Morgunblaðið - 31.03.1939, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.03.1939, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 26. árg'., 76. tbl. — Föstudaginn 31. mars 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÖ sem OrIogska.pteinn Dam tók hjer í fyrra sumar Sýnd í kvöld kl. 8 (lækkað verð) 09 9,15 verður endurtekinn SKEMTIFUNDUR FERÐAFJELGS ÍSLANDS. Fundurinn hefst með nokkrum skemtiatriðum. Síðan verður sýncl ÍSLANDSKVIKMYNDIN. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó í dag, meðlimum Ferðafjelagsins kl. 13—17, en úr því er salan frjáls. Venjulegt verð. f Y Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýnau mjer vinar- X T hug á fimtugsafmæli mínu. X I Steindór Gunnarsson. y V $ S.6.T. Eldri dansarnir annað kvöld, laugardaginn 1. apríl kl. 914 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. QE ui =1E}[=]D[^=1I=][ 30 ♦•>»X,*!Mt‘»X‘*W,*X“H”H**t**X**X“í*‘1“t,*t**X”t*‘H“X“X**í‘*H*,K’*XMXMí**t**XMIMí***”I**H‘*í**I* Tilkynning til húseiganda i Reykjavik. Samkvæmt samningi við Bæjarstjórn Reykja- 1 víkur, dags. 9. mars ’39, yfirtökum vjer brunatryggingar á öllum húseignum í Reykja- vík frá og með 1. apríl. Gjalddagi iðgjalda er 1. apríl og ber að greiða iðgjöldin innan mánaðar frá gjalddaga. Iðgjöldum verður veitt móttaka fyrst um sinn á sama stað og áður, Laugaveg 3 (2. hæð). Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. ‘ 10—12 f. hád. og kl. D/ó—Sþo e. hád., nema laugardögum kl. 10—12 f. hád. M Sjóvátryqqi Brunadeild. aqlslands Leiksýning og dansskemtun verður haldin að Brúarlandi 0 1. apríl kl. 10 s.d. GÓÐ MÚSIK. BE DOŒJQC 30 Glæný oooooooooooooooooc o 0 ý 0 0 0 0 0 0 0 0 <> hrogn og lifur Ýsa. KVENXOSKUR verða seldar á morgun með tækifærisverði. Fallegar götu- og eftirmiðdagstöskur sem hafa verið notaðar við gluggasýningu eða hafa smágalla, seld- ar frá 7.50. Kaupið íyrir sumardaginn fyrsta og ferminpna. Hljóðfærahúsið. 0 Fiskbúðin ó Barónsstíg 59. Sími 2307. ^ Fiskbúð^in Víðimel 35. <> Sími 5275. A Fiskbúðin Mánagötu 18. Sírni 4172. c»oooooooooooo<>ooo© 00000000000000000© 0 Húspl᧧ 0 fyrftr iðnað, o 1 stórt herbergi eða 2 minni samliggjandi, óskast frá 1. október eða fyr, helst í Mið- bænum. Tilboð sendist Morg- unblaðinu fyrir 15. apríl n.k., merkt „A. G.“. oooooooooooooooooc 'i.*M*M*U*UVu*U*uVM*M*M*M*U*MVM*M*ttV..*M*M*M*.<*. X X T A X Lagtækur maður X getur komist að atvinnu við v iðnfyrirtæki með litlu pen- ingaframlagi ef uir> semur. Upplýsingar gefur NÝJA BlÓ Kraftaverkamaðurinn. „The Man 'who could work Miracles“. Afburða sjerkennileg og athyglisverð kvikmynd frá United Artists, eftir samnefndri sögu enska stórskáldsins H. G. WELLS. — Aðalhlutverkið, kraftaverkamanninn. leikur ROLAND YOUNG. Aðrir leikarar eru: Joan Gardner, Ralph Richardson o. fl. Aukamynd: Mickey á hálum ís. Litskreytt Mickey Mouse teiknimynd. AðaMundur t Blftndrawftnaffelags Islands verður haldinn í dag, föstudaginn 31. þ. m., í Kaupþings- salnum kl. 9 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Ath. Lyftan verður í gangi. E.s. „KATLA“ hleður 25. apríl vörur í HALIFAX beint til Reykjavíkur„ Enn er hægt að tryggja sjer ódýran flutning, ef sam- ið er strax við Faaberg & Jakobsson. Sími 1550. X X Ólafur Kristjánsson, Laufásveg 4. '♦**J“***X“X“XHX“X“X**X“X“í“X“X“X“^ Slúlka vðn jakkasaum óskast nú þegar á Saumastofu Guðmundar Guðmundssonar, Kirkjuhvoli. Skiifstofustúlka úskast. Vjelritunar-, ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg; hraðritun æskileg. Tilboð, með mynd, merkt „Duglega, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. apríl n.k. Árshátíð fjela.gsins verður haldin í Oddfellowhöllinni föstudag- inn 31. þ. m. kl. 9 e. hách Til skemtunar verður: Einsöngur: Pjetur Jónsson. Upp- lestur: Brynjólfur Jóhannesson. Dúett: Pjetur Jónsson og Árni Jónsson frá Múla. Meðal ræðumanna: Gunnar Thoroddsen, Árni Jónsson frá Múla og Bjarni Benediktss. ----------- D A N S. ----------- Aðgöngumiðar á kr. 3.00 (kaffi innifalið) fást í Oddfell- owhöllinni frá kl. 4 í dag. — Allir Sjálfstæðismenn vel- komnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.