Morgunblaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagnr 21. febr. 19391. Við brúðkaup, sem haldið var í smábænum Failsmouth skamt frá Manchester. lenti í slagsmál- am milli ættingja brúðar og brúð- gnma, sem endaði með því að lög- reglan var sótt til að stilla til friðar. Brúðhjónin voru komin fyrir alt- arið, en þegar bráðguminn ætl- aði, samkvæmt enskum sið, að setja giftingarhringinn á fingur tilvonandi konu sinnar misti liann hringinn á gólfið. Brúðguminn og fleiri Ieituðu hringsins, en hvernig sem leitað var fanst hann ekki. Ættingjar brúðarinnar brígsluðu brúðgumanum um klaufaskap, en hans ættingjar tóku málstað hans og leið ekki á löngu þar til úr þessum skömmum varð handalög- mál. Loks var svo komið að prest- urinn sá sjer ekki annað fært en að kalla á lögregluna og láta hana reka alla út úr kirkjunni. ★ Atlantshafsflugmaðurinn Corri- gan, sem í fyrrasumar „viltist“ í flugvjel sinni frá Ameríku til Eng- íands, hefir nú loks látið tilleiðast að leika aðalhlutverkið í kvik- mynd, sem fjallSTr um hið ævin- týraríka líf lians. Corrigan fær of fjár fyrir þetta, en samt sem áð- ur ekur hann erin í gamla Ford- bílnum sínum, sem er ennþá eldri en flugvjelin hans. ★ MÁLSHÁTTUR: Mikið er að missa þann, sem mest er að gleði og yndi. IbOð 3 herbergja með öllum þægind- um, óskast sem næst miðbæn- um. Tvent í heimili. Sími 4024. eftir kl. 12. SKILVÍSAN leigjanda vantar 3. herbergja íbúð 14. maí, helst í nánd við Stýrimannaskólann. — Tilboð merkt ,,Vesturbær“, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins. Til- takið leiguupphæð. Tækífærisverð næstu 5 daga Rykfrakkar karla, venjulegt verð kr. 120.00, nú kr. 99.00 Rykfrakkar karla, venjulegt verð kr. 85.00, nú kr. 68.50 Rykfrakkar karla' og ungl., venjul. verð kr. 59.50, nú kr. 48.50 Rykfrakkar karla og ungl., venjul. verð kr. 44.00, nú kr. 38.75 Við viljum taka það frain að ofanskráð venjulegt verð, er vel innan við það sem heimilt er samkvæmt ákvörðun verðlags- nefndar um hámarksálagningu. Við lánum ekki, en þjer getið trygt vður hvaða frakka sem er með tækifærisverðinu, með smávegis afborgun. 20 til 5O°|0 afsláttur af tölum, hnöppum, spennum, mótívum og ýmsum öðrum smá- vörum. ---- Töskur, hanskar og belti með innkaupsverði. - Þetta sjerstaka tækifærisverð er aðeins þessa viku. Vesta, Laugaveg 40. JCaup&fíupM* FISKUR í SOÐIÐ Sími Fiskbúðarinnar Báru er 5 3 8 5 HÆNSNAFÓÐUR Rank’s blandað og varpmjöl, í 4278. heilum pokum og smásölu. Þoi’- ( steinsbúð. Hringbraut 61. Sími I KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35: Vetrarkápur og Frakkar með tækifærisverði til mánaðamóta. Fyrir skíðafólk: Anúrakar, legghlífar, lúffur, treflar, hettur og bakpokar. I Alt með sanngjörnu verði. — Sigurður Guðmundsson. Sími NÝKOMIÐ ^ . efni í peysufatafrakka. Guðm. 2803. - Grundarstig 12. S.m. Gu5mundsson klœ6skeri. _ 3247'______________________ Kirkjuhvoli. ÍSLENSKT BÖGGLASMJÖR j ÞORSKALÝSI Freðýsa undan Jökli. - Þor- Laugavegs Apóteks viðurkeilda steinsbúð, Hringbraut 61, simi þorskalýgi j sterilum ílátum 2803, Grundarstíg 12, sími 3241 kogtar aðeing 90 aura heilflask. HÝÐISBAUNIR, | an. Sent um allan bæ. Sími Viktoríubaunir, Hálfbaunir. 