Morgunblaðið - 19.04.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1939, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fekkst hann. Sumarföl — Fermingarföt. Nýkomin efni. Hvergi betri vara. Alt framleitt í Álafoss. — Notið ÁLAFOSS-FÖT, það veitir ánægju. • Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. GAMLA BÍÓ „Þegar líllð er leikur DEAMA DUBBIN Síðasfa sinn Fermingargjafir r 1 fallegu úrval listverzlunin iKirkjuhvoll ocoooooooooooooooc 0 Hey lil sölu o mjög ódýrt. Upplýsingar ð hjá Bjarna Stefánssyni, o Ingólfsstr. 6. Sími 2094. X oooooooooooooooooo Dansleik heldur glímuf jelagið Ármann í Iðnó í kvöld (síðasta vetr- ardag) kl. 10 síðdegis. Nýja bandið leikur. Ljóskastarar. Aðgöngumiðar kosta kr. 2.00 og fást í Iðnó frá kl. 6 í kvöld. Vikunámskeið I matreiðslu ætla jeg að byrja föstudaginn 21. apríl. Aðallega kent að smyrja brauð og útbúa kaldan mat. Upplýsingar í Bergstaðastræti 9 frá kl. 2—3 e. h. Sími 3955. — Síðasta námskeiðið. SOFFÍA SKÚLADÓTTIR. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsfeinsson, lirm, Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. Fisksölnrnar lokaöar á §umardaginn fyi'sla. Jön & Steingrímur og Fisksalan Nýlendugötu 14 Warum DANSLEIKUR í K, R. húsinu í kvöld. Það eru liljómsveifirriar K. R.-hússins & og Hótel Islands og liinir ódýru aðgöngumtðar §em f jöldinn vill alt kvöldið Nýtt hús til sölu í Austurbænum milliliðalaust. — Upplýáingar í síma 2395 milli klukkan 8 og 9 e. h. Jón Magnússon skáld liefir ort kvæði, er liann nefnir: Þjóð eða eklii þjóð. Kvæðið er kjarnorð ádeila. Verður það selt á götunum í dag og kost- ar 50 aura. Sölulaun 10 aurar af eintaki. Auk þess fá þau 5 börn sem selja mest sjerstök verðlaun: 1. verðlaun: Ileiða I. og II.; 2. verðlaun: Karl litli; 3. verðlaun: Sesselja síðstakk- ur; 4. verðlaun: Berðu mig upp til skýja;; 5. verðlaun: Vertu viðbúinn. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Hús úskast til kaups við Laufásveg, Sóleyjargötu eða Tjarnargötu. Upplýsingar hjá Haraldi Guðmundssvni Hafnarstræti 15. Sími 5415 og 5414 heima. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLADINU NÝJA BlÓ Djarft teflt Mr. Moto! Ovenju spennandi og vel sam- in amerísk leýnilögreglumynd frá Fox. Aðalhlutverkið leik- ur hinn heimsfrægi „karakt- er“-leikari ; P’eter Lorre Aukarr.ynd: TALMYNDAFRJETTIR og UPPELDI AFBURÐA- HESTA. Börn fá ekki aðgang'. §íða§ta §inn Aðeins r DAG, föstudag og laugar- dag, gefst öllum tæki- færi að fá eina film- fótóörk og fullgerða stækkun fyrir aðeins 6 krónur. Fiimfótu-ljósmynda- takan er nútíma og I framtiðar Ijósmyndin. Samkoma verður haldin í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 1. sumardag kl. 5 e. li. 1. Söngur. 2. Erindi um drauma: Hr. kenn- ari Einar Loftsson. 3. Orgelsóló. 4. Erindi: Stud. theol. Pjetur Ingjaldsson. 5. Söngur. Aðgangur ltr. l.CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.