Morgunblaðið - 12.11.1938, Side 5
Laugardagwr 12. nóv. 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
S
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk.
Ritstjörar: Jðn KJartansaon og Valtýr Stefánsson (ábyrgCarmaOur).
Auglýsingar: Árnl Óla.
Ritstjörn, auglýslngar og afgrelttsla: Austurstrœtl 8. — Stml 1000.
Áskriftargjald: kr. 8,00 á mánuOl.
1 lausasölu: 15 aura elntaklO — 26 aura neO Lesbök.
VOPNAHLJESDAGURINN
Landflótta
þjóðhöfðingjar
HÍNN 11. nóvember 1918
hófst friður eftir að geisað
Iiafði í rúm fjögur ár hin ægi-
legasta styrjöld, sem ver-
..aldarsagan greinir frá. Þessa
dags var minst í gær hátíðlega
i flestum löndum. Þótt á ýmsu
hafi gengið í heiminum undan-
farin tuttugu ár, hafa stórþjóð-
irnar verið ,,sáttar að kalla“.
En allan þennan tíma hefir ein-
hversstaðar verið barist. Frá
seinustu árum er að minnast
Abyssiníustríðsins, borgara-
styrjaldarinnar á Spáni, og
■ófriðarins milli Japans og Kína.
Þótt ekki hafi orðið ,,heims-
styrjöld" á þessum undanförnu
tuttugu árum, fer því mjög
fjarri, að eindrægni hafi ríkt,
hvorki innbyrðis með þjóðunum
nje þjóða á milli. Einstakar
stjettir hafa þóst eiga sín í
að hefna innan þjóðfjelaganna.
Og einstakar þjóðir hafa með
ýmsum ráðum verið að „rjetta
’hlut sinn“ út á við.
Það væri þessvegna alrangt
að nefna undanfarin tuttugu ár
friðartímabil. Það munaði meira
að segja minstu að „heimsfrið-
urinn“ næði ekki tvítugsaldri,
heldur aðeins nítján árum og
■sllefu mánuðum.
í lok septembermánaðar var
-svo komið hjer í álfu, að jafn-
vel þeir bjartsýnustu voru
farnir að örvænta um frið. Þeir
^atburðir eru mönnum enn í
fersku minni. Aðeins þraut-
seigja Breta kom, í veg fyrir, að
heimurinn færi þá í bál og
brand.
Það er óhætt að segja, að öll
þessi tuttugu ár hefir aldrei
ljett öðru eins fargi af heim-
inum og þegar frjettin barst
:um Munchensáttmálann.
Sú sættargjörð hefir orðið
fyrir mikilli gagnrýni úr ýms-
um áttum. En í sambandi við
þá gagnrýni er holt að minnast
þess, sem Sandler utanríkis-
málaráðherra Svía sagði fyrir
skömmu. Hann var að vara
landa sína við því, að tala
óvarlega um önnur ríki í sam-
ibandi við Múnchen-sáttmálann.
Sandler sagði, að þeir menn,
■sem harðast dæmdu um Mún-
chensáttmálann og væru óá-
nægðir yfir því að heimsstyrj-
öld skyldi afstýrt, ættu að
reyna að skýra það fyrir mönn-
um, hvernig þeir hugsuðu sjer
að heimsstyrjöld gæti skapað
frið og rjettlæti. Síðasta heims-
styrjöld hefði kollvarpað öllum
tálvonum manna í þessu efni.
Hann kvað sjer óskiljanlegt,
hvernig menn, sem óskuðu þess
að sitja hlutlausir hjá í ófriði,
gætu krafist þess að Frakkar
og Bretar leiddu æskulýð sinn
miljónum saman út í opinn
dauðann á vígvöllunum.
Orð hins sænska ráðherra
eiga erindi til fleiri en landa
hans. Og það er óhætt að full-
yrða að allur þorrinn af ís-
lendingum hugsar á líkan hátt
og þessi þekti stjórnmálamaður.
