Morgunblaðið - 15.12.1938, Page 2

Morgunblaðið - 15.12.1938, Page 2
2 MOlvG U NULAÐIÐ Fimtudagur 15. des. 1938. Breiar eru viDhúnir i — segir Mr, Chamberlain R Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær æða Mr. Chamberlin í fyrrakvöld var friðarræða. En hún var um leið yfirlýsing um það að víg- búnaði Breta væri svo langt komið, að þeir væru nú viðbúnir ófriði. Þessi yfirlýsing er e. t. v. mikilvægasti kafli ræðunn- ar, þar sem í henni felst aðvörun til þjóða, sem álíta að bægt sje að setja fram kröfur í trausti þess, að Bretar sjeu ekki viðbúnir styrjöld. Gagnvart Pjóðverjum En takmark Mr. Cbamberlains er friður. Hann sagði: „Jeg álít, að bresk-þýska- yfirlýsingin um frið milli Breta og Þjóðverja láti í Ijós innstu óskir þessara þjóða“. Gagnvart Frökkum „Vinátta Breta og Frakka er svo náin, að hún er miklu tryggari en þó hún væri bygð á lagalegum samningum og skuldbindingum“. Gagnvart Itölum Mr. Chamberlain kvaðst búast við að ýmsir myndu velta vöngum yfir því, hver myndi vinna og hver myndi tapa í Róm, en hann kvaðst ekki fara þangað í slíkum hug. Hann kvaðst fara í þeirri von, að finna það hugarfar, sem gæti orðið grundvöllur betri samvinnu milli þjóðanna. Mr. Chamberlain sagði, að ef menn vildu frið, þá yrðu menn að leita hans og gera ráðstafanir til þess að stöðva það, sem valdið gæti ófriði. Hann sagðist hafa valið þá leið, að gera langvarandi tilraunir til þess að komast fyrir ófriðar- orsakirnar og nema þær brott með persónulegum áhrifum á leiðtoga þjóða. Þjóðverjar segja ræðu Chamberlains sanngjarna Vinsamlegt brjef þýska sendiherrans um ,mistök‘ Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Pað vakti óhemju athygli í gærkvöldi, er þýski sendiherrann í London og þýsku blaðamenn- irnir sendu afþakkir sínar klukkustund áður en samsæti erlendra blaðamannaf jelagsins átti að hefjast, þar sem Mr. Chamberlain ætlaði að flytja ræðu sína. Asch- mann, fulltrúi þýska utanríkismálaráðuneytisins hafði verið sendur til London til þess sjerstaklega að hlýða á ræðuna. Hann var heldur ekki viðstaddur ÞJÓÐVERJAR SEGJA „SANNGJÖRN RÆÐA. í clag hefir sendiherra Þjóðverja í London reynt að draga úr mikilvægi þessa atburðar. í vinsamlegu brjafi til forseta blaðamannafjelagsins hefir hann lýst yfir því, að mistök hafi valdið því, að afþakkir hans og þýsku blaða- mannanna bárust ekki fyr en á síðustu stundu. Þýsk blöð taka í dag heldur vel í ræðu Mr. Chamberlains. Þýska blaðið „Deut che Allgemeine Zeitung“ segir að ræðan hafi yfirleitt verið sanngjörn. Blaðið segir, að enginn vafi sje á því að það sje rjett, sem Mr. Chamberlain sagði, að með bresk-þýsku yfirlýsingunni í Miinchen hafi verið látin í ljós innsta ósk bresku og þýsku þjóðanna. ÞAÐ SEM VAKTI ÓÁNÆGJU. Það eru aðallega tvö atriði, sem þýsk blöð gagnrýna í ræðu Mr. Chamberlains, og þessi tvö atriði er álitið að hafi valdið því að þýski sendiherrann og þýsku blaðamennirnir vildu ekki vera viðstaddir, þegar