Morgunblaðið - 30.04.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.04.1939, Blaðsíða 1
(,,HaXNATTEN“). Hrífandi fögur sænsk kvikmynd, að efni og leik til, sú langfremsta er Svíar hafa gert undanfarin ár, og þó þrungin af hinni ljettu kímni, er einkennir sænskar gamanmyndir. — Aðalhlutverkin leika: Mesti leikari Norður- landa GÖSTA EKMAN og hin unga leikkona SIGNE HASSO, sem er spáð hinni glæsi legustu framtíð í kvik- myndaheiminum. Sýnd kl. 7 og 9. Hin afarspennandi tjekkneska njósnaramynd: Lofllundurskeyli 48 sýnd á alþýðusýningu kl. 5 í síðasta sinn! Vinsældir KRON meðal manna úr öllum stjórnmálaflokkum byggjast á því, að fjelagið heidur fast við eftirfarandi grundvallarreglur sínar: 1. Fjelagið er verslunarsamtök neytenda í Reykjavík og ná- grenni og samvinnufjelag samkv. landslögurr. 2. Tilgangur fjelagsins er að útvega fjelagsmönnum allskon- ar vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan hátt. 3. Fjelagið verslar aðeins gegn staðgreiðslu. Fjelagsmenn bera ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra hvers um sig. Innganga í fjelagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög þess. Fje- lagið er algerlega óháð umi stjórnmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi. 4. Fjelagið starfar fullkomlega á lýðræðisgrundvelli og ráða fjelagsmenn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa fulltrúa á aðalfund, sem kýs fjelagsstjórn og endurskoðendur, en fjelagsstjórn ræður framkvæmdastjórn. Allir fjelagsmenn hafa jafnan atkvæðisrjett um mál fjelagsins. 5. Til tryggingar fjelaginu og til þess að standa fjárhagslega undir rekstri þess, eru sjóðir fjelagsins, stofnsjóður, varasjóð- ur og aðrir sjóðir, ef stofnaðir verða. Stofnsjóður er sjereign- arsjóður fjelagsmanna, ávaxtaður í vörslu fjelagsins, en vara- sjóður er sameignarsjóður allra fjelagsmanna. LEIKFJELAG REYKJAVIKUR. „TENGDAPABBI“, sænskur gamanleikur í 4 þáttum eftir GUSTAF GEIJERSTAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Vandað einbýlishús til sölu með góðum kjörum. Eig-na- skifti möguleg. Ilpplýsingar í síma 2598 milli kl. 7 og 9 síðd. íþróttaskólinn. NVJA BIÓ SCEZ. Söguleg stórmynd frá Foxfjelaginu, er sýnir tildrögin til þess að hafist var Iianda á einu af stærstu mannvirkjum veraldarinnar, Suez- skurðinum, og þætti úr hinni æfintýraríku æfi franska stjómmála- mannsins FERDINAND de LESSEPS, sem var aðalfrumkvöðullinn að því. HLUTVERKASKRÁ: Ferdinand de Lesseps .....• TYRONE POWER Napoleon III. keisari ........ LEON AMES Eugenie keisaradrotning . .•.*.. LORETTA YOUNG Toni PeRerin, frönsk stúlka .. ANNABELLA Mohammed AIi, undirkonungur í Egyptalandi M. MOSCOVICH Victor Hugo, rithöfundur . VICTOR VARCONI o. m. fl. Sýnd i kvöld kl. 7 og 9. CÖIilsv Tápmikla telpan, sýnd fyrir börn í dag; kl. 3 og 5. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Vornámskeið skólans í leikfimi hefjast í næstu viku. I dag geta væntanlegir nemendur látið inn- rita sig á skrifstofu skólans kl. 1—3 ;síðd. Viðtalstími aðra daga er kl. 4—5 síðd. Jón Þorsteinsson. SAMKOMA verður haldin í BETANÍU 1. maí kl. Sy2 e. h. Síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup talar Zíonskórinn syngur. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104. Sumarfagnaður st. Víkings nr. 104 er annað kvöld í Templarahúsinu í og hefst kl. 9 e. h. stundvíslega. SKEMTIATRÍÐI: Skemtunin sett. Kórsöngur (I. 0. G. T. kórinn). Upplestur, Brynjólfur Jóhannesson. Danssýning. Kórsöngur (I. 0. G. T. kórinn). Frjálsar skemtanir. Frjáls samskot til ágóða fyr- ir barnastarf Kristniboðsfje- laganna. Vinnustofur. Bakhúsið Tjarnarg. 3 til leigu. Tilboð merkt „Vinnu- stofur í Miðbænum“ sendist Morgunbl. Maður í fastrí atvinnu óskar eftir 2 til 3 herbergj- um og eldhúsi, með þægind- um, 14. maí. 2 í heimili. — Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „1295“ sendist Mbl. Síldarnet (Reknet) besta tegund, fínt, harðsnúið og sjerstaklega veiðið garn, með bestu fellingu. Sjerstaklega hentug til veiða í Jökuldjúpinu. Fyrirliggfandi. GEYSIR VEIÐ ARFÆIRAVERSLUNLN. i"""" ____________ *' _____________________________ EF LOFTUR GETUR ÞAÐ Er nokkuS st6r- LITLA BILSTOÐIN EKKI — — ÞÁ HVER? Upphitaðir bílar. Opin allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.