Morgunblaðið - 26.03.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.03.1939, Blaðsíða 3
Suimudaffur 26. mars 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Þjóðstjórnin r Viðræður flokkanna og athuganir á því, hvort vera muni möguleikar fyrir myndun þjóðstjórnar, hafa haldið áfram undanfarna viku. I gærkvöldi stóð málið þannig: Á fundi í Sjálfstæðisflokknum síðdegis í gær vsr tekin ákvörðun um það, hvemig svara skyldi brjefi Framsóknar- flokksins frá 15. þ. m. I svarinu gerir Sjálfstæðisflokkurinn grein fyrir sinni afstöðu til stjómarsamvinnunnar og setur fram nokkur ný atriði, sem hann gerir að skilyrði fyrir samvinnunni. Má vænta úrslitai í þessu máli næstu daga. Svo sem kunnugt er hafa viðræður þessar verið bygðar á því, að þrír aðalflokkar þingsins mynduðu stjóm saman. En Morgunblaðinu er ekki kunnugt, hvaða afstöðu Alþýðu- flokkurinn hefir tekið til málsins eða hvort hiann hefir gefið nokkur endanleg svör enn þá. Eldsvoði í Hörpu- götu, kviknaði í kleinupottarfeiti Asjötta tímanum í gær kviknaði í húsi Árna Strandberg á Hörpugötu 14 við Skerjafjörð. Er þetta einlyft timburhús með risi og há- um kjallara. Húsið stórskemdist, en í kjallarann komst þó eldurinn ekki. Það. var kl. 5.18 að símavörður á Slökkvistöðinni tók á móti upphringingii um eldsvoðann. )------------------------ Birger Ruud stekkur (Myndin var tekin í gær af Vigfúsi Sigurgeirssyni ljósmyndara) ( En honum heyrðist sagt, að eld- ur væri í hiisi við Vesturgötu 34, endurtók það í símann og fanst sá sem hringdi jánka því. Fór slökkviliðið þangað. En símaði á slökkvistöðina, er þangað kom, og þá voru komin þar ítrekuð boð um að eldurinn væri á Hörpu- götu. En þetta varð til þess að það liðu rúmlega 5 mínútur frá því fyrst var hringt á slökkvistöðina og þangað til slökkviliðið kom á vettvang. Er þangað kom stóð eldurinn! út um báða stafna hússins. Tók það slökkviliðið einar 20 mínútur að vinna algerlega bug á eldinum. í skrifpúlti í stofu í vesturenda hússins hafði Strandberg geymdar sparisjóðsbækur og eitthvað af peningum. Skýrði hann slökkvi- liðsstjóra frá, hvar þetta væri og bað um að reynt yrði að bjarga þessu. Tókst að bægja eldi svo frá atofu þessari, að tveir menn kom- ust að púltinu og náðu því ó- skemdu sem þar var. Bakarí er í húsinu, og voru nokkrar mjölbirgðir í kjallaran- um. Var þeim bjargað lítt skemd- um. Eldsupptökin. Eldurinn kom upp á þann hátt, að kviknaði í feiti í potti. Ætlaði kona Árna Strandberg að steikja kleinur í eldhúsi íbúðarinnar, sem er í austurenda hússins. En með- an feitin var að hitna var konan niðri í kjallara að hnoða deig. Þegar hún kom aftur upp í eld- húsið var kviknað í feitinni í pottimim. PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Flutningar austur að Hveradölum í dag Engu er hægt að spá um þaS, hve margir fara á Skíða- mótið í HveVadötum í dag. ELn varla verður hjá því komist, að örðugt verði m<& koma öllum austur, sem fara vilja. I gærkvöldi voru 600—700 manns búnir að kaupa farmiða hjá L. H. Muller. Fólk þetta verður flutt í stóru Steindórs- bifreiðunum. Samtals er gert ráð fyrir að fluttir verði 1000 manns, á vegum Skíðafjelags Reykjavíkur, með stóru Stein- dórsbifreiðunum. En til þessara flutninga hefir Steindór aðeins stóru bifreiðarnar, því a,ð 7 manna og 4 manna bifreiðamar eru leigðar öðrum beint frá stöðinni og var búið að panta allar 7 manna bifreiðarnar og flestar 4 manna bifreiðarnar í gærkvöldi. Eins var um bifreiðar hjá öðrum bifreiðastöðvum ; var bú- ið að leigja þær flestar í gær- kvöldi. Flutningarnir eiga að hefjast kl. 8 f. h. Ferðin austur tékur um klukkustund og er færðin yfirleitt góð. Leikfjelag Reykjavíkur hefir tvær sýningar á gamanleikuum Hxirra-Krakki í dag. — Sú fyrri er kl. 3, en sú síðari kl. 8, og er það síðasta sýning á þessum gam- anleik. Jón Þorsteinsson stekkur 45 metra á skiðabraut í. R.-inga ón Þorsteinsson skíðakappi stökk 45 metra er hann vígði skíðastökkbraut í. R.