ræðan var flutt. Veírarhjálpin fær ná bestu undirtektir meðal bæjarbáa Pað lá vel á Stefáni Pálssyni í gærkvöldi, er allir skátarn- ir voru komnir til hans úr söfn- unarferðinni um Austurbæinn fyr- ir Vetrarhjálpina. Þeir hafa aldrei fengið eins góðar viðtökur og nú. Alls söfnuðu þeir þessi tvö kvöld kr. 3564, en í fyrra nam fjársöfnun þeirra kr. 2888. En auk þess fengu þeir að þessu sinni kynstur af fötum, langtum meira en áður, og var ekki feng- ið yfirlit yfir það í gærkvöldi, hve mikið það var. En yfirleitt voru föt þau, sem gefin voru nú, betri en áður. Til þess að ljetta skátunum starfið, hafði fólk víð- ast hvar tekið gjafir sínar til, áður en skátamir komu, svo þeir þurftu enga viðdvöl að hafa, en fengu viðstöðulaust sinn böggul er þeir komu. Vetrarhjálpin þakkar skátun- um innilega fyrir góða aðstoð, og öllum hinum fjölmörgu gefendum fyrir örlæti þeirra og umhyggju í garð fátæklinganna. ' Samskotin 1 gær og fyrradag bárust hlaðinu: Þ. M. (áheit) kr. 5,00. , Frá skipshöfninni á Goðafossi kr. 551,00. Sveitakona kr. 5,00. > Áheit frá P. E. kr. 5,00. Alls kr. 566,00. — Áður birt 48,842,59. 1 Samtals kr. 49,408,59. Súðin var á Blönduósi í gær- kvöldi. Samvinna Norðurlanda. Kenslumálaráðherrar Norð- urlandanna komu saman á fund í Kaupmannahöfn á föstudag og laugardag, til þess að ræða aukna menningarlega samvinnu Norðurlandanna. Jón Sveinbjörnsson konugs- ritari mætir á fundinum fyrir Islands hönd. Tunis, Korsika, Nizza, kröf- ur ítala á hendur Frökkum. Kortið sýnir legu þessara svæða. Lögregluvörð- ur um bústað Staunings Khöfn í gær F.Ú. nótt sem leið var hafður sjer stakur sterkur lögregluvörð- ur um bústað, Staunings forsæt- isráðherra og Daígaards innan- ríkismálaráðherra, og er orsök- in sú, að lögreglan fann fjóra þekta nasista fyrir utan hús’ Staunings og tók þá fasta. Sjerstakur lögregluvörður hefir einnig verið settur um stjórnarskrif- stofurnar, með því að menn óttast að brotist verði inn í þær á svipaðan hátt og nýlega var brotist inn á skrif- stofu danska jafnaðai’mannaflokksins. Xokkrutn skjölum flokksins var stolið. Mr. Chamberlain átaldi með hógværum orðum hinar ofsa- legu árásir sumra þýskra blaða á Baldwin lávarð fyrir ávarp það, sem hann flutti nýlega, til þess að hvetja menn til að hjálpa Gyðingum. Þýsk blöð andmæla þessari ákúru í dag. Hitt atriðið var það, sem Mr. ('hamberlain sagði um fallvaltleika hinna ýmsu stjórnarforma. Eitt þýskt blað segir í dag, að „Þriðja ríkið muni standa í 1000 ár“. Mr. Chamberlain talaði líka um hina óþolandi undirgefni einstaklinga uudir ríkið og hin slæmu áhrif, sem stöfuðu frá því að einstakir menn hefðu of mikil vöhl. TRÚNAÐUR ROFINN Handritið af ræðu Mr. Chamberlains hafði verið látið af hendi við blaða- menn um miðjan dag í gær, sem „trúnaðarmál", þar til ræðan yrði haldin. Reuter gefur í skyn, að þessi trún- aður hafi ekki verið haldinn og að Þjóðverjar hafi stigið hið diplomatiska spor, vegna upplýsinga, sem