Því enda þótt viðurkent sje, að
ýmsir hafi verið hart leiknir,
við þessa sáttargerð, þá er aug-
ljóst mál, að margfalt fleiri
hefðu verið harðar leiknir, ef
hún hefði farist fyrir.
Tvent er sjerstaklega minnis-
stætt frá dögum Múnchensátt-
málans.Annað voru hinar hjart-
anlegu viðtökur, sem Chamber-
lain fekk í Þýskalandi. Hitt var
það, er Múnchenarbúar hróp-
uðu: Lifi Frakkland! Það er
ekki langt síðan að það hefði
verið álitið fjarstæða, ef ein-
hver hefði spáð því, að þýskur
mannfjöldi ætti eftir að árna
erfðafjendum sínum heilla.
En þetta sýnir það, að jafnvel
í þeim löndum, sem talin eru
gagnsýrð af hernaðaranda, og
landvinningadraumum þráir all-
ur almenningur frið, og fagnar
hverjum friðarboða.
Á seinustu mánuðunum fyrir
tuttugu ára afmæli „heimsfrið-
arins“ skarst meira í odda með
stárþjóðunum en nokkru sinni
fyr á þessu tímabili. Og senni-
lega er ekki hægt að benda á
í veraldarsögunni dæmi þess að
ófriði hafi verið afstýrt, eftir
að í slíkt öngþveiti var komið.
En einmitt það, að friðurinn
hjelst, þótt alt virtist stefna að
friðrofum, gefur auknar vonir
um, að í framtíðinni muni vopn-
in ekki verða látin skera úr
deilunum.
Ferdinand fyrverandi Búl-
garíukonungur á heima
í Koburg. Hann er nú á sjö-
tu^saldri. Hann hugsar um
ekkert a,nnað en fug'lalíf og
fug'lafræði. Hann sjest víða
um heim í slagkápu sinni
með .g'ráa derhúfu á höfði.
Hann leitar uppi eg’g: og
fugla í Brasilíu og víðar um
lönd, og er á alskonar fund-
um fuglafræðing-a.
Alveg hefir hann lagt á hilluna
alla valdadrauma sína. Eitt sinn
var það fyrirætlun hans að gera
Búlgaríu að ríki Suður-Slava á
Balkan. Serbar komu því í kring.
En Þjóðverjar hafa ekki gleymt
því, að Búlgarar stóðu við hlið
þeirra í heimsstyrjöldinni, og með Ferdinand fyrv. Búlgarakonungur
þeirri þátttöku sinni lijeldu Mið-
(§íðari grein)
Það voru Þjóðverjar einir sem
fengu sig til þess að neita að
borga reikninga hans. Austen
Chamberlain var utanríkisráð-
herra Breta þegar þetta gerðist.
Hann hafði einu sinni orð á því
•við Briand hinn franska, að það
væri hægðarleikur fyrir Frakka
að fá slíkar heimsóknir, því þeir
hefðu leynilega sjóði, er þeir gætu
ausið af til slíkra útgjalda. En
öðruvísi væri í Englandi. Þar
þyrfti að sýna þinginu slíka reikn-
inga, og þingmenn væru misjafn-
lega fyrir slík úcgjöld gefnir.
