Morgunblaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 5
 Fóstudagur 24. febr. 1939. Útgef.: H.f. Árvakur, Roykjavlk. Ritstjörar: J6n KJartanaaon ok V»lt?r StefAnaaon (ábyrgOarnaaOur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýalngar 0«; afgretOala: Auaturatreeti 8. — Slml 1«00. Áskriftargjald: kr. 8,00 A ananuBl. f lausasölu: 15 aura elntakiO — ti aura aaeO Laabök. HVER HEFDI TRÚAÐ Svo sem kunnugt er höfðu leið- togar Alþýðuflokksins bar- :ist árum saman gegn því, að hjer ÍÁ landi yrði sett vinnulöggjöf. Loks kom þó að því, að þeir urðu að gera annað tveggja: Að vera ¦með í setning vinnulöggjafar eða, að missa þá stjórnaraðstöðu, sem iþeir höfðu í sambúðinni við Fram- sóknarf ] okkinn. Vitanlega völdu leiðtogar Al- íþýðuflokksins þann kostinn, að Ihverfa frá fyrri andstöðu til vinnulöggjafarinnar, því að hitt, að missa stjórnaraðstöðuna, hlaut ;að hafa þær afleiðingar fyrir for- ingjana sjálfa, að þeir mistu við 'það spón xiv aski sínum. En öll 'pólitík Alþýðuflokksins snýst um persónulega hagsmuni fárra valda rsjúkra manna, sem öllu hafa ráðið í flokknum. Því er það, að Fram- -sóknarflokkurinn hefir jafnan get- ao" fengið öll mál fram með því <einu, ;að miiina burgeisa Alþýðu- flokksins á hvað í húfi væri fyrir 'þá persónulega. I þessu máli — vinnulöggjöfinni — beitti Fram- -sókn valdi síira vel, og hefði margt 'betur farið ef allstaðar hefði eins verið farið að. • En: þessi snöggi snúningur bur- ,geisa Alþýðuflokksins gagnvart ^vinnulöggjöfinni setti þá í erfiða aðstöðu. Fólkið. sem falið hafði jþessum mönnum umboð á Alþingi, ;átti erfitt með að skilja, að það sem búið var að segja því að væru þrælalög yrði alt í einu góð umbótalög verkafólkinu til handa iÞetta þurfti að skýra nánar fyr- ar vantriiuðu fólkinu. Og skýring- In var á reiðum höndum. Leiðtogar Alþýðuflokksins sögðu mú hinum vantrúuðu, að þeim 'hefði tekist að fá inn í vinnulög- •gjöfina svo mikilsverð rjettindi til Ihanda verklýðsf jelögunum, að þeir íhefðu af þeim sökum ekki hikað við að samþykkja lögin. Þeir •sögðu, leiðtogarnir, að nú væri fengin lagaleg viðurkenning á tverklýðsfjelögunum og þeirra -starfsemi. Með lögunum væru verklýðsfjelögin komin á grund- 'völl, sem enginn fengi raskað og "það væri mest virði fyrir verka- zfólkið. • Hver skyldi nú trúa því að "iæpu ári eftir að þetta alt skeði, iþá setti ATþýðufiokkurimi af stað öll hugsanleg öfl, óleyfileg sem leyfileg, til þess að kippa fótun- eum undan verkalýðsfjelögunum -og þeirra starfsemi? En þetta er einmitt það, sem nú «er að ske í sambandi við deiluna í Hafnarfirði. Verkamannafjelagið „Hlíf" hef- ir starfað í 35 ár í Hafnarfirði. Það hefír öll árin verið eina fje- 'lagið sem landverkamenn hafa haft í firðinum. Svo skeður það í janúar s.l., að fylgismenn Alþýðuflokksins, sem 'höfðu verið einráðið í þessu fje- jlagi (sem flestum öðrum verk- lýðsfjelögum á landinu) urðu nú í minnihluta og urðu að þoka úr stjórn fjelagsins. Nýja stjórnin vildi ekki hafa aðra en verkamenn í f jelagiira. Við það verða nokkrir stórlaxar Alþýðuflokksins að víkja, menn, sem