Morgunblaðið - 09.12.1938, Side 7
Föstudagur 9. des. 1938.
7
MORGUNBLAÐIÐ
Jólagjaíir:
Sjálfblekunsar
Skrúfblýantar
Pennastokkar
Konfektkassar
Brjefsefni í kössum
Kertastjakar
Myndarammar
Perlufestar
Tindátar á spjöldum
Sippubönd
Vasaljós
Dúkkulampar
Nálapúðar
Saumakassar
Púðurdósir
Skrautöskjur
Skrautskríni
Likörsett
Cigarettuveski
Vindlakveikj arar
Cigarettuvjelar
Cigarettukassar
Öskubakkar
Reyksett
Rakspeglar
Rakáhöld m. spegli
Handspeglar
Vasaspeglar
Stækkunarspeglar
Veggspeglar
Axlabönd
Sokkabönd
Barna-hnífapör
Herðatrje
Eldhúsáhöld f. börn
Servíettuhringar
Dropapúðar
Glasabakkar
Tertubakkar
Borðlampar
Smíðatól
Útsögunartæki
Vasahnífar
Skátadolkar
Blýbílar
Vörubílar
Strætisvagnar
Herskip
Dúkkukerrur
Kubbakassar
Dúkkumöblur
Roulettespil
Ludo
Mylluspil
ísl. Spil
Flugvjelar
Brunabílar
Sparibyssur
Salatskeiðar
Borðmottur
Krullujárn
Hárvötn
Stoppudýr og m. m. fl.
Geymið
auglýsinguna!
NORA-MAGAStN.
Dagbók.
I. O. O. F. 1 = 1201298]/3 = E. K.
9]/2. O.
Ve<5urátlit í Reykjavík í dag:
NA- eða A-gola. Ljettskýjað.
Veðrið í gær (fimtud. kl. 5):
Hæg N-átt um alt land, nema
nyrst á Vestfjörðum er stinnings-
gola á N og dálítil snjókoma. Yf-
ir hafinu um 1000 km. suðvestur
af Reykjanesi er djúp lægð, en
virðist stefna beint austur um
Skotland. Lítur því ekki út fyrir
að hún muni hafa mikla veður-
hreytingu í för með sjer hjer á
landi.
Næturlæknir er Kristín Ólafs-
dóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2161.
Næturvörður í Ingólfs og Lauga
vegs Apóteki.
Hjónaefni. 7. þ. m. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Þorbjörg
Gísladóttir Hagalín og Sigurður
M. Helgason stud. jur.
Timburskip kom í gær með
farm til Árna Jónssonar.
B.v. Hilmir kom frá Englandi
í fyrrinótt.
Guðspekifjelagar. Reykjavíkur-
stúkan heldur fund í kvöld kl. 9.
Deildarforsetinn flytur erindi •
Frá útlöndum. Einar Markan
syngur.
Undirbúningur er fyrir nokkru
hafinn að stofnun nemendasam-
bands Verslunarskóla Islands.
Mun verða boðað til stofnfundar
á næstunni, og er þess vænst að
allir gamlir og ungir nemendur
skólans, sem hjer eru staddir, taki
þátt í stofnun sambandsins.
Faxasíld. Til Akraness komu í
gær af síldveiðum: Fylkir með 80
tunnur og Sæfari með 15 tunn-
ur. Síldin var söltuð. Flestir bát-
ar, sem stundað hafa síldveiðar
hjer í flóanum undanfarið, eru nú
hættir veiðum, þar sem veiði hef-
ir verið heldur treg.
Ólafur Hall-
dór Ólafsson
frá Hvamms-
tanga er 80
ára í dag.
— Foreldrar
hans voru
merkishjónin
Ólafur Magn-
ússon og Hall
dóra Jóns-
dóttir, er lengi bjuggu á Litlu-
Fellsöxl í Borgarfjarðarsýslu.
