Morgunblaðið - 17.05.1939, Blaðsíða 5
Miðvíkudagur 17. maí 1931.
5
= JHorgtmMetðid ..............................—
Ötgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjörar: J6n KJartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgBarmaCur).
Auglýsingar: Árnl Óla.
Ritstjörn, auglýslngar og afgreiBsla: Austurstræti 8. — Slml 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuBl.
f lausasölu: 1B aura eintaklB — 2B aura meB Lesbök.
Próf. Sigfú s Einar sson
FYRSTASPORIÐ
Eitt af höfuðverkefnum þjóð um“, sem út hefir verið g-efinn.
stjórnarinnar er og verð- Á frílistanum hafa verið settar
mr í nánustu framtíð, að vinnaíýmsar brýnustu nauðsynjavörur
•gegn dýrtíðinni í landinu. Þegar og verður hjer eftir frjáls inn-
<breytt var skráðu gengi íslensku
.'krónunnar, var öllum ljóst, að
.erlendu vörurnar myndu hækka
i verði, ef ekki jafnframt yrðu
rgerðar alveg sjerstakar ráðstaf-
anir til þess að sporna við verð
hækkuninni.
Meðal þeirra ráðstafana, sem
.Alþingi gerði, til þess að sporna
’við verðhækkuninni, vegna geng
'.ísbrevtingarinnar, var verðlags-
:nefndin, sem reyndar var til áð-
ur, en henni var nú fengið auk-
:ið starfssvið. Síðan hafa birst
írá nefndinni margar tilkynning
»ar um hámarksálagningar á ýms
um vörum.
flutningur þeirra. Þarf ekki inn-
fiutningsleyfi fyrir þessum vör
um. Ef miðað er við innflutn-
inginn 1937, nema vörur þær,
sem settar hafa verið á frílist-
ann um 29% af heildarinnflutn-
ingnum.
Reynslan mun sýna, að hjer
hefir þjóðstjórnin stigið hið
mesta happaspor. Við getum á-
reiðanlega treyst því, að reynsla
okkar í þessum efnum verður
hin sama og hjá Dönum, er þeir
stigu fyrsta sporið og settu viss
ar vörur á frílista. Hjá þeim
varð reynslan sú, að vöruverðið
lækkaði stórum við það, að inn-
Oigfús Einarsson er lát-
inn. Þar með er fallinn
í vaíinn ekki aðeins merk-
asta tónskáld þjóðarinnar or
brautryðjandi á sviði tón-
listarinnar, heldur os: ljúf-
menni, sem var hugþekkur
öllum þeim, er honum kynt-
ust.
Þegar jeg liitti Sigfús Einars-
son á götu nú fyrir nokkru, hafði
hann þegar um skeið kent hjarta
bilunar þeirrar, er leiddi hann
svo skyndilega til dauða, og
kvaðst búast við, að sínir lífdag-
ar yrðu ekki langir, en þó hefir
hann varla órað fyrir, að svo
skjótt lvki yfir, enda liafði hann
ráðgert, að halda utan, og niæta
sem fulltrúi íslands á norrænu
kirkjusöngsmóti, er haldið verð-
ur í Khöfn nú á næstunni.
tónskáld
En þótt rjettmætt og sjálf- flutningurinn var gefinn frjáls.
- sagt hafi verið, að hafa verðlags
nefnd starfandi af fullum krafti,
»er vafalaust öllum ljóst, að hún
<ein getur ekki þokað dýrtíðinni
neitt verulega niður.
★
Við vitum vel, hver er aðal-
'undirrót dýrtíðarinnar í okkar
ílandi. Það eru innflutningshöft-
in, sem framkvæmd hafa verið
undanfarin ár. Þau skapa dýr-
tíðina, fyrst og fremst. Þau or
saka m. a. það, að ekki er hægt
að gera innkaup á vörum á þeim
tíma, sem heppilegast er að
kaupa. Hefir því orðið að sæta
miklu óhagstæðari innkaupum,
«en ella hefði verið, ef verslunin
hefði verið frjáls.
Þetta var viðhorf haftanna út
;á við. Imi á við verka höftin
þannig. að ekki er um að ræða
neina eðlilega samkepni um vör-
una. En frjáls verslun og eðli-
leg samkepni eru frumskilyrði
spess, að heilbrigt verðlag skap
:íst í landinu.
