Morgunblaðið - 12.11.1938, Side 7
Laugardagur 12. nóv. 1938.
MORGUNBLAÐíÐ
7
A U G A Ð hvílist
meS gleraugum frá
THiELE
Fermingardrengir
og stúlkur.
$
i
i
x
T
X
I
f
f Námfúsir unglingar ættu X
$ t
X aS sækja
| Málaskólann £
$ í Mjóstræti 3 f
♦♦♦ ♦>
X Vinaminni (stofuhæS). x
*{* Sími 4321 kl. 2—4 daglega. *»'
*:•
X G. Kr. Guðmundsson.x
x*x*<**^x*<*.:»-x**x'<x**x‘*t**>*x.*x*<*‘x*
„Brúarlosscc
fer hjeðan á mánudags
kvöld 14. nóv. til Grimsby
og London.
Kemur við í Hull og Leith
á heimleið.
ffa
SilfurbrúSkaup eiga á morgun frú Ingibjörg Magnúsdóttir og Sigur-
jón Jónsson, Hverfisgötu 55, HafnarfirSi.
Dagbók.
□ Edda 593811157 eee 2.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer mánudaginn 14. þ. m. kl.
6 síðd. til Kaupmannahafn-
ar (um Vestmannaeyjar og
Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla
fyrir kl. 3 í dag.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
SKipaafgr. Jes Zimsen
Tryggvagötu. — Sími 3025.
Verndið heilsu barna yðar.
Notið kerrupoka
MAGNl Bif.
Sími 2088. Þingboltsstræti 23.
oooooooooooooooooc
Sprogundeivisning
íor Skandinaver
Islandsk — Tysk — Engelsk
Sproáfskolcn Mjóstræti 3
' („Vinaminni", Stuen. Telef.
$ 4321 (kl. 2—4).
| G. Kr. Guðmundsson.)
oooooooooo oooooooo
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Vaxandi A-átt. Þíðviðri og dálítil
ragning.
Næturlæknir er í nótt Berg-
sveinn Ólafsson, Hávallagötu 47.
Sími 4985.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Messur í dómkirkjunni á morg-
un kl. 11 síra Sigurjón Árnason,
kl. 5 síra Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta í Laugar-
nesskóla á morgun kl. 10 f. h.
Bngin síðdegismessa.
Barnaguðsþjónustur: í Skerja-
fjarðarskóla kl. 10, á Elliheimil-
inu kl. 2, í Betaníu kl. 3.
Guðsþjónusta 4 morgun kl. 2
að Bjarnastöðum, síra 'Garðar
Þorsteinsson.
Messað í fríkirkjunni í Hafnar-
firði á morgun kl. 2 (Sjóslyssins
minst). Sr. Jón Auðuns.
K. F. U. M. Bænavikan hefst
á morgun. Samkoma annað kvöld
kl. 8.30.
íþróttakvikmynd sýnir í. R. fyr
ir íþróttafjelaga og gesta þeirri
í sýningarsal Austurbæjarbarna-
skólans kl. Sy2 n.k. mánudags-
kvöld. M. a. verður sýnd merkileg
kvikmynd — hljómmynd — frá
hátíðahöldum íþróttafjelaganna í
Moskva 1936, mynd frá allsherj-
ar íþróttamótinu hjer í sambandi
við konungskomuna 1936, myndir
frá Olympíuleikunum, þar sem
Sonja Henie kemur fram á sjón-
arsviðið, o. fl. Aðgöngumiðar verða
seldir í „Stálhúsgögn", Laugaveg
11, eftir kl. 3 í dag.
ísfiskssala. Hannes ráðherra
seldi afla sinn í Cuxhafén í gær,
100 smálestir fyrir 18.261 ríkis-
mark.
Dansleik tótlar knhttspýrnufje-
lagið Haukar í Hafnarfirði að
halda í Hótel Birninum annað
kvöld.
65 ára er í dag (12. nóv.)
