Morgunblaðið - 30.09.1938, Blaðsíða 6
6
V
MOBGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 30. sept. 1938.
Tlestir, ReykvíkirLgar hefa heyrt get-
iö «m fjelagiö „Harbour and _Tiers
Á*oeiation“, sem Einar Benediktsson
«*ofnafii, og sem keypti land yið Skerja
Ijorð, m. a. Nauthólsvíkina og landið,
mm notað verður fyrir íþróttasvæði og
K>kið var eignamámi.
Sú saga hefir lifað á vörum manna
iaá stofnun þess fjelags, að ein ástæð-
aa og meðmælin með því, að Skerja-
fjörður var valinn sem höfn fyrir Rvík
var sú, að hin væntanlega höfn væri
§oim megin á nesinu, sem er nær Eng-
íaudi og meginlandi Evrópu.
3íú hafði jeg haldið, að þessi saga
væii af svipuðu tægi, eins og sögum-
ar um sölu á jarðskjálftum og norður-
Ijósum, og hún hefði ekkert raunvem-
íegt eða skjalfest við að styðjast. En
í ísafold frá 1913 rakst jeg á skýrslu
frá aðalfundi þessa virðulega fjeiags,
sem haldinn var í London 18. júní það
ár,
Þar segir m. a.:
„Á íslandi, sem liggur 3 eða 4 daga
siglingu frá Stóra-Bretlandi, virðist
vera mjög vænlegur og jafnframt ó-
snertur akur til þess að beita bresku
auðmagni...
Þá er talað um atvinnuvegi og sam-
göngur hjer og eign fjelagsins við^
Skerjafjörð og síðan komist þannig að
orði:
„Reykjavík liggur á mjóu nesi suð-
vestan vert á íslandi, og hinar eldri
byggingar liggja á •norðurjaðri ness-
ins, þar sem skip verða að liggja óvar-
in og halda gufu.
Yort land er hjer um bil 2 mílur
(enskar) frá hinni núverandi bygð
Reykjavíkur þvert yfir nesið og á þá
blið sem næst er Stóra-Bretlandi og
meginlandinu“
' ★
Á túnínu að Hólum í Hjaltadal er
lind ein, eigi langt frá gömlu bæjar-
rústunum, sem ber nafnið Gvendar-
bmnnur.
Þegar túnið var þar ræst og sljettað
fyrir nokkram árum, var lind þessi fylt
af grjóti og henni enginn sómi sýndur.
Nú er ákveðið að hreinsa upp þenna
Gvendai'brunn að nýju og gróðursetja
trjálund umhverfis hann. Hefir Matt-
hías Þórðarson gert tillögu um það,
að girða kringum lindina með grjót-
hleðslu úr höggnum sandsteini úr Hóla-
byrðu, eins og notaður var í dómkirkj-
■na.
★
Hjer um daginn fekk jcg frá
ingólii Gíslasyni lækni í Borgamesi,
greiiia.rkorn, sem hann nefnir „Afmæl-
isþanka“, og hann skrifaði í tilef/rt áf»
því, að gleymst hafði að geta um sjö-
tugsafmæli .Jóns læknis Jónssonar.
Ingólfur kemst svo að orði:
Það væri sýnd að segja að þjóðin
hafi hossað sínum uppg.jafa hjeraðs-
læknurn. Mjer dettur oft í hug húðar-
hestamir. Það voru gamlir hestar, sem
atti að lóga um haustið og sjálfsagt að
npta vel út úr þeim, það gerði ekkert
til þótt þeir legðu af, því kjötið var
Pkki etið, menn hirtu bara húðina má-
ske þeir hafi verið kallaðir húðarhest-
ar vegna þess.
Uppgjafa hjeraðslæknar hafa heldur
ekki þótt nothæfir til neins og sagt er
gýjS eftirlaun þeirra eða lífeyrir, sje mun
minni en annara embættismanna, t. d.
sýslumanna, sem hafa þó átt að mikl-
um mun náðugri daga, áhyggju- og
ábyrgðarminna .starf.
★
Fáir hjeraðslæknar hafa raunar þurft
á lífeyri að halda til lengdar, því lækn-
ar eru yfirleitt skammlífir hjer á landi.
Jeg gæti gefið margar og miklar
upplýsingai' um þau k.jör, sern læk.i-
arnir eiga við að búa meðan ]>eir cru
í embættum, en þjóðinni era þau svo
,kunn, að þess gerist ekki þörf og ekki
er vitað annað en að þeir hafi int
störf sín sæmilega af liendi, því til
sönnunar má vísa á ekýrslur um heilsu-
far þjóðarinnar. Mut, láta nærri að
einn deyi nú, þar sem þrír dóu fyrir
4—5 áratugum. Auðvitað er öll þessi
framför ekki læknunum að þakka, en
sinn góða þátt eiga þeir í því að dánar-
tala er nú ekki orðin hærri h;jer en í
öðrum menningarlöndurn.