komnir voru í fjelagið af pólitískum ástæðum. Þetta þoldu ekki hinir eigin- gjörnu og sjálfsels'ku burgeisar Alþyðuflokksins. Þeir rjúka því til og reka Hlíf úr Alþýðusam- bandinu. Og ekkí nóg með það, heldur fyrirskipa þeir sínum flokksmönnum að segja sig úr Hlíf og stofna með þeim nýtt fje- leg í firðinum. • Menn geta haft hvaða skoðun sem þeir vilja á því sem fram hefir farið í Hafnarfirði undan- farið í sambandi við deiluna þar á staðnum, en um hitt getur aldrei orðið ágreiningur, að takist for- kólfum Alþýðuflokksins að koma fram þessari ákvörðun sinni, þýð- ir það ekkert annað en upplausn verklýðsfjelaganna í landinu. Verði litið svo á, að leiðtogar Alþýðuflokksins hafi vinnulöggjöf ina bak við sig í þessu, verður af- leiðingin vitanlega sú, að verk- lýðsfjelögin leysast upp. Minni- hluti, sem undir verður í verk- lýðsfjelagi, þarf þá aldrei að beygja sig undir samþykt og að- gerðir meirihlutans. Hann bara fer úr fjelaginu og myndar nýtt og gerir þar með ákvörðun meiri- hlutans að engu. Þannig er lýð- ræðið í framkvæmdinni hjá sjórn- arflokkunum! Broslegast við þetta er þó e. t. v. það, að það eru atvinnurek- endur inhan Alþýðuflokksins, sem beita slíku ofríki og kúgun gagn- vart verklýðsfjelagi. Hvað myndi Alþýðublaðið hafa sagt fyrir svo sem einu ári eða svo, ef atvinnu- rekandi innan Sjálfstæðisflokks- íns hefði gert sig sekan í slíku athæfi? Myndi hann ekki hafa fengið nafnbótina-. Atvinnukúgari. En sagan endurtekur sig. Leið- togar Alþýðuflokksins hafa aldrei hugsað um hagsmuni verkalýðs- ins. Þeir hafa aldrei sjeð iit fyrir sinn eigin brauðdisk. Ríkisgjöldin oghagur framleiðslunnar Jeg hefi hjer litla stund til umráða til að ræða fjár- mál bjóðarinnar frá sjón- armiði okkar Sjálfstæðis- manna, en að sjálfsgðu er ekki tækifæri til að gagn- rýna bær tölur sem hæstv. fjármálaráðherra las hier upp, bar sem bær eru ekki áður kunnar. Athugasemdir í sambandi við þær verða því að mestu að bíða þar til lengra líður á þetta þing. Þess má þó þegar geta að þeg- ar hæstv. ráðherra upplýsir, að á rekstrarreikningi ríkisins s.l. ár hafi orðið 1700 þús. kr. hagur, þá er því miður um alt annað að ræða en greiðsluhag. Arið 1937 varð rekstrarhagnaður 1062 þús. kr., en það ár jukust lausaskuldir um 1.5 milj. kr. og skuldir ríkis- stofnana við úlönd á 3. miljón kr. Nú er svipurinn sá, að þrátt fyrir 1700 þús. kr. rekstrarhag árið 1938 hafa skuldir ekki lækk- að nema um 189 þús. kr., en samn- ingsbundnar afborganir af föst- um lánum voru 1405 þús. kr. Þetta þýðir það, að af föstum afborg- unum er ekki greitt raunverulega nema 189 þús. kr. Hitt er tekið að láni aftur i öðrum stöðum. Þetta er náttúrlega ekki góð út- koma jafnhliða því sem tekjur fóru fram ún áætlun fjárlaga um 1840 þús. kr. Þá má geta þess í sambandi við umframgreiðslur að ráðherrann hljóp fram hjá því eins og fyrri, að geta um hve þær urðu á síð- asta ári miklar í stofnunum lík- isins. Þar hafa þær undanfarið verið tiltölulega mestar, og svo mun enn. Ennig hljóp hann yf- ir það, að geta um skuldir sömu stofnana. Hve þær eru miklar og hve