Morgunblaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 1
omtttilfofóð Vikublað: ísafold. 26. árg.; 46. tbl. — Pöstudaginn 24. febrúar 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BIÓ Jómfrú f hættu -•! Bráðskemtileg og af ar f jörug dans- og gamanmynd, gerð eftir gamanleik P.G. WODEHOUSE: „A Damsel in Distress", en söngvarnir og danslogin eftir GERSHWIN. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi Fred Astaire, ennfremur Joan Fontaine, Ray Noble og skopleikararnir George Burns og Cracie Allen. „Frjáls verslun" Febrúarheftið kemur út í dag. — Sölubörn komi í skrifstofu Verslunarmannafjelagsins í Mjólkur- f jelagshúsinu, herbergi nr. 16, klukkan 9. gfelag btfvtelavírkfa Árshátíð verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 25. þessa mánaðar klukkan 9 eftir hádegi. Xil skemtunar m- a. Söngur (trio) með gítarundirleik. Alfreð Andrjesson skemtir. DANS. Klukkan 12 sýnir frú Ellen Kid listdans. Aðgöngumiðar fást á verkstæðunum. SKEMTINEFNDIN. Eldri daosarnir annað kvöld, laugardaginn 25. febr. kl. 9*4 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dygðir model 1939 Sýning i k v<>I«I kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 í dag. NÝJA BlÓ Jeg laug því — ! Frönsk stórmynd er gerist í París. Aðallilutverkið leikur feg- ursta leikkona ílvrópu: Danielle Darrieux. Franskar kvikmyndir hljóta miklar vinsældir um gjörvallan heim, og þykja skara fram úr flestum öSrum myudum að efnis- vali og listgildi. Hjer ættu kvikmyndavinir að kynnast betur franskri kvikmyndalist og hjer gefst tækifærið að sjá eina af þeim frönsku myndum er alstaðar hefir hlotið feikna vinsældir ------ Börn fá ekki aðgang. og mikið lof í blaðaummælum. Kynnist franskri kvikmyndalist. Arshátfð Iðnskólans verður haldin í Oddfellowhúsinu í kvöld, 24. febrúar, og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8V> síðd. SKEMTIATRIÐI: Ræður, Kórsöngur, Uppestur, Danssýning. Dansað uppi og niðri. — Tvær hljómsveitir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 í dag. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorstelnsson, hrm. ^ Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. Utsala. I dag byrjar útsala hjá okk- ur. Margt afar ódýrt, t. d. slifsi frá kr. 2.00. Peysur 5 kr. Dömubelti í úrvali frá kr. 1.00. K.iólaefni frá kr. 1.25 met. Silkiefni, einlit og rósótt, í miklu úrvali, á kr. 3.50 met. Verslunin DYNGJA Karlakór Reykfavíknr Söngstjóri SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Samsöngar í Gamla Bíó sunnudaginn 26. febrúar 1939 kl. 3 e. h. Einsöngvari: GUNNAR PÁLSSON. Við hljóðfærið: GUÐRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur (áður Hljóð- færaversl. Katrínar Viðar). Glænýr íiskur í dag. Hrogn og Lifur. Fiskbúðln Víðimel 35. Sími 5275. Fiskbúmn Mánagötu 18. Sími 4172. Fiskbuðin Barónsstíg 59. Sími 2307. 009®« >V&Vi_ 008® Ekkert annað en FLIK FLAK getur hfálpalf yður. Þegar þjer þurfið að þvo dúka, með ísaumuðum, fín- gerðum litum, silki-undirföt, silki-sokka, eða annað þaðr sem hættast er við skemdum, þá er það þvottaduftið, sem alt veltur á. En hættan er engin, ef þjer notið hið óviðjafíianlega FLIK-FLAK þvottaefni, sem nú, betur en nokkru sinni, uppfyllir hinar fylstu kröf- ur yðar. FLIK-FLAK er besta þvottakonan. FLII FHk: Flak Fyrirligg jaodi: Kartöflumjöl. — Kandís. Súkkat. — Makkarónur. Haframjöl. — Hrísgrjón. Eggert Kristfánsson & Co. b.f. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.