Morgunblaðið - 12.05.1939, Síða 8

Morgunblaðið - 12.05.1939, Síða 8
MÓRGUNBLAÐIÐ Fögtudagnr 12. maí 1939;, ; 9 Jfaups&apue KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi.- — Hús- gagnaverksm. og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. ÖSKUTUNNUR Ineð loki úr stáli á 12 kr., úr járni á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. DRENGJAFATAEFNI bamasokkar, drengja-axlabönd, drengjaslaufur og vasaklútar. — yersl. Dyngja. NÝ RAUÐSPRETTA stór, og ný ísa og silungur, næt- ursaltaður fiskur, reyktur fisk- ur. — Sími 4385. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. SILKIBOLIR Trá 2,25, undirföt 5,95 settið. — Jerseybolir, Jerseybuxur. Versl. Ðyngja. CHEVROLET vörubfll í góðu lagi til sölu. — Upplýsingar á bflaverkstæði Þor kels og Tryggva. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. DÖMUBLÚSUR frá 9,35 stk. Dömusvuntur. — Telpusvuntur. Versl. Dyingja. VIL SELJA 11/2 tonns vörubíl. — Guðmundur Gíslason, Bergstaðastíg 43. — Sími 5302. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. HERRASILKI og alt tillegg til upphluta. Slifsi og Svuntuefni ávalt í bestu úr- vali í Versl. Dyngja. HORN-BÓKASKÁPUR til sölu. Verð kr. 45. Garðastr. 19 KAUPUM FLÖSKUR, stórar 0g smáar, whiskypela, glös 0g bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. GLUGGATJALAEFNI, röndótt. — Einlit gluggatjalda- efni. Versl. Dyngja. ÓDÝRAR og góðar plöntur til gróðursetn- ingar, þar á meðal blómstrandi stjúpmæður á 15 aura stykkið. Blóm- og grænmetissalan, Lauga veg 7. — Sími 5284. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkeuda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. HNAPPAR OG TÖLUR hv.ergi betra úrval. Rennilásar. Dömubelti í öllum efnum og gerð sum. Alskonar smávara í bestu urvali í Versl. Dyngja. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar 0g blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Flöskuver*!. Hafnarstrœti 21. RABARBARA nýupptekinn. Kartöflur, íslensk- ar, norskar og danskar. Gulrófur nýgrafnar úr jörð. íslenskt bögla smjör, glænýtt. Ný egg 1,40 pr. $/2 kg. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, — sími 2803. VOR OG SUMARTÍSKAN 1939. — Fallegir kvenfrakkar. — Dragtir og kápur. — Mikið úr- val, ágætt snið. Verslun Kristín- ar Sigurðardóttur, Laugaveg 20. KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. FÍNAR KVENPEYSUR Fallegt úrval af kvenpeysum, vandað prjón, lágt verð. Versl. Kristínar Sigurðardóttur, Lauga- veg 20. % ÓDÝR BLÓM í dag og á morgun KAKTUSBÚÐIN Laugaveg 23. Sími 1295. fSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austur8træti 12 d. hæð). SILKIUNDIRFATN AÐUR kvenna. Verð frá kr. 8,95 settið. Verslun Kristínar Siguröardótt- ur, Laugaveg 20. Vil kaupa VÖRUBIFREIÐ Staðgreiðsla. Sími 2086. LÍTILL SUMARBÚSTAÐUR eða eitt eitt herbergi í sumar- bústað, óskast til leigu. Uppl. í síma 5132, eftir kl. 8. BLÁBER Kartöflur, Gulrófur ágætar. — Riklingm-, íslenskt Rjómabús- smjör. — Reynið viðskiftin í Hermes, Baldurgötu 39. — Sími 1036. — Alt sent heim. QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. FJÖLÆRAR PLÖNTUR seldar á Sólvallagötu 25, kl. 7—9 á kvöldin. «tUCh^fnrdn^uv VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ Fl'NA, er bæjaríns besta bón. BESTI FISKSÍMINN er 5 2 75. V ORHREIN GERNIN G AR' í fullum gangi. Pantið í tíma» Helgí og Þráinn. Sími 2131. