Morgunblaðið - 02.11.1938, Page 26
24
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. nóv. 1938.,
„Þ
að er þó altaf munur
I fyrir ykkur, sem hafið
frí á mánudögum. Því
]jann dag kemur blaðið ekki út.“
Þessa heillaósk um mánudags-
frí okkar starfsmanna Morgun-
blaðsins hefi jeg heyrt við og
við í 14—15 ár. Og enn í dag
er þessi meinloka vafalaust í
huga margra manna. En hvemig
ætti að vinna að mánudagsblöð-
um á mánudögum, til þess ac
koma þeim út um bæ fyrir fóta-
ferðatíma þann dag, og hvenær
ætti að vinna að því að þriðju-
dagsblöðin kæmi út á þriðjudags
morgna, nema á mánudögum og
aðfaranótt þriðjudags? Það hefi
jeg aldrei heyrt neitt um.
En úr því okkar kæru lesend-
ur og viðskiftamenn brjóta heil-
ann um það, hvenær unnið er og
hver er hvíldartími þeirra, sem
við blaðið vinna, þá er rjett að
nota þetta tækifæri á 25 ára af-;
mæli blaðsins og segja frá því í
aðaldráttum, hvernig starfinu
við útgáfu blaðsins er hagað.
Er þess þá fyrst að geta, að
það eru aðeins 20 klukkustund-
ir á viku hverri, sem ekki er
unnið við blaðið, að einhverju
leyti, og það er frá því klukkan
12 á hádegi á sunnudögum, þeg-
ar afgreiðslu blaðsins er lokað til
kl. 8 á mánudagsmorgna er dag-
vinna byrjar í prentsmiðjunni.
Allan ársins hring, að undan-
skildum 20 klukkustundum fyrir
hvern einstakan helgidag og sól-
arhring að auki, þegar tvíheilagt
er, er unnið að því að einhverju
leyti, og mikinn hluta tímans
að mörgu í senn, að skrifa,
prenta og afgreiða Morgunblað-
ið, koma því út á tilsettum tíma.
Hjer skal þá lítillega rakið,
hvemig sólarhringsvinna við út-
gáfu blaðsins fer fram, eins og
henni nú er háttað.
stræti. Lampaskinið úr vjela-
salnum varpar birtu framan í
þenna vörð laganna, en dynur
tveggja prentvjela heyrist út
um Austurvöll.
Lögregluþjónn að sækja Morgunblaðið
að glugga í prentsalnum við Vallar-
stræti.
í „lögregluhúsið^.
Lögin þurfa að hafa sinn
gang“. Klukkan að ganga
5 að morgni, þegar Reykvík-
ingar sofa fastast, og einna
minst umferð er á götum Mið-
bæjarins, ber lögregluþjónn á
gluggann í prentvjelasal Isa-
foldarprentsmiðju í Vallar-
Lögreglumaðurinn er þarna
kominn til þess að fá eitt eintak
af Morgunblaðinu, sem þarna
er í prentun. Því svo skal það
vera. Máske fær hann tvö ein-
tök upp á gamlan kunnings-
skap. Því hann er þarna dag-
legur gestur um þetta leyti sól-
arhringsins.
Því lögin mæla svo fyrir —
þau hin miklu prentfrelsislög,
sem samin voru á því herrans
ári 1855:
Af sjeihverju riti því, sem ekki er
stærra en 6 arkir, skal prentarinn,
jafnframt því, sem hann lætur af
hendi ritið úr prentsmiðjunni, og í
síðasta la":i, áður en ein stund er
liðin, frá því hann byrjaði að láta
ritið af hendi, senda eitt exemplar
af því á lögTegiuhúsið, og skal hann
þegar fá kvittun fyrir því, ef hann
beiðist. Ef útaf er brugðið, varðar
það 10—250 rd. bótum.
seinni síðurnar, er skilar blað-
inu upp úr skornu, brotnu og
samanlímdu — 8 síðu blaði.
Vjelar þessar eru að starfi
a. m. k. til kl. 6 að morgni, eða
þangað til prentuð eru sv@ mörg
eintök af blaðinu, að nægilegt
er í morgunútsendinguna í bæ-
inn, næsta nágrenni og í hina
daglegu pósta, með flóabát-
um og bílum, sem leggja af
stað snemma að morgni.
En hve næturvinnunni við
prentunina er snemma lokið,
fer fyrst og fremst eftir því,
hvenær prentsíður blaðsins
voru afgreiddar um nóttina úr
setjarasal. Þegar ekkert ó-
venjulegt er á ferðinni, sem
tefur fyrir, á það að vera kl.
12—1.
Næturprentun Morgunblaðs-
ins annast Friðjón Bjarnason,
ásamt tveim aðstoðarstúlkum,
er leggja blaðið í vjelarnar.
Hefir Friðjón haft þetta starf
á hendi samfleytt í 4 ár, en sex
stúlkur skiftast á um vinnu
þessa. Það er leiðisamt starf og
þreytandi, að breyta nóttinni í
starfstíma sinn, einkum í dimm-
asta skammdeginu, að þurfa að
sofa frá sjer alla dagsbirtu að
heita má.