★
Sjálfstæðismönnum var það
: altaf Ijóst, að ekki myndi til
fullnustu takast að vinna bug á
dýrtíðinni, nema hægt væri að
slaka á höftunum. Þeir lögðu
‘því aðaláhersluna á þetta, þegar
viðræðurnar áttu sjer stað milli
flokkanna um myndun þjóðstjórn
arinnar.
En Sjálfstæðismönnum var
'hitt einnig ljóst, að gjaldeyris-
.ástandið hjá okkur leyfði það
-ekki, að höftunum yrðí ljett af
í einni svipan. Það myndi valda
stórfeldri röskun á öllu við-
skiftalífi þjóðarinnar og gjaldeyr
; isástandið leyfði ekki slíkt um-
:rót.
Við höfðum engan gjaldeyris-
“sjóð upp á að hlaupa, til þess
að hægt yrði að fullnægja eftir-
spurninni. Við urðum þess
■vegna að taka þetta í smærri
skrefum, en stefna að fullu af-
mámi haftanna.
★
Týú hefir þjóðstjórnin stigið
Ifyrsta skrefið, með „frílistan-
Vonandi verður ekki langt að
bíða þess, að fleiri vörur bætist
á frílistann hjer hjá okkur. Sjer
staklega væri brýn nauðsyn að
fá hið fyrsta á frílistann ýmsar
tegundir vefnaðarvöru, sem al-
menningur getur ekki án verið.
Ennfremur ýmsar nýlenduvörur.
En byrjunin er góð, og ef á-
fram verður haldið á sömu braut,
verður vonandi ekki langt að
bíða þess, að allar brýnustu nauð
synjavörur, til fæðis og klæðis,
verði frjálsar. Þegar því tak-
marki er náð, þá verður dýrtíð-
in að velli lögð.
SUMARLEYFISFERÐ
SKÍÐA- OG SKAUTA-
FJELAGS HAFNAR-
FJARÐAR
ndanfarin tvö sumur liefir
arlífi, er söngmenn komu hjer
snögga ferð, eða er innlendir kór-
ar —; sem voru þó fáir og skamm-
lífir — ljetu til sín heyra.
Söngkennari Sigfúsar í skóla
var Steingrímur Johnsen. Hann
mun hafa verið smekkvís og
vandvirltur söngstjóri, og mun það
þó meira bafa veriS eðlisgáfum
en lærdómi að þakka. Var því um
lit-la kenslu að ræða af hans hálfu
hjónin ávalt gefið sig óskift að
tónlistinni, og má geta nærri,
hver styrkur hinu unga tónskáldi
frá músíksnauðu landi hefir ver-
ið í því, að eignast slíkan föru-
naut. Frú Valborg Einarsson lifir
nú mann sinn eftir 33 ára hjóna-
band.
Á síðari Hafnarárum sínum var
Sigfús farinn að gefa sig óskift-
an að tónlistinni, en ekki mun
0»000000000000000<X>00000000<C>00000'
Eftir Emil Thoroddsen
o>ooooooooooooooooooooooooooooooo
u
Skíða- og skautafjelag Hafn
arfjarðar staðið fyrir viku skemti-
ferð. Hafa ferðir ])éssar verið með
þeim hætti, að fjelagið hefir sjeð
fyrir öllu til ferðanna, nema við-
legufatnaði og borðbúnaði.
Að þessu sinni er ákveðið að
fara „Vestur í Dali“. Lagt verður
af stað laugardaginn 8. júlí kl. 3
e. h. og haldið að Hvítá í Borgar-
firði og tjaldað þar. Síðan haldið
sem leið liggur upp Borgarfjörð,
og verði gott skygni verður gengið
á Baulu. Þá ekið áfram vestur og
meðfram Hvammsfirði að Ljár-
skógum og tjaldað þar. Farnar
verða gönguferðir um fegurstu
staðina. Ekið verður vestur í
Iivammssveit og Skógarströnd.
Þeir sem vilja fá nánari upp-
lýsingar um ferðina tali við Krist-
inn Guðjónsson (sími 9230) eða
Guðm. Guðmundsson (sími 9310),
og skal þátttaka tilkynnast þeim
í síðasta lagi 21. júní.
