Morgunblaðið - 05.10.1938, Side 5

Morgunblaðið - 05.10.1938, Side 5
Miðvikudagur 5. okt. 1938. : [é JHotB! Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgSarmaöur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiSsla: Austurstrætl 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuSi. í lausasölu: 15 aura eintakiS — 25 aura meS Lesbók. VERÐLAGIÐ, KAUPFJELÖGIN OG RlKISSTJÓRNIN OKUR! Okur! hrópa stjórn- arblöðin í sífellu. Kaup- mannaokur, heildsalaokur! Enginn neitar því, að hjer .sje óbærileg dýrtíð. En hverju ier það að kenna? í umræðum um innflutningshöftin hafa .Sjálfstæðismenn altaf bent á, að þau hljóti að leiða til dýrtíð- n,r. Og því fer fjarri, að Sjálf- stæðismenn hafi staðið einir . 'uppi með þessa skoðun. Þegar þessi mál voru til umræðu á .Alþingi fyrir nokkrum árum rgekk enginn maður betur fram í því, að vekja athygli á þeirri . afleiðingu haftanna, að verðlag alt hlyti að hækka, en þáver- .•andi formaður Alþýðuflokks- Ins, Jón heitinn Baldvinsson. Það, sem nú er komið á dag- ínn, er ekki annað en það, sem Sjálfstæðismenn sögðu fyrir, á- samt Jóni heitnum Baldvinssyni •og ýmsum öðrum le'iðtogum sósíalista. Þessum mönnum var það ljóst, að afleiðingar við- skiftahaftanna yrðu ekki um- flúnar fremur hjer en annars staðar. Þessu er Alþýðublaðið alveg • búið að gleyma. Það er búið að gleyma, að flokkur þess leit í upphafi á höftin eins og Sjálf- stæðismenn, sem fullkomið neyð arúrræði. Það er búið að gleyma að Jón Baldvinsson lagði meg- rináherslu á, að höftin hlytu að leiða, til þess, að allur al- menningur yrði að kaupa. lífs- nauðsynjar sínar hærra verði fyrir bragðið. Hjer í blaðinu hefir verið gerð grein fyiúr því, að inn- flutningur á vefnaðarvöru hef- ir verið dreginn að langmestu leyti úr höndum kaupmanna. Á : yfirstandandi ári hafa kaup- menn í Reykjavík ekki haft með höndum nema 19%, eða tæpan fimta hluta af innflutn- ingi til landsins á vefnaðar- vöru. Hvaða heilvita manni dettur í hug, að þeir sem að- eins hafa tæpan fimtung inn- : flutningsins, ráði, eða geti ráð- ið verðlaginu, í samkepni við ' þá, sem hafa 4/5 hlutana á sínum höndum. Það er ógerlegt fyrir stjórn- arflokkana, að gera það tvent í senn, að hæla sjer af því að kaupf jeíögin ráði verðlaginu Og bera fram ásakanir á hendur öðrum fyrir að verðlagið sje ■of hátt. Kaupfjelögunum hefir samkvæmt eigin yfirlýsingum stjórnarliða verið „hjálpað um“ innflutning til þess að lækka ■ verðlagið. Þetta hefir verið tal- ið höfuðvopnið í „baráttunni • við dýrtíðina". Og þessi göfugi ' tilgangur hefir átt að rjettlæta ’ það, að innflutningshöftunum hefir verið beitt hjcr á alt ann- an hátt, en til þekkist hvar sem Ileitað er meðal menningarþjóða hcimsins. Svo langt hefir verið gengið í þessum efnum, að fyrlr íiggur yfirlýsnig um það, að gjaldþrotafyrirtæki hafi verið ,,!:jálpað um“ innfíutning, á kostnað þeirra, sem áður höfðu hann með höndum. En þrátt fyrir alla þessa ,,há- leitu“ misbeiting innflutnings- haftanna, þrátt fyir það, þótt innflutningur vefnaðarvöru- kaupmanna hafi verið skorinn svo niður, að þeir fái ekki nema tíunda hlutann á móts við það sem þeir höfðu áður, þrátt fyr- ír það, þótt innflutningur þess- ara vörutegunda sje að lang- mestu leyti kominn á annara hendur, er haldið áfram að hrópa í sífellu: Kaupmannaok- ur, heildsalaokur! En sagan er ekki öll sögð með því, að stjórnarflokkarnir hafa dregið innflutninginn úr höndum kaupmanna og fengið hann öðrum í hendur, með þeim árangri, að þeir hælast urn yfir því, að kaupf jelögin ráði verS- laginu. Til frekari fullvissu um að ekki væri okrað á fólki, voru á síðasta þingi sett lög um eftirlit með verðlagi. Sam- kvæmt þeim lögum á 5 rnanna verðlagsnefnd