★
f Miklagarði var Tyrkjasoldán
kalífi yfir 250 miljónum mú-
Loðdýrasýning
á Sauðárkróki
veldunum opinni leið alla leið til skeið gaf öllum kjaftakerlingum hameðstrúarmanna, Atatúrk gerði
Miklagarðs. Ferdinand er því boð- álfunnar umtalsefni, af því hún lionum boð, og gaf honum 6
inn og velkommn meðal Þjóð- yfirgaf mann sinn, til þess að klukkustunda frest til þess að
verja, Æfikvöld hans hefir verið taka saman við tónsnillingin To- hafa sig á brott með hafurtask
'friðsælt og ánægjulegt. Boris kon- selli. sitt og skyldulið og sletti í hann
ungur Búlgara vex sífelt í áliti, Hún liefir nú í nokkur ár átt 500 sterlingspundum. Hann fekk
og jók áhrif sín og völd er hann heima í Brússel, ,og kallar sig aðeins tíma til að taka saman
giftist ítalskri prinsessu. d’Ysette greifafrú. Síðan hún pjönkur sínar, og peningarnir
★ flutti þangað liefir liún aðeins hrukku fyrir fargjaldi til Mont-
Danilo, sonur Nikulásar Svart- einu sinni farið til Florens, til reux. í nokkra mánuði var sviss-
fjallakonungs, er sat undir trje í þess að vera við banabeð Tosellis. neskur hóteleigandi andvaka af
höfuðstað sínum á Svartfjalla- Er hann gaf upp öndina hjelt hún áhyggjum út af því, liver myndi
landi, og dæmdi þegna sína sjálfur í hönd honum. Sonur þeirra heim- borga reikninginn fyrir sóldáninn,
eftir gömlum landslögum, varð að sækir oft móður sína. Sama gerir fjórar konur hans og 16 börn og
yfirgefa land og ríki eftir heims- elsti sonur hennar, er afsalaði sjer alt þjónustufólk og áhangendur.
styrjöldina, er frændur Svart- titli konunglegrar tignar. En það kom á daginn, að soldán
fjallasona, Serbar, tóku við land- hafði komið sjer upp efnilegum
inu. Amanullah, konungur Afghana, börnum. Því sonur lians einn gift-
Systir hans, Ítalíudrotning, varð var rekinn úr landi. Það er ist indverskri prinsessu, einni af
að sjá honum farborða. Hann mikill mismunur frá því að þeim allra auðugustu. Og síðan
flúði til Parísar og dó þar árið vera tekinn sem jafningi Eng-
Sauðárkróki, föstudag.
Loðdýrasýning var haldin
hjer á miðvikudag og voru
sýndir 59 silfurrefir.
Verðlaun hlutu: Ref&bú
Kristins P. Briem silfurbikar
fyrir besta silfurrefinn, þrjú
dýr hans fengu heiðursverð-
laun, 18 fyrstu verðlaun, 9
önnur verðlaun og 15 þriðju
verðlaun. Refabúið á Reynistað
hlaut ein heiðursverðlaun, 4
fyrstu, 9 önnur og 5 þriðju verð
laun.
Þessi sömu refabú höfðu dag-
inn áður sýnt á Blönduósi, og
fekk þar Reynistaðabúið silf-
urbikar fyrir besta silfurrefinn,
ein heiðursverðlaun, 3 fyrstu
og ein önnur verðlaun. Briems-
búið hlaut þar ein heiðursverð-
laun, 4 fyrstu, 2 önnur og 3
þriðju verðlaun.
Sir Neville Henderson, sendi-
herra Breta í Berlín, var lagður
inn á sjúkrahús í London í gær
til uppskurðar. Veikindi hans eru
ekki talin mjög alvarleg og er
ekki búist við, að sjúkrahúsvist
hans verði löng. (FU)
1921.
Þá er prinsinn af Wied meðal
landflótta þjóðhöfðingja, þó ríki
lians hafi verið eitt hið minsta.
Hann var um skeið í höfuðstað
Albaníu, Durazzo, undir vernd
herdeildar, sem Banclamenn höfðu
sent þangað til þess að skipu-
leggja albanska herinn. En hann
fjekk elcki að stíga sínum fæti út
úr borginni.
Hann var í þýska hernum á
ófriðarárunum, en er nú á land-
setri einu í Moldau-hjeraði, sem
frændi hans, Carol Rúmenakon-
ungur hefir útvegað honum. Hann
heldur altaf sambandi við Albana.
