Morgunblaðið - 30.09.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.09.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 226. tbl. — Föstudaginn 30. september 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BIÓ „Kameliufrúin" Aðalhlutverkin leika: GRETA GiRBO, og ROBERT TAYLOR. KAUPUM Veðdeildarbrfef og Kreppulánas|óðsbr)ef Pearl Pálmason fiðluhljómleikar í Gamla Bíó í kvöld 30. sept. kl. 7 e. h. Við píanóið I Arni Kristjánsson. Viðfangsefni: Bach, César Franck, Saint-Sains og fleiri. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 stúka seldir í versl- un Sigríðar Helgadóttur (K. Viðar Hljóðfæraverslun). Sími 1815, og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Sími 3135. Skemtiklúbburinn „CARIOCA". NÝJA Bló I. DANSLEIKUR Hafnarstræti 23. Sími 3780. DRAGNOTATÖG. (HERKULES) með rauðum hjartaþræði, er í mjög miklu áliti hjá öllum þeim, er reynt hafa. Eftir frá- sögn fjölda fiskimanna eru Herkules Dragnótatóg tvímælalaust þau bestu, er hjer hafa þekst. Fyrirliggjandi í 99 GEYSIR VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. éé að þessu sinni verður haldinn í alþýðuh. Iðnó annað kvöld klukkan 9%. Ký hljóinsveit. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 4 á morgun. STJÓRNIN. heimsækir borgina Síðasta sinn anaesasaetaeieK mm wan«8Mesaw8B»Fs Píanókensla Byrja 1. október. Hitt- ist fyrst um sinn í síma 3215 milli kl. 10 og 1. Fríða Einarsson frá Langárfossi. 40 orgel píanó ern nú skrásett í HUÓÐFÆRASKRÁ llarmoniu Sennilega eru einhver hinna óseldu hljóðfæra við yðar hæfi. Laufásvegí 18. Sími 4155. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOCX NÝASTA PARÍSARTÍSKA. f Saumastofan. Laugaveg 12 er tekin til starfa aftur. Höfum fengið danska direktrice, sem starfað hefir við bestu tískuhús Parísar og Kaupmannahafnar. Saumað verður eins og áður, dömukápur, dragtir, dagkjólar og samkvæmiskjólar. Einnig verður sniðið og mátað. Sigríður Guðmundsdóftir Sími 2264 og 5464. 0000000000000<000000000000<00000000000< Mahogni-borðstofu- sjerstaklega vönduð til sölu. — Upplýsingar á Hólavallagötu 5 frá kl. 4—5 í dag og á morgun. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Kucnnaskólinn „Kirkjan og kreppa/n“ fæst nú í bókaverslunum. „■Teg hefi lesið þessi erindi með á- nægju og undrun.Þ&f) er eitthv.aS hress- andi og frjálsmannlegt við þau öll. Manni er nýtt að heyra þá, er tala máli kifk.ju og kristindóms, mæl.a opinber- lega svo einarðlega, sem hjer er gert. Hann segir þeim til synda, sem hann seka finnur, hvort heldur það er kirkja eða stjómarvötd. Vaudlæting hans er heil og sönn og víðast hvar borin uppi af kráfti og mælsku. En höf. á þó ann- að til en að hafa refsivönd heilagrar vandlætingar á lofti.... og mælir þá speki, sem vert er að hlusta eftir“. Sr. Einar Sturlaugsson í síðasta des.-hefti „Kirkjuritsins“ um „Kirkjan og krepþ- an“. — Bæklingurinn er 90 bls. og kost- ar 1 krónu. Verslun mín Vesturgötu 21 A er flutt á Öldugötu 29 (áður Ljer- eftabúðin). FRÍÐA EIRÍKS. itiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiimiiiiiiiimiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiim | Kenni smðbörnum ( | Kenslan byrjar 1. okt. j | Vilborg Auðunsdóttir | Lokastíg 24. | Til viðtals í síma 2501 | frá kl. 5—7 e. h. 'iiiitimniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiitiiiii S3 rr. | Kenslu í pianðspili ( | byrja jeg aftur 1. okt. í | | Reykjavík og Hafnar- | firði. jlngibjörg Benediktsdóttir I 1 Vesturbraut 6, Hafnarfirði. 3 Simi 9190. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiit Kaupi: Veðdeildarbrjef 7. og 11, ílokk og Kreppulánasjóðsbrjef. Gacðar Þorsteinsson, lirm. Síml 4400 og 3442. verður settur laugardag 1. okt. kl. 2 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.