Morgunblaðið - 30.10.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.10.1938, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Simnudagur 30. okt. 1938. Þúsundir Pólvetja handteknir I Þýska landi: Hættviðað vísa þeim úr landi Marseillesbruninn af völö- um kommúnista? I Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. gærkvöldi lei.t úm skeið út fyrir að til all-alvarlegrár sundurþykkju ætlaði að draga með Pólverjum og Þjóðverjum, Þjóðverjar Ijetu í gær taka f jölda pólskra Gyðinga í Þýska landi fasta og flytja þá til pólsk þýsku landamæranna. Er álitið að sjö þúsund pólsk- ir Gyðingar af 13 þús., sem dvelja í Þýskalandi hafi vhrið handteknir og að 1800 þeirrá hafi verið fluttir til landaniær anna. Orsökin er sú, að sam-< kvæmt nýjum lögum í Póllandi, missa allir pólskir þegnar, sem dvelja erlendis borgararj ett- indi sín, ef þeir láta ekki árita vegabrjef sín hjá pólskum ræð- ismönnum fyrir 1. nóv. Þjóðverjar segjast hafa órð- ið þess varir, að pólskir Gyð- ingar í Þýskalandi hafi ekkert skeytt um þessi lagafyrirmæli, en við það verða þeir föður- landslausir og er þá ekki hægt að vísa þeim úr landi. En nú berast fregnir frá Pól- landi skv. Reuterfrjett um að Pólverjar ætli að framlengja frestinn til árstíma á vegabrjef og að Þjóðverjar hafi eftir það stöðvað brottrekstur Pólverj- anna. Engir Pólverjar höfðu í kvöld verið fluttir yfir mærin til Póllands. landa- >389(1 ( Alþýðublaðið og Vestmannaeyjar ----- >Í8 Vestmannaeyingar eiga an upp á pallborðið hjá.;>Aí: þýðublaðinu. Blaðið virðist aiflpei geta minst svo á Eyjarnar, að það ekki ljúgi einhverju um menn eða málefni þar. I gær segir blað- ið t. d., að það sje „kunnugf^-i^ð „meirihlúta nazistar'(L) hafi^kpin1 s,nni ist að „af lista íhaldsins við-þjej- arstjórnarkosningar í Vestmagijai ej'jurn í vetur“. Samkomulag Itala og Þjóð- verja um dsilur Tjekka og Ungverja London í gær. EÚ. Þð er nú opinberlega viður- kent, að bæði Tjekkar og Ungverjar hafa fallist á, að deila þeirra verði lögð í gerð- ardóm, og ftalir og Þjóðverjar skipi menn í dóminn. Sam- kvæmt Exchange-frjett frá Rómaborg er talið, að Þjóð- verjar og ítalir hafi fallist á að besta leiðin væri að leysa mál- ið með gerðardómi. I þessari frjett er leidd at- hygli að því, að ítalir hafi ver- ið taldir hlyntir því, að Ung- verjar fengju Rutheníu og Pól- verjar og Ungverjar þar með sameiginleg landamæri. Mussolini ræddi við von Ribbentrop síðdegis í dag og var Cinao greifi, utanríkismála- ráðherra viðstaddur. von Ribbentrop heldur heim- leiðis í kvöld, og að náðst hafi samkomulag milli Mussolinis og Von Ribbentrops um deilumál Ungverja og Tjekka. Chiang Kai Shek öruggur um sigur T London í gær. FÚ. alsmaður japönsku stjórnar- innar sagði í dag, að Jap- Getsakir nokkurra franskra blaða Tjónið 10 milj. franka N Daladier. Prjónlessýningin p að var þjettskipað hvert sæti í Baðstöfu Iðnaðármauna á fimtudagskvöldið var, á fundi Prjónlessýningarijn'mr. Á fi'emstu borðiun var nokkuð afjprjóuiðn- aði og efni í hann, svo sem sýnis- horn af ull úr Þingeýjar- og Múla- sýslum, sem konur liafa undan- farnár viknr verið að taka ofau.af og hæra. Þá v.oru óg lopar-ýr Sajps konar ull, kembdir í Framtíðinni og band í mörgum sauðalitum, einfalt, tvinnað, þrinnáð