Morgunblaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 1
GAMLA BlÓ Einkallf listmálarans (Double Weddina-). Bráðskemtilea aamanmynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer, eftir leikriti Ferenc Molnar. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: MYRNA LOY oa WILLIAM POWELL. M. A. kvartettinn nYja bíó syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 12, mars kíukkan 3 síðd. BJARNI ÞÓRÐARSON aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Pantaðir miðar sækist fyrir klukkan 1 á laugardag. Fimleika-hátíðamót K.R. verður haldið í fþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld klukkan 9 síðdegis. 1. Skíðaleikfimi. 2. Fyrsti flokkur karla, fimleikasýn- ing. 3. Karlakór Reykjavíkur syngur nokkur lög. 4. Fim- leikasýning, úrvalsflokkur kvenna úr K. R., sem boðinn er á 40 ára afmæli Fimleikasambandsins danska. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.00 og eru seldir við inn- ganginn. STJÓRN K. R. Skemtun að Brúarlandi, heldur Slysavarnadeild Lágafellssóknar laugardaginn 11. þ. m., og hefst hún klukkan 9. Bjarni Björnsson skemtir. Góð 'músík. - Ferðir frá B. S. R. NEFNÐIN. Sjómenn og Verkttiiieiin Við höfurn ávalt fyrir- liggjandi í stóru og fjöl- breyttu úrvali, allar þær vörur, er þið hafið mest not fyrir við vinnu yðar bæði til lands og sjávar. Nankinsföt, Khakiföt, Khakisamfestingar, Khakisloppar, Vinnuskyrtur, Olíuföt alskonar, Olíustakkar, Gúmmístígvjel alsk., Gúmmískór, Gúmmístakkar, Trjeskóstigvjel, Klossar, fóðraðir, Klossar, ófóðraðir, Hrosshárstátiljur, Hrosshársleppar, Sjósokkar, Nærfatnaður, Vattteppi, Ullarteppi, Baðmullarteppi, Madressur, Doppur, Togarabuxur, Sjóvetlingar, Skinnvetlingar, Fingravetlingar, Kuldahúfur, Ullartreflar, Strigaúlpur, Enskar Húfur, Handklæði, Sápur alskonar, Axlabnd, Leðurbelti, Rakáhöld, Rakvjelablöð, Flatningshnífar, Vasahnífar, Hausingasöx, Úlfliðakeðjur. og margt fleira. Aðeins úrvals vörur. GEYSIR Veiðarfæravershmin. Saga Borgarættarinnar. Sýnd kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Byggingarsamvinnufjeíag Reykjavíkur. Aöiftlfuiidiir verður haldinn í Kaupþingssalnum mánudaginn 13. mars n.k. og hefst klukkan 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. / STJÓRNIN. Skuggamyndasýning með skýringum verður haldin í Landakotsskóla í kvöld kl. 8. Sýndar verða myndir frá alheimsþinginu í Buda- pest 1938, og sjest þar, meðal annara kirkjuhöfðingja, Eugenio Paeelli kardináli, sem nýlega var kjörinn páfi. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir við innganginn. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Gttrðtti* Þorsteinsion, hnn, Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. Aðalfundur Ekknasjóðs Reykjavíkur er ákveðinn mánudag 13. mars kl. 8V2 síðdegis í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. STJÓRNIN. Reynið viðskiflin við Hverfisdotu 50. Sími 2064. Þverárdalur I Húnavatnssýslu með áhöfn til sölu. Eignaskifti geta komið til greina. Hefi einnig nýbygð og gömul íbúðarhús af ýmsum stærð- um og gerðum, í öllurn hverfum bæjarins, til sölu nú þegar. Annast kaup og sölu fatséigna, samningagerðir og mál- flutning. Ólafur Þorgrímsson, lögfræðingur. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER? Sími 5332. Austursti æti 14, 3. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.