Morgunblaðið - 30.04.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.04.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunmidagur 30. apríl 1939. Ferming i dag í Dómkirkjunni kl. 11. Piltar: Agnar J. Jörgensson, Sogabl. 11. Ágúst M. Þorstginsson, Lauf. 58. Ari B. Einarsson, Laug. 159. Árai Frímannsson, Grett. 53 A. Árni Jónsson, Hverf. 64 A. Árni Waage, Grund. 15 B. Baldur Guðmundsson, Eiríksg. 15. Benedikt Ólafsson, Lind. 32. Birgir Jóhannsson, Öldug. 19. Bjarni Hallmundsson, Bar. 49. Einar H. Hjartarson, Laug. 147 A. Georg K. Georgsson, Laug. 27. Guðlaugur C. Guðjónss., Klapp. 12. Guðni Hannesson, Ránarg. 33. Gunnar Guðjónsson, Bar. 11. Ingimundur Guðmundss., Klapp. 37 Jens Tómasson, Þverveg 2. Jóhann Gíslason, Frakk. 22. Jóhann A. H. Guðm.s., Hring. 74. Jóh. Garðar Jóhanness., Leifs. 22. Jón Magnússon, Mýrargötu 1. Jónas S. Einarsson, Ilaðarst. 2. Magnús Sigurðsson, Mímísveg 6. Pjetur Snæbjörnsson, Snælandi. Sigurður" Be'rg, Laug. 93. Sigurður K. Óskarsson; Jjok. 7." Skúli Helgason, ilverf. 41. Steingrímur Pjetursson, Máll.sk. Vigfús Helgason, Lóugötu 2. Þór Þorsteinsson, Lauf. 14. Þórarinn Sveinsson, Nýlend. 24 B. Þorkell Magnúss,. Bjarnarstöðum. Stúlkur: Afma M. E. Pálsd., Mánag’. 16. Anna Sigurjónsd., Laug. 158. Ásdís Jónatansd., Hverf. 64 A. Ásgerður Þórðard., Vest. 20. Ásiaug I. Magnúsd., Lauf. 63.' Bergdís Jónsd., Bræðr. 8/r Bjargey F. Stefánsd,, Skeggjag. 3. DÚræ-Bjarnad., Brekkust. -6 A. EMn H. Þórarinsd., Egilsg. 26. Eíler G. Þorsteinsd., Lauf. (Jtíðf. Gyða. Guðmundsd., Hósa G. Guðmundsd,, Tungu. Gúðný L. Sigfúsd., Illíðardal. Guðríður Þórhallsd., Bergþ. 18. Gttðrún G. Hansd., Bald. 27. ííuðrúu Ingad., Njáls. 92. Helga Guðvarðsd., Ásvalí. 27. Helrna, Jónsd., Hörpu. 10. o. Tungu. Árni G. Bjarnason, Klapp. 27. Bergþór N. Jónson, Hvei'f. 62. Birgir II. Valdimarsson, Laug. 76. Bjargmundur Sigurðsson, Mýr. 3. llrynjólfur Á. Magnúss., Búst.v. 54 Dagbjartur Einarsson, Hverf. 71. Egill Valgeirsson, Grett. 56A. Eiríkur K Tryggvason, Lauf. 5t. Erik J. Mogensen, Aðalstræti 2. Erlendur Ó. Guðlaugss., Frakk. 26. Eyjólfur E. Jónsson, Hverf. 92. Gísli Kristjánsson, Nýlendug. 15. Guðjón Gunnarsson, Grett. 10. Guðmundur I. Gestsson, Ásv. 16. Hjörvar Kristjánsson, Skólav. 19. Jón Eiríksson, Eiríksgötu 29. Jón G. Hinriksson, Rán. 6. Jón Þ. Kristjánsson, Spít. 7. Karl G. Ingimarsson, Lind. 45. Kjartan Jónsson, Grett. 8. Magnús Guðmundsson, Álfheimum við Sundlaugaveg. Magnús J. Smith, Laug. 144. Marteinn B. Skagfjörð Guðjóns- son, Ilverf. 102. Pjetur E. J. Hálldórsson, Melbæ í Sogamýri. Pjetur Haraldsson, Bræðr. 53. Ragnar Benjamínsson, Lind. 10 B. Reynir Lúðvígsson, Grund. 2 A. Sigurður Ágústsson, Ásvall. 18. Sveinn T. Sveinsson, Þvergötu 7. Sölvi H. Geirsson, Laug. 160. Valdimar Kristjánsson, Nýl. 15. Þórður S. Þórðarson, Njál. 37. Stúlkur: Áslaug Ólafsd., Njál. 29. .. Birna G. Sveinsd., Njáir 39 B. Dagný G. Albertsson, Freyj. 9. Elín Guðbjörnsd., Njál. 84- Elín Kristgeirsd., Ingólfsstr. 6. Elinborg Reyjiisd . Njarð. 