Morgunblaðið - 26.03.1939, Blaðsíða 7
Suunudaffur 26. raars 1939.
T
MORGUW BLASItí
7
4i
Dagbók.
I. O. O. F. 3= 1203278 = Fr.
□ Edda 59393287. — Lokaf.
Fyrl. ft.\ M.\ Listi í □ og hjá
8.‘. M.\ til mánudagskvölds.
Yeðurútlit í Rvík í dag: SA-
kaldi. Dálítil rigning.
Veðrið (laugardagskvöld kl. 5):
Hœgviðri um alt land. Þoka sum-
ataðar á N- og NA-landi. Á A-
landi hefir rignt sumstaðar í dag.
Annars er þurt veður og hiti frá
1—5 st. á N- og A-landi, en 5—7
st. syðra. Við S-Grænland er all-
stór lægð, en mjög hægfara. Vind-
oooooooooooooooooo
|í matinn á morgun:!
Nýr færastútungur, — Smá-
ýsft af sviðinu. — Rauðspetta.
Hrogn, Lifur og Hausar.
Fiskbúðin
Baldursg. 31
Sími 4385.
Ö<>O<X><><><><X><><><>CK><><>0
iífi
og nýlagnir í hús
og- skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Sími 5184.
Vinnustofa á
Vesturgötu 39.
Sxkjum. — Sendum.
„ðoðafen'1
fer á briðjudagfskvöld 28.
mars vestur og norður.
Aukahöfn: Patreksf j örð-
ur.
Rammalistar
nýkomnir.
Margar nýtísku gerðir.
Guðm. Ásbjörnsson.
Paiiixavee: 1.
ur mun verða S—SA hjer á landi
á niorguu með þíðviðri um alt
land og dálítilli rigningu á S- og
V-landi.
Helgidagslæknir er í dag Byþór
Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími
2111.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörur í Ingólfs Apóteki
og Laugavegs Apóteki.
Sextugur er í dag Guðmundur
Gestsson, trjesmiður, Langeyrar-
veg 12, Hafnarfirði.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungrú Anna
Ólafsdóttir, Preyjugötu 24, og
Filipus Þorvarðarson, Frakkástíg
15.
Þingfundir verða í báðum deild-
urn kl. iy2 á morgun. Á dagskrá
í Ed. eru 5 mál, en 4 í Nd.
Kolaskip kom í fyrri nótt með
kolafarm til II.f. Kol & Salt.
Bv. Egill Skallagrímsson kom
af veiðum í gærmorgun með 130
—140 smál. af upsa.
ísfisksala. Á föstudag seldi
Geir afla sinn í Grimsby, 1737
vættir fyrir 1865 sterlingspund.
Jarðarför frú Margrjetar
Bjarnadóttur fer fram á morgun
kl. 2 frá heimili foreldra hennar,
Bjarna Pjeturssónar blikksmiðs
og frú Ingibjargar Steingríms-
dóttur, Vresturgötu 46 A.
Rafmagnsstöðin í Vík. íbúar
Víkurkauptúns liafa —- sem fyr
hefir verið um getið — komið
sjer upp nýrri rafmagnsstöð, sem
er miklu stærri og fullkomnari en
hinar fyrir hafa verið. Fullnægir
stöð þessi þörfum allra þorpsbúa;
var stiiðinni komið upp án lán-
töku í banka eða aðstoðar af
hálfu hins opinbera. Stöðin kost-
aði um 50 þús. kr. Þingmaður
V.-Skaftfellinga, Gísli Sveinsson
flytur nú í sameinuðu þingi þings-
ályktunartillögu um eftirgjöf eða.
niðurfellingu allra aðflutnings-
gjalda á efni til stöðvarinnar, sem
hann áætlar að nemi um 3000 kr.
Raforkuveitur. Mbl. hefir áður
getið þingsályktunartillögu þing-
manna Árnesinga viðvíkjandi raf-
orkuvéitu frá Sogsvirkj uninni til
kauptúiianná austan fjalls ; einnig
breytingatillagna um veitur til
Akraness og Borgarness, til kaup-
túnanna suður á Reykjanesi og
austur í Þykkvabæ. Landeyjar '-og
til Vestmannaeyja. Nii hafa þing-
menn Eyfirðinga flutt nýja breyt-
ingartillögu, snertandi veitur frá
virkjuninni við Laxárfossa til
Hjaltevrar, Hrísejrjar, Dalvíkur
og Ólafsfjarðar. Er í þessari til-
lögu farið fram á samskonar á-
byrgð gagnvart. Akureyrarbn
Reykjavíkurbæ samkv. hinum
lögunum.
Málfundafjelagið Óðinn heldur
fund í Varðarhúsinu kl. 2 í dag.
Skíðanámskeið í. R. hefst annað
kvöJd kl. 7 í Nýja Bíó. Sænski
skíðakennarinn Georg Tufesson
flytur erindi og sýnir kvikmynd
af skíðakenslu.
Aðalfundur Iíiísmæðrafjelags
Reykjavíkur verSur þriðjudaginn
28. niars kl. 8% e. h. Konur eru
beðú'ár að tfjölmenna.
Náttúrufræðifjelagið hefir sam-
komu mánudaginn 27. þ. m. kl.
81/2 e. h. í náttúrusögubekk Menta
skólans.
Útvarpið:
9.45 Morguntónleikar (plötur):
a) Kvartett í Es-dúr, eftir
Haydn.
b) Kvartett í F-dúr, eftir
Mozart.
c) Tríó, Op. 70, nr. 5, eftir
Beethoven.