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsyirki, Hafnar»- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- íng og viðgerðir á útvarpstækjf- um og loftnetum. SOKKAVEÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kvea*- K>kka. Fljót afgreiðsla. — Sísa$ 2799. Sækjum, sendum. VJELRITUN OG FJÖLRITU!® Fjölritunarstofa Friede Páls- dóttur Briem, Tjarnargötu 24* Bími 2250. TJÖLD og SÚLUR Verbúð 2. Sími 2731. ir=-4-jr=]ni=ii--11=1 HREIN GERNIN G er í gangi. Fagmenn að verki. Munið hinn eina rjetta: Guðna G. Sigurdson, málara, Mánagötu 19. — Sími 2729. STULKA óskast í sveit í vor og sumar, Upplýsingar á Hótel Vík, nr. 11, "saumastofu í dag milli kl. 5 og 7. k GET BÆTT VIÐ nokkrum mönnum í fæði. Guð— rún Karlsdóttir, Tjarnargötut. 10 B. STÚLKA getur komist að við að læra að> sauma á 1. flokks kvenfata- hálfan eða allan. STÚLKA óskast í vist. Uppl. í síma 4129 frá kl. 12—1 og eftir kl. 7 síðd. FIÐURHREIN SU,N Við gufuhreinsum fiðrið úr sæng urfatnaði yðar samdægurs. — Fiðurhreinsun Islands. — Sími 4520. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 5133. HREINGERNINGAR daginn. — Tilboð merkt „Lær- lingur“ sendist Morgunblaðinu. GÓÐ STOFA til leigu á Sólvallagötu 20.. SÓLRlK STOFA til leigu. Upplýsingar í síma 32743 EIN STOFA til leigu í Garðastræti 11. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. GOTT HERBERGI til leigu. Sími 30691. ÞRJÚ HERBERGI í fullum gangi. Guðjón og Geiri og eldhús til leigu. Upplýsingar- Sími 2499. í síma 3455, eftir kl. 7. r? OHARLEB Q. BOOTH. Ctlagar í austrl „Það get jeg ekki sagt um“, sagði Smalhvood, og roðinn færðist fram í magrar kinnar hans. „Það hefi jeg ekki hngmynd um“. Og síðan bætti hann við vand- ræðalega: „Jú, auðvitað verður liún örvílnuð“. „Og þjer viljið gjarnan hlífa henni við sorg?“ Aður en hann vissi af, sagði Smalhvood: „Jeg vildi gera hvað sem væri! Það getur vel verið, að jeg sje kjánalegur, en sannleikurinn er sá, að það er ekki til það, sem jeg ekki vildi gera, til þess að hlífa Janice Ingram við þessari sorg“. Hann leit upp og bar höfuð hátt. „Eða öðru, sem væri henni til sorg- ar. Tilhugsunin um það, að hún ætti að giftast þessum manni ....“ Haun horfði með viðbjóði á líkið. „Það er ekki fallegt að tala illa um mann, sem er dáinn. En jeg hefi heyrt ýmislegt um hann. Hann var ekki góður maður, svo að í raun og veru er þetta lán fyrir Janiee. Ef jeg hefði ekki verið viss um tilfinningar hennar, til hans, held jeg jafnvel, að jeg sjálfur ....“ „Smalhvood“, greip Irene fram í fyrir honum og sneri sjer snögglega frá glugganum. „Þjer talið mjög óvarlega“. Smallwood misskildi hana algerlega, það leit að minsta kosti út fyrir það, því að hann sagði: „Af því að jeg segi það hreinskilnislega, að jeg elska hana? Já, en jeg geri það“, sagði hann rólega. „Og jeg skammast mín ekkert fyrir það. IIúu er yndisleg- asta manneskja sem jeg hefi sjeð“. Hann hló feimnis- lega og roðnaði. „Þjer verðið að afsaka mig fyrir hrein- skilni mína. En hafið þjer nokkra hugmynd um, hver hefir myrt Marcelles V spurði hann Conti. „Það er spurning, sem þarf að svara“, sagði Conti. „Og hvers vegna hefir hann verið myrtnr? Jeg er viss um, að einhver sjerstölc ástæða hefir verið til þess“. „Já, einhver hlýtur ástæðan að hafa verið“. „Yið verðum að gera lögreglunni aðvart“, hjelt Smalhvood áfrm. „Eða, það hafið þið kannske þegar gert ? Já, auðvitað!