Morgunblaðið - 11.12.1938, Page 8

Morgunblaðið - 11.12.1938, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. des. 1938- PRJÚNLESSÝNINGIN Opiff ■ k>- 10-12 os> 2-11. Á morgun er síðasti dauur. GAMLA BlO Tveirnjósnarar Afar spennandi og hrífandi amerísk kvikmynd frá heimsstyrjöldinni miklu, og gefur áhorfandanum óvenjulega ljósa og lifandi lýsingu á njósnarastarf- semi stórþjóðanna. Aðalhlutverkin leika: Herbert Marshall og Gertrude Michael. Aukamynd: SKIPPER SKRÆK sem myndhöggvari. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd i kvöld kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 5 Þrjár kænarslúlkur með DEANNA DURBIN. Síðasta sinn. LEIKFJELAG REYKJAVIKUR „Þorlákur þreylti“ gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Haraldur Á. Sigurðsson. Tvær sýningar í dag. Barnasýning kl. 3. (Aðgöngumiðar á 1 kr.) Venjuleg sýning kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Æaufis&a/uu* Svuntuefni, sjerstaklega fal- leg, alveg nýjar gerðir. Spegil- flöjel svart. Versl. Dyngja. Slifsi og svuntuefni, upp- hlutsskyrtu- og svuntuefni, alt af mest og best úrval í Versl. Dyngja. Kölnarvatn (Eau de Cologne) í stórum og smáum glösum. Ilmvötn í smáum glösum, ódýrt. Alskonar Púður og Krem. Pig- mentanolía, Niveaolía. Nagla- lakk, Varalitur. Alt í úrvali Versl. Dyngja. Herrabindí rg vasaklútar. — Herrabindi og treflar. Þver- slaufur og vasal lútar, alt í gjafakössum frá 2,25. Herra- treflar. Versl. Dyngja. Telpusvuntur — Telpubolir — Telpusokkabönd — Drengja axlabönd — Drengja-þverslauf ur og vasaklútar í gjafaköss- um. Versl. Dyngja. Fallegar vetrarkápur kvenna, nýjasta tíska. Afar mikið úrval. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. Kökur og hafrakex. Baldurs- götu 6 uppi. Sími 2473. Tískan er spejlflauel nýkomið, njög fallegir litir. Einnig kjóla- eggingar. Verslun Guðrúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28. Georgette slæður, fallegir ianskar, Luffur og ýmsar heppi- egar jólagjafir. Verslunin Reyni- nelur, Bræðaraborgarstíg 22. - jími 3076. Athugið: Iiattar og aðrar karlmannafatnaðarvörur, dömu- sokkar, undirföt, saumsilki og ýmsar smávörur o. fl. Karlmanna hattabúðin. Ath. handunnar hattaviðgerðir sama stað, Hafn- arstræti 18. ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. Kápubúðin, Laugaveg 35. — Frakkar og kápur í úrvali.Verð við allra hæfi. Hanskar, Lúff- ur, Ragnhlífar, Töskur, Háls- klútar. Alt innlend, smekkleg vinna. Nýkomnir silkisokkar, góðir itir. Kven undirföt, einnig telpu- mxur. Verslunin Reynimelur, Iræðraborgarstíg 22. Sími 3076. 1 stórþvottinn: Allar bestú teg- .undir þvottaefnis. Sunlightsápa. fristalsápa. Þórsmörk. — Sími 3773. Mjög fallegir nýtísku vetrar- frakkar kvenna. Ágætt snið. Lágt verð. Versl, Kristínar Sig- urðardóttur. Nýtísku kvenpeysur, mjög fallegur ísaumur. Mikið úrval Versl. Kristínar Sigurðardóttur Vandaðar telpu- og drengja- peysur, lágt verð. Versl. Krist- ínar Sigurðardóttur. Nýtísku silkiundirfatnaður kvenna, sett frá kr. 9.85. Silki- náttkjólar, afarfallegir. