Morgunblaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 1
GAMLA BlÓ Jómfrú f tiættu --! Bráðskemtileg og afar fjörug dans- og gamanmynd, gerð eftir gamanleik P. G. WODEHOUSE: „A Damsel in Distress“, en söngvarnir og danslögin eftir GERSHWIN. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi Fred Astaire, ennfremur Joan Fontaine, Ray Noble og skopleikararnir George Burns og Cracie Allen. „Frjáls verslun" Febrúarheftið kemur út í dag. — Sölubörn komi í skrifstofu Verslunarmannafjelagsins í Mjólkur- fjelagshúsinu, herbergi nr. 16, klukkan 9. Ffelag hifvýelavirkja Ár§háiið verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 25. þessa mánaðar klukkan 9 eftir hádegi. Til skeintuiiar m- a. Söngur (trio) með gítarundirleik. Alfreð Andrjesson skemtir. DANS. Klukkan 12 sýnir frú Ellen Kid listdans. Aðgöngumiðar fást á verkstæðunum. SKEMTINEFNDIN. Árshátíð Iðnskólans verður haldin í Oddfellowhúsinu í kvöld, 24. febrúar, og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8V2 síðd. SKEMTIATRIÐI: Ræður, Kórsöngur, Uppestur, Danssýning. Dansað uppi og niðri. — Tvær hljómsveitir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 4 í dag. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmamm^mmmmmmmmmmmmm Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsteinsson, hrm. K Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. S.G.I. Eldri daniarnir annað kvöld, laugardaginn 25. febr. kl. 914 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. Re^kjavíkurannálljuf. Revyan Fornar dyjlðir model 1939 Sýnlng I kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 í dag. Útsala. í dag byrjar útsala hjá okk- ur. Margt afar ódýrt, t. d. slifsi frá kr. 2.00. Peysur 5 kr. Dömubelti í úrvali frá kr. 1.00. Kjólaefni frá kr. 1.25 met. Silkiefni, einlit og rósótt, í miklu úrvali, á kr. 3.50 met. Verslunin DVNGIA Glænýr fiskur í dag. Hrogn og Litur. Fiskbúðin Víðimel 35. Sími 5275. Fiikbúðin Mánagötu 18. Sími 4172. Fiskbúðin Barónsstíg 59. Sími 2307. NÝJA BlO Jeg laug því -- ! Frönsk stórmynd er gerist í París. Aðalhlutverkið leikur feg- ursta leikkona Jlvrópu: Danielle Darrieux. Franskar kvikmyndir hljóta miklar vinsældir um gjörvallan heim, og þykja skara fram úr flestum öðrum myiidum að efnis- vali og listgildi. Hjer ættu kvikmyndavinir að kynnast betur franskri kvikmyndalist og hjer gefst tækifærið að sjá eina af þeim frönsku myndum er alstaðar hefir hlotið feikna vinsældir og mikið lof í hlaðaummælum. --- Börn fá ekki aðgang. ÍPP" Kynnist franskri kvikmyndalist. ’“^®j Karlakér Reykfavíkur Söngstjóri SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 26. febrúar 1939 kl. 3 e. h. Einsöngvari: GUNNAR PÁLSSON. Við hljóðfærið: GUÐRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur (áður Hljóð- færaversl. Katrínar Viðar). Ekkerl annað en fXIK FLAK ^etnr hjálpað yður. Þegar þjer þurfið að þvo dúka, með ísaumuðum, fín- gerðum litum, silki-undirföt, silki-sokka, eða annað það, sem hættast er við skemdum, þá er það þvottaduftið, sem alt veltur á. En hættan er engin, ef þjer notið hið óviðjafiianlega FLIK-FLAK þvottaefni, sem nú, betur en nokkru sinni, uppfyllir hinar fylstu kröf- ur yðar. FLIK-FLAK er besta þvottakonan. Fyrirlig^jandi: Kartöflumjöl. — Kandís. Súkkat. — Makkarónur. Haframjöl. — Hrísgrjón. Eggert Kristfánsson & €o. h.f. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.