Morgunblaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 3
Miðvikudasmr 17. maí 1939. MORGUN BLAÐIÐ 3 Halnarhúsið, sfærsla hús landslns 8 langferðir, 32 stuttar ferðir: Sumaráætlun Ferðafjelags íslands Gólfflðtur rúml. 1| dagslátta Kostar kr. 1.034.000 AUSTURHLUTI Hafnarhússins er nú fullgerð- ur. Sýndi Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri hafnarstjórn húsið 1 gær, eftir að fundur hafði verið haldinn í hafnarstjórninni. Ilann rakti byggingarsögu hússins í aðalatriðum. Aðdragandi þessarar stærstu byggingar á landinu er orðinn nokkuð langur, og að ýmsu leyti merkileg saga. Hafnarstjóri gat þess í upphafi, að hvarvetna á Norðurlöndum sje hlutverk hafna eða hafnarstjórna álitið tvíþætt: 1. Að skapa skipa- lægi og afgreiðsluskilyrði, 2. að hafa geymsluhús íyrir vörur kaup- sýslumanna er nota hafnirnar. Þegar Steinbryggjan gamla var bygð um aldamótin var strax far- ið að hugsa um vörugeymslu í sam- bandi við liana. En sú vöru- geymsla, sem höfnin ljet í tje, var ekki undir þalti. Hún var ekki annað en gamla „planið“ fyrir norðan Ellingsenshúsið. Þegar fyrsti hafnarbakkinn kom til sögunnar gerði höfnin báru- járnsgeymslur, sem menn notuðust við um skeið. Síðan var farið að tala um að byggja stórhýsi, fyrir voru- geymslur, hafnarskrifst. og bæjar- skrifstofur jafnvel líka, og búðir í stofuhæð. En árið 1928 var sam- þykt tillaga írá Kn. Zimsen borg- arstjóra um að láta þessa fyrir- huguðu stórbyggingu fyrst og fremst vera vörugeymsluhús. Og síðan var málið undirbúið á þeim grundvélli. Lóðin 6€ m. á lengd 44 m. á breidd. Nú var lengi athugað og fengn- ar tillögur úm, hvernig húsið ætti að 'vérá. Lóðin er 66 metrar á lengd og 44 jn. á breidd. Ef yfir hana yrði býgt alla þótti húsið of breitt. Því var talað um að hafa húsin tvö. En loks ákveðið að hafa eitt ’ hús, ‘ býgt í ferhýrning utan- um húsagarð', og beim hafnarstjóra og Sig. Guðmundssyni arkitekt falið að ákveða um tilhögun húss- ins. Vestuihluti þess var bygður 1932.',.’Tóku þeir Einar Einarsson og Olafúr Jónsson þá býggiiigu að sjei’, Ilún ko.staði kr. 494 þús. Árið 1935 var bygð neðsta liæðin af austurhlutanam. Hana bygðu þeir Zophonías Snorrason og Guð- mundur Gíslason. En á efri hæðurn austurhlutans var byrjað í fyrra. Þeir Halldór Guðmundsson og Gísli Þorleifsson tóku það verk að sjer. Austurhlutinn allur kost- ar kr. 535.000. Ilafnarhúsið er að mörgu leyti merkileg byggiug. Ekki aðeins vegna ]>ess, að þetta er stærsta liús á landinu. Helduf líka vegna þess hve vel er hagað bygging þess. í vöi’xtgeymslunum er hátt 1il lofts og vítt til veggja, á neðst.u hæð er lofthæð nál. 4 metrar, á efri hæðum nokkru minna. Gólfflötur vörugeymslanna á þrem hæðum hússins er samtals 4560 fermetrar. Erx auk þess eru í húsinu um 50 skrifstofuherbergi. Svo gólfflötur í öllu húsinu er 5827 fermetrar. Verið er nú að taka efri liæðir austurlxlutans í notkun. Er mikil eftirspurn eftir húsnæði þarna, bæði fyrir vörur og skrifstofur. Brúttótekjur af húsinu verða um kr. 138.000 á ári. Meðfram öllurn hæðum hússins, á þeim hliðuin sem að húsagarð- inum snúa, eru svalir, svo ganga má þar og flytja vörur á milli ■geýmsliiá eftir Svölunum éf svo héntar. í þessúm’mýndariegá húsá- gaðri er tilvalinn fundarstaður fyrir fjöldafundi, og verður vafa- laust fvrr eða síðar notað þannig. Flogvöllur I Reykjavik hflfuðnauðsyn Aðalfundur Flugmálafjelags íslands vaij þaldinn í gær kveldi í Oddfellpwhúsinu. Á fund inum var kosin ný stjórn og hlutu þessir kosningu. Agnar Kofoed-llansen .