37. Fjóla Kristjánsdóttir, Björnshúsi, Fállcagötu. Guðlaug H. Guðnmndsd., Leifsg. 6 Guðrún Guðmundsd., Karlag. 21. Guðrún Þorleifsd., Rán. 29 A. Hallfríður Guðnmndsd., Þórs. 10. Helga S. Antonsd., Týs. 1. Helga Bergþórsd., Sölfhólsgötu 12. Hólmfríður Björnsd., IIverfr*125.'*’i Herdís Guðmundsd., Reynimel 52. Hrefna K. Hjartard., Málleys.sk. Hulda Guðnad., Mímisv. 8. Ida Jónasd., Smiðjust. 6. Ingibjörg Eyþórsd., Laug. 46 B. Jarþrúður G. Jónsd., Arnarg. 9. . Jeijsína Þ. Guðmnndsd., Veltus. 1. Jensína Guðm.d. Waage, Spít. 2. Jóna K. Guðmttndsd., Rauð. 13 F. Jóaa V. D. Hansen, Laug. 132. Ragnheiður Kjartansd.,' TJfð. 4. Rós Pjetursd., Laugarnesv. 58. Sigurbjörg Kristjánsd., Berg]>. 21. Steínunn G. Valdim.d., NjáJs. 52 B. Una Eyjólfsd., Meistaravöllum. Unnur Guðnmndsd., Þormóðsst. í Dómkirkjunni kl. 2. Piltar: Aðalsteinn K. Jónsson Thorareii- sen, Ljósv. 30. Hulda Böðvarsd. \Test. 26 A. Hulda I. Klein, Bald. 14. Ilulda Ólafsd., Ingólfsstræti 7. íngibjörg K. Guðjónsd., Eiríks. 25. Ingibjörg Jónasd , Árnesi, Seltj.n. Jónfríður Signrðard., Framn. 38. Jónína M. Sveinsd , Von. 8. Karítas Pjetursd., Njál. 38. Kristín J. Magnúsd., Karlag. 14. Krisfjána Bjárgumiidsd., Eir. 29. Lilja Þorfinnsd., Bergþ. 41. Lovísa Hafb.erg, Ásvall. 31. Margrjet Nikulásd., Berg. 53. Pálína Aðalsteinsd., Hofsv. 15. Sigríður Gunnsteinsd., Nesi, Seltj. Sigrún H. Gíslad., Grett. 63. Sigurlaug Einarsd., Hverf, 93. Soffía Stefánsd.. Víðimel 62. Þórdís J. Kristjánsd., Iláal.v. 24. Þórunn M. Jónsd., Grett. 70. í Fríkirkjunni kl. 12. Piltar: Axel Þ. Gestssou, Reykjahlíð. Árni G. Ferdinandsson, Grett. 19 A Árni.G. Guðmundsson, Laug. 75. Árni' Jónasson, Vátnsst. 9. Árne F. Kristensen, Þormóðsst. Baldur Leópoldsson. Hring. 188. Baldvin Þ. Ásgeirsson, Leifsg. 3. Egill J. Kristjánsson, Framn. 40. Eiríkur R. Ferdinandss., Grett. 19A GuðmundUr Sigurðsson, Njál, 48 B. Gunnar Pálmarsson, Smyr. 29. Halldór Þ. Guðmundss., Bar. 10 B. Hannes H. Bjarnason, Fálk. 15. Haraldur Þ. Theod.s., Frakk. 14 A. Hjörtur St. Kristinsson, Lauf. 50. Ingólfur V. Eyjólfsson, Ökl. 55. Jóhann G. Guðbjörnsson, Ásv. 16. Jónas Jónsson, Rán. 3 A. Kári Elíasson, Vesturvall. 6. Karl H. Gunnlaugsson, Brekk. 6 B Karl A. Maríusson, Brávall. 6. Kristján Sigurjónsson, Lind. 28. Magnús Bí. Jóhannsson, Sólv. 12. Magnús Magnúss., Engibæ, Holtsv. Magnús S. Oddsson, Laug. 45. Markús M. fsaksen, Ásvall. 63. Ólafur Guðbjörnsson, Brag. 25. Ragnar Ólafsson; Láug. 49. Reinhard A. Olsen; Shellv. 10 A. Róbert Lárusson. Ásvall. 48. Rúnar G. Steindórsson, Sölvh. 10. Sigurður G. Bjarnason, Frakk. 13. Tómas N. Hallgrímss., Laug, 53 B. Stúlkur: Ásta M. Ástmarsd.. Baugs. 13 A. - Erla. Eyjólfsd., Sólvall. 20. 'Fanney Kristjánsd., Óð. 20. Fjóla Bjarnad., Fálk. 23. 'Guimlaug K. Guðm.d., Framn. 6 B Gvða. Halldórsd., Ásvall. 17. Ilelga S. Helgad., Bjarn. 10. Helga J. Jónsd., Ilverf, 104 B. Herdís Jóusd., Bakk. 9. Hrefna D. TryggVad., Lok. 6. Ingibjörg A. Ge.stsd., Hverf. 121. Jóna L. Signrðard., Lind. 36. Jónína Aðalsteinsd., Þórs. 5. Jónína Bjöfnsd., Njarð. 