Morgunblaðið - 18.11.1938, Page 1

Morgunblaðið - 18.11.1938, Page 1
GAMLA BlO Samkepni og ást. (Donaumelodien). Glæsileg og fjörug ungversk söngvamynd, frá hinni bláu Dóná og borg lífsgleðinnar Budapest, og sem með hinni hrífandi músík og hinum skemtilega leik aðalleikendanna, mun koma öllum í gott skap. Aðalhlutverkin leika: Marle Andergast, Georg Alexander og Grett Theimer. Symfóníuhljómsveit Budapestborgar annast undir- leikinn í myndinni. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðac Þorsteinsson, larm. Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442. Bókawcrsluiiin li.f. Austurstræti 1. Sími 1336. Ódýr féfig fæst í dag og næstu daga. Notið tækifærið. Kjöfversluiiin Herðnbreið. Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? 25 ha. tvígengin „AIpha“-bátamótor, sem nýr, til sölu með tækifærisverði, og sýnis á vjélaverkstæði H.f. Hamars. Húsmæðnr! Athugið það, að við seljum ódýrast og að við framleiðum bestu vöruna. Hver sá, sem ekki verslar við okkur tapar peningum dag- lega. Sveinabakarfið Prakkastíg 14. Sími 3727. Útsala Vitastíg 14. Baldursgötu 39. Sendum um allan bæ. Blóm & Avextir Tveir ódýrir blómadagar. Seljum ódýr blóm í dag og á morgun. Látið blómin tala. Bióm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Fundur verður haldinn í mál- fundafjelaginu Óðinn í dag, föstudaginn 18. b- m. í Varðarhúsinu kl. 8 stundvíslega. Áríðandi að fjelags- menn mæti og sýni skír- teini við innganginn. STJÓRNIN. Kálmeti Gulrófur — Rauðrófur Selleri — Gulrætur LAUKUR. vmn Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. NÝJA BlO SAMUEL GOLOWYN PRASENTERER STELIA BARBARA STANWYCK JOHN BOLES ANNE SHIRLEY K ING VIDOR Fögur og tilkomumikil ame- rísk stórmynd, samkv. sam- nefndri sögu eftir OLIVE HIGGINS. Þessi gullfallega saga um móðurina, sem öllu fórnaði fyrir velgengni dótt- ur sinnar, er dásamlega sett á svið sem kvikmynd, og mun hjer sem annarsstaðar verða talin ein af allra bestu og ógleymanlegustu k v i k- myndum. '4*M'«M!***M***r****,**4**4»**,***M*Mt**!*****!M**4»*4tM*H******.**.*4.***H*H»k*»M**4*t**'M^*WH.*4t*,»Mt***f*»*,«*4«****,»M***t**.f4»H?4.*+*'M!* x i t ? ? ? ♦ t ? í | i ? ? Öllum þeim mörgu, bæði nær og fjær, sem með rausnar- X legu samsæti, heimsóknum, blómum, heillaskeytum, hlýjum X T handtökum eða á annan hátt, heiðruðu mig á 70 ára afmælis- *s' degi mínum hinn 9. þ. mán. færi jeg mínar innilegustu hjart- X ? ans þakkir. — Sjerstaklega þakka jeg St. Morgunstjarnan nr. *s* 11 og Sjálfstæðisfjelögunum í Hafnarfirði fyrir rausnarlegar X ? gjafir. — Guð hlessi ykkur öll. X x Sigurgeir Gíslason, Merkurgötu 9, Hafnarfirði. X *s* '♦.♦♦.♦wvv’KK*4,*****.**.**. IÐ JA heldur Kvöldskemtun að Hótel Borg næstkomandi laugardag klukkan 9 e. hád. Skemtiskrá: Danssýning: Ellen Kid. Ræða: Gunnar Thoroddsen. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Hótel Borg eftir kl. 4 á laugardag. Fjelagar fjölmennið og takið með yður gesti. SKEMTINEFNDIN. Rfúpnr kaupum við hæsta verði. Eggert Krisffánsson & €o. Sími 1400. Vikan, stærsta og fjölbreyttasta vikublað, sem komið hefir út hjer á landi, verður seld á götunum í dag og á morgun. Sölubörn komi í Austur- stræti 12. Mótorbáfur, 15 smálesta, með 40 ha. Scandiavjel, til sölu. Upplýsingar hjá Ámunda Geirssyni, Fram- nesveg 24. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.