að taka til starfa. Þessi nefnd er skipuð fulltrúum frá Alþýðusamband- inu, frá SÍS, Verslunarráðinu og frá iðnaðarmönnum. Formann nefndarinnar á ríkisstjórnin að skipa. XJm fulltrúann frá Verslunar- ráðinu er það að segja, að hann er tilnefndur fyrir löngu, svo að kaupmenn verða ekki sakaðir um það, að þeir hafi fyrir sitt leyti reynt að tefja málið. Og fyrir nokkrum dögum skýrði Alþýðublaðið frá því, að hinir aðiljarnir, sem eiga að til- .nefna menn í nefndina hefðu þegar gert það — allir nema ríkissf jórniji! Þegar málið liggur þannig fyrir, verða allar árásir á kaup- mennina fyrir „okur“ á vefn- aðarvörum hrein markleysa. Ef um okur er að ræða, er við þá að sakast, sem samkvæmt eig- in yfirlýsingum ráði verðlag- in yfirlýsingum ráða verðlag- inu. Og ríkisstjórnin hefir það í sinni hendi að taka í taum- ana, ef henni finst verðlagið of hátt. Umræðuefnið í dag: Biskupskosningin. Innanfjelagsvíðavangshlaup í. R. fyrir drengi undir .15 ára aldri fór fram í gær. Vegalengdin var ca. 1500 metrar. Urslit urðu þessi: 1. Jóel Sigurðsson á 5 mín. 1.9 sek. 2. Yngvi Guðmundsson á 5 mín. 10.9 sek. og 3. Gunnar Sigui’jóns- son á 5 mín. 41.6 sek. MORGUN BLAÐIÐ a Hreyfing landsins jöfn eða með kippum við eldsumbrot Mælíngar þýsku vísinda' mannanna í Þing- evjarsýslum Pýskir vísindamenn komu hingað í júní, og fóru norður í ÞinReyjarsýslur til hess að gera merkilegar jarðfræðileg'ar og landfræði- legar athuganir, m. a. til þess að gera nákvæmar mæl- ing-ar, sem eigfa að vera grundvöllur að athua'unum á því, hvort eldfjallasprunour landsins sjeu vottur um, að landið sje smátt og: smátt að gliðna í sundur. Foringi fararinnar var prófessor dr. O. Niemezyk frá tekniska há- ‘skólanum í Charlottenburg. Rann- sóknum þessum og mælingum er nú lokið, og leiðangursmenn sumir farnir fyrir nokkru, en aðrir fóru hjeðan í fyrradag með Drotning- unni, þar á meðal prófessor Niemc- zyk, og sagðist honum svo frá, er hann átti tal við blaðamenn áður en hann fór: Þetta hefir að ýmsu léyti verið erfitt verk, sem við höfum liaft með höndum. En það hefir verið ánægjuleg't á ýmsan hátt. Við höf- um orðið fyrir mikilli vosbúð með köflum, þurft að vera í rökum fötum dag eftir dag í tjöldum uppi á fjöllum. En það er hreint loft á fjöllunum. Aldrei hefir okk- ur orðið misdægurt. Mikið hefir það komið sjer vel fyrir okkur, hve þingeyskum bændum hefir verið umliugað um að greiða götu okkar með öllu móti. Við höfum kynst bænduö,- um og lífskjörum þeirra. Að lund- erni finst okkur þeir líkir þýsku bændunum að mörgu leyti. Iðni þeirra og eljusemi dáumst við að, einkum við hinn erfiða heyskap. Þeir heyjuðu sæmilega í sumar, sögðu þeir. En mikið tjón var að næturfrosti í ágústlok, er kipti úr öllum veyti og skemdi í görð- um. Veðrið var óhagstætt, og' varð það einkum tilfinnanlegt fyrir okkur, sem fengumst við mæling- ai nar. \ ið fengum 30 vinnudaga ar svouefndu „pendul“-mælmgar. við mælingar, en 70 daga var Það þyrfti lang.t mál til þess að ekki hægt að vinna að þeim, sak- ir íirfellis eða dimmviðris. Þá daga sem bjart var yfir unaum við eins lengi og mögu- legt var, og gátuin með því móti lokið því verki, sem við höfðuni sett okkur, að mæla með mikilli nákvæmni fjarlægðina frá fjalla- tindum vestan Eyjafjarðar og hjer á Tsíandi, er hægt að gislca austur á Haugsnybbn austau við Grímsstaði á Fjöllum. Við mæld- um margfalt þríhyrninganet sem sagt frá basalthjeruðunum við a. live ganilar þær eru, hvort þær hafa myndast fyrir eða eftir ís- öld, og live mikið liefir, ef svo niá segja, „tognað úr“ landinu á vissu svæði. Það er gert nieð því að mæla ákveðna vegalengd þvert á sprmigustefnuna, og mæla »síð- an allar sprungar, sem sjást á