Morgunblaðið - 26.03.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1939, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 26. mars 183SJL NVKOMIÐ Tölur o/í Spennur í fjölbreyttu úrvali. Einnig- nýir vorlitir. LAUGAVEG 19 ^ c* 1 INTINTIN ..iMdhJUngL 'yAvVtfiiMÍg.! ■ MaxDörner S O.LI N 6 E N •< X £ Reynið þessi ódýru en ágætu X blöð. Pást í heildsölu hjá: JÖNI HEIÐBERG, | Laufásveg 2 A. % piaiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiiiHiiiiiinmiiiiitu | Ólafur Þorgrímsson | lögfræðingur. 1 Viðtalstrmi; 10—12 og 3—5. § 1 Austurstræti 14. Sími 5332. 1 I Málflutningur. Pasteignakaup g 1 Verðbrjefakaup. Skipakaup. | Samningagerðir. irKiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiniinniml MiLÁFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 02 1—6. Krossgáta Morgunblað§ins 54 Lár jett: 1. láta undan. 7. setja í bólstra. 11. trýni. 13. málskrípi. 15. skammst. 17. einkenni. 18. raun. 19. tímaskammst. 20. eftirlit.. 22. goð. 24. titill. 25. gyðja. 26. bogaskytta. 28. ferðalag'. 31. hnoð. 32. vonskast. 34. snör. 35. forboð. 36 verkfæri. 37. tónn. 39. sólguð. 40. æða. 41. ílát. 42. tilmæli. 45. undir skjölum. 46. söngvari. 47. hljóma. 49. post- nli. 51. beita. 53. spyrja. 55. bit. 56 þjóta. 58. líf- færi. 60. YÍtfirring. 61. á fæti. 62. rithöfundur. 64. viðræða. 65. tónn. 66. leikkona. 68. garður. 70. beyg’- ingarending. 71. votlendi. 72. verkfæri. 74. á skipi. 75. uppeldið. Lóðrjett: 1. öndunarfæri. 2. fyrii’tæki (skammst.). 3. skóg- arguð. 4. æðir. 5. brattur. 6. hlóð. 7. litarlýsing. 8 metur. 9. tónn. 10 svipir. 12. ættingjar. 14. hrönn 16. hás. 19. hægfara. 21. þökur. 23. skipshlið. 25 kvenmannsnafn. 27. tveir eins. 29. keyri. 30. leit 3T1. tóun. 33. efnislýsing. 35. á hníf. 38. tilsvar. 39 hvassviðri. 43. litur. 44. vindur. 47. skemd. 48. hafs 50. á mjólkurflöskum. 51. ögn. 52. óþektur. 54. dul 1 S. 3 Y ( H a ir Vt&föi /7 lo V u n Z9 nefni. 55. fljótur að læra. 56. tyggigúmmí. 57. stjett- arfjelag'. 59. fóðraðar. 61. hjari. 63. róa. 66. vökur. 67. hávaði. 68. stafur. 69. bit. 71. tónn. 73. goð. Dagkrem í eðlilegum húðlit. Mikroniserað púður. Aestcrrstr. ð sími 5652.Opi6 W.11-12o^'l,'5j annast allskonar verðbr j ef aviðskif ti. JfouflS&OflUC GLÆNÝR FISKUR daglega. Fiskbúð Víðimels. Sími 5275. LÍTIÐ HÚS. Lítið tvíbýlishús, sem breyta má fljótlega í einbýlishús með litlum kostnaði, með stórri eignarlóð, rjett við miðbæinn, er til sölu. Útborgun kr. 5000.00 Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merktu „Lítið hús“ til Morgunblaðsins fyrir 1. apríl n. k. HÁRKAMBAR fást í Pedicure, Aðalsti'æti 9. Sími 2431. KULULEGUR reimhjól, leguhús og loftbúkk- ar af öllum stærðum fyrirliggj- andi í Sænska frystihúsinu. — Sími 3991. Símnefni EFF. — Pósthólf 353. SKF-umboðið á íslandi — Jón J. Fannberg. GOTT HOS á góðum stað í Skerjafirði er til sölu. Laust til íbúðar 14. maí. Sími 1669. BRAUÐ UR HEILHEVITI. Það erum við sem framleiðum Heilhveitibrauðin alveg eins og franskbrauð, með mjólk, sykri Og smjöri. — Svein,abakaríið, Fjakkastíg 14. Sími 3727. Út- sölur: Vitastíg 14, Baldurs- götu 39. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Kápur og frakkar í úrvali. Verð við allra hæfi. Sigurður Guðmundsson, dömu- klæðskeri. MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturg. 28. