Morgunblaðið - 14.03.1939, Page 8

Morgunblaðið - 14.03.1939, Page 8
MORGUN BLAÐIÐ 8 Þriðjudagur 14. mars 1939, Krossgáfa Morgunblaðsins 53 Lárjett: 1. vikiibíað. 2. mál. 11. blótsyrði. 13. lengcl. 15. vegalengd. 17. barn. 18. kron. 19. utan. 20. dropi. 22. tveir eins. 24. þyngdareining. 25. kvenmanns- nafn. 26. siðar. 28. leiða. 31. tryllir. 32. óhreinkar. 34. snögg. 35. hugur. 36. mannorð. 37. ögn. 39. kom- ast. 40. stefna. 41. fjall. 42. stat'ur. 45. tónn. 46. hljóðstafir. 47. hnoðri. 49. snarpur. 51. mannsnafn. 53. stel. *55. gróður. 56. farartæki. 58. rönd. 60. tit- ill (í Abyssiníu). 61. jökull. 62. skammstöfun. 64. óðagot. 65. umfram. 66. sælgæti. 68. espa. 70. svar borgað. 71. innsigla. 72. veiðarfæri. 74. verkfæri. 75. ílát. Lóðrjett: 1. gæta. 2. stafur. 3. gangur. 4. bit. 5. gælunafn. 6. skvamp. 7. hljómur. 8. sár. 10. dýr. 12. dægur. 14. benda. 16. venslamenn. 19. spilið. 21. þekkja leiðina. 23. hög. 25. blaðamaður. 27. guð. 29. keyri. 30. leyfist. 31. kveinstafur. 33. snyrtir. 35. andar 38. ldaup. 39. tilsvar. 43. tal. 44. nibba. 47. fönn. 48. skot. 50. hæð. 51. þelti. 52. hreyfing. 54. húsdýr. 55. tólf tylftir. 56. íþrótt. 57. mannsnafn. 59. trje. 61. afl. 63. kvenmannsnafn. 66. mökkur. 67. livíkl- ist. 68. stafur. 69. elskar. 71. tónn. 73. keyrði. Nemendasamband Verslunarskóla íslands. KYNNINGARKVOLD fyrir eldri og yngri nemendur Verslunarskólans verður haldið í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 15. mars og hefst kl. 8V2 síðd. TIL SKEMTUNAR: Ræðuhöld — Söngur — Akrobatik — Píanósóló — Endur- minningar frá skólaárunum — Gamanvísur — Dans. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 í Bókaverslun ísafoldarprent- smiðju. — Hver nemandi má taka með sjer einn gest — Ennfremur er kennurum skólans heimiil aðgangur. BIFREIÐ Vöruflutningabifreið 1 % tonn, nýstandsett, er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Bjarni Bjarnason. Sólvallagötu 37. jCaups&apMÆ GLÆNÝR FISKUR daglega. — Munið símanúmer 5275. Fiskbúð Víðimels. NÝKOMNIR herrahánskar, hvítir og mislitir í miklu úrvali. Glófinn, Kirkju- stræti 4. EMAIL. ÞVOTTAPOTTUR óskast keyptur. A. v. á. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. Opið 1—6. KAUPUM tómar hálftunnur undan kjöti. Sláturfjelag Suðurlands. Lind- argötu. MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Daugavegs Apótek. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturg. 28. Sími 3594. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. KAUPUM FLÖSKUR, flestar teg. Soyuglös, whisky- pela, meðalaglös og bóndósir. Versl. Grettisgötu 45. Sækjum heim. Sími 3562. KAUPUM FLÖSKUR giös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. ■MWBBl WW !■! Hlll I—««wwiw ‘mrrnmmm 1........—^ 4 STÚLKUR vanar fiskverkun óskast í fisk- verkun í Garðinum fyrst í apríl yfir lengri tíma. Upplýsingar í síma 1347 í dag til kl. 6 síðd. TEK AÐ MJER SAUM í húsum. Einnig fyrir verslanir. Sími 1985 frá 4—5. HÚSMÆÐUR! Óðum styttist til páska. At- hugið að panta í tíma hrein- gerningu hjá Jóni & Guðna. — Sími 4967. FÓTA-AÐGERÐIR Geng í hús og veiti allskonar fótaaðgerðir. Unnur Óladóttir. Sími 4528. GARÐYRKJUVINNA. Tek að mjer klippingu og sprautun á trjám og runnum. Knud Jörgensen. — Sími 2064 (Lúllabúð). OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsyirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- um og loftnetum. ing og viðgerðir á útvarpstækj- Gagnið að auglýsingum fer auðvitað eftir því hvað marg- ir lesa þær. Munið að Morg- unblaðið er langsamlega út- breiddasta blaðið. Tugir þús- unda lesa það daglega. Það ber boð yðar til allra. Það selur fyrir yður. Það tryggir gamla viðskiftavini og útveg- ar nýa. Það er boðberi við- skiftalífsins. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangnr um austurdyr). VENUS SKÓGLJÁÍ mýkír leðrið og gljáir skóma af burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. IÞRÓTTAKENNARAR Fundur í dag að Hótel Borg kl. 14. Fjölmennið. Stjórnin. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. I. