Morgunblaðið - 30.04.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. apríl 1939, í Varðarhúsinu kl. 2 í dag. Áríðandi má! á dagskrá. Fjelagið fjölmennið. STJÓRNIN. Sjálfstæðiskvennafjel. Vorboði, Hafnarfirði óviðjafnanlega dagkrem í eðlilegum húðlit. Míkroniserað púður er eðlilegast á húðinni og skaðar hana ekki. heldur fund mánudaginn 1. maí 1939 að Hótel Björninn kl. 8.30. — Hr. alþingismaður Bjarni Snæbjörnsson talar á fundinum. — Fjelagskonur fjölmennið. Indriði Waage og Alda Möller. Leikhúsið: 9 STJÓRNIN. TENGDAPABBI Dagsbrúnarmenn! 1. maí er frídagur ykkar, þá verður engin verka- Leíkrit í 4 þáttum, eftir Gustav af Gejerstam. — Leikstjóri: Indriði Waage RAFTÆKJA VIDGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJL'M & SENDUM BAFTAKMVCRUUN 7 ftAFVIRKJUN VU)GEROA>TOCÁ Mill!lll!lillllimi!lllll!llllllllllll!lllillll!llllllll!llll!lllllllimill mannavinna leyfð. Þann dag safnast verklýðsfjelögin saman til fundar og kröfugöngu, kl. 1.30 síðdegis, undir fánum sínum í Bankastræti og Lækjargötu. Skorað er á alla verkamenn að fjölmenna og mæta stundvíslega. Verkamannafjelagið Dagsbrún. 1 maí# mal- Hðtlðahðld ve’klýðsfjelaganna í HAFNARFIRÐI verða í Goodtemplarahúsinu kl. 8 e. h. — ÐAGSKRÁ: 1. Skemtunin sett. 2. Stutt kvikmynd. 3. Ræða, Benjamín Eiríksson. 4. Revýan Jörðin (um Munchen-samningana). 5. Upplestur, Jóhannes úr Kötlum. 6. DANS. ÁGÆT HLJÓMSVEIT. NEFNDIN. RIO-KAFFI Lítið óselt. Sig. Þ. Skfaldberg. (HEILDS ALAN). Tilkyiiiiing. Áætlun Reykjavík — Kjalarnes og Kjós frá og með 1. maí til 1. október 1939: Alla virka daga frá Reyk.javík kl. 6y2 e. h. nema laugardaga kl. 2y2 e. h. Alla virka daga frá Laxá kl. 7 f. h. og auk þess á laugardögum kl. 7 e. h. Sunnudaga og helgidaga frá Reykjavík kl. 8 f. m. frá Reykjavík kl. 5.30 e. m. ■ frá Reykjavík kl. 10 e.. m. frá Laxá kl. 10 f. m. frá Laxá kl. 7.30 e. m. Júlíns Jónsson. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Leikfjelag Reykjavíkur hefir átt erfit uppdráttar á þessu ári. Það hefir reynt ýmsar leiðir til þess að vekja áhuga bæjarbúa fyrir leiklistinni. Sumar þær til- raunir hafa verið gerðar með ó- venjulegum dugnaði, svo sem eins og leikur þeirra. Soffíu Guð- laugsdóttur og Indriða Waage í tvímenningsleiknum „Návígi‘‘ eft- ir Somin. En jafnvel sú lofsverða tilraun til þess að vekja Reykvíkinga til eftirtektar á góðu leikriti og góð- Um leik mishepnaðist svo að frægt er. — Samtímis hafa bæjarbúar skemt sjer óaðfinnanlega við „revyu“- sýningar. Þar var lilegið viku eft- ir viku og mánuð eftir mánuð. Það er ekki nema eðlilegt að Leikfjelagið reyni nú í vertíðar- lokin leikrit se:n vekur hlátur, eins og „Tengdapabbi“. Þetta er gamall kunningi Reykvíkinga. Það gerir engan mismun. Ahorfendur skemtu sjer á frumsýningunni á fimtudaginn engu minna en það væri revýa eftir Morten með Haraldi og öllu tilheyrandi. Fólk veltist um af hlátri. Og hláturinn hjelt áfrarn óslitið og fór heldur Hann vandar leik sinn hetur en hann gerði hjer áður. Hann prik- ar ekki upp á ncina hátinda list- arinnar. En hann sýnir oft geð- felclan leik. Emilía Borg leikur konu hans. Hún er kannske ekki sá kvenvargur