Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.12.1938, Blaðsíða 2
2 ) flOM MOLGUNuL A^Ml Sunnudagur 11. défe. 1938. Ný viðhorf á Evrópu: Brefum skýrt frá að Musso- lini ætlar að knýja fram kröfur sinar Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ILONDON er fullyrt, að bresku stjórninni hafi borist frá Rómaborg áreiðanlegar frjettir uœ að* áróðurinn, sem nú er rekinn í Ítalíu gegn Frökkum, sje aðeins upphafið að langvarandi baráttu, sem að líkindum muni leiða til svipaðrar óvissu í alþjóða- málum, og í september. Þegar svo langt er komið, gerir Mussolini sjer vonir um, að gengið verði að landamærakröfum ítala. Það er búist við að Mussolini muni leggja kröfur sínar frarn 'fyrir Mr. Chamberlain og Iialifax lávarð, þegar þeir koma til Rómaborgar um miðjan næsta mánuð. í ítölskum blöðum er gefið í skyn, (skv. FÚ) að Bretar hafi samúð með kröfum Itala gagu- vart Frökkum. Frjettaritari eins blaðsins símar frá London, að breska stjórnin telji óhjákvæmi- legt, að Frakkar slaki eitthvað til gagnvart Itölum Þessi fregn hefir enga staðfestingu fengið í London. „Daily Herald“ skýrir frá því, að tvö hundruð þúsund franskir og ítalskir heimenn standi andspænis hvor öðrum við landamæri Tunis og Tripolis (sem er ítölsk nýlenda). Frakkar hafa síðastliðin 5 ár reist öflug varnarvirki sín megin við landamærin. Frakkar þreytt þjóð. Blaðið Giornale Internationale ræðir aðallega um Tunis, sem það segir að Frakkar geti aðeins hald ið meðan ítalir láti yfirráð þeirra yfir landinu afskiftalaus. Frakk- ar, þessi gamla og þreytta þjóð, geti ekki skirst við til lengdar að humma fram af sjer að sinna kröfum ítala. Hjónaband. í gær gaf síra Frið- rik Hallgrímsson saman í hjóna- band ungfrú Kristínu Samúels- dóttur og Daníel Þorsteinsson klæðskera. Heimili þeirra er á Frakkastíg 15. B.v. Arinbjörn hersir kom af veiðum í gær og fór áleiðis til Englands með aflann. Sjálfstjórnar- krafa Ukraine komin fram! Frá frjettaritara vorum. Khöfn ígær. undurliðarar kröfur Ukraína I Póllandi um sjálfstjórn voru lagðar fyrir pólska þingið í gær. Er með þessu í raun og veru krafist, að Pólverjar láti þriðja hluta af landi sínu (eða sem svarar til 120—130 þús. fer km. — ísland er 103 þús. ferkm.) af hendi við sjö miljónir Ukra- ína (af 34 milj.), sem í landinu búa. Ukraníar krefjast eigin stjórn- ar og eigin þings í öllum sínum málum, nema utanríkis- og her- málum og að nokkru leyti fjár- málum, sem lögð verði fyrir pólska miðstjóm í Varsjá. Forseti þingsins hefir enn ekki tekið ákvörðun um, hvort frum- varpið verður tekið til umræðu, þar sem vafasamt sje, hvort það sje í samræmi við stjórnar- skrána. í Póllandi er því haldið fram, að leynileg útvarpsstöð í Þýska- landi hafi hafið ákafa undirróð- urstarfsemi gegn Pólverjum. M.s. Dr. Alexandrine kom til Kaupmannahafnar í gær. Verkamennirnir fá kaldar í stjórnarráðinu „Ef Reykjavikurbær gefst upp“ — pð mð við okkur tala Fyr fáið þið ekkerl hjá okkur úrf muf-i' Nýr maður -- en handtökur ö'g ofsóknir halda afram Frá frjettaritm a , vorum. i Khöfn í gær. Eftirmaður Vésofs, rússneska böðulsins, heitir Berja og heíir þegar sagt upp 490 GPU- leynilögreglumönnum, þ. á- ni. 35, sem gegnt hafa mikilvægum embættum. Hann hefir auk þess svift starfi sínu fimm hundruð háttsetta embættismehn. Berja hefir m. a. lagt löghald á einkaskjalasafn Yesofs og fund- ið í því skjöl, sem sanna, að 500 tryggir þjónar Stalins hafi verið teknir af lífi efti'r fýrirskipun þess opinbera, án rjettarrann- sóknar. UfVE klukkan 10 árdegis í gær fór atvinnuleys- isnefnd „Dagsbrúnar“ ásamt tveim mönnum úr stjórn fjelagsins á fund ríkisstjórnarinn- ar, til þess að ræða við hana um hið alvarlega ástarid sem nú ríkir meðal verkamanna í bænum, vegna hins mikla atvinnuleysis, sem hjer er. Fulltrúar verkamanna hittu fyrst að máli Sltúla Guðmunds- son atvinnumálaráðherra. Þeir höfðu áður átt tal við ráðherrann um þessi mál, og ítrekuðu nú óskir sínar og kröfur. 