Morgunblaðið - 19.04.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1939, Blaðsíða 8
8 m 0 Jl GUNBLAÐIÐ Míðvikudagur 19. apríl 193ÍÚ JGaups&apuv TIL SUMARGJAFA: Silkinærföt — Undirkjólar — Silkisokkar — Slæður — Arm- bönd — Umvötn — Kölnarvatn — Samkvæmistöskur — Silki í Blúsur og Kjóla — Blúsur frá 9,35 — Hanskar. — Versl. „Dyngja“. TELPUBOLIR, Telpuundirföt — Telpusvuntur. Töskur og Veski — Lúffur o. fl. Versl. „Dyngja“. AXLABÖND í gjafakössum — Herrabindi og vasaklútar í kössum — Herrabindi og Treflar í köss- um — Þverslaufur — Treflar — Herrabindi. Versl. „Dyngja“. SATIN I PEYSUFÖT Slifsi — Svuntuefni — Upp- hlutsskyrtuefni. — Versl. „Dyngja“. KAUPUM flöskur giös cg bóndósir af fiestum teg- undum. Hjá okkur faið þjer á- salt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333, Flöskuversl. Hafnarstræti 21 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 fl. hæð). DRAGTA OG KÁPUTAU Fóður, Tölur og alt tillegg nýkomið. Saumastofa Ólínu og Bjargar, Ingólfsstræti 5. Jojtuð-fuwdrið GLERAUGU með beinni umgjörð töpuð. SkiU ist í versl. Gullfoss. ALSKONAR PÚÐUR, Krem og Andlitsolíur. — Nagla- lakk — Varalitur — Sápur. — Versl. „Dyngja“. HERBERGI óskast til leigu, helst í miðbæn- um. Sími 2872 og 5412. Ferdin- and Bertelsen. ATHUGIÐ. Hvítir sokkar fyrir fermingar- stúlkur, Tvinni, og ýmsar smá- vörur. Hattar, Húfur, Nærföt, Sokkar, Axlabönd, Dömusokk- ar o. fl. Karlmannahattabúðin. Handunnar hattaviðgerðir sama stað. Hafnarstræti 18. ÁGÆTUR REIÐHESTUR til sölu. Tilboð merkt: „Strax“ sendist afgr. Morgunblaðsins. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. NÝTT. Heilhveitikringlur og Heilhveiti- brauð. Best hjá okkur. Neytið aðeins þess besta. Sveinabakarí- ið, Frakkastíg 14. Sími 3727. FERMINGARGJAFIR ódýrastar og bestar. Engin hækkun hjá Jóh. Norðfjörð, Austurstræti 14. ÓSKA EFTIR einu herbergi og eldhúsi, 14. maí, í góðu húsi. Uppl. í síma 3240. HÚSPLÁSS ÓSKAST 14. maí, tvö herbergi og eldhús, helst nærri höfninni. Ábyggileg greiðsla. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 21. þ. m. merkt: ,,101“. VANAR SÍLDARSTÚLKUR • geta komist að í ábyggilegu plássi. Upplýsingar á Braga- götu 39, niðri, til sunnudags- kvölds. HREINGERNINGAR tökum við að okkur. Pantið tím-, anlega. Sími 5002. Sigurður og Sigurvin. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. KALDHREINSAÐ þorskalýsí sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturg. 28. Sími 3594. GLÆNÝR RAUÐMAGI og smáýsa, daglega. Fiskbúð Víðimels. Sími 5275. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón og Geiri Sími 2499. fpgr HREINGERNING fer í hönd.Vanir menn að verki. Hjer er hinn eini rjetti Guðni G. Sigurdson, málari, Mána- götu 19, sími 2729. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma. Helgi og Þráinn. Sími 2131. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven sokka. Fljót afgreiðsla. — Sím’ á799. Sækjum, sendum. VJELRITUN OG FJÖLRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls dóttur Briem, Tjarnargötu 24, sími 2250. SKÓLAFÓLK Látið mig hjálpa yður með upplesturinn í reikningi, eðlis- fræði og tungumálum. Páll Jónsson, Leifsgötu 23 II. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. HJÁLPRÆÐISHERINN. í kvöld kl. 81/2- Samkoma og kvikmyndasýning. — Oberst Westby. Aðg. 35 aurar. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs illögum o. fl. I. o. G. T. SUMARFAGNAÐUR ST. EININGIN ER I KVÖLD. Fundur hefst kl. 8, en að hon- um loknum eða kl. 9 stundvís- lega hefst fagnaðurinn með söng Templarakórsins. Sjónleik- urinn „Málafærslumaðurinn“ sýndur. Dans. — Aðgöngumiðá geta Templarar fengið eftir kl. 4 í dag. Langbestu fermingar^)aflr eru reiðhjól Hamlet og Þór eða armbandsúrin vatns- þjettu frá Signrþór. Veggfóður margar nýtísku tegundir. Lítið í gluggana á Laugavcg 1 Sími 4700. Bilar til sðlu. Ford model 1937, 2y2 tonns. Bíll- inn er yfirbygður fyrir 10 menn, með stórum vörupalli. Einnig má gera hann að fyrsta flokks 22 manna bifreið, því boddy fylgir með og þegar það er notað er enginn munur ög á heilyfirbygð- um bíl. Einnig er til sölu IV2 tonns vöru- bifreið í góðu standi. Upplýsingar í síma 0272. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Sfelndór Sími 1580. Landsins besta bifretðastöð. KOKOSMJÖL — SÚKKAT MAKKARONI — MATARLÍM KANILL HEILL — KANILL ST, fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Timburverslun p | P. W. lacobsen & 5ön R.s. 1 Stofnuð 1824. B = Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. == H1 Selur timbur í stærri 0g smærri sendingum frá Kaup- ||| = mannahöfn. -------- Eik til skipasmíða. ----- Einnig heila n=j. H1 skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. m. Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. Tilkyimin um síldarloforð iil siidarverksmsðja ríkisins. Þeir, sem vilja lofa síld ti! vinslú í Síldarverk- smiðjur ríkisins á næstkomandi sumri, skulu fyrir 1. maí n.k. hafa sent stjórn verksmiðjanna símleiðis eða skriflega tilkynningu um það. Útgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að af- henda verksmiðjunum alla bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa, eða aðeins hluta veiðinnar, eða alla síldveiði skips eða skipa. Þau skip, sem afhenda verk- smiðjunum alla veiði sína, eða alla bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samn- inga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbund- in til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrirfram. Verði meira framboð á síld, sem stjórn verksmiðj- anna telur sýnilegt að verksmiðjurnar geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar hendur til að ákveða af hve mörgum skipum verksmiðjurnar taka síld til vinslu. Ef um framboð á síld til visnlu er að ræða frá öðrum en eigendum veiðiskipa skal sá, er býður síldina fram til vinslu, láta skilríki fylgja fyrir því að hann hafi umráðarjett á skipinu yfir síldveiðitímann. Stjórn verksmiðjanna tilkynnir fyrir 15. maí n.k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinslu í verksmiðj- urnar, hvort hægt verði að veita síldinni móttöku og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðj- anna og stjórnin hefir ákveðið að taka síld af, hafa innan 5. júní n.k. gert samning við stjórn verksmiðj- anna um afhending síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjuum ekki skylt að taka á móti lofaðri síld. Siglufirði, 14. apríl 1939. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Morgunblaðið með morguakaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.