Morgunblaðið - 12.05.1939, Page 3
Föstudagur 12. raaí 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
3
I „Jökuir* finnur lúðu 1
í (írænlandshafi (
| Fekk 30 lúðnr i fyrradag |
s GfcVO tsem frá hefir verið skýrt líjer í bJaðinu tor línu- §|
leiðarinn ,.Jökullý í fyrvi viku vestui' í Grænlands- =
s haf með lúðulínu.
s Morgunblaðið spurði í gær Beintein Bjarnason útgerðar- ||
I mann í Hafnarfirði, hvort nokkrar fiskifregnir væru komnar s
H frá skipinu. Hann svarar: =
H — Jökull fór beina leið á slóðir þaar, sem ætlað var a𠧧
j§ Júðu væri helst að hafa, en varð hvergi var. Fekk ekkert nema |§
f§ hákarl.
Svo flutti skipið all-mikið sunnar og er nú í stefnunni §§
§§ frá Látrab.jargi á Angmagsalik á Cfrænlandi. Þar varð Jökull jfj
§§ vel var í fyrradag, f'ekk 30 lúður, 50—60 punda og þar um.
3 1 gær var vonskuveður þarna vest.ra og !á Jökull þá yfir =
§§ línunni, en gat ekki dregið hana. Hjelt skipstjórinn á „Jökli“ =
§§ að þeir hefðu þarna fundið góð mið og bjóst við áframhald- j|
= andi veiði, ef veðrið batnaði.
ÍiiiiiimimiiiHiiiimimiiiiimiimiiiiimiiiiHimiiimiimmiitiiiiiiiiiiuiimiiiiiimmiiimiimiimiiiiiimiiiiiiiiuHimiiiimiiiíÍr
Þangmjölið er
þrifafóður
Getur orðið útffutningsvara
PANGMJÖLSFRAMLEIÐSLAN getur orðið álit-
legur atvinnuvegur, eftir þeirri reynslu, sem
fengin er með fóðurgildi mjölsins og þeirri
eftirspurn, sem þegar er eftir því.
I fyrra. var stofnað hlutafjelag til þess að reyna þessa fram-
leiðsíugrein, og er Sveinbjörn Jónsson formaður fjelagsins. Hefir blað-
ið haft tal af Sveinbirni og spurt hann um atvinnurekstur þenua og
framtíðarhorfur. Hann skýrði svo frá:
— Þangmjölsverksmiðjan í Hveragerði í Ölfusi byrjaði að starfa
í apríl í fyrra. Vai- hún starfrækt í 6 mánuði. Alls voru framieidd á
þeim tíma 130 tonn af mjöli.
Franco kemur til Madrid í
dag, í fyrsta sinn síðan borg-
arastyrjöldin hófst. Hann ætl-
aði fyrst að vera kominn
þangað í okt. 1936 eða fyrir
2% ári.
í dag fer fram flugsýning
í Madrid. Innreið spánska,
ítalska og þýska hersins hefir
nú verið endanlega ákveðin
19. maí. Hundruð þúsundir
hermanna taka að líkindum
þátt í bersýningunni.
AOalfundur
VarOarfjelagsins
Oll sfjérnin
endurkosin
Yerkinu er þaimig hagað, sem
kunnugt er, að þangið er skoriÖ
niður við Stokkseyri og skolað
þar, en síðan flutt upp í Hvera-
gerði, þa;t' seui það er þpirkað og
aaalað.
— Hvernig er þangmjölið not-
a ð?
— I fóðurblöndun tii drýginda,
saman við síldarmjöl eða mais.
Þangmjölið hefir verið efnagreint,
Og gerðar hafa verið fóðrunar-
tilraunir með það. Alstaðar hefir
það reynst veJ. Altaf viðkvæðið
hjá þeim sem selja það. Þeir sem
byrja á að nota það, halda því á-
fram. Það þvkir mikið þrifafóð-
ur. Það er t. d.' notað handa mjóllc-
urkúm. Talið er, að í því sje mik-
ið af c-fjörvi. Verið er að rann-
saka, hvort fjörefnið vex í mjólk-
inni þegar kýrnar fá þangmjöl.
Hænsnafóður er það gott. Það
örfar varpið. Og hænsnaeigendur
segja, að eggjarauðan verði ráuð-
ari við að hænsnin fái þangmjöl.
— Jafngildir þangmjölið þá að
fóðurgildi síldarmjöli eða korni?
