Morgunblaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 7
Pöstudagur 10. mars 1939. M0 RGUNBLAÐItí 7 S. G. T. Eldri dansarnir annað kvöld, laugardaginn 11. mars kl. 9V2 í Góðtemplarahúsinu Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. 3. námskeii i kjólasaum hc£i»t 16. þ. m. Kent verður í flokk- um tvisvar sinnum 2 tíma á viku. Kemendur mega hafa með sjer efni. Upplýsingar hjá mjer. 11 e ii n y Oltósson Kirkjuhvoli. (Sími 5250). KB. Jeg tek mál og máta fyrir fólk, sem saumar heima. í dag eiga 25 ára hjúskaparafmæli frú Þóra Jónsdóttir og Jón Þor- kelsson stýrimaður, Njálsgötu 79. III HAFRAMJOL ||| I 11 fínt Og gróft Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Útvarpstæki, 5 lampa Philips, til sölu. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Ny lúða ýsa, reyktur fiskur, hrogn o. fl. að ógleymdum press- uðum saltfiski. Saltfiskbúðin Hverfisgötu 62. Sími 2098. Ný lúða, reyktur fiskur, ýsa o. fl. Pressaður saltfiskur. Barónstíg 22. A. U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE SPEGILLINN kom út í dag og er ekki seldur á götunum, en fæst í lausasölu í bókaversl- unum og á eftirtöldum stöðum: Ásvallagötu 19 (Versl. P. Kr.) VíSimel 35 (Versl. P. Kr.) Bræðraborgarstíg 29 (Brauðb.) Vesturgötu 42 (Versl. Höfn) Kolasundi (Sælgætisbúðin) Miðstræti 12 (Mjólkurbúðin) Bankastræti 6 (Bristol) Laugavegi 63 (Bókabúðin) Laugavegi 68 (Skóvérkstæðið) Laugaveg 68 (Kaffihúsið) Hringbraut 61 (Þorsteinsbúð). Athugið strax, hver ofantaldra útsölustaða, er yðar staður. Tekið móti áskriftum í SÍMA 2702. Dagbók. I. O. O. F. 1 = 1203108l/2 = Veðurútlit í Rvík í dag: SV-átt með hvössum skúrum eða jeljum. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5) : Yfir Grænlaudshafi er djúp lægð, sem hreyflst NA Vindur er S— SA um alt land, hvass á SV- og V-landi með rigningu. Hiti •'!—8 st. Lægðin verður að líkindum fyrir vestan og norðvestan land á morgun. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Ilverfisgötu 46. Sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Föstuguðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkjn í kvöld kl. 8]/>. Síra Garðar Þorsteinssan. M. A.-kvartettinn söng í Gamla Bíó í gærkvöldi fyrir fullu húsi áheyreuda og geisi hrifningu og gleði eins og æfinlega hjá fjór- menningunum. Kvarteitiun heldur næstu söngskemtun sína kl. 3 á sunnudaginn og verða þá senni- lega á söngskrámii nokkur ný'lög, t. d. Fjórir litlir söngVarar, Hin gömlu kynni o. fl. Blaðið hefir verið beðið að grenslast eftir því hjá þeim fjórmenningunum, hvort þeir hefðu í hyggju að syngja í Hafnarfirði, og búast þeir ekki við því. Hátíðafimleikamót heldur K, lí. í ltvöld kl. 9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Formaður K. R. setur mótið. Fyrst verður sýncl skíðaleikfimi, næst sýnir fyrsti flokkur karla úr K. R. fimleika. Karlakór Reykjavíknr syngur nokkur lög. Að loTcum sýnir úr- valsflokkur kvenna úr K. R. fim- leika. Er það sá flokkurinp sem er boðinn til Damnerkur og fer hjeðan 27. mars. Flokkur þessi gat sjer hinn besta orðstír á-sýiiiug- unni fyrir krónprinsli jóniii ’ í sum- ar. Verður án öfti* f jolnient 'á Jicása fimleikasýningu í kviild. Eimskip. Gullfoss fer uin Vost- mannaeyjar til Kaupmannahafnar í kvöld. Goðafoss kom til Hull í fyrrakvöld. Brúarfoss fór frá London í fyrrakvöld áleiðis til Kaupmannahafnar. Dettifoss var væntanlegur frá útlöndum á mið- nætti í nött. Laga.rfosS er á.'