Halldór hefir verið mesti atorku-
og dugnaðarmaður til sjós og
lands og vinsæll af öllum, er hann
hefir orðið samferða á lífsleiðinni.
Hann á 7 sonu, alla á lífi og dvel-
ur nú hjá einum þeirra, Lárusi
skólastjóra á Brúarlandi.
Hinn árlegi bazar kvenskátanna
verður í dag í Goodtemplarahús-
inu. Selja skátastúlkurnar þar
ýmsa muni, hentuga til jólagjafa.
Kaffikvöld Sjálfstæðismanna
verður haldið á Hótel ísland ann-
að kvöld kl. 8^, Nokkrir af nem-
endum stjórnmálaskólans taka til
máls.
Fræðslustarfsemi Lúðvígs Guð
mundssonar hefst kl. 8% í kvölö.
í Kaupþingssalnum. Þá flytur
hann fyrsta erindi sitt, sem fjall-
ar um Vinnuskólann og framtíð
þjóðarinnar. Sýnd verður kvik-
mynd frá vinnuskólanum við
Kolviðarhól. Ókeypis aðgangur
fyrir alla æskumenn og stúlkur.
Eimskip. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar í gær. Goðafoss var
á Önundarfirði í gær. Brúarfoss
kom til Stykkishólms í gær. Detti
foss er í Hamborg. Lagarfoss er
á leið til Kaupmannahafnar frá
Bergen. Selfoss er leið til Rotter-
dam frá London.
Sj álfstæðiskofiur, þið sem eftir
eigið að gefa á b.aza?ijin, komið
munum til Jónínu Guðmundsdótt-
ur, Barónsstíg 80, eða hringið í
síma 4740. Þá verða þeir sóttir.
Komið og sannfærið yður um, að
þar er eitthvað handa öllum.
Súðin fór frá Vesfmannaeyjum
kl. 5 í gær áleiðis tilJEornafjarð-
ar.
Bæjarstjórn Ákureyrar sam-
þykti á fundi á þriðjudágskvöld
áskorun til p óststj órnai’innar um,
að senda póst vikulega norður út
desembermánuð, ef skipaferðir
verða ekki á þeim tíma frá Rvík.
Knattspyrnumannaþingið hjelt
áfram í gærkvöldi í Oddfellow-
húsinu, en ekki vanst tími til að
ljúka störfum þingsins og var því
frestað þar til í byrjun janúar
næsta ár. Þingið gekk frá og sam-
þykti nýja reglugerð fyrir Knatt-
spyrnuráð Reykjavíkur. Voru það
aðallega smávægilegar breytingar
á reglugerðinni frá 9. febr. s.l.
Talsverðar umræður urðu um
reglugerðina. Frestað var að ræða
um reikninga Þjóðverjaheimsókn-
arinnar þar til á framhaldsfundi
þingsins í janúar.
Franski sendikennarinn, lic. J.
Haupt, flytur fyrirlestur í kvöld
kl. 8 í háskólanum.
Bæjarbúar, takið eftir. Sjálf-
stæðiskvennafjelagið „Hvöt“ held
ur bazar í Varðarhúsinu sunnu-
daginn 11. des. Margir góðir mun-
ir til jólagjafa. Ennfremur barna
fatnaður. Komið og sannfærið yð-
ur um, að þar er eitthvað fyrir
alla.
Gestir í bænum. Hótel Vík:
Sigurjón Jónsson, Njarðvík. —
Hótel Borg: Guðm. Kr. Guðmunds
son skipstjóri og frú, Kéflavík.
Peningagjafir til Vetrarbjálp-
arinnar: B. S. 10.00. P. Sv. 10.00.
L. S. Hlíðaral 3.00. Starfsm. hjá
Litlu Bílastöðinni 64.00. Starfs-
fólk hjá Eggert Kristjánssyni &
Co. 26.50. Kærar þakkir. F. h.
Vetrarhjálparinnar St. A. Pálsson.
