Morgunblaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 8
s MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaerur 17. maí 1939L. ÍBÚÐHt, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa. Smaauglýsingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilgangi sínum. GÓÐ STOFA með húsgögnum til leigu á Lauf ásveg 44. TIL LEIGU 1—2 herbergi með þægindum, aðgangi að eldhúsi ef vill. Uppl. í síma 1821. TVÆR STÚLKUR geta komist að sem lærlingar við kjólasaum. Saumastofan Uppsöl- um, Aðalstræti 18. Kaupið Alexandra í 10 lbs. pokum á 2,35, Heilhveiti í 10 lbs. pokum 2,00, Heilhveiti í lausri vigt 40 au. pr. kg. — Ný egg 1,30 pr. i/2 kg.. Islenskt böglasmjör og flest til bökunar ódýrt og gott í Þorsteinsbúð, — Hringbraut 61, sími 2803, Grund arstíg 12, sími 3247. NYTT BÖGLASMJÖR Harðfiskur, Riklingur, Ostar, Reyktur rauðmagi, Bjúgu, Krydd síld og saltsíld. — BREKKA. — Sími 1678 og 2145. KARTÖFLUR íslenskar og danskar, valdar gul- rófur í heilum pokum og lausri vigt. — Brekka. Sími 1678 og 2148. SlMI.3570 Aðeins fyrsta flokks vörur með em lægstu verði. — Komið — - sendið. — Tjarnarbúðin - sími 3570. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeina 90 aura heilflask- an. Sent um allan bse. Sími 1616. HREINGERNINGAR í fullum gangi. GuSjón og Geiri Sími 2499. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma Helgi og Þráinn. Sími 2131. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 5133. VJELRITUN OG FJÖLRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls dóttur Briem, Tjarnargötu 24 sími 2250. SOKXAVI&GERÐIN, Hafnaratræti 19, gerir við kven K>kka. Fljót afgreiðsla. — Sím 4799. Sækjum, áandum. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm. og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. Kartöffiur yaldar, íslenskar ,danskar og norskar. — Útsæðiskartöflur og garðaáburður í heilum pokum og smásölu. — Þorsteinsbúð, Grund arstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. FlKJUR OG PLÓMUR niðursoðnar. Ávaxtagelé í pökk- um. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61 — sími 2803 — Grundarstíg 12, .sími 3247. GLÆNÝ ÝSA og margt fleira. Fiskbúðin, Bald ursgötu 31, sími 4385. BORÐSTOFUBORf) nýlegt, til sölu. — Upplýsingar á Bergþórugötu 6B. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvalL Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744. QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirlíggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- favoli. Sími 2796. ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr járni á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, g!ös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergötaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR giös og bóndósir af f lestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostaaðarlausu.Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstrœti 21. &i£áyn4tvrujfu® VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Avalt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gijáir skóna af burða vel. SAUMASTOFAN er flutt úr Þingholtsstræti 3 á Amtmannsstíg 2. — Þórdís og Katrín. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. BESTI FISKSÍMINN er 527 5. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu vi8 Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöf um, áheitum, árs< illögum o. fl. (SLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (1. hæð). ^HMM HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikringlur. — Neytið þess besta. — Sveinabakaríið, Frakkastíg 14, sími 3727. HVEITI í 10 lbs. pokum frá 2,25; í 20 Ibs. pokum á 4,25. — Heilhveiti, 0,40 kg. — Glæný egg, 1,40 % kg. — Alt til bökunar, best og ódýrast. — Brekka. Sími 1678 og 2148. 31=113131 31=) TJOLD og SÚLUR Verbúð 2. Sími 2731. 3[=JE[=]E 3E3 RJETTU MENNIRNIR við innanhúshreing«rningar eru Bárður og Ólafur. — Sími 3146. HREINGERNING er í gangi. Fagmenn að verki. Munið hinn eina rjetta: Guðna G. Sigurdson, málara, Mánagötu 19. — Sími 2729. LO.G.T. St. EININGIN nr. 14. Fundur verður haldinn í kvöld á venjulegum stað og tíma. Að loknum fundi kl. 9i/> e. h. hefst /orfagnaðarskemtun. Skemtiat- riði verða: 1. Ólafur Beinteins- son, Guðni Ásgeirsson, Sveinn Björnsson: Söngur og guitar neð mandolin-undirspili. — 2. Alfred Andrjesson: Gamanvísur og upplestur. — 3. Gamanleikur. 4. Dans. — Inngangur 1 króna. Nefndin. ODS® Utsæðiskartöftur 3 góðar tegundir. Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. W Aburður í garða og á tún. Útsæðiskartöflur. Húseigendur og húsráðendur íijer í bænum eru al— varlcga aðvaraðir uut a!5 tllkyana þegar, eir fólk hefir flutt ur Sii'i^ um þeirra eða i þau. Tekið á mófi fiikynn- ingam í mannfalsskrif* stoíu bæ jarins Pósthús- stræti 7 og í lögreglu- varðsfofunni, og fasf þar ttð lútandi eyðu- bloð á báoum sföoum. Þeir, sem ekki til- kynna flutninga verða kærðir til sekta lögum sam- kvæmt BorgarstjóriniL Þingvallaferðir. Vegurlnn opinn. Ferðir alla miðvikudaga, Iaugardaga og sunnudaga, þaí~ til daglegar ferðir hefjast. Steindór Símar 1580,1581, 1582, 1583, 1584. KARTÖFLUMJÖL — HRÍSGRJÓN HAFRAMJÖL — fínt og gróft fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Timburverslun P. M). lacobsen & Sön R.s. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- mannahöfn. ------ Eik til skipasmíða. ----- Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. tltl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.