Morgunblaðið - 29.11.1938, Blaðsíða 1
GAMLA BlÓ
Frumskóga-
síúlkan.
Gullfalleg og hrífandi mynd,
tekin á Suðurhafseyjum af
Paramount-fjelaginu í eðlileg-
um litum: Technicolor.
Aðalhlutverkin leika hinir vin-
sælu leikarar úr „Drotning
frumskóganna' ‘:
Dorotliy Lamour
og Itay Milland.
Brennur ekki aleigan
ef kviknar i hjá yður?
Takið ekki á yður hættuna, sein er því sam-
fara, að hafa innbú sitt óbrunatrygt.
í steinsteypuhúsum kostar aðeins kr, 1.80 hver
þúsund króna trygging.
Hringið strax í síma 1700 og tryggingin er þá þegar í gildi.
Bruna-
SjóváiryggifHg|lag íslands
deildin.
Eimskip 2. Sími 1700.
agmiifHffiitiiiHmuiiiHiiiimtiiinKumiiiiiiiiiminunmiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiim
1 FullveldishátíQ I
1 |
| heldur Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, |
= í Oddfellowhúsinu 1. desember.
1 |
Ræðuhöld, söngur og dans.
Nánari dagskrá auglýst síðar.
Sjálfstæðismenn og konur minnast 20 ára full- 1
x —
i veldisafmælisins með því að sækja hátíðina.
SfiiKiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiuiiiimKimimimiiiiiimiiiiiimiiniiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiniir
Jólaleikföngin
eru komin. Sjaldan hefir úrvalið verið meira en
núna, mörg hundruð tegundir úr að velja.
Ekmig SPIL 5 teg. KERTI o. fl.
K. Einarsson & Björnsson
Bankastræti 11.
SELJUM
Veðdeildarbrjef (fiesta fiokka) og
Kreppulánasjóðsbrjef
kAUPHOLLIN
Hafnarstræti 23.
Sími 3780.
Vinningar yðar
i happdrætti Sjálfstæðismanna
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
Verð kr.
Málverk af Eiði 500.00
do. 300.00
Rafsuðuvjel 275.00
Pólerað stofuborð 250.00
Peningar 250.00
Ljósmynd 200.00
Gólfteppi 200.00
Matvælaforði 150.00
Ljósakróna 150.00
Peningar 150.00
Matarstell 125.00
Ljósmynd 100.00
Fornritaútgáfan
(4 b.) 60.00
1 tonn kol 58.00
1 tonn kol 58.00
Bílferð til og frá
Akureyri 55.00
Saga Reykjavíkur
og Hafnarfjarðiar 50.00
Kaffistell 50.00
Olíutunna 50.00
Peningar 50.00
Verðmæti samtals kr. 3081.00
Náið i miðana í dag. Það
verður dregið 1. desember.
Landibókasafnlð.
Enginn má bera bækur inn í lestrarsal, nema með sjerstöku leyfi
lestrarsalsvarða. Ef menn hafa bækur meðferðis, verða þær að af-
hendast fataverði.
» *
Landsbókavörður.
Rebekkustúku
Oddfellowreglunnar flytjum við
hjartans þakkir fyrir hina fölskva-
lausu vináttu og þær ógleyman-
legu gleðistundir er við nutum í
samsæti yðar í Oddfellowhúsinu
síðastliðinn sunnudag.
Blinda fólkið á
Vinnustofu blindra.
miiiminiiiiiiiiiiiiiimiiuiuimuimiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiri
| Hárgreiður |
s og kambar, skæri, ilmvötn, 1
i púðurdósir, púðurkvastar, |
§ sjálfblekungar, skrúfblý- I
H antar, nælur, ermahnappar, s
póstkort.
| Andrjes Pálsson f
Framnesveg 2.
niiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiiiuim
NÝJA BÍÓ
I ræningjahondum
Amerísk stórmynd samkvæmt
hinni heimsfrægu sögu eftir
enska stórskáldið
Robert Louis Stevenson.
Aðalhlutverkin leika:
WAENER BAXTER
ARLEEN WHELAN og
FREDDIE BARTHOLOMEW
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
Þortáknr þreytti"
gamanleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
Haraldur Á. Sigurðsson.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1
í dag.
Húsnæði.
Tvö samliggjandi herbergi
óskast strax handa ein-
hleypum karlmanni. Tilboð
leggist á afgreiðslu blaðs-
ins, merkt „Skilvís".
T
I
I
*
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
J:
5 manna bfll,
sem verið er að fræsa og gera í
toppstand, er til söln að viðgerð-
inni lokinni. Gott stöðvarpláss get-
ur fylgt. Upplýsingar á Baróns-t
stíg 3 A frá 1—5 í dag.
Bílskúr
'til leigu á Stýrimannastíg 10.
Sími 3597.