sem þarna á við, á það e. t. v. ekki til í fórum sínum. En svo er „gamla fólkið“ í leikn um, þau Brynjólfnr Jóhannesson og Regína Þórðardóttir. Brynjólf- ur hefir þarna búið til úr sjer „nýjan karl“, eins og sagt hefir verið um hann áður, sem er svo eftirmimiilega skemtilegur, að það borgaði sig að fara í leikhúsið bara til þess að sjá hann einan. En Brynjólfur „tekur sigr< livað best út“ að þessu sinni við hlið- ina á Regínu Þórðardóttur, sem leikur hina gömlu heyrnarsljófu ömmu, sem „sjer þó hún ekki heyri“. Frú Regína hefir gert sjer gerfi og fas sem er svo frábrugðið henni sjálfri að menn gætu horft á hana alt kvöldið án þess að hafa hugmynd um, hver af hinum reyk- vísku leikurum leyndist þar á bak við og gefur leikpersónunni líf og sál. Hún er kostuieg. Gestur Páls- son leikur hinn föngulega að- fengna tengdason, en Indriði þann vaxandi eftir því sem leið á leik- inn. Leikurinn fór yfirleitt vel á sviði, var mátulega ljett yfir hon- um, samæfing betri en oft hefir viljað við hregða og öll áferð leiksins þægileg. Efnið verður ekki rakið hjer. Það er mörgum lesendum blaðsins kunnugt frá fyrri tíð. Það fjallar um ástir og ástabrengl, fornar ást- ir og nýjar, ungt fólk og gamalt, tengdapabba, sem er óánægður með tilvonandi tengdason sinn og út- vegar sjer nýján frá París, og tengdamóðir, sem er óánægð með tengdaföðurinn, manninn sinn, og alt fer í hlossa uns lifnar í lokin á rjettum Ijósum kærleikans — eins og við á í hverjum vel gerð- nm eldhúsróman. Yalur Gíslason leikur tengda- pahhann. Það hefir sýnilega ekki verið nein tilviljun með Val, er hann hvað eftir annað upp á síð- kastið hefir „náð sjer á strik“. 1 sem forsmáður var. Og þar kemur J Alfreð Andrjesson sem hinn „ó- kunni maður“. Og er í þetta sinn í eins og kátlegt mannskrípi utan ! við alt sem er eðlilegt, kominn beina leið úr blýanti skrípateikn- arans Disney Mjallhvítarhöfundar. Alda Möller leikur ungu heima- sætuna, sem alt snýst um, sak- laust mömmubarn, sem altaf verð- ur skotin í þeim rjetta. Sem sagt. Fólk skemtir sjer við ; þeima leik, svo jafnvel hlý og björt vorkvöld þurfa ekki að fæla menn frá að sjá hann. En forráðameun Leikfjelagsins ættu að minnast eins, og læra af því, fyrir framtíðina, að margar af hinum skemtilegu setningum og tilsvörum leiksins njóta sín til fulls, vegna þess Iive snildarlega hinn orðhagi gáfumaður Andrjes (heitinn Björnsson hefir vandað . þýðinguna og gert hverja setn- mgu leiksins eðlilega og tungu- tama. V. St. | Ólafur Þorgrímsson | 1 lögfræðingur. | Viðtalstími: 10—12 og 3—5. § | Austurstræti 14. Sími 5332. % | Málflutningur. Fasteignakaup s | Verðbrjefakaup. Skipakaup. 1 Samningagerðir. Í!illllllllllllllll!ll!l!llllllllllllllll!lll!lll!!llllllll!!llllll!l!!limiiii I f I Reynið þessi ódýru en ágætu blöð. Fást í heildsölu hjá: JÓNI HEIÐBERG, Laufásveg 2 A. •♦H***!*****t****‘!**t**!**tMt*'*Mí“C**t*i3> Ekla oSívcnoIíu nærandi krem (skin food). Notið bað á hverju kvöldi ef húð- in er þur, veðurbarin, sólbrend. Krukkur 2.50, 3.50, 5.00. margar nýtísku tegundir. Lítið í gluggana á Laugaveg 1 Sími 4700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.