Morgunblaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðon hlut þá mundu hvar þú fekst hann! Þjer hafið það í hendi yðar, hvar þjer kaupið föt — á yður og unglinga yðar. — Við viljum benda á að nú er tækifæri til þess að fá sjer góða vöru. — Það er nýkomið frá Verksm. Álafoss fjölbreytt úrval af fínustu fataefnum á yngri og eldri. — Álafoss föt eru orðin fræg fyrir styrkleika — og endast á við tvenn föt úr erlendu efni. — Kaupið og notið ÁLAFOSS FÖT meðan tími er hagstæður fyrir yður. — Komið í dag og á morgun og kaupið yður föt. — Ála- foss föt eru best. Afgreiðsla ÁLAFOSS Þingboltsstræli 2. er þvottasápa nútímans. Afmælisfagnaður St. Framtfðin no. 173 verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar í G. T.-húsinu og' hefst að afloknum fundi, sem haldinn verður stundvíslega kl. 8 e. h., uppi. Inntaka nýrra fjelaga. SKEMTISKRÁ: 1. Sameiginleg’ kaffidrykkja. 2. Leikrit. 3. Eftirhermur. 4. Dans. Húsinu lokað kl. 10y2. Aðgöngumiðar afhentir í G. T.- húsinu föstudag og laugardag milli 5 og 7 e. h. Sækið tímanlega aðgöngumiða, því húsrúm er takmarkað. NEFNDIN. KAUPUM Veðdeildarbrfef og Kreppulánasfóðsbrfef Önnumst allskonar verðbrjefaviðskifti. LLlíl Hafnarstræti 23. ELLEN KID Sími 3780. LISTDANSSYNING í Iðnó í kvöld klukkan 8%. Við hljóðfærið: CARL BILLICH. Aðgöngumiðar hjá K. Viðar, í Hljóðfærahúsinu og við innganginn. AOaldansleik sinn heldur Knattspyrnufjelagið Valur í Oddfellowhöllinni annað kvöld kl. 10. SKEMTI ATRIÐI : Danssýning: Ungfrú Sif Þórs. Gamanvísur: Hr. Alfreð Andrjesson. Aðgöngumiðar seldir í Málaranum, Bankastræti, og hjá H. Biering, Laugaveg 3. A Dansleik heldur Glímufjelagið Ármann í Iðnó annað kvöld (laug- ardag) klukkan 10 síðdegis. Nýja bandið leikur. --------- Ljóskastarar. Aðgöngumiðar í Iðnó frá klukkan 5 á laugardag. EF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI — — ÞÁ HVER7 Ár§hátíð Vörubílasföðvarinnar Þrótfur verður haldin í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardag- inn 11. febrúar n.k. og hefst kl. 8(4 e. h. Fjöibreytt skemtiskrá. Aðgöngumiðar verða seldir á stöðinni til kl. 7 á laug- ardagskvöld. Ath. Aðeins fyrir stöðvarf jelaga og gesti þeirra. SKEMTINE FNDIN. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. NÝJA BlÖ Grænt ljó§. Alvöruþrungin og athyglisverð amerísk stórmynd frá WARNER BROS, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Erroi Flynn — Anita Louise — Margaret Lindsay og Sir Cedric Hardwicke. Kvenleikfimi og plastik, Einnig sjerstakir tímar fyrir barnaflokka og einkatímar. Kent er eftir nýju þýsku kerfi. | Upplýsingar í síma 1971. María Jónsdóttir. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garöar Þorsteinsson, hrm. Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU. S. G. T. Eldri dansarnir annað kvöld, laugardaginn 11. febr. kl. 9y2 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. Dansklúbbnrinn „LAMBETH WALK“ heldur Densleik n.k. sunnudag kl. 10 e. h. K. R.-húsinu. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Atvinna. Stúlka vön afgreiðslustörfum í nýlenduvöruverslun óskast nú þegar. Umsækjendur gefi upp símanúmer ef hægt er. Umsókn, merkt „100“, send- ist afgreiðslu blaðsins í dag. Densleikur verður haldinn að Kljebergi á Kjalarnesi laugardaginn 11. febr. n.k. — Hefst kl. 10. ,Góð músík. Bílferðir frá B. S. R. frá kl. 9 eftir hádegi. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.