þessu svæðí, svo „þenslan“ verði áætluð á þeirri tilteknu fjarlaegð. En svo er alveg- óvíst hvort þess- ar sprungur myndast smátt og smátt, landið t. d. „gliðni“ um nokkra sentimetra á ári, ellegar alt sje með kyrrum kjörum venju lega, en taki svo kipp þegar elds- umbrot verða eða jarðskjálftar. Ætlast er til, að þessar mæl- ingar 'yfir þvert eldfjallasvæðið frá Bárðardal og austur eftir verði endurteknar eftir 10 ár, hvort sem það verða við sem það gerum, eða einhverjir aðrir, svo sjeð verði, hvort nokkur breyt- ing hefir orðið. Þó engin breyting finnist á þessu tímabili, er ekki þar með sagt, að hreyfing lands- ins sje stöðvuð. Hún getur verið svo lítil, að lengri tíma þurfi til þess að finna hana. Og verið get- ur sem sagt, að maður þurfi að bíða eftir því, að eldgos verði þarna á svæðinu, til þess að ein- hver hreyfing verði þar. Mæling jarðlaganna. En auk þessara mælinga á fjar- lægðum milli ákveðinna fjalla- tinda og' annara staða; gerðum við aðrar mælingar, eins og við töluðum um í vor, og það eru liin- titskýra, hvernig þær eru fram- kvæmdar. En aðalatriðið er þetta, að með pendulum verði ráðið, þegar mikil nákvæmni er viðhöfð hve jarðlögin eru þykk eða efn- ismikil á staðnum. Með því að gera samanburð á slíkum mæl- inguiii á meginlandi Evrópu og cmiað, sem þar er að ranns ,ka. Ef ije veróar fyri” bendi til þess að kos i, aðra l'.vð iiingaS eftir 3 ár, höfmi við hu'. á því að stækka mælinga og ramisókna svæðið og fara suður í Oskju. Því þar eru eldsumbrot tíð, sem ltunn- ugt er. Góður aðstoðarmaður. Að, lokum vil jeg geta þess, að við höfum haft ákafle; ; œikið gagn af aðstoð Tómasar 'í’ryggva- sonar frá Engidal í B rðardaL Hann hefir verið okkur hjálp- leg'Ur við mælingaruar og í í'.irða- lögum ölium. Hann heíir svo skarpa sjón, að liann sjer það með berum • augum, sem við hinir sjáum í kíki. Og' svo fljótur er hann að átta sig á laudslagl, þekkja og finna staði, livaðan sem á þá er litið, að vakið hefir undr- un okkar. En hann kveðst hafa feng'ið æfingu í þessu sem smali. Hann stundar jarðfræðinám við háskólann í Uppsölum. Doktorsritoerö sr, Eiríks Albertssonar um Magnús Eiriksson á um eðli jarðlaganna hjer. Og einkum er hjer hægt af þessum mælingum að finna mismun í ha.s- Ithjeruðunum og hinum nýjr Ly.jaf jörð, og austur í basaltfjöll- j eldfjaHahjeruðum, þar sem und- in á Ilaugsfjallgarði, svo hægt verður að reikna út með mjög mikilli nákvæmni, hver sú fjar- lægð er nú. Svo er að vita, hvaða þreyting- um hún kann að taka. Um tvent að ræða. Breytingarnar í eldfjallahjeruð- um landsins geta átt sjer stað með tvennu móti. Að brevtingar eigi, eða hafi. átt lijer stað, það sjá. menn með hermn augum. Það sanna sprungurnar. Þær höfum við rannsakað sjerstakleg'a, m. irstaða hinna efstu jarðlaga er önnur. Þessar jarðlagarannsóknir gerð- um. við á einum 9 stöðum. Þau' tóku 8 daga á hverjum stað. Hverarannsóknir. En vegna þess hve veður töfðu mælingar okka1 n'V einu af fje- logum okkar, >em ekki var eins liáðm' veðri vui •' yerk, sj' ferö á hendur austm ;ð Lakagígun. cg suður á Reyk.m.m’s Auk þe-ss at- huguðum við up'-.ma hraunflóða C'i' hveri, innih-M hveralo^M og Sr. Eiríkur Albertsson á Hesti hefir samið bók um guðfræð- inginn sjerkennilega, Magnús Ei- ríksson. Hefir hann sent ritgerð þessa til háskólans hjer og liefir guðfræðideildin ákveðið hana hæfa til doktorsvarnar. Ekki er það víst enn, hve- nær doktorsvörn fer fram, en það verður líklega í janúár. Sr. Eirík- ur verður fyrsti maður, sem geng- ur undir doktorspróf við guðfræði- deild Háskólans. Hefir hann unn- ið að rannsóknum þessum og rit- verki í mörg ár. Bókin er 24 arkir. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.