imikið þær hafa vaxið á síð- asta ári. Það varðar þó engu síð- Ur miklu en skuldir ríkissjóðsins sjálfs, því þar er ekki næsta mik- i6 bil á milli. Sem endurskoðari ríkisreikn- inganna hefi jeg að undanförnu Ræða Jóns Pálmasonar við 1. umræðu fjárlaganna þarna með gjöldunum rekstrar- tekjur ríkisstofnananna, þar sem þær sjeu gróðafj-rirtæki, en þetta er fullkomlega rjettur samanburð- ur við reikningsuppgerðina 1927. Stærstu stofnanirnar voru þó til: Síminn, áfengisverslunin og póst- urinn. Að ríkið hefir tekið alt hitt í sínar hendur, hefir auðvit- að orsakað það, að þeirri starf- semi er kipt frá verslunarrekstri einstaklinga og fjelaga og um leið rýrt að sama skapi gjaldþol þeirra aðila til að borga skatta, tolla og útsvör. Þetta er óhrekj- anleg vissa, en liggur að öðru leyti alveg iitan við allar deilnr nm það, hvort heppilegra sje að ríkið eða einstaklingarnir versli 8,1 milj. króna skuldir bankanna við útlönd ar til greina og ílestar eða allar hinar eldri gieiðslur látnar halda sjer. Á hverju ári koma svo allar umframgreiðslur stjórnend- anna ofan á fjárlögin, og þær hafa að undanförnu ekki verið neitt smáræði. Þegar athugað er hvernig kom- ið er málum í okkar landi, þá er því jafnvel fyrst ástæða til að víkja að því, hvei áhrif fjármála- hættir ríkisins sjálfs hafa á heild- arhag þjóðarinnar. Gjöldin tvöfaldast. Ríkisreikningurinn fyrir árið 1937 er nýlega prentaður, en hefir ekki komið enn fyrir al- mennings sjónir. Sjeu nú heildar- tölur hans bornar saman við það, j með þær vörur, sem hafa verið sem var 10 árum áður, árið 1927,' teknar í einkasölu. þá er munurinn gífurlegur, og hann sýnir betur en flest annað, hve sterka ástæða er á þessu sviði að finna fyrir því, hvernig kom- ið er. Árið 1927 voru öll gjöld og all- ar tekjur tekið með í aðalreikn- ingi ríkisins. Þannig voru öll gjöld póst og síma og víneinka- sölu talið með í gjöldum og allar tekjur með á tekjuhlið. Sama var um afborganir af skuldum, bygg- ingar á vitum og margt fleira, sem nú er aðeins fært á sjóðs- yfirlit. Nú er líka aðeins fært á rekstrarreikning ríkisins mismun- ur á tekjum og gjöldum ríkis- stofnana. Til að gera rjettan sam- anburð verður því að gera upp á sama hátt og þá lítur samanburð- urinn þannig iit að 1927 urðu ríkisgjöldin 12 milj. 778 þiis., en 1937 24 miljónir 252 þús. Gjöld- in hafa því á þessu 10 ára tíma- bili nærri tvöfaldast eða hækk- að hátt ái 12. hundrað þús. kr. á hverju ári að meðaltali. Mikið af þessari hækkun er óþarft, en mik- haft fyrir augunum margvíslegarl ið er líka þannig, að erfitt er að Skuldir bankanna við útlönd námu í árslok 1938 kr. 8.1 miljónum. Er það rúmlega hálfri miljón krónum meir en í árslok 1937. í desember síðastliðnum lækk- uðu skuldirnar um 5.2 miljón krónur. Þær voru um mánaðamót- in nóvember—desember 13.4 milj. krónur. Franski sendikennarinn lic. Jean Haupt flytur í kvöld kl. 8 fyrir- lestur í Háskólanum um George Sand. • svartar' myndir á þessu sviði, en mJer þykir rjettara að fresta því við þetta tækifæri að draga þær fram fyrir alþjóðar augu, en snúa máli mínu