— Það er hægt að svara því
bæði játandi og neitandi. Fóður-
gildið er í 'sjálfu sjer minna. En
verðið er Jíka mun lægra. En
fullyrt er, að í þanginu sjeu efni,
sem oft vantar í annað fóður,
sjaldgief efni, sem auka kirtla-
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Argentinu-
fararnir
Ekki er ennþá vitað með fttllri
vissti, hverjir fara á skák-
þmgið í Buenos Aires. En undir-
búningsnefndin stendur í samn-
ingum víð fimm-menningana frá
Argentínttskákmótinu.
Líkur benda til að unt sje að
fá.þá flesta eða alla. Snmir menn-
irnir eru þannig settir. að þeir
geta því aðeins íarið, að unt sje
að bæta þeim atvinnutap að veru-
legu leyti.
Vonandi sjer undirbúnitígs-
nefndin einhver ráð til þess.
Skólabörn frá Stykk-
ishólmi að sundnámi
í Reykholti
Stefán Jónsson skólastjóri í
Stykkishólmi cr nú staddur
í Reykholti ásamt' 34 skólabörn-
ura af Skógarströnd og úr Stykk-
ishólmi, eg eiga þau að stunda
þar sundnám í hálfan mánuð.
Hvert barn hefir 10 króna atyrk
frá »ýslunni, auk 10 króna styi'ks
frú Slysavai'HaKjje!s»is» Aldsn.
ASalfundur landsmálafjelagsme
„Vörður" var haldinn í gær-
kvöldi.
T- •
Formaður Vaiðaf, Guðmundur
Benediktsson bæjargjaídkeri gaf
skýrslu um störf fjelagsins á liðnu
starfsári og skýrði reikniugana,
er síðan voru samþyktir.
<-Var síðan gengið til stjórnar-
kosningar og var öll stjórnin end
urkosin, en hana skipa: Guðmund-
ur Benediktsson formaður, Jakob
Möller fjármálaráðh., Sigurður
Kristjánsson alþm., Valtýr Stef-
ánsson ritstjóri, Ragnar Lárusson
fátækrafulltrúi, Gunnár E. Béne-
diktsson lögfræðingur og fré
Ragnhildur: Pjeturs'dóttír.
1 varastj’órn voru einnig endur-
köSiíif, þeir Andrjés G. Þonnar,
Halldóf Skaftason og Kristján
Jóh. •Kristjá.nsson. '
Endurskoðendur: Ásmundur
Gestsson og ÖJafur ÓJafsson
(endurkosnir).
Þessu næst, táláði Jakob Möller
f jármálai'áðherra og skýroi frá
því sem gerst hafðt í stjórnmál-
unum eftir að síðasti Varðarfund-
ur yar haldiun: Stjórnarsamvinn-
unni og því sem gerðist í sam-
bandi við liana.
Enn talaði formaður Varðar og
skýrði frá afskiftum fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfjelaganna í bæmrai af
8tjórnarmynd»niifli»i.
Fundurinn var allv«l sóttur oj
fót' vol fraat.
Veðráttan hefir verið sjerstak-
lega hlý hjer í Reykjavík
nú um tíma. Er gróður kominn
mun lengra en vant er á þessum
tímá árs.
Til þess að fá um þetta tölur
veðurathugana til að styðjast við,
sneri blaðið sjer í gær til Jóns
Eyþórssonar veðurfræðings. Hann
skýrði svo frá:
Meðalhiti í aprílmánuði hjer í
Reykjavík var að þessu sinni 5°.
En meðalhiti þessa mánaðar frá
því veðurathuganir hófuat hjer
1872, er 2,4°, svo í ár var apríl
2,6° heitari en meðallag.
En 5° meðalhiti í apríl er ekk-
ert einsdæmi hin síðari ár. 4 síð-
ustu árin hefir meðalhiti þessa
mánaðar verið svipaður, 4.7—5°.
En skamt er síðan hann var til
muna kaldari. T. d. árið 1932. Þá
var ineðalhitinn í apríl 0.8°. Aft-
nr var apríl jafnhlýr og nú árin
1928—1930. Hlýjasti apríl, sem
sögur fara af hjer í Reykjavík,
var 1894, með meðalhita 6.4°.
Vindátt var hjer í apríl aðal-
lega suðaustan c*g sunnan. Fram-
an af yar mánuðurinn ekki sjer-
lega hlýr. En hlýindin notuðust
betur af því áfelli vom engin að
kalla og veðráttan hlýnaði eftir
því eem lengra leið.
En síðan maíbyrjun hefir veðr-
áttan hjer verið sem mild júní-
reðrátta. Og þannig heíir hún ver
ið um alt suðvestanvert landið.
Á Norðurlandi hefir verið mun
kaldara. Meðalhiti á Akureyri í
apríl var 2.5°. En meðaltalshiti
þann mánuð ársins er þar 0.6°.