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. Ilmvötn, afar mikið úrval, ódýr. Versl. Kristínar Sigurð- ardóttur. Hey til sölu. — Uppl. gefur Bjarni Jóhannsson, Ingólfsstræti 6. Sími 2094. Hveiti. Alexandra í 10 pd. ljereftspokum á kr. 2.25. Alex- andra hveiti í lausri vigt 40au. pr. kg. og alt til bökunar best og ódýrast í Þorsteinsbúð, — Hringbraut 61 sími 2803. — Grundarstíg 12 sími 3247. Islenskt böglasmjör nýkomið Þorsteinsbúð. Hringbraut 61. Sími 2803. Grundarstíg 12, sími 3247. Kaupum blekbyttur allskon- ar. Flöskuversl. Hafnarstæti 21 Sími 5333. Mikið úrval af nýjum dömu- höttum og kjólablómum. Hatta- stofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Bræðingur úr þorskalýsi og sauðatólg. Kjötversl. Herðu- breið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. NÝJA BlO Kvennalæknirinn. Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmvnd frá FOX. Þrungin áhrifaríkum þáttum úr mannlegu sálarlífi. Aðalhlutverkin leika: Lorette Young, Warner Baxter og Virginia Bruce. Aukamynd: Talmyndafrjettir frá Fox. Sýnd klukkan 7 og 9. Ódýr tólg. Kjötversl. Herðu- breið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. Ritz kaffibætisduft og Blön- dahls kaffi fæst ávalt í Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blöndun- ina: 1 skeið RITZ og 3 skeiðar kaffi. Barnasýning klukkan 5 Halli Hcæddi Bráðskemtileg barnamynd, leikin af skopleikaran- um fræga Harold Lloyd. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsleinsson, hrm. Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442. ÍfeCÍíynnwiytw Venus skógljái mýkir leðrið og gljáir skóna afburða vel. Munið Saltfiskbúðina. Sími 2C98. Altaf nýr fiskur. Kjólatau nýkomið. Versl. Krist- ínar Sigurðardóttur. Hanskar, mikið úrval nýkomið. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. Glanspappír í jólapokr og crepe-pappír. fallegir litir, Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti fslensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson Aust- urstræti 12 (áður afgr. Vísir), pið 1—4. Takið eftir! Jeg bý til alskon- ar jólatrjeskörfur eftir pöntun- um. Komið með efni. Vandaður frágangur. A. v. á. Friggbónið fína, er bæjarin? besta bón. Betania. Almenn samkoma í kvöld kl. 8y%. Ræðumaður sjera Bjarni Jónsson. Allir velkomnir. Filadelfia, Hverfisgötu 44. — Samkoma á sunnudaginn kl. 4*4 e. h. Eric Ericson, Kristín Sæ- munds, ásamt fleirum, tala. Vel- komin. Sunnudagaskóli kl. 2y%. Zion, Bergstaðastræti 12 B. í dag barnasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2. Sam- koma kl. 4 e. h. Allir velkomn- ir. H jálpræðisherinn! Sunnud. .amkomur kl. 11 og 8V£. Lautin- ant Asheim stjómar. Velkomin! Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum. Minningarspjöld styrktar- sjóðs skipstjórafjelagsins Ald- an fást hjá Veiðarfæraversl. Geysir, skrifstofu Hafsteins Bergþórssonar, Vesturgötu 5; Versl. Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Laugaveg 11. I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173. Fundur í kvöld kl. 8Vs*. Inntaka nýrra fjelaga. Bláfellsför. Leikflokkur- inn sýnir 1. leikrit 'vetrarins, „í barnal£it“. Leikstjóri frú Anna Guðmundsdóttir, leikkona. Stúlka óskast nokkurn tíma að Seljabrekku. Sími um Brúarland. Riáðskona óskast nú þegar, í mánaðartíma, vegna fjarveru húsmóðurinnar. Sími 2503. Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19, gerir við kvensokka. Fljót afgreiðsla. Sími 2799. Sækjum, eendum. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsviki, Hafnarstræti 19. —- Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Fasta fæði og einstakar mál- íðir. Ennfremur smurt brauð !áið þjer á Laug.aveg 44. Símk 5192.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.