★
Það situr nú máske ekki á nijer að
vera að hæla íslensku læknastjettinni,
þar sem jeg er einn innan bennar vje-
banda, en freistandi er að taka svari
þeirra, sem oft verða fyrir hnútukasti
og röngum dómum.
Yfirlæknar við danska spítala hafa
gefið mjer í skyn að íslensku kandi-
datamir standi ekki að baki þeim
dönsku og er þó háskóli Dana mjög
góður, sem allir vita.
★
Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort
nokkur geti verið í vafa um að hald sje
í íhaldinu.
Minningarorð
um Eygló Helgadóttur
Idag verður til moldar þorin
Eygló Helgadóttir. Ilún varð
ékki gÖtriúl, innan við tvítugt ér
hún ljest, en samt méð óvén.ju
mikla lífsi-eynslu að bakú sjer.
Okkur, vinum hennar, finst sárf
að s.já á bak hepni, en sárast
sakna foreldar og systkini og ekkí
síst unnústi hénnar, sem var henni
sv'psulega trúr förunautur til hins:
síðásta.
Eygló ólst upp hjá foreldriuii
sínum og var þeim ógleymanleg
leiðarstjarna. Hún var ávalt kát
og lífsglöð, þott hún héfði móti
stiöngú að stríða síðasta áfanga
ævinnar:* Þrátt fyrir stutta ævi
hafði hún þó öðlast mikinn sálar-
þroska og víst var það, að ef ein-i
hverii af þeim, senl samfnrða henni
voru, vantaði ráð, þá fekst ætíð
lausn hjá henni. Hún var frjáls í
skoðunum, en um leið ákveðin og
laus við alt hverflyndi. Við vinir
hennar þökkum fyrir, að við feng-
um að kynnast henni, og mikið
gott heJ'ðúm við getað af henni
lært. Það veit sá sem þessar línur
ritar, að öllum þeim, sem kyntust
henni, varð innilega hlýtt til henn-
ar. Eygló, við söknum þín, en
grátum þig ekki og við geymum
minninguna um góðu stúlkuna
okkar, sem aldrei mun gleymast.
' > J.
Sfra Júlíus K. Þórðar-
son I Gautaborg látinn
Sjera Júlíus Kristinn Þórðar-
son andaðist að heimili sínu
í Göteborg í Svíþjóð 17. þ. m.
Hann var fæddur að Fiskilæk
í Borgarfirði 12. desember 1866,
og var sonur hjónanna Þórðar
hreppstjóra Sigurðssonar og Sig-
ríðar Runólfsdóttur frá Saurbæ
á Kjalarnesi.
Hann útskrifaðist úr lærða skól-
anum vorið 1891 og Prestaskólan-
um tveim árum síðar. Ilinn 15.
apríl 1894 vígðist hann aðstoðar-
prestur sjera Þórarins Böðvars-
sonár í Görðum á Álftanesi, og
þjónaði því brauði eftir lát hans
fardagaárið 1895—1896.
Eftir það fór hann til Noregs
til framhaldsnáms og flntti þar
jafnframt fyrirlestra. Til Svíþjóð-
ar fór hann fyrirlestraferð um
aldamótin, og þar veitti hann um
hríð forstöðu sjómannastofu og
sjómannahæli, í Karlshamn, er
presturinn þar, sjera Tretow og
kona hans, af sænskri aðalsætt,
settu á stofn, og meðan hann
dvaldi þar, trúlofaðist hann Signe
dóttur þeirra, er síðar varð kona
hans.
Síðan stundaði hann guðfræði-
nám við háskólann í Lundi og
tok þar þröf, og gekk svo í þjón-
usfu sænsku kirkjuiinar. fyrst
sem aðstóðárprestur, en síðar
sóknarþréstur í Visseltofte og
iVerújp ,.f. Skáni. f>yí embætti þjón
aði hann þangað til hann í fyrra
varð að láta af emhætti fyrir ald-
urs sakir, rúmlega sjötugur. Síðan
aftu^áú h’jomn heima í Göteborg,
óg þar andaðist hann.
Þaú éignúðust 3 syni. Tveir
hítiir eídri, Rune og Þórður, fást
við VéhsÍmfarStöTf, én yngsta son
sinn, Árria Guðmund, mistu þau
9 ára gamlan tneð sviplegum
hættr fýrir 3 árum, og var sá
mlúSíi- þéim 1 S‘ár 'hahlíiúfé '
étúííus vorúm 1 Skólabræður
ÓÁ' lítslififúðnist sainan ’ úr skóla.