“ Ilann var hissa á hinu rannsak- andi augnaráði, sem Conti sendi honum og sagði alt í einu: „Conti, hvers vegna spurðuð þjer mig, hvort jeg vildi gjarna hlífa Janice Ingram við sorg, þegar aug- ljóst er, að það er ekki hægt?“ „Mon ami“, svaraði Conti vingjarnlega. „Dauðinn er óskiljanleg ráðgáta, uns við stöndum augliti til aug- lits við hann. Þarna er lík! Það er ekkert óskiljanlegt við það. Það er staðreynd, sem eitthvað verður að gera við. Gera lögreglunni aðvart? Við vorum einmitt að tala um það mál, þegar ]>jer komuð inn, Smallwood“. „Þið hafið þá ekki gert lögreglunni aðvart enn?“ „Nei, einmitt ekki“. „Jeg skil yður víst ekki til fulls“. „Sannleikurinn er sá, að vissar kringumstæður geta jafnvel liaft álirif á dauðann“. „Eruð þjer ltannske að lmgsa unr það að koma líkinu undan?“ „Já“. Smallwood brosti ofur rólega. „Jeg get ekki hugsað mjer, að neinar kringumstæður komi í veg fyrir það, Monsieur Conti“, sagði hann. „Það getum við talað um síðar“, sagði Conti og meinlegum svip brá fyrir í augum hans. „En hafið þjer gert yður grein fyrir, hvernig myndi fara, ef við kölluðum í lögregluna ? Rannsókn og yfirheyrslur, og þið fáið ekki að fara í fyrramálið. Hvorki þjer, Janiee— Mrs. Mallory eða 0’Hare“. * „Nei, það fengjum við víst ekki“. „En ýfirheyrslan væri aðeins byrjunih. Síðan kæmii ákæra og málsókn. Þó morðinginn fýndist ekki, yrð; hvert einasta smáatriði í æfiferli Marcelles dregið fram í dagsins ljós. Þjer hafið heyrt ýmislegt um hann. Hann hefir verið mikill æfintýramaður.. En vitið ]>jer- líka, hvað skeði í gærkvöldi? Þegar Hann fór frá unn - ustu sinni, fór hann að liitta unga, kínverska stúlku Hún fyrirfór sjer að honum viðstöddum, og síðaru, framdi faðir hennar sjálfsmorð vegna þess. að hann.\ gat ekki staðið við orð sín við Yang.. Og í götuuppþoti- eftir þetta, var Marcelles sjálfur nærri búinn að tíns lífi sínu“. „Nei, þetta vissi jeg ekki“. „Vissuð þjer, að Marcelles var skattstj.óri Yangs ogr var búinn að sölsa undir sig peninga húsbónda síns----- um 500 þús. dollara? Vissuð þjer það, Smallwood?“ „Er þetta rjett------?“ „Já, það er rjett. Til skamms tíma ætlaði hann sjer- að fara meðv „Prins Austurlanda“ og taka peningana* með sjer. Með því móti hefði honum tekist að komast nndan Yang, því að Yang er útlagi í föðurlandi sínu, En um leið hefði hann að nokkru leyti gert Janice sjer samseka. Hvað segið þjer um það ?“ „Það er hræðilegt. Jeg get varla trúað því. Og þó--- — —“. Hann sagði ekki, að þetta, sem Conti hefði sagt honum, kæmi heim við það, sem hann liafði hugs- að sjer um Hotel Pierre Conti. í þess stað sagði hann æstur: „Janice myndi deyja úr sorg, ef alt þetta kæm- ist upp!“ „Nei, það myndi ekki drepa hana“, sagði Conti ang—

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.