Morgunblaðið - 12.11.1938, Síða 6

Morgunblaðið - 12.11.1938, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. nóv. 1938, Hvað ð jeg að hafa I sunnudagsmatinn ? Reynslan hjá öðrum þjóðum hefir margsinnis sýnt það og sannað, að þegar hagur almennings batnar, eykst neysla kjöts og fisks. Eh kjöt og fiskur er tiltölulega miklu dýrara þar en hjer. íslendingar borða að vísu mikið af kjöti og fiski, en þó ætti þeir að borða meira af sjómeti, sjerstaklega síld, því að hún er ódýr og einhver hollasta og næringarmesta fæða, sem hægt er að fá. Það er sorgleg fyrirtekt hjá fólki að vilja ekki eta síld. Og þjóðin, sem veiðir meiri síld hlut- fallslega á hverju ári en nokkur önnur þjóð, bíður tvöfalt tjón við það, hvað lítils er neytt af síld í landinu sjálfu, efna- hagslegt og heilbrigðislegt. Því meira sem etið er af síldinni, því ljettari afkoma þjóðar og einstaklinga og því minna um þá kvilla, sem stafa af óhollu fæði. Pantið matinn tímanlega. Buff Gullasch Hakkbuff Wienersnitzel Beinlausir fuglar Svínakótelettur Svínasteik Kálfskjöt Dilkasvið. Milners-kjötbúö. Minning Benedikts Guðjónssonar á Moldhaugum 1 Leifsgötu 32. Sími 3416. j= V T '4 X Y X X Rjúpur Alikálfakjöt Dilkakjöt Svið Buff — GuIIasch Steik — Hakkbuff Úrvals Saltkjöt Rófur — Kartöflur Gleymið ekki ódýra kjötinu, Kjötbúðín Herðabreíð . >- *U tn *»; V. , ■ Hafnarstræti 4. Sími 1575. T I t t T Y Y Y Y Y Y ! Y «*» f f f i t t X X i Nokkur væn ilátur fást í da^ í Skjaldborg Sími 1500. I x ♦!♦ t ❖ 5 v ❖ *:* SvMótelettur Wienersnitzel Kólfskjðt DILKAKJÖT NAUTAKJÖT SALTKJÖT DILKARÚLLUPyLSUR SVIÐ. Nordalsíshús Sími 3007. I ii !! * i iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiuiiiiiiiii II ♦:♦ = 1 Sel eins og að undanförnu = | Saltkföt | I í kvartilum, hálftunnum og | * heiltunnum úr bestu sauð- I fjárplássum landsins. | Jóh. Jóhannsson 1 | Grundarstíg 2. Sími 4131. j uiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiimimmmmmír Nýtt Iryppakjöt fæst í dag í Skjaídborg Sími 1500. % Laugaveg 48. Sími 1505. f X Reykfur fiskur, sælgætismatur. Þorikur, Ýsa, glænýtt, Ljettsaltaður fiskur í öllum útsölum Jóns & Steingríms F. 8. júlí 1868 D. 1. nóv. 1938. Þitt göfga hjarta er hætt að slá, þín hönd er köld og stirðnuð brá. Til æðra lífs var leiðin skýr, tit Ijóssins þar sem Drottinn býr. Hinn mikli srðameistárinn þá mælir sjertu velkominn. Þín sál var hrein, þín traust var g trú, nú tak þín lairn og með oss bú Þú hefir margan svangan satt og sorgum beygðan huggað, glatt, í föjjurluisum fögur þjer nú friðareilífð búin er. Þú sendir 'mörgum svalaveig, nú sælubikar lífsins teig. Sú hjálp er bræðrum bauðst ávalt skal borguð verða þúsundfalt. Þig kveðja blíðu biirnin þín, þeirn brennbeit tár á hvarmi skín, þú leiddir þau við ljúfa mund á lífsins þeirra morgunstund. En konan þín sern ástaróð frá æsku kvað, svo Ijúf og góð, sem studdir þú með styrkum arm, nú stendur ein við þungan harm. Nú dauða- skyggir helkalt húm þitt hinsta búna hvílurúm, þig kveðjum öll í buga hljótt iheð hjarta klökku: góða nótt. Þorsteinn Gíslason fiskimatsmaður. Nýslátrað HVÍTKÁL RAUÐKÁL GULRÆTUR GÚRKUR Kjöt & Fískci- Símar 3828 og 4764. 