íprma'ö ur 1 (endui'kosin'n ).ýM éðst j örn encl ur! voru kosnir Örn Johnson, Bergur G. Gíslason (endúrkos- iun), Sigurður' Jónssón og Erling Smith. í varastjórn^; yprú kosnir: --ev 'iBjörn Eiríksson, Guðþrandtir Magnússon (endurkosinn) og Bendt Bendtsen. Endurskoðendur: Halldór Jón- asson og Friðþjófur Johnson.. Á fundinum var samþykt eftir farandi tillaga: „Aðalfundur Flugmálafjelags íslands telur það höfuðnauðsyn jfyrir framtíð flugsamgangna á íslandi, að Reykjavík eignist not lxæfan flugvöll, og heitir á stjórn arvöld bæjar og ríkis að greiða sem best fyrir því máli“. Fundurinn samþykti einnig að fjelagið hjeldi áfram tilrauna- flugi því, sem haldið hefir verið uppi með flugvjelinni TF-SUX. Er flskurlnn að koma? Aflahrotan um helgina Togararnir eru nú flestir eða allir farnir á veiðar aftur, til Vestur- og Norðurlandsins. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu fengu togarar þeir, sem \ or.n á Hornbankanum, ágæt- an afla á ladgafdag,- sunnudag og mánudag. Óli Garða kom til Hafnarfjarð- ar með 96 föt .lifrar. Af afla þeim fekk hann 72 föt síðustu 3 dagana. alt þorskur. Patreksfjarðartogararnir lentu í hr'otunni og komu inn fullir um helgina, Vörður á sunnudag með 94 föt og öylfi í gær með um 120 föt. Var þetta nálega eingöngu þorskur. Svo ör var aflinn um síðustu helgi, að sum skipin fengu um og vfir 40 poka yfir sólai'- hringinn. . 1 gær voru nokkur skip úti á Hala, en fengn, lítið.-sem ekkert. Á Hornbanka var reitingsafli í gær; sömulejðjs yið Beykjafjarð- 'arál. . $jóji)enn . ei’Ui.að , vona, að fisk- urihu sje nú að koma, fyrir Vest.ur- jNprðprlandijiu. Sumir halda, að hrpsta.n, sem fekst um helgiua, sje fiskur koiniiif), h,je,ðau að suiman. -----■—- ' Þjóðverjar kaupa meirafgrásleppu- hrognum Pjóðverjar hafa ákveðið að leyfa aukinn innflutning á grásleppuhrógnum, sem nemur 50 þús. ríkismÖrkúm, saftiRvæmt* ósk Fiskimálanefndar. Fr hjer'um nýja hækkuú' að ræða, ófan á all-mikla hajikun, sem- gei-ð var 'með þýsku saftm- Íngunum í vetur. Hækkuðu Þjóð- erjar þá innflutningskvótann upp í 100 þús. ríkismörk árlega, Kvótinn er nú orðinn 150 þús. ríkismörk. í fyrra var verð á grásleppu- lii'ognum hjer frá 12 og upp í 25 aura líterinn, en nú eru þau keypt fyrir 30—50 aura líterinn. Vormót III. fl. helt áfram í gær og fórn leikar' svo, að Víkingur vann Val með 2:1, og K. II. vann Fram- ineð 1:0. Margt áhorfenda var á yellinum. enda veður liið besta. Mótið stendur nxi þannig, að K. R. hefir 3 stig, Fram 2, Vík- ingur 2 og Valur 1 stig. Ferð kring um land, óbygðaferð o. fl. FERÐAFJELAG ÍSLANDS ráðgeilr að fara 8 langferðir, alt frá 6 daga ferðum upp í 13 daga ferð, í sumar. Lengsta ferðin verður hríng- ferð kringum land, lagt af stað 5. júlí n.k. og komið aft- ur 19. júlí. Eins og undanfarin sumur hefir Ferðafjelaginu tekist vel val- ið á langferðaleiðunum, og eru ferðirnar, sem dreifðar eru á alt sumarið, hinar hentugustu fyrir fólk, sem verja v411 sumarleyfi sínu, til þess