borist hafi til Þýskalands úr þessu trúnaðarhand- riti. Daily Thelegraph“ segir að þýsku blaðamennimir hafi fengið frá Berlín fyrirskipunina um að vera ekki við- staddir. AÐVÖRUN TIL ÍTALA í Frakklandi hefir ræðu Mr. Chamberlains verið afar vel tek- ið. Frönsk blöð birtu í morgun með feitletraðri fyrirsögn á for- síðu ummælin um að samvinna Breta og Frakka væri svo náin, að hún gæti ekki orðið meiri með lagaleguim samningum og skuldbindingum. Frjettaritari Reuters í París símar, að frakknesku blöðin líti á þessi um- mæli sem aðvörun til Itala (skv. FU), hann hafi með þeim viljað gefa þeim til kynna, að hann teldi Frakka og Breta hafa sömu hagsmuna að gæta við Miðjarðarhafið. Dr. Guðmundur Finnbogason landsbókavörður, hefir verið kjörinn meðlimur konunglega vísindafjelagsins í Gautaborg í Svíþjóð. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Starfsfólk Sjóvátrygging- arfjel. íslands kr. 175,50, Merkja- salan 11. des. kr. 251.50, Áheit kr. 5.00, Starfsfólk hjá Sjóklæðagerð íslands kr. 76.00, Síra Jón Fins- son kr. 10.00, Starfsfólk á Vita- málaskrifstofunni kr. 70.00. Anna og Árni Jóhannsson kr. 10.00, S. Ó. kr. 5,00, Á'. G. kr. 5.00, H. Þ. kr. 400.00, Frú Ellingsen kr. 20.00, J. H. Vesturgötu 21 kr. 5.00. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálp- arinnar. Stefán A. Pálsson. — LoKsins! — London í gær (F.Ú.). ir Thomas Inskip, land- varnaráðherra Bret- lands sagði í ræðu, sem hann flutti í gærkvöldi, að nú loks væri svo komið, að það gæti ekki framar bakað erfiðleik- um forsætisráðherra vorum og utanríkisráðherra, hversu veikir vjer erum fyrir hemað arlega. Frakkar verj a lönd sín þótt það kosti styrjöld Iræðu, sem Bonnet utanríkismálaráðherra Frakka flutti í kvöld á fundi utanríkismálanefndar franska þingsins, sagði hann að yfirlýsing Yvan Delbos (fyrv. utanríkismálaráðherra) frá árinu 1936 væri enn í gildi, þar sem hann sagði að Iandher, sjóher og flug- her Frakka myndi tafarlaust aðstoða Breta, ef á þá yrði ráðist“. ENGAR KRÖFUR BORIST. I ræðu sinni sagði Bonnet, að frönsku stjórninni hefðu engar opinberar kröfur borist frá ítölsku stjórn inni um Túnis eða önnur frönsk lönd. En jeg get lýst yfir því, sagði Bonnet, að ef slíkar kröfur bærust myndi þeim verða hafnað. Frakkar munu sem einn maður verja hvern þumlung af löndum sín- jafnvel þótt það kostaði styrjöld. BRETAR MEÐ FRÖKKUM. London í gær F.Ú. Mr. Chamberlain forsætisráðherra var spvrður að því í neðri málstofunni í dag, hvort ríkisstjórnin ætlaði að líta þannig á ákvæði bresk-ítalska sáttmálans um ó- breytta landaskipun við Miðjarðarhaf, að hún næði til Túnis, og hvort hún liti svo á, að árás á Tunis væri óvin- samleg athöfn gagnvart Bretlandi. Mr. Chamberlain kvað stjórnina líta svo á, að á- kvæðin um óbreytt ástand við Tunis næði til Tunis, og á sjerhverja athöfn gagnstæða sáttmálanum mundi Bretar líta á sem mjög alvarlegt mál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.