000000'J>00000000000 Borðið Gaffalbita í vinsosu. Skátafjelag Reykjavíkur heldur dansleik fyrir álla skáta í Odd- fellowhúsinu í kvötd kl. 10. Verð- ur það án efa skemtilegur dans- leíkur, því að skátarnir hafa vand- að mjög altan undirbúning. Ung- frú Bára Sigurjónsdóttir dans- k&nnari mun sýna nýtísku sam- kvæmisdansa. B.v. Þórólfur kom af veiðum í gær með 3800 körfur. Skipið fer til Englands með aflann. SLÖKKVILIÐIÐ OG LÖGREGLAN. Kryddsíldarftok Kálmeti Síldarrúllur / / i vinsosu. <><><><><><><><><><><><><><><><><>0 Gulrófur — Rauðrófur Selleri — Gulrætur LAUKUR. vmn Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. ósæmilegu orð, sem talið var sann- að að hann befði haft við lög- regluþjónana, sem voru að gegna sínu skyldustarfi. Leit því undirrjettur svo á, að slökkviliðsstjóri hefði með fram- ferði sínu gerst sekur við 102 gr. hegningarlaganna („Hver sem veður uppá embættismann eða nokkurn þann mann, sem nefnd- ur er í 99.—101. gr., með smánun- um, skammaryrðum eða öðrum meiðandi orðum þegar hann er að gegna embætti sínu eða sýslun eða út af því, sæti fangelsi eða sekt- um“). En með tilliti til þess, að lögregluþjónarnir höfðu með at- ferli sínu gefið nokkuð tilefni til slíkrar framkorrm af hálfu slökkvi- liðsstjóra þótti refsing hans hæfi- leg 100 kr. sekt til ríftissjóðs. Þessum dómi áfrýjaði slökkvi- liðsstjóri til Hæstarjettar. í forsendum dóms Hæstarjettar segir m'. a.: „Með játningu ákærða er það sannað, að liann hefir við húsbrun- ann á Sundlaugarveg þann 29. júlí f. á. iltyrt lögregluirianninn Bjarna Eggertsson, vegna afskifta lögreglunnar af slökkviliðsbifreið, sem þar var, og að ákærði hefir í því sambandi viðhaft stóryrði um lögregluna, þó þannig, að hann kveðst einungis hafa átt við lög- reglmenn þá, sem við húsbrnnann voru staddir. Hve* orð ákærði ljet sjer um munn fara ér þó ekki fullljóst, með því að hann hefir ekki gengist við neinum ákveðnum illyrðum, enda þótt Iiann telji Bjarna liafa ummælin rjett effip sjer að efni 'til, og tveir tög- reglumenn, sein blýddu á orða- hendingar þeirra, ákærða o g Bjarna, hafa ékki gerst vitnis- menn ummælanna „bullur“ og „helvítis dónar“, sem Bjarni herm- ir eftir ákærða. Svigurmæli ákærða til lögreglumannanna vorn að vísu óheimil og ótilhlýðileg, en þegar litið er til þess, að lögreglumenn- irnir höfðu unnið til aðfinninga af hálfu ákærða með því að aka úr stað slökkviliðsbifreiðinni að hon- um fornspurðum og fara þannig inn á verksvið hans, sbr. 23. gr. laga nr. 85 frá 1907, og þegar þess er ennfremur gætt, að ákærði hafði þarna fult fang að fást við slökkvitilraunirnar, sem hann kveðst hafa orðið að framkvæma með handslökkvitækjum, vegna þess að bið varð á, að til vatns næðist, og ákærði var þess vegna í æstu skapi, þá þykir ekki bera að gera honum refsingu fyrir greinda framkomu sína í máli þessu“. Samkvæmt þessu sýknaði Hæsti- rjettur slökkviliðsstjóra af ákæru rjettvísinnar. ! Sækjandi málsins var Stefán Jóh. Stefánsson hrm. og verjandi Garðar Þorsteinsson hrm. Nýreykt Hólsfjallahangikjöt Grænar baunir. Rófur 6 krónur pokinn. Drffandi Síml 1140

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.