Ffaníi ‘Váf gléðímaður mikill og
ýínúié'í] í hÓp s^oiabfíéðfa siiina,
enda hrókui' álís fagmiðar á
skenififnmtuin 'otckar bekkjar-
hræðra. Tíaúii var SÖngrnaðúr og
hafði ‘mikiá Tiútiú' af song og tón-
m ^ ^ ' ■
Jeg átti áldréí kóst á á'ð ký'nn-
ast honiiin sem presti.*því iið jég
var erlendis árín séúi hánn'pjðn-
aði hjer' þréstsembætti. Tlíngað
kom Íiann a 'aíþiúgisÍUltí$má fyr-
ir 8 árum !fri þess áð sjá aftur
ættjörðina og hitta ætt.ingja og
vini. Síðan hefír íiindutn okkar
ekki borið saman. En við áttum
álimikið safúah áð'sækla á‘ skóla-
áninurif. og aftár’iíCTÍ ijeg síðan
minst- hafiá ’shín ó^'^skemti-
legs fjeíaga og göðs dfengs.
F. Hallgrímsson.
Kominn heim.
EYÞÓR GUNNARSSON
læknir.
Bálfarafjelaff íslands.
Skrifstofa: -Hafna.rstræti 5.
Fjelagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr
Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100
krónur, og má greiða þau í fernu lagi. '
á einu ári. Aliar nánari upplýsingar á
Fimtugur: Prófessor
GuðbrandurJónsson
Prófessor Guðbrandur Jóns-
son er fimtugur í dag.
Hann er lönguþjóðkunnurvegna
gáfna sinna og ritstarfa. Hann
er og prýðilega mentaður mað-
ur, lærdómsmaður í kirkjuleg-
um fræðum miðalda, enda hefir
hann samið merkilegt rit um
dómkirkjuna á Hólum, sem kom
út í safni til sögu íslands 1929.
Af öðrum vísindaritum hans
má nefna Frjálst verkafólk á
Islandi fram til siðaskifta og
kjör þess (1934), en þessi rit-
gerð var samkepnisritgerð um
prófessorsembætti-ð í sögu við
háskólann og hlaut hann lof-
samlegan dóm dómnefndar fyr-
ir. Annars hefir hann ritað um
flest milli himins og jarðar,
samið skáldsögur, ferðasögur,
minningarrit og þýtt á íslensku
nokkrar bækur.
Fyrir nokkrum dögum kom
út eftir hann vandað rit Lög-
reglan í Reykjavík og vafalaust
verður ekki langt að bíða eftir
nýju riti, því að hann er sí-
vinnandi og einhver afkasta-
mesti rithöfundur, sem nú er
uppi á voru landi. Rit hans eru
samtals milli 20 og 30 og þó
hefir hann allan tímann orðið
að gegna ýmsum störfum, eink-
um kenslu, sjer til uppeldis.
Hann mætti nefna hinn víð-
förla, því að hann hefir farið
um flest lönd Evrópu, enda
málamaður með afbrigðum og
talar betur dönsku og þýsku en
flestir eða allir íslendingar. —
Guðbrandur er vinsæll rithöf-
undur og einkum þykja útvarps
erindi hans skemtileg.Allir vilja
hlusta á Guðbrand og á hann
meirí; vinsældum að fagna með-
al útvarpshlustenda en flestir
aðrir, er í útvarp tala.
oooooooooooooooooo
! Skóla j
|og skjalatðskurf
ó við allra hæfi. $
0 Vandaður frágangur. — $
l----- Verð frá 2.50. g
I Hlfóðfærahúsið. Ý
0 <)
>00000000000000000
UppboO.
Opinbert uppboð verður haldið
við Café Royal í dag, föstudag
30. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar
seld borð, stólar, leirtau, gaselda-
vjelar, rafmagnseldavjel, ísvjel,
búðardiskur o. fl. Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
Fjölbreytt úrval af allskonar
Skermum.
Saumum eftir pöntunum.
Skermabúðin, Laugaveg 15.
annast kaup og sölu allra
VERÐBRJEFA.
Beddar.
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar.
*
Hinir margeftirspurðu
LESLAMPAB
komnir aftur.
Skermabúðin, Laugaveg 15.
Laukur,
tvær teg. (Charlotten-
laukur).
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2.
HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFJELAG.
Nýtt biridi
Borgfirðinga sögur
Hænsna-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar
saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl þáttr
Illugasonar.
Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út.
CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort.
Verð kr. 9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi.
Áður komu út
Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga.
Aðalútsala
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.