Sjávarhitinn.
Síðustu fregnir af sjávarhita,
sem Veðurstofan hafði, voru þær,
að yst á Halamiðum mældi togar-
inn Jón Ólafsson 6.5°. Eu á þeim
slóðum er um þetta leyti venjul.
sjávarhitium 0°. Svona hár sjávar
hiti þarna bendir til þess, að haf-
ís sje þarna hvergi nálægur. En
þegar hann er nærri fer sjávar-
hitinn jafnan a. m. k. með köflum
niður að núlli. Hvergi hafa skip
orðið vör við hafís fyrir landi í
vor, enda hefir anstanáttin stuðl-
að að því að fjarlægja ísröndina
frá laudinu.
íþróttamótið
17. júní
/\ hinu almenna íþróttamóti er
* * háð verður á íþróttavellin-
um í Reykjavík 17. júní næstk.,
verður kept í eftirtöldum íþrótta-
greinum:
100 m. hlaupi, kringlukasti,
langstökki, 400 m. lilaupi, kúlu-
varpi, hástökki, 1500 m. hlaupi,
spjótkasti, þrístökki, 5000 metra
hlaupi, stangarstökki og 3000 n.
liindrunarhlaupi.
Óskast þátttaka tilkynt fþrótta-
fjelagi Reykjavíkur eigi síðar eu
10 dögum fyrir mót.
Á það skal bent, að byrjað verð
Ki' á hástökki í 1.55 ea. hæð o; á
staitsarstöUn í 2.S0 w. 1i»$.
„Þórólfur“
kominn
Hafði 78
lifrarföt
Togarinn „Þórólfur 4 kom í
gær úr leiðangrinum til
Austur- og Norðurlandsins. Hann
hafði 78 föt lifrar og var áætL
að að fiskurinn væri um 90 smá-
lestir.
Morgunblaðið náði tali af Kol-
beini Sigurðssyni skipstjóra í
gær og spurði hann frjetta.
— Jeg hefi engar frjettir að
segja, nema fiskileysið, svaraði
Kolbeinn.
— Þjer komið þó með tals-
verðan fisk, er ekki svo?
— Jú, svo á það að heita. Við
fengum reiting í austurleiðinni
út af Eystra-Homi, og var það
ágætur fiskur, vænn þorskur. Ef
að við hefðum veríð kyrrir þama
og ekki verið að leita, get jeg
búist við að við hefðum fengið
sæmilegan túr. Við fórum djúpt
á Hvalbaksmiðin, en þar var ekk
ert að hafa nema smælki. Fyrir
norðan Eystra-Hom og norðar
má segja að Við yrðum ekki var-
ir.
— Ætlun okkar var, segir Kol
beinn einfremur, að koma við
aftur í suðurleið út af Eystra-
Homi, en þá var þar niðaþoka.
Þórólfur var alls 20 daga í þess
um leiðangri og af þeim fóru
fullir 6 dagar í stím. í gær var
ekki búið að skipa upp fiskinum
og því ekki vitað hve mikill hann
var.
Kolaveiðar með
dragnót
Stykkiflhóhni, laugardag.
ikill útgerðarhugur fyrir
kolaveiðar með dragnót er
nú í mönnum í verstöðvunum á
Snæfellsnesi.
Sigurður Ágútsson . kaupmað-
ui' í Stykkishólmi gerir • fjóra
báta út á slíkar veiðar í sumar.
I gær kom til Sands vjelbátur-
inn Freyr, 11 smálestir að stærð,
keyptur í Reykjavík, af Benedikt
Benediktssyni kaupmanni á
Sandi, ásamt fleirum. Formaður
bátsins er Brynjólfur Guðmunds
son frá Görðum, Bemvík. Sömu-
leiðis kom til Ólafsvíkur í dag
vjelbáturinn Jón Magnússon, W)
smálestir að stærð, keyptur á
Siglufirði af Jóhanni Kristjáns-
syni formanni og stj úpsoíium?,
hans tveimur, Guðmundi og Krist
jáni Jenssonum.
Þessir þrír menn fóru fyrir
nokkrum dögum síðan norður,
til þess að sækja bátinn. Gekk
þeim ferðin vel; töfðust örlítið
vegna smávegis vjelbilunar og
urðu að fara til Þingeyrar, til
þess að fá það lagfært.
Frá Ólafsvík gengur einnig
á dargnótaveiðar vjelbáturinn
Víkingur, sem hefir gengið það-
an tvö undanfarin ár. Skipstjóri
er Kristján Þórðarson. M. G.