og jneð silkiþræði, og vakti handið sjer? staklega aðdáun fundarins fyrir .mýkt, sína- og yöndun. . .Svo vai: og sýuishorii. af uokkr- unj hlutum,, upj^uny ýr þessn baiidi; jOgjjvártust jþejr,. mj ög áferð.aríaUeg- anar mundu halda áfram sókn h', og litgengileg vai'a. hendur Kínverjum alla úriI .A'iua,, ÁsJBUiad|jdót,t|r - Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. I.OKKUR FRÖNSK blöð skýra frá því — og þýsk blöð taka það upp eftir þeim — að sá grunur hafi vaknað, að kommúnistar hafi verið valdir að stórbrunanum í Marseilles í gær. Benda þau já, aði hjer geti verið um hefndarráðstöfun af hálfu kommúnista gegn Daladier að ræða fyrir ræðu þá, sem hann flutti í fyrradag. Daladier fór í þessari ræðu mjög vingjarnlegum orð- um um Þjóðverja, en mintist hvorki á Rússa nje Þjóða- bandalagið. Einnig deildi hann hart á kommúnista. Franska frjettastofan „Agence Havas“ bendir á að eldurinn hafi ekki kviknað í gistihúsinu, sem að Daladier dvaldi í, heldur í verslunarhúsi beint á móti, svo að hjer geti ekki verið um til- ræði við Daladier að ræða. SAMÚÐ ÞJÓÐYERJA. Þýsk blöð láta í ljós samúð með Frökkum fyrir tjón það, sém þeir hafa beðið við þenna eldsvoða. Það var ekki fyr en í nótt, að tókst að hefta útbreiðslú elds- ins. Var þá búið að kalla á slökkvilið frá Toulon, Tarasan og Lyon. Einnig hjálpuðu sjóliðar við slökkvistarfið. Eldurinn vár ekki að fullu slöktur fyr en í dag. Eldurinn braust ut í stórversluninni „Nouvellés Gallefiés“ við aðalgötuna í Marseilles, Cannebiere. Hið glæsilega versluhar- hús brann til kaldra kola og tíu byggingar aðrar, þar á meðál þrjú stór gistihús. Um skeið logaði eldur í tólf stórhýsum. Bófar og glæpamenn stór- :, b.argarinnar, notuðu tæki- ;i ö , færiðj ©f ; giúndroðinn var mesturtii þess að ráðast inn í hús og ræná Og rupla. Ekki er vitað hve margir hafi beðið bana, én ýfír 60 manna er sakhað. Blaðíð „Journal“ álítur áð: 30 staffsmenn og viðskifta- menn í „Nouvelles Galleries" hafi l'arist.' Tólf lík hafa fundist (skv. FÚ) . Tjónið er metið á 10 miljónir Sannleikurinn er sá. að listi . tíjál fstæðisman na fekk 5 menn kosna, k o m m ú n is t a - sa rn f y 1 k i Jig aj' - listinn 3 og Framsókn, 1. AIþý|lji- flpkks-brotið. þorði ekki að jiafa'ummæli sín, að hann værí jafn lista ýt af fyrir sig, ,«n: PálL J>m|-. bjarnarsoii flaut inn á . fránka. vö leið til Chung-king, þar sem hjþ ]vei2:ib:|dppa>og, bancl .ve.rðit iá- , 'Sfuhiir þihgmannanna, sem Btjórn Chiangs Kai-sheks . ;nú anlegt. innan lá.!'!'a|,(þiga, er, s.krií- ,‘dvöldu í gistihúsinú gegnt versl- unarhúsinu kbmust undan með naúrninðum.'- Allur farangur ráðþ'éffafíúá, Daíádiefs ög Bóhnr kommúnista., Nazistarnir, ,eða, • • ■ i.l .. j •; • ernissinnar voru þó það þjark-; meiri en Alþýðuflokks-brotið,, ö? þeir gengu til kosninganna með eigin lista, en komu vitaskuld engum manni að. Nazistar gengu m. ö. o. til kosninga í beinni and- stöðu við Rjálfstæðismenn. En AÍ- þýðnblaðið hikar ekki viW? ljúga þvi, að nazistar hafi .sjgá'að í kosningunum. Er unt að sökkva dýpra1 Ungmennadeild Sl.ysavarnafje-, lagsins heldur fund í K. R. hu'sinu (uppi) kl. 2 e. h. í dag. hefir aðsetur, og lengra ef þorf ^t.nfa .fiymingarjnnar ,yrði. opnuð í krefði. ■ ; iMjólkurfjelagshúsinu. Þó væ^ý Chiang Kai-shek yfirhefs- efni þessi því,a.