1616. Valdar gulrófur, Gulrætur, MEDALAGLÖS Hvítkál, Rauðkál, Laukur. keypt daglega í Laugavegs Ap- Ódýrt í Þorsteinsbúð, Hring- ðteki braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12. Sími 3247. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsyirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppseta- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. FÓTA-AÐGERÐIR Geng í hús og veiti allskonar- fótaaðgerðir. Unnur Óladóttir. Sími 4528. GERUM HREINT og pússum rúður. Ódýr og vönduð vinna. Hringið í sím® 1910. GOTT PÍANÓ til sölu. Guðrún Pálsdóttir, gjmi 31594. Sjafnargötu 14. KALDHREINSAÐ j þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturg. 28. GULRÓFUR eru seldar daglega í heilum REYKJAVÍK — i HAFNARFJÖRÐUR. pokum. Sendar heim. Sími 1619. Kaupum flöskur, whiskypela, soyuglös, bóndósir. — Sækjum heim. Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. KAUPUM FLÖSKUR, flestar teg. Soyuglös, whisky- pela, meðalaglös og bóndósir.' V-ersl. Grettisgötu 45. Sækjum _ Uppíýsmgar í síma 4396. heim. Sími 3562. Geng í hús og SAUMA. SAUMA BARNAFATNAÐ og alskonar ljereftasaum, merki götu 38 iyZC&ynnwtgav Notið Venus HÚSGAGNAGLJÁA, afbragðs góður. Aðeins kr. 1.5©' - glasið. NOTIÐ „PERO“, stór pakki aðeins 45 aura. HJÁLPRÆDISHERINN. í kvöld kl. 8V2 almenn sam- koma. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir! FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. MINNINGARSPJÖLD fyrir minningarsjóð Einars Helgasor.ar, fást á eftirtöldums stöðum: í Búnaðarfjelagi ísl.,. Gróðarstöðinni, Laugaveg 50,. Þingholtsstræti 33, Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblað- sins. — í Hafnarfirði á Hverfis- KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, °s Olafía Magnús- ■ glös og bóndósir. Flöskubúðin, dóttir, Ljósvallagötu 14, niðri. | Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. Opið 1—6. DRENGJAFÖT (matrosaföt) fallegt úrval. — Einnig fataviðgerðir (kunst- stopning). Sparta, Laugaveg 10 Sími 3094. NÝKOMIÐ. Alexandrahveiti í smáum og stórum pokum. Hænsnabygg. Hveitikorn. Blandað fóður. Heill og kurlaður mais. Mais- mjöl. Lægst verð í borginni. — Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. NORSK BONDEDATTER önsker post i godt hjem pá Is- land. Er 20 ár. Har litt kjenn- skap til vevning, har middel- skoleeks.,biIcertifikat. Tar hvad som helst. Lönnstilbud og op- lysninger sendes: Gunhild Fjeld, Tomter st. Norge. TANDTEKNIKER Stilling söges af kvindelig dansk Tandtekniker med Kendskab til alt vedrörende - Kautschuk, Guld, Porcelænsteknik. Karen Rörholm, Vestergade 8, Mari- bo, Danmark. I. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8 stundvís- lega. Inntaka. Kosning full- trúa í kjörmannaráð. Nefndar- skipanir. Öskudagsfagnaðui' á*. eftir. Ztofiuð-furulið KVENARMBANDSÚR týndist í gær á leið frá Bjargar— stíg 15 að Þórsgötu 5. Skilist á: Bjargarstíg 15, gegn fundar-> launum. «. PHILLIPS OPPENHEIM; MILJÓNAMÆRINGUR I ATVINNULEIT. kæra Mrs. Bliss, var fallegur á að líta í ökusætinu í strætisvagninum“. Litlu síðar kvaddi hann og þau voru ein. Frances sneri sjer að manni sínum. „Jeg á bágt með að trúa að þetta sje veruleiki. Jeg venst því aldrei“. Hann hló glaðlega og dró hana hægt til sín. „Þetta er veruleiki, elskan mín“, sagði hann. „Þú ert rík, eins rík og þú vilt. Þú getur