11.00 Messa í dómkirkjunni (sjera
Sigurjón Árnason).
13.00 Útvarp frá skíðamóti í
Hveradölum. Lýsing á skíða-
stökki.
15.30 Miðdegistónleikar (plötur) :
Yms lög.
18.30 Barnatími: a) Sögur (Þor-
steinn Ö. Stephensen); b) Söng-
ur (Drengjakór Reykjavíkur).
19.20 Hljómplötur •. Frægir fiðlu-
leikarar.
20.15 Erindi: Leitin að höfundi
Njálu, II (Barði Guðmundsson
pjóðskjalavörður).
20.40 Tónleikar Tónlistarskólans
(dr. Edelstein: celló; dr. Ur-
bantsehitsch : píanó).
21.05 Upplestur: Kvæði (Páll
Kolka læknir).
21.30 Danslög.
Mánudagur 27. mars.
20.15 Um daginn og veginn.
20.35 Einsöngur (sjera Garðar
Þorsteinsson).
21.00 Ilúsmæðratimi: Fjárráð kon-
unnar, I (frú Aðalbjörg Sig-
urðardóttir).
21.20 Útvafþshljómsveitin leikur
alþýðulög.
ELDSVOÐINN
FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU.
Hafði hún verið einar 20 mínút-
ur í burtu. Eldhúsið var orðið
fúlt af reyk. Hugðist hún fyrst
að geta. slökt eldinn. Til þess að
geta athafnað sig þar nokkuð tók
hún það óheillaráð að opna glugga.
Við það kom drágsúgur í eldhús-
ið og æstist eldurinn svo við það,
að hún sá að hún gat við ekkert
ráð’ð. Hörfaði hún niður í kjall-
arann, en þar var maður við
kstur. Ætlaði hann að fara upp
ldhúsið með blautan poka til
>s að kæfa eldinn. En hann
varð að snúa við í dyrunum, því
þá var eldhúsið orðið alelda.
SkfiðaQelagið
sendir í dag upp á skíðamótið kl. 8, 8l/z, 9 og lV/z árd.
Farið verður frá
Bifreiðastöð Stein órs
UGGUR PÓLVERJA
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
dag, að óhjákvæmilegt myndi
að ^vara hótunum og árásum á
Lithauen með vopnaðri mót-
stöðu Póllands.
€UBÁ*§¥KUR
A iwóíi €uSi syfKr.i..
Afgreiði á hafnir kringum lo! d. Pappírat sendir'
beint til kaupanda gegnum banka.
§ig. Þ. Skfaldberg.
(HEILDSALAN).
Lagði einn öldungadeildar-
maður fram frumvarp um þetta
mál.
Viðskiftásamningar á milli
Þýskalands tíg Lithauens munu
héfjast í byrjun næsta mán-
iaðar
Yiirforingi lithauska hersins
hefir lýst yfir, að hann muni
leggja til styrjaldar, ef Lithau-
en verði fyrir frekari ágengni.
M. A. kvartettinn
Syngur í dag í Gamla Bíó klukkan 3.
BJARNI ÞÓRÐARSON AÐSTOÐAR.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Siðafita sinn. Breylt söngskrá.
Halta§ýning.
Þar sem jeg er nýkomin heim af tískusýning-
um erlendis, vil jeg gefa dömum bæjarins
tækifæri að sjá helstu nýungar í hattatísk-
unni. Verða mörg model til sýnis í gluggum
verslunar minnar í dag.
SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR
Lækjargötu 2.
Skfðafjelag Reykjavfkur
Þeir meðlimir Skíðafjelagsins, sem vilja taka þátt í
borðhaldi til að kveðja skíðakappann Birger Ruud og frú
að Hótel Borg mánudaginn kl. 12(4 e. hád., tilkynni þátt-
töku sína í skrifstofu Hótel Borg fyrir sunnudagskvöld.
STJÓRNÍN.
Húgmæðraffelag Reyhtavlknr
heldur
Aöalfund
í Oddfellowhúsinu þriðjudag 28. mars. kl. 8(4 eftir hádegi.
Venjuleg aðalfundarstörf. Rædd fjelagsmál.
STJÓRNIN.
Jarðarför elsku litla drengsins okkar
BJÖRNS
fer fram frá heimili okkar Skeggjagötu 11 þriðjudaginn 28.
þ. mán. kl. 1 e. jhád.
Inga Kristfinnsdóttir Björgvin Þorbjömsson.
Jarðarför konunnar minnar
BJARGAR ÁRNADÓTTUR
fer fram mánudaginn 27. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst
með bæn á heimili okkar Grettisgötu 16 kl. 1 eftir hádcgi.
Athöfninni í kirkjunni verðnr útvarpað.
Gunnl. Gunnlaugsson
frá Syðri-Völlum.
Jarðarför konu minnar og dóttur okkar
MARGRJETAR BJARNADÓTTUR
fer fram frá heimili foreldra hennar, Vestnrgötu 46 A mánu-
daginn 27. þ. m. kl. 2. Jarðað verður frá fríkirkjunni.
Gústaf E. Pálsson.
Ingibjörg Steingrímsdóttir. J. B. Pjetursson.
Jarðarför
GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. mars kl. iy2 e. h.
og hefst með bæn að heimili hennar, Smyrilsveg 25.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Fyrir hönd aðstandenda.
H&rdís Sigurðardóttir og Eyjólfur Guðbrandsson.