MORGUNBLAÐIf)! Nýjustu frjettir!
fer að hópast að afgreiðslunni
á 7. tímanum og er alt komið
áður en klukkan er 7.
Jafnóðum og hann
blaðið á morgnana, áður en hanik
leggur á stað með blaðabagga.
sinn til kaupendanna, svo hann
hefir geti varast það, að mistökin end-
urtaki sig.
Flest eru það unglingar sem
bera út blaðið í bæinn, og margir
þeirra hafa þá atvinnu ár eftir
ar.
Frá miðnætti
til morguns.
Frá því aflíðandi miðnætt-
is a. m. k., hafa tvær
prentvjelar verið að starfi við
að prenta Morgunblaðið, fjórar
síður blaðsins í hverri vjel, og
er brotvjel við þá sem prentar
Afgreiðsla Morgunblaðsins. Aðalsteinn Ottesen afgreiðslumaður er að telja
eintakafjölda í blaðabunka. Helga Jónsdóttir situr við afgreiðslusímann. Sendi-
sveinarnir tveir, Gunnar Magnússon og Carlo V. Kristinsson, sem vinna við
blaðið allan daginn, hafa tekið sjer blaðið í hönd og lesa það, sem ætlað er
„mtð morgunkaffinu— Yfir þetta afgreiðsluborð eru afgreidd um 100 tonn
af blöðum á ári.
í prentvjelasalnum: Gunnhildur Eyjólfsdóttir leggur blaðið í aðra prentvjel-
ina. Stúlkan, sem sjest fær, er að leggja blaðið í hina prentvjelina.
Klukkan 6.
Aður en Dómkirkjuklukk-
an hefir sent sín 6 stund-
arslög inn í prentvjelasalinn við
Vallarstræti, meðan dynur og
skrölt vjelanna er í algleym-
ingi, snarast Aðalsteinn Otte-
sen afgreiðslumaður þar inn.
Á sumrin, þegar t. d. Laxfoss
leggur af stað klukkan 5 að
morgni, er Aðalsteinn kominn
til afgreiðslunnar á 5. tímanum.
Hann er meðal þeirra bæjar-
búa, sem árrisulastir eru. Hann
hefir unnið við afgreiðslu Morg-
unblaðsins síðan árið 1915, eða
alla sína starfsæfi, sem af er, að
heita má. Hann þarf nú, að hafa
hraðann á við að telja blöð-
in og skamta blaðabúnkana til
handa ,,sendisveitinni“ sem ber
blaðið út í bæinn, en það fólk
| íengið stafla af blöðum fram á
afgreiðsluborðið brettir hann
upp á hornin á þeim, sem efst
liggja, svo þau greiðast í sund-
ur, og „spilar sínum fingrum“
eftir blaðröndunum, og telur
svo hratt, sem auga á festir.
Hann er enga stund með hvert
þúsund.
Afgreiðslan hefir skift bænum
í 30 eða 31 hverfi, og hefir hver
sem ber út blaðið eitt hverfi að
hugsa um. Þegar áskrifendurnir
fá ekki blaðið með góðum skilum,
kvarta þeir til afgreiðslunnar,
eins og vera ber. Það er Helga
Jónasdóttir aðstoðarstúlka á af-
greiðslunni er safnar kvörtunun-
um saman er fram á daginn kem-
ur og raðar þeim eftir hverfum,
svo hver fær þær kvartanir sem
honum koma við, er hann sækir
„Morgunblaðið!“
„Morgunblaðið!“
Nú er komið það fram á.
morguninn, að umferð er'
farin að aukast á Austurstræti.
í afgreiðslu blaðsins er þá oft
eins margt fólk og þar kemst:
fyrir, er vill líta yfir helsta efni.
blaðsins, þar á staðnum, um leið
og það kaupir blaðið.
,,Sendisveitin“ er öll farin.
með sína blaðabagga. Og þá.
koma þeir krakkar, sem vilja.
fá blað til lausasölu þann dag—
inn. Þeir fyrstu, sem fá blaðið
í götusöluna hafa hraðann ás.
skella hurð er þeir þjóta út á
götuna og hrópa:
Morgunblaðið! Morgunblaðið!
Einn hleypur í austur, ann-
ar í vestur og sá þriðji veit af'
skipi sem er að leggja úr höfn
og þýtur þangað niður á hafn-
arbakkann.
Eftir skamma stund kveða.
við köll blaðadrengjanna um
allan Miðbæinn að minsta kosti.
Með þessum söluhrópum;
blaðadrengjanna gerir Morgun-
blaðið vart við sig á hverjum:
morgni — nema á mánudögum..
Sex daga vikunnar er blaðið sú
vekjaraklukka, sem vekur bæj-
arbúa til starfa, um leið og
blaðið flytur þeim frásagnir af'
því, sem markverðast hefir
gerst daginn áður, og hvað'
helst er væntanlegt þann dag-
mn.
Klukkan 8 að morg:ni.
I/1. 8 að morgni byrjar dag-
1 vinnan í prentsmiðjunni.
Eins og gefur að skilja, er ált