9. Karen K. Pedersen, Öld. 41. Margrjet, J, lug.jaidsd., Laug. 36. Margrjet Þorsfeinsd., Ilring. 188. Margrjet Þorsteinsd,, Laug. 49 B. Rakel G. Maguúsd., Dal v. Múlav. H^intveig Torþ, Bei'gþ. 53. Ranuveig Þorsteinsd., Laug 70 B. Sesselju Guðmimdsd.; Grund. 5. Sigríður Guðníitndsd., Grett. 75. Sigríðiir Jóiisd., Bjai'íi. 7. Sigríður ÞorsfeinsÁ., ílvéff. 91. Sigrún ÖeÍgad., Jæifsg. 17. Sigrún Pálsd., Von. 12. Sigurbjörg Björgvjd,,, Hverf., 32 B. Sjöfn Helgad., Öld. 59. Sj».phie M. Andreasen, Þórs. 21. SÖIveig S.. Valdimarsd., Njál. 57. Vigdís Bjarnad., IláaleitisjH , 38. Vigdís Þorbjörnsd., Fálk. 22. HaftB þfer flýtf klukknnKii yflai?? gærkvöldi var klukkunni flýtt um eina klukkustund. Þegar klukkan var 11 (23), var henni flýtt og sett klukkan 12 á miðnætti. En sunnudaginn 1. október næstkomandi verður þessari klukkustund skilað aftur. Þegar klukkan er eitt eftir miðnætti aðfaranótt 1. október, verður henni seinkað- og hún sett á mið- nætti. Við höfum þá aftur íslenskan meðaltíma, þar til 30. apríl næsta ár. Þessi breyting var gerð til þess að almenningur geti notið- sólar í sumar, meðan hún er hæst á lofti. Auglýsing dóms- og kirkju- málaráðuneytisins um þetta var birt í gær og er svohljóðandi: Samkvæmt heimild í lögum nr. 18, 16. febrúar 1917, um heimild handa ráðuneytinu til ákvörðunar sjerstaks tímareiknings, eru hjer með sett eftir- farandi ákvæði um sjerstakan tíma- reikning. Fyrir tímabilið frá 30. apríl til 1. okt. 1939 skal hafa sjerstakan tíma- reikning, þannig, að klukkan verði færð fram 'um eina kluklcustund frá sýokölluðum íslénskum meðaltíma. •— Þetta kemur til framkvæmda þannig, aS sunnudagurinn 30.. apríl byrjar 29. apríl kl. 23 (11 að kvöldi), eftir ís- | lénskum meðaltíma og laugardagurinn ; | 30. sept. endar einni klukkustunda eftir miðnætti samkv. tímareikningi, þeim,' sém ákveðinn er með þessari rcglugero. iimmiMmmmimmimmiiiiiiiciiiiimimuimiiiiimmminiiS o KOKOSMJÖL O O SÚKKATO Eggert Rri»t)áos§on & €o. h.f. Teikiii§tofa okkar er flutt i Tungöiu 3. Sigmundur Halldórsson Halldór H. Jónsson arkitekt. arkitekt. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garflar Þorstelnssou, hrm. Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. MÁLAFLUTNIN6SSKRIFST0FA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmnndsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—6. * U 0 A Ð hvíliii'! 8*8 gleraugurn f.*s ÍHIELE Atvinnuleysisskýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verká- manna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Tempiarasund 2.* 3. og 4. maí n.k., kl. 10—8 að kveldi. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilisástæður sínar, eignir og skuldir, at- vinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjarins og hvaðan. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskapar- stjett, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsa- Ieigu og um það í hvaða verkalýðsfjelagi menn sjeu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. apríl 1939. Pfefur Halldársson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.