sent systur þínar hvert á land sem þú vilt. Ruth getur farið til Dresden til söngnáms og Elsie getur farið til Suður-Frakklands. Við getum meira að segja tekið hana með okkur“. Hún brosti í gegnum tárin og Bliss sá, að hún var í raun og veru óumræðilega hamingjusöm. „Þetta er of dásamlegt“, hvíslaði hún og hjúfraði sjg upp að honum. „Það dásamlegasta er, að við tvö erum saman, að þú ert konan mín, og að jeg elska þig, elska þig meira en jeg hefði getað í myndað mjer, að jeg gæti nokk- urntíma elskað nokkra manneskju“. Hún lagði handlegginn utan um hálsinn á honum og gleymdi öllu í kringum sig. Það var eins og aðeins þau tvö væru til í heiminum. Þá var barið hægt að dyrum og þjónustustúlkan kom inn. „Baðið er tilbúið fyrir frúna“, sagði hún. Tuttugu og tveir mjög snyrtilegir og vel klæddir ungir menn biðu eftir Bliss og konu hans í Feneyja- salnum á Hótel Milan um kvöldið. Það var ekki laust við, að Honerton, sem átti að hafa orð fyrir hinum, væri taugaóstyrkur. „Þú heldrir, að það sje víst, að hann komi?“ sagði Freddy Lancaster. „Alveg víst“, svaraði Honerton ákveðinn. „Hann kemur áreiðanlega. En jeg veit ekki, hvort þið skiljið þetta til fulls, Freddy. Jeg er ekki viss um, að hann eigi föt til þess að koma í hingað. Hann var hræði- lega illa til fara, þegar jeg sá hann síðast“. Maðurinn, sem hann hafði ávarpað, lagfærði slifsið sitt. „Yeslings gamli og góði Ernie“, andvarpað hann. „Og hefir stúllcu í eftirdragi! Heyrið þið, piltar. Hve- nær eigum við að láta bombuna springa?“ „Eins fljótt og hægt er! Hann hefir betri matar- lyst, ef hann veit, að peningarnir bíða hans“. Alt í einu opnaðist hurðin á salnum og þjónn til- kynti komu Mr. og Mrs. Bliss. Fyrst í stað urðu allir undrandi, er þau komu inn í salinn. BIiss var fult eins glæsilegur í klæðaburði og hinir. Hann var ef til vill grennri og fullorðinslegri en áður, en virðulegri ásýndum og alvörugefnark Frances var líka öðruvísi en þeir höfðu átt von á. Hútt' var í látlausum en ljómandi fallegum hvítum kvöld- kjól, og um hálsinn bar hún festi úr dýrindis, perlum, að því er virtist. Þegar fyrsta undrunin var liðin hjá, hópuðust allir ■ í kringum Bliss, og hann heilsaði hverjum á fætur öðrum með handabandi. Sú þvingun og uppburðar— leysi, sem þeir höfðu óttast fyrst í stað, hvarf strax með hjálp Bliss. Hann talaði glaðlega við alla og mint- ist á liðna atburði, án þess að vitna hið allra minsta til vonbrigða yfir þeim raunum, sem þeir töldu hanna hafa ratað í. ' sí, )j :ggj Brátt var tilkynt, að maturinn væri tilbúinn. Þeir sátu allir við stórt kringlótt borð, og Bliss neitaði hlægjandi að láta taka Frances frá sjer. Síðan trúði hann þeim fyrir því, að þau hefðu farið til prestsins um morguninn. Því fylgdu auðvitað ótal lieillaóskir, og allir urðu að skála fyrir brúðhjónunum. Eftir það réis Honerton á fætur. „Ernest Bliss“, byrjaði hann. „Aðeins fáein orð.. Jeg er enginn ræðumaður. En þetta vildi jeg sagt hafa: Við höfurn safnast hjer saman, nokkrir vinir þínir, sem höfum heyrt,. að þú hafir verið óheppinn. Minnugir þess, hve vel þú hefir jafnan reynst okkur öllum, langar okkur til þess að bið.ja þig að þiggja litla brúargjöf frá okltur. Mjer hefir verið falið að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.