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9 Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka nýrra fjelaga. Árni Óla: Erindn Tvísöngur með guitar undir- leik: Guðný Jónsdóttir og Björg Guðnadóttir. SÓLRlK þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast leigð frá 14. maí, helst í austurbænum. Upplýs-. ingar í síma 2119. VANTAR 2 HERBERGI og eldhús 14 maí. Uppl. í síma 2257. KENNI KONTRAKT-BRIDGE Kristín Norðmann, Mímisveg 2- Sími 4645. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? CHARLES G. BOOTH. tJTLAGAR í AUSTRI. honum um koll með miklum hávaða. í veggspegli, sem hjekk rjett hjá kælinum, sá O’Hare, hvernig feiti maðurinn læddist aftan að honum. Blekið lak niður ýstru hans. Andlit hans var grænt og grettið af bræði og í hendinni hjelt hann á sveigjanlegum leðurstaf með blýkúlu í endanum. OTIare þekti vel þenna feita mann, og hann vissi, að handleggir hans voru sterkir eins og á gorillu. Hann var sterkasti maður, sem hann hafði hitt á æf- inni. Og auk þess liafði hann til að bera djöfullega ró, sem virtist þó hafa yíirgefið hann þessa stund- ina, eins og hann hafði ætlast til. O’IIare var snar í snúningum og hárviss. Höggið, sem hann veitti Ramsgate, er kreptur vinstri hnefi hans sökk í kinn Ramsgates, eins og öxi í kjöt, var ekki ólaglegt og kom vel heim við sársaukann í lians eigiu sálu, batur hans til þessa manns og ánægju yfir að hitta þannig 190 pund af holdi og beinum. Feiti maðurinn leið aftur á bak, baðaði ilt hand- leggjunum og datt síðan á hurðina, sem O’Hare hafði komið inn um. Hurðin ljet undan og í sama vetfangi lá hann endilangur á gólfinu í ‘fremri skrifstofunni. Stóri, svarti hatturinn hans lá við hlið hans. O’Hare stóð kyr og nuddaði hnúa sína. Þá var alt í einu sagt: „Farið þjer svona með alla viðskiftavini yðar, Mr. Ramsgate?“ * O’Hare brá, en sneri sjer þó ofur rólega við. Þafna stóð kvenmaður með rautt hár, og gullnum glampa brá fyrir í angnm hennar. Nú trúði O’Hare á vísbendingu örlaganna, og eins og á stóð, vildi hann alt til vinna að ná í þessa 1500 dollara, sem hann átti hjá Ramsgate. „Halló!“ sagði hann, og bros færðist í stálblá aug'- un. „Jeg heyrði yður ekki koma. Gerið svo vel að koma inn. -—- Nei, venjulega er jeg allra besti ná- ungi!“ Hún leit á O’Hare með svip, sem sagði greinilega: „Iívar hefi jeg sjeð þenna mann áðurf“ O’Hare var farinn að skemta sjer vel. Þetta var eins og fjárhættuspil. Ilann ætlaðist til þess að Rams- gate væri kyr þar sem hann var kominn næsta stund- arfjórðung. En stöðugt stóð honum myndin glögt fyrir hugskotssjónum. „Kom hann með reikning f ‘ spurði konan með rauða bárið. „Nei, þetta er bara einn af þessum venjulegu sölu- mönnum, sem koma með bækur“, svaraði OTIare. „Við skulum koma inn í innri skrifstofuna“. Hann lokaði hurðinni og dró stól að skrifborðinu. Konan með rauða liárið settist, og þessi sama ró var yfir henni, eins og hún hlustaði eftir einhverju í sín- um innra manni. O’Hare gekk að vatnskælinum, fjekk sjer vatn að drekka og reisti upp stólinn, sem Ramsgate hafði felt. Síðan settist hann við skrifborðið, eins og hann værí lieima sjá sjer, og lagði hattinn sinn við hliðina á sjer á gólfið. . „Jeg heiti Mrs. Mallory“, sag'ði konan með rauða liárið. „Ekki þó Mys. Irene Mallorv?“ Hún brosti og kinkaði kolli. „Þá fer jeg að vera spentur“. * Hún horfði á hann, hugsi á svip. Ilann hafði heyrt, að hún væri mjijg gáfuð kona. Eu eitthvað misjafnt hafði hún í huga, fjrrst hún var að heimsækja manu eins og Ramsgate. „Þekkið þjer George Marcelles?“ spurði hú'n for- málalaust. O’Hare var undrandi yfir spurningunni. „Umboðs- mann Yangs? — Nei, ekki persónulega“.. „En þjer vitið hver hann er“. „Jeg veit ýmislegt um hann“. „Hvaða skoðun hafið þjer á honum 1“ „Jeg veit ekki, hvernig jeg á að svara þessari spurn- ingu“. „Þjer eigið að segja sannleikann“. O’Hare brosti. „Ilann er slægur eins og refur, okki sjerlega sterkur í siðfræðinni, og jeg held, að nokkr- ar stúlkur hafi framið sjálfsmorð hans vegna. Ann- ars veit jeg elikert, hefi bara heyrt þetta. Sjálfur hefi jeg aldrei haft neitt saman við hann að sælda“. Hann ýtti sígarettum Ramsgates yfir borðið til hennar, gaf henni eld og kveikti sjer í vindling. „Mr. Ramsgate“, sagði hún og lant fram á borðið.. „Er það rjett hugsað lijá mjer, að þjer mynduð g-eræ alt, sem í boði væri, fyrir peninga ?“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.