Útvarpið:
19.20 Erindi Fiskifjelagsins: Salt-
fiskframleiðslan síðasta áratug-
inn, II (Finnbogi Guðmundsson
útgérðarmaður).
20.15 Utvarpssagan.
20.45 Hljómplötur; Lög leikin á
eélló.
21.00 Bindindisþáttur (Sveinn Sæ-
mundSson lögregluþjónn).
21.20 Strokkvartett útvarpsins
leikur.
21.45 Hljómplötur: Harmóníkulög.
4!44!M!**!*‘!M!”!*,4**!M!**!4‘4**»**!M»t4»**!**»**»**é**t,,«**»**«*****!**«*4***t**»*****«********t**»***M*********«**«**«**íMtM«***Mt**tM**,!M»*,!*4«**
Xil jélanna:
Alexandrahveiti
aðeins 2 kr. pokinn, 10 lbs.
Bökunaregg. Ávaxtasulta. Smjör. Jarðarberjasulta.
Smjörlíki. Succat. Möndlur. Kókosmjöl. Sýróp, ljóst
og dökt. Vanillestengur. Vanilleextrakt. Vanille-
sykur. Flórsykur. Kardemommur, heilar og steyttar.
Bökunardropar o. m. fl. Alt til bökunar best og
ódýrast í
Versl. Þérsmðrk.
Laufásvegi 41.
Sími 3773.
T
f
T
T
f
T
T
T
T
T
I
T
T
T
I
T
T
T
T
f
Í
?
T
x
T
1
?
I
Ný bók:
Sigurður Einarsson:
Miklirmenn
Hitler — Benes — Ruásell — Krishnamurti —
Cardenas — Daladier •— Chautemps — Miaja
— Mussolini — Nansen — Thyssen — Gustav
V. — Per Albin Hanson — Stauning — Masaryk —
Chamberlain — MacDonald — Roosevelt — Stalin.
FÆST HJÁ BÓKSÖLUM.
ÞJÓÐVERJAR HALDA
FAST VIÐ NÝLENDU-
KRÖFURNAR.
Linoleum
fyrirliggjandi.
Jón Loftsson,
Austurstræti 14.
Furiaborð,
vanalegar lengdir l”x6”—l”x7” og l”x8” fyrirliggjandi.
Ennfremur SKIPSBÁTAR (jullur). Tvöfaldir STIGAR
úr oregon-pine af ýmsum lengdum.
Skipasmíðastöð Reykjavikur.
London í gær. FÚ.
Yfirlýsing Malcolms Mac
Donalds nýlendumálaráðh.
í neðri málstofu breska þings-
ins í gær, þar sem hann sagði,
að breska stjórnin ætlaði ekki
að afhenda öðrum ríkjum nejn-
ar nýlendur, er þeir ráða yfir,
er gagnrýnd í þýskum blöðum
í dag.
Blaðið Völkischer Beobacht-
er segir, að Chamberlain for-
sætisráðherra geti ekki komist
hjá því að bera ábyrgð á yfir-
lýsingu Mac Donalds. Blaðið
segir, að Mac Donald hafi ekki
haldið neinu fram, sem þýskir.
stjórnmálamenn og þýsk blöð
hafi ekki marghrakið. Loks
segir blaðið, að Þýskaland muni
halda áfram að krefjast þess
að það fái sínar gömlu nýlend
ur aftur.
Jarðarför
Kristínar Bjarnadóttur
fer fram í dag, föstudag 9. þ. mán. frá Elliheimilinu Grund
kl. 1 e. hád.
Gígja Bebensee.
Jarðarför
Sigurðar Þorgrímssonar,
fyrv. pósts, Stað í Hrútafirði, fer fram frá dómkirkjunni á
morgun, laugardaginn 10. desember kl. lí/2 e. hád.
Júlíus Sigurðsson. Sigríður Sigurðardóttir.
María Siguröardóttir. Sigurður Júlíusson.
Anna og Sveinn Hallgrímsson.