Morgunblaðið - 22.04.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1939, Blaðsíða 4
4 ií O R G U NBLAÐIÐ Laugardagur 22. apríl 1939. Fermiiigargf af ir: Munið eftir þessum bókum til fermingargjafa: Úrvalsljóð, út eru komin: Jónas Hallgrímsson, Bjarni Thorarensen, Matthías Jochumsson, Hannes Hafstein, Ben. Gröndal. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar. Björn á Reyðarfelli. ísland í myndum. Reykjavík, eftir Jón Helgason. Islenskir þjóðhættir (örfá eintök eftir). íslensk fornrit: Egils saga — Eyrbyggja Grettis saga — Borgfirðinga sögur. Ennfremur fallegt úrval af Sjálfblekungum fyrir dömur og herra í Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju Sími 4527. Austurstræti 8. Det Danske Selskab i Reykjawík Selskabelig Sammenkomst for Medlemmer og Gæster afholdes paa HÓTEL BORG Lördag den 22. April Kl. 20.30. Professor Guðbrandur Jónsson holder FOREDRAG om JÖRGEN JÖRGENSEN (Jörund hundadagakonung), en dansk Fantasts Regering paa Island under Napoleonskrig- ene. — Derefter DANS til Kl. 2. Adgangskort á Kr. 3.00 pro persona faas hos K. Bruun, Laugaveg 2, Tlf. 2222, og i Ingólfs Apótek. BESTYRELSEN. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. Söluverð á Osramperum Smásöiuverð á venjulegum Osramperum, er nú sem hjer segir: 15 Dlm 15 Watt 25 1)1 m 25 Watt 40 DI m 40 Watt 65 Dlm 60 Watt 100 Dlm 75 Watt 125 Dlm 100 Watt 150 Dlm 150 Watt 200 Watt 300 Watt Kr. 1.10 — 1.10 — 1.40 — 1.75 — 2.20 — 3.00 — 3.30 — 4.40 — 6.00 — 8.80 Verð á ítölskum rafmagnsperum helst óbreytt þangað til verðbreyting á þeim verður auglýst. Kaftækfacinkasala ríkisins, My Flour (mitt hveiti) ls Your Flour (er þitt hveiti) Slg. Þ. Skfaldberg (Heildsalan) BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU. K.R.-ingarunnu Víðavangs- hlaup í. R. Víðavangshlaup í. R. fór fram á sumardaginn fyrsta eins og venja er til. Úr- slit urðu þau að fyrstur að marki varð Sverrir Jóhannesson (K.R.) á 13 mín. 45.8 sek. Ann- ar Haraldur Þórðarson (Ungm,- fjel. ,,Stjarna“) á 13 mín 52.1 sek. og þriðji Indriði Jónsson (K.R.) á 13 mín. 59.8 sek. K.R. vánn hlaupið. Fekk 13 stig. Átti 1., 3. og 9. mann. Ung- mennafjel. Stjarna fekk 17. stig. Á. 26 stig og I. R. 29 stig. Hlaupabrautinni var að þessu sinni breitt frá því sem verið hefir undanfarin ár og einnig fór hlaupið fram að þessu sinni fyrir hádegi í stað þess að venja er til að það hefjist kl. 2 e. h. Urðu margir fyrir vonbrigð- um, sem hjeldu að hlaupararn- ir kæmu að marki í Austur- stræti eins og venja er til. Hefir hlaupið jafnan sett sinn svip á daginn vegna hins mikla mann- fjölda, sem altaf hefir safn- ast saman til að horfa á úrslit hlaupsins. Mun þessi breyting hafa stafað af því, að ósam- komulag var milli stjórnar l.R. og framkvæmdanefndar barna- dagsins. Var leiðinlegt að það ósamkomulag skyldi þurfa að bitna á bæjarbúum, sem gam- an hafa haft af víðavangshlaup- inu. Þrír erlendir knatt- spyrnuþjálíarar koma hingað Þjálfarar Vals ogf Fram koma í kvöld Sumarkveðjur sjómanna Fyrsta sumardag. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Skipverjar á e.s. Heklu. Óskum vinum og vandamönnum gieðilegs sumars með þökk fyrir liðinn vetur. Skipverjar á Surprise. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars. Þökkum vetur- inn. Kærar kveðjur. Skipverjar á Garðari. Óskum vinum og vandamönnum gleðilegs sumars með þökk fvrir veturinn. Skipshöfnin á Jóni Ólafssyni. Sýslufundur Norður-ísaf jarðar-1 sýslu stendur yfir þessa dagana og verður honum væntanleg lok- ið í dag. Lj rjú af f jórum knattspyrnu- fjelögum bæjarins, Frám, Valur og Víkingur, hafa ráðið til sín erlenda kuattspyrnuþjálfai'a í sumar. Tveir þeirra eru enskir og einn þýskur. Tveir þessara þjálfara koma með „Gullfossi", sem er væntan- legur hingað í kvöld. Eru það' þjálfari Vals, Mr. Divine, og þjálf- ari F!ram, Lindemann. Þjálfari Víkings, sem er enskur, er vænt- anlegur hingað í byrjun maímán- aðar. Margir Reykvíkíngar kannast við þjálfara Fram, Lindemann, því hann var einn af fremstu og bestu knattspyrnumönnum þýska liðsins, sem kom hingað í fyrra- sumar. Hefir verið sagt frá hon- um áður. Þjálfari Vals, Mr. Divine, er einnig þektur knattspyrnuraaður í Englandi. Af þeim áhuga, sem nú ríkir innan knattspyrnufjelaganna, má ráða að hörð kepni verði í sumar milli þeirra og er mikils um vert að þeir skuli fá sjer erlenda úr- valsmenn til að þjálfa sig. Jafn- vel stærri þjóðir en við erum, eins og t. d. Norðurlandaþjóðirnar, fá iðulega erlenda knattspyrnuþjálf- ara, þannig hafa t. d. Osló-fjelög- in ráðið til sín 7 erlenda knatt- spyrnuþjálfara í sumar. Vívax. Alþjóðakvenskátasambandið mun opna nýtt gistihús (Our Ark) í London, 11 Palace Street, Westminster. Skáta- stúlkur, sem dvelja í London geta búið þar ódýrt. Allar nán- ari upplýsingar fást hjá Kvern skátasambandi Islands POBox 65. Reykjavík. (FB.). ísland í erlendum blöðum. Walther Zimmermann hefir skrif- að grein um ísland í Deutschen Apoteker-Zeitung. Höfundurinn er apótekari og hefir þrívegis verið á íslandi. (FB.). Vinland and Ultima Thule nefn- ist grein eftir John Th. Honti, ungverskan fræðimann í París, sem áður hefir skrifað um þetta efni. (FB.). Lífstykkjabúðin Lffstykki. Brjósthóld. Korselet. Loksins komin liin langþráðn GúmmíbeHi. Lillar birgðir, því scld aðeins gegn §(aðgreiðslu. Lífstvkkjabúðin, Hafnarstræli 11. Trjelím nýkomið. Málarinn Bankastræti 7. — Vesturgötu 45. m--iFPnr :et=iot □ Sumarbústaður helst nálægt bænum, óskast til leigu í sumar. Gotfred Bernhöft, hjá H. Benediktsson & Co. 3QBOE 30 Straumlínubfll til sölu. Ekið 27 þúsund m. Upplýsingar í síma 5008 kL 10—12 f. k OOOOOOOOOOOOOOOOOC Nýtfsku hús til sölu, þrjár íbúðir. Upplýs- ingar hjá Haraldi Guðmundssyni Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. kUQAÐ hvíliiit Tlliri r me5 gleraugum frá I ÍiILLL Rilvjel lítið notuð til sölu. Ritf angaverslunin Ingólfshvoli. MaskíiiU' pappir hvítur, brúnn. I í Málarinn Bankastræti 7. — Vesturgötu 45. „Dettiiosscs fer á mánudagskvöld 24. apríl, um Vestmannaeyjar, til Grimsby or Hamborgar. Best að auglýsa í Mörgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.