-ing-a við Kolviðarhól í gær. Vígslan fór fram síðdegis. Fjórir Siglfirðingar úr Skíða- fjelagi Siglufjarðar framkvæmdu vígslunav S.tukku þeir í þessari röð: Jón Þorsteinsspn 45 m. Stefán „Þórarinsson 45 m. (en datt og stökk aftur, þá 42 m.). Asgrímur Stefánsson 37 44 m. Þorkell Benónýsson 35 in. Fjöídi áhorfenda horfði á stökk- in og Ijet óspart í ljós fögnuð sinn. Undanfarna daga hafa sjálf- boðaliðar unnið að því af mikilli elju að bera snjó í stökkbrautina. I DAG: Birger Ruud mun hafa hug á að stökkva af Kolviðarhóls- stökkbrautinni í dag, að lokn- um stökkunum í Flengingar- brekku. ÍSLENSK MÁLVERK SELD. Asýningu þeirri, sem Norræna svartlistarsámbandið (Nord- ;isk Gránslc IJnioil) hefir nú að undanförnu haldið í Finnlandi, ;hefir Ríkissafnið í Helsingfors keýpt fjórar íglenskar myndir: Uppi á fjöllum, eftir Guðmund Einarsson; Við höfnina, eftir Gunnlaug D. Seheving; „Konan inín“, eftir Jón Engilberts; Detti- foss, eftir Svein Þórarinsson. Bándalag íslenskra listamanna. er í Nordisk Grafisk Union. (FB). Jón Þorsletns- son vann svlgkepnina Q viskepnin í gær við Skíðaskálann fór þann- ig, að fyrstur varð Jón Þor- steinsson úr Skíðaf jel. Siglu- fjarðar á 93.5 sek. saman- lagt. Annar varð Jónas Ásgeirs son (Skíðaborg) á 98.4 sek. og brið.ii Magnús Kristjáns- son (Einherjar Isaf.) á 100.2 sek. samanlagt. Aðalverðlaun Voru silfurbikar, sem Litla Skíðafjelagið gaf á 25 ára afmæli Skíðafjelags Reykja- víkur og var kept um hann nú í fyrsta skifti. Tími fjögra bestu manna úr bverju fjelagi er lagður saman og það fjelag, sem fær stystan tíma lilýtur bikarinn. Að þessu sinni vann K. R. bikarinn, átti 6., 7., 8. og 11. mann. Samanlagður tími Jteirra var 443.2 sek. Næst varð Skíðaborg' með 151.0 sek. Þriðja Amiann með 502.4 sek. og Ein- heíjar höfðu 523.4. Svigkepnin fór fram í fjallinu fyrir ofan Skíðaskálann. Strax í gærmorgun fóru að koma stórir hópar af áhorfendum. Fyrsti bíll- inn koin kl. 844; en um það leyti Sem kepnin hófst voru komnir nm 50 stórir og litlir bílar og mun ekki of mikið sagt, að um 800— 1000 manns hafi verið þarna. — Veður var hið besta fyrri hluta dags, heiðskírt og kyrt, en um hádegi dró ský fyrir sólu. Þó hjelst kyrt og gott veður allan daginn. Svigbrautin var um 450 metrar á lengd. Hún var skemtilega lögð, en ekki eins erfið og svigbrautin á Reykjavíkurmótinu í vetur. Birger Ruud opnaði brautina. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Þúsund manns sáu Birger Ruud slðkkva þrjú stökk í gær t"\EGAR svigkepnin var *** hálfnuð í £ær, var til- kynt að Birger Ruud myndi stökkva reynslustökk af pallinum í Flengingarbrekku að kepninni lokinni, um kl; 3y9: Vakti þessi tilkynninef mikinn fögrnuð mannfjöld- ans os: þó kl. væri ekki nemá rúmleffa 2 fóru nokkrir begr- ar að leerrja af stað upp að stökkpalli. Birger Ruud fór sjálfur upp að stökkpalli um líkt leyt.i og bvrj- aði að vinna við stökkbrautina, og leggja sjálfur á ráðin, livernig hún ætti að vera. Klukkan um 344 voru brekkf urnar við stökkpallinn orðnar full- ar af fólki, enda var þar saman- komið um 1000 manus. Birger Ruud stökk 3 stökk. Strax í byrjun, áður en hann stökk, kvartaði hann undan því, að renslið væri glæmt, enda not- aði hann skíðastafi sína til að ýta sjer áfram og fá með því meiri ferð. Fjöldi myndavjela voru þarná á lofti og tveim kvikmyndavjel-t um var beint á stökkpallinn. Er áhorfendur sáu, að Birger Ruud var þominn efst á aðrenslisbraut-> ina hófust mikil fagnaðarlæti. Ruud fór frani af pallinum að manni virtist með geysimikillí ferð. Hann beitti skíðunum dálítið upp á við og sveif í loftinu í ca. 20—30 in. hæð (frá jafnsljettu). Lendingin var örugg og viss, og skamt hafði hann farið á sljett- unni, er bann stöðvaði sig alt í einu með Christianiu-svéiflu, Mannfjöldinn klappaði og hrópaði og Ruud stökk annað stökk og það þriðja. Síðasta stökkið var fallegast og' stökk hann þá 39 metra. Hann sagði að ekki væri hægt að ná jafnlöngu stökki nú eins og á; föstudag, vegna þess hve færið var slæmt. I dag verður borið á aðrenslis-i brautina, ammoniak og saltblanda. Yið það frýs snjórinn niður í alt að því 22 stig, þó sól verði á lofti — eða rigning. Við það verður færið betra, og stökkið væntan- lega lengra. Bandarikin gera ráðstafanir gegn loftárásum! Hermálaráðherra Bandaríkj- anna skýrði frá því í gær að Bandaríkin væru að undirbúa ráðstafanir til þess að verja al- menning- í loftárásum. Hami sagði, að Bandaríkin þyrftu að vísu ekki, að svo stöddu, að óttast loftárásir, en Jiar sem flugtækninni fleygði fram, væri á- stæða til að fara að hugsa um svipaðar loftvarnaráðstafanir og aðrar þjóðir hafa gert. (Einkask.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.