Morgunblaðið - 12.05.1939, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 12.05.1939, Qupperneq 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 109. tbl. — Föstudaginn 12. maí 1939. ísafoldarprentsmiSja h.f. GAMLA BlO MJALLHVIT og dvergarnir sjö. Hin heimsfræga litskreytta æfintýrakvikmynd snillingsins WALT DISNEY'S TIl leigu neðri hæðin (3 herbergi og eldhús, öll þægindi) í húsi mínu, Bárugötu 12, frá 14. maí n.k. Valdemar F. Noröijörð. Sími 3783. Aðalsafnaðarfundur dómkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður sunnudaginn 14. þ. m. kl. 5 síðd. í dómkirkjunni. DAGSKRÁ: 1. Skýrslur fastra nefnda. — 2. Skýrslur um kirkjuleg aukastörf í söfnuðinum. — 3. kirkjubyggingarmál. — 4. Önnur mál fundarmanna, Undir 3. lið dagskrárinnar flytur sóknarnefnd meðmæli með því, að lagðar verði úr kirkjubyggingarsjóði safnað- arins 20 þús. kr. til nýrrar kirkju í Laugarnesskólahverfi, ef kirkjubygging verður þar hafin í sumar. 11. maí 1939 SIGURBJÖRN Á. GÍSLASON (form. sóknarnefndar). Vortöskurnar Komið fljótt Hljóðfærahilsið. og VORHANSKARNIR nýkomið. vegna Hvítasunnunnar. Hringurlmi. Framhaldsfundur aðalfundar verður haldinn að Hótel Borg í dag, föstudag, kl. 8y2 e. hád. — Rætt verður um sumarhúsið og tekin ákvörðun um leigu þess. — Önnur áríðandi mál. FJELAG ÍSL, STÓRKAUPMANNA. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn í Kaupþingssalnum í dag, ög hefst kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt fjelagslÖgunum. Áríðandi að allir fjelagsmenn mæti. STJÓRNIN. Konur, mætið. STJÓRNIN. Ódýr blóm í DAG OG Á MORGUN. Blóm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2712. Síldveiðar fara I hfind! Allur floiinii noiar málningu frá Góð málning gefur skipinu meiri endingu. m y^ 1 r eíevií i Vá* ' jj «n ii im iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iii iiiiiiui iiiiiii!i in iiiiiiiiiiiiiiii I Ágæt fbúð | | í nýtísku húsi við Miðbæ- | i inn til leig’u mjög ódýrt. | | IJppl. í síma 2551. ....................... Ábyggileg stúlka vill taka að sjer ráðskonustöðu á litlu heimili hjá góðu fólki. — Tilboð merkt „Ráðskona“ sendist blaðinu fyrir 14. þ. m. 1111III l li l l li II NtJA BÍO Fyrirmyndar eiginmaður. Þýsk skemtimyhd. Aðalhlutverkin leika: Heinz Riihmann, Heli Finkenzeller o. fl. ^ooooooðoooooooooo Málverka- sýning er opin í Oddfellow- húsinu í dag, á morgun og á snunudaginn- kl. 10 f. h.— 10 e. h. Aðeins 3 daga. 0 Ný íslensk og dönsk ö málverk. ð Karen Witt-Hansen. $ A 0* >00000000000000000 lyiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiKiiiiiiiiiiiiiiuiuiiHiniiiiimiimr | Sumarbústaður f § til leigu austur í Laugar- = = Í; = dal. Uppl. í síina 3388. =: se: <fiiiiiiiiiiiiiiiiinmriimiiiiiiiiimniiiiitnnHiiiiiiiiiiiiuiiiiiiíii Munið Reiðh j óla verkstæði Austurbæjar, Laugaveg 45. Vönduð og ódýr vinna. Fljót afgreiðsla. Stúlka, sem getur tekiS að sjer fyrsta flokks matreiðslu — desserta, salöt, s’mjörbrauð og fl., getur- feugið atvinnu nú þegar eða seinna í sumar eftir ástæðum. — Gott kaup. — Upplvsingar í Blaða- og bókasölu Reykjavíkur, Hafnarstræti 16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.