Því altaf heyrast þaðan óánægju-
raddir. Aldrei hefir hann afsalað
sjer konungdómi þar, og vill að
sonur hans, Karl Victor, erfi rík-
ið. Prinsinn er við nám í Múnchen,
og óvíst hvort hann kærir sig um
að flytja þaðan úr hinni friðsælu
Mjallhvítargötu til róstusamra
söguslóða Albaníu.
★
Ekkert af hinum landflótta kon-
unglega fólki hefir lifað við eins
bág kjör og fyrv. drotning Saks-
lands, Luisa. Á hverjum morgni
sjest hún koma á sölutorg eitt í út-
hverfi Brússel með körfu á hand-
leggnum. Enginn getur ímyndað
sjer það, sem sjer þessa fátæklegu
konu, að þarna sje fyrverandi
drotning á ferðinni, sem um eitt
landskonungs, og vera nú ekki
annað en rjettur og sljettur leigu-
húsaeigandi í Róm. Afghanar gátu
ekki þolað umrót lians þar eystra,
er hann ætlaði að koma Evrópu-
svip á laudið í snöggu bragði.
Fyrst fór hann í ríkmannlega
Evrópuferð, til þess að heimsækja
alla helstu þjóðhöfðingja álfunn-
ar, í Róm, París, London, Berlin.
Föruneyti hans var svo fjölment,
að leigja þurfti heil hótel handa
því fylgdarliði öllu. Er hann kom
heirn liafði annar ræningjahöfðingi
brotist þar til valda, og Amanullali
var rekinn.
Hann á nú nýtísku leiguhús í
Róm, og innheimtir sjálfur húsa-
leiguna. Auk þess fær hann og
hin undurfagra drotning hans,
Suraya, eftirlaun frá Mussolini.
Þó drotningin hafi nú alið manni
sínum 6 börn, er hún enn í dag
eins fríð og væri hún prinsessa í
„Þúsund og einni nótt“. Musso-
lini lítur svo á, að vel geti svo
farið að gott sje að hafa þennan
fyrverandi Asíupótentáta sjer hlið
hollan.
Amanullah hefir altaf haft lag
á því að láta aðra borga fyrir
sig. Þegar hann var í sinni eftir-
minnilegu kynnisför, og keypti öll
kynstur af húsgögnum, listaverk-
um, postulíni, bað hann altaf
verslanirnar að senda stjórnarvöld
hefir faðirinn getað lifað áhyggju-
lausu lífi á landsetri nálægt Nizza.
★ í
Hinn margumtalaði Haile Se-
lassie, „konungur konunganna", er
nú búsettur í Englandi. Hann var
á margan liátt fyrirmyndar þjóð-
höfðingi, frómur og rjettlátur.
Hann var lipur samningamaður.
En því miður rjeði hann yfir ríki,
sem alt var sundrað milli ótal
herskárra höfðingja, er áttu í sí-
feldum erjum, og sátu á svikráð-
um við „konung konunganna“.
Þetta var vatn á myllu ítalanna.
Er hann kom til Lundúna, var
honum tekið með Virktum. Hann
flutti fljótlega út í sveit, þar sem
ódýrt var að vera. Yngsti sonur
lians er í skóla, en dóttir hans er
hjúkrunarkona á spítala.
Er liann flýði land, gat hann
tekið með sjer 300.000 sterlings-
pund. Það var alt og sumt. Sá sjóð
ur tæmdist fljótt. Því hann varð að
borga af því marga reikninga fyr-
ir ýmislegt er hann hafði fengið
sent til Abyssiníu, ekki síst vopn,
eftir að ófriðurinn byrjaði þar,
kostnað við sendisveitina í Genf
o. fl. Fyrir missiri síðan varð
hann að selja borðsilfur sitt á
uppboði í Lundúnum.
Nú er hann að hugsa um að
flytja til Jerúsalem. Drotning hans
vill heldur vera þar en í Englandi.
Hún er farin þangað á undan.
um viðkomandi lands reikninginn. honum.