að kynnast landinu. Langferðirnar, eða hinar svonefndu sumarleyfisferðir, verða sem hjer segir: 21. júní. Með e.s. „Dettifoss" 6 ára drengur druknar á Seyðisfirði Pað sorglega slys vildi til á Seyðisfirði í fyrrakvöld, að 6 ára gamall drengur, sonur Thor- vald Imsland, fell út af hryggju pg druknaði. Ekki er vitað með hvaða hætti slvsið hefir borið að höndum, en talið líklegt, að drengurinn hafi ætlað að rará út í bát, sem lá við hrygýjftoa, og íallið tíiilli báts og brvggju. Það vár kl. 7—8 í fyrrakvöld, sem lík drengsins fanst í höfninni. Hafði hans verið saknað og var farið að leita hans. Breska herskipið kemur kl. 8 ao i dag Breska 9 þúsund smálesta her skipið „Vindictive“, sem kemur hingað í opinbera heim- sókn, er væntanlegt hingað kl. 8'/2 f. h. í dag. Almenningi verður leyft að skoða skipið fimtudaginn 18. maí (uppstigningardag) frá kl. 2— 6,30 eftir hádegi. Bátar skipsins raunu flytja fólkið um borð, eftir því sem við verður komið. Konungshjónin í Kanada Tveil- íiánadiskir tundurspill- ar ljetu úr hofn í moi'gun og sigldu : til móts við breska hafskipið „Empress of Austra- lia“ og og munu þeir fylgja því til hafnar í Quebeck. Þegar tund urslpillarnir mættu „Empress of Australia“, stóðu konungshjónin á stjórnpalli og tóku kveðju her skipanna, en á þilförum þeirra stóð heiðursvörður Iiermanna. Seinustu fregnir herma, að konungsskipið sje nú á leið upp St. Lawrencefljótið. (FÚ.). 1. Vestf jarðaför. til Isafjarðar, en þaðan inn Djúp ið að Amgerðareyri eða Lauga- bóii. Fárið á hestum yfir Þórska fjarðarheiði um Reykhólasveit- . ina og þá um Barmahlíðina, „hlíð ina mína fríðu“, og í Króksfjarð ames en þaðan með bílum um Dali til Reykjavíkur. 6 daga ferð. 2. Hringferð kringum land. Lagt á stað 5. júlí með e. s. , „Súðin“ og farið til Reyðarfjarð ar eða Seyðisfjarðar með við- komu í Vestmannaeyjum, Homa firði og syðri Austfjörðunum. Farið með bifreiðum upp á Hjer að og dvalið á Hallormsstað einn dag. Ferðinni haldið áfram um Sgilsstaði að Skjöldólfsstöðum og norður um land með vikomu á merkustu stöðum, svo sem Dettifoss, Ásbyrgi, Skinnastað, Húsavík, Mývatni, Vaglaskóg, Akureyri, Hólum í Hjaltadal. Blönduósi, Vatnsdal, í Borgar- fjörðinn og um Kaldadal til Reykjavíkur. 13 daga ferð. 3. Mývatnsferð. 15. júlí. Ekið á bifreiðum þjóð leiðina norður, um Blönduós, Skagafjörð, Akureyri, í Vagla- kóg að Goðafossi, um Reykjadal n til Mývatns, en þar ■ verða skoð- aðar Dimmuborgir, Slútnes og Reykjahlíð og ef til vill Brenni- steinsnámurnar. Frá Mývatni, verður farið um Laxfoss og Að- aldal til Húsavíkur, en þaðan um Reykjahlíð að Ásbyrgi og Detti- ■ foss. — 8 daga ferð. 4. Óbygðaferð. :■> 22. júlí. Ekið í bifreiðum aust- ur að Ásólfsstöðum. Farið á hest um upp úr Þjórsárdal vestan Þjórsár að Arnarfelli , . hinu mikla, verið 2—3 daga á ferð- inni. Frá Arnarfelli í Kerlinga- fjöll og dvalið þar 1—2 daga. Ur Kerlingafjöllum með bílum norð- ur á Hveravelli. Þá 1 Hvítárnes og til baka til Reykjavíkur. — 6—7 daga ferð. 5. Fjallabaksferð. 29. júlí. I þifreiðum austur að Vík og gist þar. Næsta dag að |Kirkjubæjarklaustri. Þriðja dag- inn farið ríðandi að Lakagíg- um og til baka að Klaustri og FRAMH. Á SJÖTTU SIÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.