Morgunblaðið - 30.09.1938, Blaðsíða 7
Föstudagtir 30. sept. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
Gleymið ekki að
= selur vikufæði, mánaðarfæði
p og einstakar máltíðir frá
| kr. 1.25.
§} Fyrsta flokks fæði. ------
& Fyrsta flokks afgreiðsla. — =
1 Atvinna. |
H Saumastúlku vantar til 1
1 Keflavíkur til þess að standa |
s fyrir saumanámskeiði í 2 1
1 mánuði (okt.-nóv.). — Um- |
H sóknir ásamt kaupkröfu og 1
|j meðmælum sendist Morgun- 1
ij blaðinu fyrir kl. 12 mánudag i
= 3. okt. 1
iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuniiiiuiiiiiiimtiiiiiiiiiniiiiiiiniinim
oooooooooooooooooo
S Hús Hl SÖlu.
$ Gott verð. Lítil útborgun.
Ágæt lán hvíla á húsinu.
Egill Vilhjálmsson.
Sími 1716.
OOOOOOOOOOOOOOOOOÖ
I Kventöskur. |
Haustnýungar
fyrir dömur og ferm-
ingartelpur.
Hljóðfærahúsið.
«>
«*
V
<►
Ý
• >
4-5 herbergi j
•
og eldhús •
óskast. Fyrirframgreiðsla til J
14. maí.
Sími 3394. •
ÍTækifærisverðt
V- Nýtt dagstofusett er til sölu
:: {
% a *
< ► %
' * Vörubílastöðinni Þróttur. X
V
Garðáburður.
Fiskimjölssalli er besti garð-
áburður í garða á haustin.
Gerið pantanir yðar strax.
f Fiskimföl h.f.
i Sími 3304.
,^..>^:.*;..>*:.-:-*>-x*<**X'*>*x*-X">*X"X,,X"
Dagbók.
I. O. O. F. 1 — 1209308>/2 =
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
SV-kaldi. Þykt loft og dálítil
rigning.
Veðrið í gær (fimtud. kl. 5):
SV-gola á Vesturl. Dálítil rigning
á Vestfjörðum. Logn og bjart-
viðri norðan lands og austan. Hiti
8—12 st. um alt land. Grunn lægð
yfir Grænlandi á hreyfingu NA-
eftir. Mun hiin valda vaxandi SV-
átt og nokkurri rigningu hjer vest
an lands.
Næturlælcnir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavfegs Apóteki.
Tónlistarskólinn. Þeir nernend-
ur, sem eiga eftir að sækja skóla-
skírteini sín, þurfa að sækja þau
fyrir næstu helgi til gjaldkera
skólans, til viðtals daglega kl.
6—7 e. li. í Smjörlíkisgerðinni
Smári, Veghúsastíg 5.
Þau samtök iðnaðarmanna, sem
halda opnum skrifstofum hjer í
bænum, hafa fengið sjer aðsetur í
Kirkjuhvoli, hinu nýendurreista
húsi við Kirkjutorg, bak við Dóm-
kirkjuna. Eru skrifstofur þessara
stofnana þar á efstu hæð að vest-
an: Landssamband Iðnaðarmanna,
Samband meistara í byggingaiðn-
aði, Sveinasamband bygginga-
manna og Trjesmiðafjelag Reykja
víkur.
Ríkisskip. Esja og Súðin eru í
Reykjavík og fer Esja í strand-
ferð vestur og norður kl. 9 í kvöld.
Eimskip. Gullfoss koin til Vest-
mannaeyja í nótt, hingað um miðj-
an dag í dag. Goðafoss fór vest-
ur og norður í gærkvöldi kl. 10.
Brúarfoss er á leið til Reyðar-
fjarðar. Dettifoss fór frá Grims-
by í gærkvöldi kl. 8. Lagarfoss
var á Kópaskeri í gær. Selfoss er
í Antwerpen.
B.v. Max Pemberton kom af
veiðum í gær með um 2400 körf-
ur. Fór skipið með aflann áleiðis
til Englands.
Farþegar með Goðafossi frá út-
löndum í fyrradag: Bjarni Jóns-
son með frú og dóttur, Óskar
Lárusson og frú, Jón Vestdal og
frú, Daníel Þorsteinsson með frú
og börn, Guðmundur Einarsson og
frú, frú Petersen og sonur, Ly-
dia Zeitner, Sigríður Helgadótt-
ir, Rettkay Wolf og frú, frú Ed-
elstein með börn, Martha Noah,
W. Kirschler, Einar Einarsson,
Oddný Stefánsdóttir, Esther
Björnsson, K. Blumenstein með
frú og börn, Finnbogi GuðmundS-
son, Jóhanna Ottesen, Ottar Möll-
er, Francis Stevens, Guðrún Sig-
urðardóttir, Jón Elven, MeKensis,
Sigríður Jóhannsdóttir.
K. R. Næstu daga hefjast inn-
anhiisæfingar fjelagsins, bæði í
K. R. húsinu óg hinu nýja úti-
íþróttahúsi, sem verður það besta
í bænum fyrir innanhúsæfingar
íþróttamanna. Þið sem hafið liugS-
að ykkur að stunda innanhús-
íþróttir og fimleika hjá K. R. í
vetur, eruð beðin að tilkynna
þátttöku ykkar í síma 2130 eða
á skrifstofu fjelagsins í K. R. hús-
inu í kvöld kl. 8—9.30 og annað
kvöld. kl. 8—9.
Símanúmer Johs. Reyndals á
Akranesi er 30, en ekki 36, eins
og misprentaðist í auglýsingu í
gær.