50 þús. króna vinningurinn í 10. flokki Haþþdíættisins var á % miðum, seldir hjá Stefáni A. Pálssyni & Ármann í Varðar- húsinu og ísafjárðarumboðinu. 25 þús. kr. vinningui'inn var einnig á miðum, í umboði Dagbjartar Sigurðssonar, Vestui'götu. 20 þús. kr. vinningurinn á 1/4 miðum í umboði Stefáns A. ;Pálssonar & Ármann, 10 þús. kr. á Á4 miðum kom upp í Stykkishóimsumboði. Aunar 5 þús. ki’. vinníngurinn á 1/4 miðum og kom upp í Vopna- fjarðarumboði og úmboði Þorv. Bjarnasonar, líáfnarfírði. Hinn 5 þús. króna»vinningurinn kom upp- á i/ó miðum í, mnboðum -liirgens I. Hansen, Laufásvegí og . St. A. Pálssonar & Árxnanns, Fulltrúar verkamanna fórú fram á, að fjölgað yrði mi þegar í at- vinnubótavinnunni, og að fylgt vrði þeirri reglu um hlutfallið á milli framlags bæjar- og ríkis, sem gilt hefði undanfarin ár, sem sje þeirri, að þátttakan yrði jöfn af heggja hálfu þegar liði á árið og atvinnuleysið færi að sverfa að verulega. Núverandi stjórn hefir hinsveg- ar algerlega brugðið út af þessari venju, með þeim afleiðingum, að ríkið hefii’ nú 130 mönnum færra í atvinnubótavinnu en bærinn. FuÍltrúar verkamanna bentu at- vinnumálaráðherra á, að atvinnu- leysið væri nú meira í bænum en nokkru sinni fyr, og því væri aldrei meiri þörf en nú, að ríkið brygðist ekki. Við þetta var ekki komandi Atvinnumálaráðherrann kvaðst ekki leggja fram til atvinnubóta eyri fram yfir það, sem fjárlög áætluðu og ekki víkja frá skil- yrðum þeim, er þar væru sett, um framlag á móti af hálfu hæj- arfjelaganna. Alt annað væri lög- brot, sagði ráðherrann. Ef hins- vegar Reykjavíkurbær gæfist upp við að hjálpa sínum borgur- um, og stjórnarvöld bæjarins kæmu og' bæðu um hjálp, myndi ríkisstjórnin taka til athugunar hvað unt væri að gera. Þetta urðu lokasvörin frá þess- um háa herra. Fnlltrúar verkamanna vildu gjarna eiga einnig viðræður við foi'sætisráðherrann og heyra und- irtektir hans. Hann kom því inn í viðræðnrnar, en hans svar var nákvæmlega hið sama og atvinnu málaráðherrans. Fulltrúar verkamanna kvöddu þvínæst hina háu herra í stjórn- arráðinu. En hinn fjölmenni hóp- ur atvinnuleysingja bæjarins sjer af því sem sagt befir verið, hver hún er jólagjöfin sem ríkisstjórn- in sendir þeim að þessu sinni. Landakröfur Hitlers -- í nýjum búningi Pjóðverjar í Memel kröfðust þess í fyrsta skifti, opin- berlega, í gær, að Memel yrði sameinað Þýskalandi. Kosningar til þings Memelbúa eiga að fara fram á morgun. Því hefir verið lýst yfir að í kosningum þessum muni í raun og veru verða greitt atkvæði um sameiningu Memels og Þýskalands. 1 Berlín er látið í veðri vaka, að breytingar á landamærum, sem eigi rót sína að rékjá til ó- tvíræðra óska þjóðárbrots, geti ekki talist fara í bág við yfir- ýsingu Hitlers um að Þjóðverjar muni ekki ætla að gera frekari landakröfur í Evrópu. (Skv. einkask.) Jólabazar - Jólagjafir við allra hæíi. Litið í gluggana á Kápubúðinni, Laugaveg 35 Ast og knattspyrna. Mest spennandi saga ársins. Bókin, sem allir lesa viðstö ðulaust til enda. Ódýrasta bók ársins! Aðeins kr. 5.50 í ágætu bandi (240 bls.). — Fæst í öllum bókaverslunum. Lítið óselt. Flýtið ykkur því að kaupa bókina. ’ Stjórn E. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.