Guðrún Magnúsdóttir frá Mið-
húsum í Garði. Hún hefir verið
hjer í Reykjavík um 30 ára
skeið, og nú síðustu árin á Elli-
heimilinu Grund, þar sem hún
nýtur nú góðrar aðhlynningar
eftir erfitt æfistarf.
Munu margir senda henni
hlýjar kveðjur í dag, því mörg-
um er hún kunn fyrir fádæma
vandvirkni og trúmensku í
störfum sínum, einnig fyrir
hjálpsemi og greiðvikni. J. J.
Heimdallur, fjelag ungra Sjálf-
stæðismanna ætlar að halda kaffi-
kvöld í Oddfellowhúsinu annað
kvöld. Yerður þar sameiginleg
kaffidrykkja, ræður fluttar, söng-
ur, píanóeinleikur og dans. Þang-
að munu ungir Sjálfstæðismenn
og konur fjölmenna.
Framhalds aðalfundur knatt-
spyrnufjel. Pram er í Varðarhús-
inu á morgun og hefst gl. 5 e.h.
Skíðafjelag Reykjavíkur fer
skíðaför upp á Hellisheiði á morg-
un kl. 9 f. h. ef veður og færi
leyfir. Parmiðar seldir hjá L. H.
Múller til kl. 6 í dag.
Ljóskastarakvöld verður í Sund
höllinni í kvöld kl. 5—7 fyrir börn
og kl. 8—10 fyrir fullorðna.
87 ára verður í dag Guðrún
Kortsdóttir, Brekkustíg 15.
Útvarpið:
20.15 Leikrit: „Maður með morg-
unkaffinu", eftir Ronald Elwy
Mitchell (Marta Indriðadóttir,
Alfreð Andrjesson o. fl.).
20.45 Hljómplötur:
a) Ljett sönglög.
b) „Dauðinn og stúlkan“, tón-
verk eftir Schubert.
FULLYELDISAFMÆLIÐ.
/Jstoriflj
FRAMH. AF ANNARI SIÐU
inu. Mun nánar verða skýrt frá
því í blöðunum.
7) Ráðstafanir hafa verið
gerðar til þess að sendisveitum
og ræðiéínánnaskrifstofum Is
lands og Danmerkur erlendis
verði send gögn, svo sem Sækur
og myntlir, er veita fræðslu um
Island, og unt er að láta í tje
erlendum blöðum, er hafa hug
á að minnast 20 ára fullveldis-
afmæiis íslands. Ý
P
DANSLEIKUR
í kvftld i K. K.-liúsiim
Fylgist með fjöldanum-f K. R.-húsið.
Besta hljómsveitin.
Framhalds-aðalfundui
Knattspyrnufjelagsins Fram verður haldinn í Varðarhús-
inu á morgun (sunnudaginn 13. nóv.) kl. 5 e. h.
Fundarefni: Lagabreytingar o. fl.
STJÓRNIN.
MorgunblaBið með morgunkaffinu
lokað í dag
ewjaáu r *+ . ■ ti%_,
kl. 1-3,30.
MÁLARINN Bankastr. 7. Vesturg. 45.
Málningarverksmiðjan HARPA.
Vegna jarðarfarar verður verslun okkar.
Laugaveg 82
lokuð í dag frá kl. 12—4.
iUUal/nldL
Veijna jarðacfarat verða
verslaBiix1 inínar lokaðar frá kl.
■V) ■> M **• % f i %f!- .,'V.
12 á hádlegi mánadagfinn 14. þ. m.
Versl. Fell.
Jón Guðmundsson.
Jarðarför konunnar minnar
Jónínu Sigurðardóttur
frá Árdal fer fram frá þjóðkirkjunni 1 Hafnarfirði mánudag-
inn 14. þ. m. og hefst með bæn á heimili henijíy^Ílverfisgötu
38 B, kl. 1.15 e. hád. Jarðarförinni útvarpað.
Lárus Jónsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
Gísla Kristjánssonar.
F. h. aðstandendanna
Jónatan Hallvarðsson.