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahls kaffi fæst ávalt í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd- unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið- ir kaffi. SWítynnvntfcw Notið Venus HÚSGAGNAGLJÁA, afbragðs góður. Aðeins kr. 1.50 glasið. NOTIÐ „PERO“, stór pakki aðeins 45 aura. K.F.U.M., HAFNARFIRÐI. Almenn samkoma í kvöld kl. 8 y>. Síra Sigurður Pálsson tal- a!r. Allir velkomnir. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu vif Geirsgötu. Seld minningarkort tekið móti gjöfum, áheitum, árí illögum o. fl. I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur í kvöld kl. 8y%. Inn- taka. Sigfús Sigurhjartarson flytur erindi. Wm ÁRSÆLL JÓNASSON Kafara- og Björgunar- fyrirtæki. Reykjavík. P. O. Box 745. Sími 2731. FIÐURHREINSUNIN. ,Við gufuhreinsum fiðrið úr sængurfatnaði yðar samdægurs. Fiðurhreinsun íslands, Sími4520 HÚSFREYJA! Leitið tilboða hjá vönum mönn- um í loftþvottinn. Sími 5223 eftir 12 á hádegi. ZION, BERGSTAÐASTR. 12 B. Barnasamkoma í dag kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8. Hafnar- fjörður, Linnetsstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: Kl. 11 og 8!/2- Kapt. Andresen talar o. fl. Barnasamkomur kl. 2 og 6. Velkomin! ÍSLENSK FRÍMERKl kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (1. hæð). FILADELFIA, Hverfisgötu 44. — Samkoma á sunnudaginn kl. 41/2 e. h. Síra Niels Ramselius flytur í'æðu. Efni: Gleði í Drottni er hlífi- skjöldur. Allir velkomnir. — Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. AÐVENTKIRKJAN. Fyrirlestur sunnudaginn 26. mars kl. 8,30 síðdegis. Efni: Þúsund ára ríkið og Gyðingaof- sóknirnar í ljósi Ritningarinn- ar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. GARÐYRKJUVINNA Tek að mjer klippingu og sprautun á trjám og runnum. Knud Jörgensen. Sími 2064. — (Lúllabúð). VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma. Helgi og Þráinn. Sími 2131. LÁTIÐ OKKUR gera reiðhjól yðar eins og nýtt fyrir vorið. Arnarlakkering vekur alstaðar aðdáun enda einstök í sinni röð. Laugaveg 8. — Sími 4661. HÚSMÆÐUR! Óðum styttist til páska. At- hugið að panta í tíma hrein- gerningu hjá Jóni & Guðna. — Sími 4967. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirlci, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. SOKKAVIÐGEKÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven* iokka. Fljót afgreiðsla. — Símís. íl799. Sækjum, sendum. TIL LEIGU 2 stofur og eldhús í villu viðx miðbæinn. Tilboð merkt ,,Villa“ sendist á afgreiðslu blaðsinsi fyr-r 29. þ. m. TIL LEIGU 14. MAÍ góð íbúð á góðum stað, meS góðum kjörum fyrir gott fólk.. Uppl. í síma 5248. SiifiuS - fipsulié SILFURARMBAND tapaðist síðastl. nxiðvikudag: niður við höfn, þegar Dettifoss var að fara. Upplýsitigar & Morgunblaðinu. Ódýrl! Handsápa „Emol“ 0.50 Handsápa „Palmemol“ 0.50 Hándsápa „Violetta“ 0.55 Vasagreiður 0.50 Vasaspeglar tvöfaldir 0.50 Peningabuddur 0.50 Matskeiðar frá 0.35 Matgafflar frá 0.35 Skæri stór á 1.35 Vasahnífar frá 0.50 Barnakönnur 0.50 Barnatöskur 1.00 Barnasögur 0.50 Barnabílar blikk 1.00 K. Einarsson k Bjömssoa Bankastræti 11. ÚÍafinvttum., s.f. Skólavörðust. 4. Sími 5387.'- 3Horgsml?la!)iö Gagnið að auglýsingtun fer auðvitað eftir því hvað marg- ir leaa þær. Munið að Morg- unblaðið er langsamlega út- breiddasta blaðið. Tugir þús- unda lesa það daglega. Það ber boð yðar til allra. Það selur fyrir yður. Það tryggir gamla viðskiftavini og útveg- ar nýa. Það er boðberi við- skiftalifsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.