aðallega að því, hvern- ig ástandið 'er í beild sinni í fjár- málum þjóðarinnar og hverjar megin orsakir liggja til þess, að svo er komið sem komið er. I svipuðu horfi. TT^ járlagafrumvarpið, sem nú "*• hefir verið lagt fyrir þetta þing, er með svipuðum hætti sem að undanförnu, en þó eru gjöldin áætluð um 600 þús. kr. hærri en á fjárlagafrumvarpinu í fyrra. Sú breyting er þó á ger, að nokk- uð hefir verið lækkað framlag til verklegra framkvæmda, t. d. vegamála, strandferða og hafna, og lendingarbóta, en aðrir liðir hækkaðir. Hjer stefnir því í sömti átt eins og undanfarið, að á hverju ári eru gjöldin hækkuð, á hverju ári eru nýjar kröfur tekn- losna við það og alls ekki nema með stórum breytingum á lögum og kerfi. Þannig er búið að reisa hóp af skólum, spítölum og alls konar stofnunum, sem er alt dýrt í rekstri og kostar offjár á ári hverju. Starfsmönnum ríkisins fastlaunuðum og á tímalaunum hefir verið fjölgað um hundruð manna og launin eru yfirleitt miklu hærri en áður tíðkaðist. Um tekjur ríkisins er sama að segja. 1927 eru þær samkvæmt framansögðum uppgerðum 11.2 miljónir, en 1937 23.1 miljón. Þær hafa því meir en tvöfaldast á þessu 10 ára tímabili og aukist um nærri 1200 þús. kr. á ári að meðaltali. Þetta þýðir það, að tollar og skattar og tekjur ríkis- stofnana hefir verið hækkað sem þessu nemur að meðaltali á ári hverju. Þarna eru þó ríkisbúin undanskilin. Þau eru nú 6. Jeg býst nú við að hæstv. fiár- málaráðherra vilji ekki telja Ríkisgjöld 57% af útflutningi, . - Pegar nú er athugað, hvernig hlutfallið hefir breyst á um- ræddu tímabili milli ríkisgjalda og þjóðartekna, þá er mismumir- inn ægilegur. Þjóðartekjurnar koma á viðskiftasviðinu fram í verði útfluttrar vöru. Að sumu leyti eru það brúttótekjur, en að nokkru leyti ekki, en þó er þar að finna einhvern þýðingarmesta leiðarvísir um þjóðarhag út á við. Árið 1927 var verð útfluttr- ar vöru alls 63.2 miljónir króna, en 1937 59 miljónir. Árið 1927 tekur ríkið því til sinna þarfa og í sínar hendur 17.5% af verði út- fluttrar vöru, en 1937 tekur það 39%, eða nærri 2/5 hluta. Til viðbótar við þetta má svo geta þess, að útsvörin alls í land- inu hafa á sama tímabili hækkað um helming, úr 3.6 miljónum króna 1927 í 7.2 milj. 1937. Þetta þýðir, að útsvörin 1927 svara til þess að vera 5.7% af útfluttri vöru, en 1937 eru þau orðin 12.2% af henni. Breytingin er því sú, að 1927 fer í ríkisgjöld og útsvör 23.2% af verði útfl. vara, en 1937 er þetta orðið 57.2% af allri útflutningsvöru. Auk þess hafa bæst ýms önnur opinber gjöld á yfir þetta tíma- bil, s. s. tryggingargjöld, fjelags- gjöld ýmiskonar og eitt og ann- að fleira. Öll gjöldin á framleiðslunni. Við Sjálfstæðismenn höfum bent á það á hverju þingi og leitt rök að, svo ekki er um að villast, að þetta væri hrein fjárhagsleg glötunarleið, enda fyrir löngu auðsætt að svo er. At- vinnuvegir landsins til sjávar og sveita er sú eina undirstaða, sem á er að byggja. Framleiðsla nytjavöru úr skauti náttúrunn- ar er sá eini grundvöllur, sem öll FRAMH Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.