Ák- ureyri. Selfoss kom til Hull í gær- kvöldi. í fyrirlestri, sem Ágúst H. Bjarnason prófessor helt í útvarp- ið í gærkvöldi, sagði hann að í Danmörku greiddu menn kr. 2.50 á ári í sjúkratryggingariðgjöld, en átti að vera kr. 2.50—4.00 á mánuði eins og hjer á landi. Þessa er get.ið hjer samkvæmt ósk pró- fessorsins sjálfs. Nemendamót Verslunarskólans var haldið í Iðnó síðastl. miðviku dagskvöld. Mót þetta halda nem- endur á hverju ári og koma þar fram með mörg skemtiatriði. Fyrst var mótið sett af Bjarna Björns syni form. nemendamótsnefndar, þá söng kvartett skólans, sem hef- ir æft í vetur undir stjórn C. Billichj og tókst prýðil-ega; Gunn- ar Friðriksson flutti minni Versl- unarskólans, og síðan var fjór- hentur píanóleikur. Urvalsflokkur í vjelritun sýndi þarna vjelritun með hljóðfæraslætti, vel æft og sjaldgæft skemtiatriði. Næsta at- riði var Cabaret með mörgum smáatriðum. Sjerstaka hrifningu vakti þó akrobatik, sem Inga Elís- dóttir sýndi. Að endingu ljeku nemendur bráðfjörugan gaman- leik ,.Á ' þriðju • hæð“,. og vakti hann hrifniugu. Síðan var dansað fram eitir nótt. Skemtun þessi fór hið besta fsgm og var nemendum til mikils sóma. Franski sendikennarinn, Monsi- eur.Jean Haupt, flytur í kvöld kl. 8 þriðja háskólafyrirlestur sinn. Skátar halda sjnn árlega dans- leik í OddfeÍlowhúsinu í kvöld kl. 10. Verðttr þar án efa glatt á hjalla,.eins og veuja er, þar sem skátar skemta sjer. Aðgöngumiðar í Ddcffellow frá kK ó. ; Útvarpið: 13.05 Fyrsti clráttnr í Ilappdrætti ITáskólans. 20.15 Utvarpssagan. 21.00 Æskulýðsþáttur (Lúðvíg Guðmundsson skólast.jóri). 21.20 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21.40 Hljómplötuv: Harmóníkulög. Lærlð að synda Sundnámskeið í Sundhöll- inni hefjast að nýju mánu- daginn 13. þ. m. Sundhöllin býður nú nem- endum sínum betri kjör en áður. Þátttakendur gefi sig* fram í dag; og á morgun kl. 9—11 f. h. og kl. 2—4 e. h. Uppl. á sömu tímum í síma 4059. Kaupum flöskur. 1/1 og 1/2 flöskur kaupum við daglega frá kl. 9—11 f. h. Ingólfs Apótek. Fyrirligg}andi: M AISM JOL í 100 kg. og 50 kg. sekkjum. Sig. Þ. §kjaldberg. (HEILDS ALAN). Morgunblaðið með morgunkaffinu SKÁKMÓTIÐ íbúðarhú§. Þægilegt íbúðarhús óskast til kaups. Tilboð um verð ásamt lýsingu á húsinu og greiðslu- skilmálum, sendist í lokuðu umslagi til afgreiðslu Morg- unblaðsins, merkt „Söluhús‘‘, fyrir 15. þ. m. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Sæmundur hafði svart og Ijek Orthodox vörnioa. Sturla tiáði snemma yfirburða stöðu og tókst að vinna mann, en lenti við það í vörn, sem helst má aldrei koma fyrir hann. Þegar skákin var rof- in eftir 40 leiki var staðan þann- ig: Hvítt: Kh4, Dg2, Hcl, Rd3. Be3, peð c3, e4. g4 og li2. Svart: Kh7, De5, Ha8, Rf3, peð a7, b6, e5, g7 og h6. Lesaudanum til skýr- íngarauka má segja ]iað að ef livítt leikur 41. DxR, þá Dxh24-; 42. Dh3, g5 f-; 43. Bxp, pxp-(-; og livítt f'ipar drotningmvni. — Skemtileg staða. Okkar elskulegi sonur, bróðir og mágur, Guðjón, andaðist í gær. Þórður Guðmundsson. Halla Bjarnadóttir. Þorbjörn Þórðarson. Charlotta Steinþórsdóttir. Móðir okkar og systir, Ingunn Gunnarsdóttir, andaðist á sjúkrahúsinu Sólheimar 9. mars. Aðstandendur. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, Ástríðar Sigurðardóttur, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju frá Elliheimilinu Grund klukkan iy2 e. h. Þórður Stefánsson. Hilma Stefánsson. Innilega þökkum við þeim er sýndu okkur samúð og hlut- tekivingu við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Erlu Soffíu. Magnfríður Beneáu sdó+tir. Guðmundur Sigurðsson. Irnilegt þakklæti LL allra þeirra, nær og fjær, sem auð- sýndu samúð við andlát og jarðarför konu minnar og fóstur- mcður okkar, Ingveldar Jónsdóttur. Guðmundur Hannesson. Bjarnína Snæbjörnsdóttir. Karl Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.