Nýja góðtemplarastúku stofn-
aði Þorleifur Guðmundsson um-
dæmistemplar á Vatnsleysuströnd
sunnudaginn 25. þ. m. Stúkan
hlaut nafnið Sigurvon og er æðsti
templar hennar Viktoría Guð-
mundsdóttir kennari, en umboðs-
maður Sveinn Pálsson bóndi í Há-
bæ í Vogum.
Útvarpið:
19.20 Hljómplötur: Frönsk lög.
19.50 Frjettir.
20.15 Érindi: Vinnuskólar, III
(Lúðvíg Guð'mundsson skólastj.)
20.40 Strokkvartett útvarpsins
leikur.
21.05 Hljómplotui:
a) Sónötur eftir Brahms og
Ravel.
b) Ilarmóníkulög.
SKÁKFRJETTIR.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
en gert var ráð fyrir. Kunnugt er
um að 11 þjóðir hafa tilkynt þátt-
töku sína síðan Morgunblaðið
sagði síðast frjettir frá undirbún-
ingi þingsins. Þessar þjóðir eru:
Bandaríkin, Danmörk, Holland,
ísland, Lettland, Noregur, Pales-
tína, Pólland, Svíþjóð, Tjekkósló-
vakía og Ungverjaland- Hafa þá
alls 30 þjóðir tilkynt þátttöku
sína. í frjett um þetta segir, að
menn vonist þó eftir að nokkrar
þjóðir eigi enn eftir að bætast í
hópinn.
I sambandi við þessa frjett má
geta þess, að íslensku skákmeist-
ararnir eru nú að búa sig undir
kepni um væntanlega Argentínu-
för. Fyrsta opinbera kepnin ilm
þetta hefst í byrjun næsta toán-
aðar í sambandi við Haustmót
Taflfjelags Reykjavíkur. Rjett til
þátttöku í þessari undirbúhings-
kepni hafa allir, sem hafa rjett
til að keppa um meistaratitil Tafl-
fjelagsins, og aulc þess þeir, sem
sjerstaklega verður boðið. Meðal
þátttakenda verður Þráinn Sig-
urðsson frá Siglufirði.
Umsjón ,með öllum undirbún-
ingi fararinnar hafa þeir Baldur
Möller og Elís Ó. Guðmundsson.
Snyriistofan Pirola.
\
í fjarveru minni veitir frú K. Arnet snyrtnrtofn minni for*töPn
frá 1. okt. n.k.
Frú Arnet hefir árum sáman lagt stund á nuddlækningar snm-
hliða Elisabeth Ardens fegurðarsnyrting* og aflað sjer ágætra
meðmæla.
Bið jeg heiðraða viðskiftavini mína að snúa sjer beinfe til fr€
Arnet, sem er að hitta á snyrtistofunni kl. 10—12 og 1—5. Sími 4787.
LAUFEY BJARNADÓTTIR.
Myndir
Og
Tvær sðour
cftir Jóhannes S. Kjarrvi
með formálsorðum eftir
Halldór Kiljan Laxness.
eftir John Galsworthy
í hýðingri Boga ólafssonar
mentaskólakenuara
koma i bókaverslanir i dag. *
Rúðugler
höfum við fyrirliggjandi, útvegum það einnig frá Belgíu
eða ÞýskalandL
Eggerl Krísfjánsson & Co. sími uoo.
BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU.
Björn Halldórsson
cand. jur.
málaflutningsmaður, Akr 'e\ ri
Málflutningur — Innheimtur
unií Norðurland.
YIÐREISN FINNLANDS.
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
er fyrir þjóðarbúið og hve lítið
þeir á hinn bóginn bera úr býtnm
f Noregi hafa afskifti hins op-
inbera af lapdþúnaðarmálum orðið
til þess að auka dýrtíðina í land-
inu. En í Finnlandi er það ekki
síst bændunum að þakka, hve
verðlag á lífsnauðsynjum er lágt,
og kaupmáttur finska marksins
öruggur: Mjólkurverðið er gott
dæmi um það. Neytendur borga
1.70 raörk fyrir mjólkurlítrann.
Bændurnir fá 1.50 mörk. Mismun-
urinn er aðeins 15%, svo lágur er
dreifingarkostnáðilrinn í höndum
hæudafjelaganna,,
Vegna jarðarfarar
verður skriíitofu og verk-
smiDju vorri lokað i dag
frá kl. 12.
Magnús Th, S. Blöndahl h.í,
Það tilkynnist ættingjnm og vinum, að konan mín og xnóð-
ir okkar
Gnðrún Jónsdóttír
SigurvöDumv Akranesi, andaðist 29. þ. m. Jarðarförin ákveð-
síðar.
Guðmundur Þorsteinsson og dætur.
Hjer með tilkynniat vinum og vandamönnum, að útför
dóttur minnar elskulegrar og systur okkar
Gíslínn Kristjánsdóttur
fer fram næstkomandi mánndag. Hefst með húskveðjn á heim-
iU hinnar látnn kl. 2. Á eftir kveðjuathöfn í Dómkirkjunni áð-
ur en líkið verður flutt til skips.
Þóra Gísladóttir.
Kristín Kristjánsdóttir. Gísli M. Kristjánsson.
Hjer með tilkynnist, að
Þorbjörg Jónsdóttir,
Framnesveg 10, sem andaðist 25. þessa mánaðar, verður jörð-
uð laugardag 1. október frá Dómkirkjunni kl. 3 e. h.
Sigríður Guðmundsdóttir.
Mínar bestu þakkir færi jeg öUum þeim, er veittu hjálp
og vinarhug við andlát jarðarför frændkonu minnar
Kristgerðar Jónsdóttur.
Gúð blessi ykkur öll.
Sigríður Guðmundsdóttir.