ðeius látin af hendþ höfðingi er nú st’aSdúr í Chung J??1'1 ,nr Þ.ei,n fyrir sýnf king og hefir endurtékið þaú' /' j,., • Er gott'áð vifji' t'íl áfM r áð komá h'reýfuig “’ög' titraím í ei sannfærður um það og nokkru sinni áður, að Kínverjar mýndu sigra að lokum. Kvað hann það Þ-b'ípfiþ j>g áJtaf hafa verið áform Kín-- verja, að lokka Japana sem lengst inn í landið, jafnframt því, sem Kínverjar treystu land !• varnir sínar og skipulögðu þær. ö Roma nreyi ,i 4 -;;;ielf 5a ejpd. 2 »»';#* • •>• þá . átt,;,a,ð lUf-J.py'iðuaöjjnu. .isi Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjárna Jónssyni ungfrú Sigþrúður Guð- bjajýsdótfh* .og::Maris: íSigurðsson bifyjelayii’ki,. Ilejmili .ungu hjón- anna verðpr á SólvalÍagötu 37. Jómrundur Einarssön var með- al farþéga á GoðafÖssi 'ffá ’ýfíönd- um síðast. „Hálftiað ér W Hjónaband. í' gíér' vðfu gefin sainan í hjón'abhmÚ’áÞÁíra 'Friðrik Friðrikssyni ungfrú Anffa Finn- boáadóttir sáunmkóiva: og' Tiigi Guðmnndsson bifféiðarktjoi'ii — Héimili þeirfk *ér á íMfsgötu 23. ets braifn:' Á síðustu stundu tókát’’ áð bjnrga mikilvægum sljöfúm,' áfem D'aládíér háfði með sjer. . i-ri • ; •’... ....... .... „ :. ..4 } LOKAÐ FYRJR STRAUM. !.í London í gær. FÚ. -Forstjóri „Nouvelles Galler- undir jkpmið;, íÁrgott,, band ,fá ist ÍTyjnininíi. Er óskau.di, að smekkvísax, pg. lnuidltegnai' kflnúit |*ieg“ ■ > hefir skýrt frá því, að 'sefrf nóg-'. «9« af vnófiöÉáiðstaSiifúmj, líéfjist 'nú 'h'anida: séln eath'ae-.fyrst og- viniip fvrlf Nýniugúha; ‘Md'ii'íð mállh'áttinú gamía,' ''éf'- ségif,: Frt'fið' ér“. Újölltiútbúnaður hússins, til þess að gera aðvart um að kviknað Væri í, hefði verið í ólagi og til viðgerðar, er kviknaði í húsinu. Er það orsök þess, að margt starfsmanna ’í húsinu gat ekki forðað sjer. í tæka tíð. Vegna viðgerðarinnar hefði verið lokað fyrir rafmagns- stránminn og var því heldur ekki hægt að notá annan bjöllu- út&únað -hússins. Daladier um .1 gyj i gagnstæða átt við RÆÐA DALADIERS Daládier hefir verið gagnri ur ailhvasslega fyrir ræðu síriá' í? fyrradag, aðallega í kommúnista- blaðinu L ’Humanité. Gagnrýni hefir einnig komið fram í garð Daladier í: blöðum sósíalistá. M. a. hefir sósíalistaleiðtoginn Leon Blum ásákað að stefna nú stefnu Álþýðufylkingarinnár. jr- Þing Radikal-sósíalistaflokksins samþykti í dag einroma trausts- yfirlýsingu til Daladiers og Bpnnfet fyrir stefnu þeirra og frámkömu meðan ófriðarhæftan stóð yfir ’ í' sumar. í yfirlýsingunni er lögð áhefsia •'•'.. i i'v*.l ..C í í-vyá utahríkisrnála- sym „hanust samyinua milli Bret.a ög Fraúk.a. En látin er í l.iós.von um, að sám- ;.’í' ,•**? komulagið, sem náðist, í Múnehfen, verði. til „þess að greiða götuná xil betri samvmnu milli Frakka og />, að hornsteiiin V . , ’ t. • ■ , ; stefnú', Frakka verði Þjóðverja og Frakka o,g að svo muni skipast, að áðiir l’angt um, iíði verði unt að kalla samán Evrópu-ráðstefnu um friðarmálin. 75,ára afmæli á í dag SÍmon Símonarson, Rjarnafstöðum í ’Öíf- usi, iiú stáddur á Brágagötú 32 hjer í bænum. ísfiskssölur. Togarinn Maí séldi í gær í Wesermúnde 96 smálestir fyrir 20.059 rfkismörk,1 og, Karls- efni i Grimsby, 553 vættir fyrir 997 sterlingspund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.