Hvítasunnufeið.
Um Hvítasunnuna efnir fjelagið
til ferðar á Eyjafjallajökul. Farið
verður á laugardag kl. 5 e. h. og
komið heim á annan í Hvítasunnu.
Öllum er heimil þátttaka í ferð-
inni. Væntanlegir þátttakendur
tali við Kristinn Guðjónsson (sími
I æfisögu Sigfúsar Einarssonar
felst í rauninni þróunarsaga ís-
lenskrar tónlistar. Hann var fædd
ur á Eyrarbakka 30. janúar 1877
og var því rúmlega 62 ára að
aldri nú er liann Jjest. Foreldrar
hans voru Guðrún Jónsdóttir og
Einar kaupmaður Jónsson. Kann
jeg ekki að rekja ættir þeirra, en
Einar var kominn af hinni al-
kunnu Bergsætt, og voru þar
söngvir menn og forsöngvarar
langt fram í ættir. Faðir Sigfús-
ar mun þó ekki hafa iðkað söng-
list, og engin sönglist höfð um
hönd á heimilinu, frekar en títt
var á Islandi í þá daga. En vinnu
maður á heimilinu átti harmoúium
skrifli, og það varð fyrst til þess
að svala tónlistarþorsta drengs-
ins. Hann komst yfir einu bæk-
urnar, sem um var að ræða fyrir
þá, sem vildu stunda hljóðfæra-
leik í þá daga, sem sje söngfræði
Jónasar Helgasouar og sönglaga-
hefti sama höfundar. Með hjálp
]>essara bóka lærði Sigfús að leika
á harmoníum, en engrar tilsagnar
naut hann, hvorki þá nje síðar,
fyr en á stúdentsárunum. Svo
sagði hann mjer eitt sinn sjálfur
frá, að sjer hefði þótt það við-
burður og fundisí nýr heimur opn
ast fyrir sjer, þegar hann á þess-
um árum kyntist harmoníum
heftum Stapf’s, sem þá fóru að
flytjast til landsms. Þessi liefti
höfðu inni að halda búta úr stærri
verkum eftir ýms helstu klassisku
tónskáldin, Baeh, Hándel, Mozart,
Beethoven o. fl. o. fl. Viðkynn-
ingin við þessa meistara varð til
í liinum fræðilegu greinum list-
arinnar. Sigfús hjelt þó áfram að
kvnna, sjer tónfræði upp á eigin
spýtur. Um tveggja vetra skeið
hjelt hann sjálfur uppi söngfje-
lagi í skóla og stjórnaði því. Mun
hann þar fyrst hafa æfst í söng-
stjórn, en það varð síðar það, sem
hann lagði mesta stund á, jafn-
hliða tónsmíðunum.
fólkinu
heima hafa litist
á blikuna, að vel-
þess að Sigfús fór að semja lög
sjálfur, en ekkert mun nú geymt
af þessum æskutilraunum.
Árið 1892 kom Sigfús til
Reykjavíkur og' settist í 1. bekk
latínuskólans. I höfuðborginni gáf
ust auðvitað fleiri tækifæri til
þess að iðka tónlist, en niilifandi
menn, sem aðeins þurfa að snúa
hnappi, til þess að heyra frægustu
tónsnillinga, gera sjer tæplega
grein fyrir því, hve fátældeg tón-
listin var í Reykjavík í þá daga.
Það var raunar sungið mikið, og
þó einkum á örfáum heimilum í
bænum, en það vöru helstu við-
9230) fyrir n.k. þriðjudagskvöld.1 burðirnir í liinu opinbera tónlist-
Sigfús varð stúdent vorið 1898
og sigldi til Hafnar um haustið
til laganáms. Það mun þá ekki
hafa verið ætlun hans að stunda
tónlist nema í hjáverkum, en í
hinu auðuga músíklífi stórborgar-
lífsins tók krókurinn skjótt að
beygjast í þá átt, sem verða vildi.
Hann tók að stunda söngnám hjá
Vald. Lincke og síðar gerðis
hann nemandi tónskáldsins Aug.
Enna í tónfræði. Fyrir áeggjan
Grænlandsfarans Mylius Erichsen
fór Sigfús að kynna sjer íslensk
þjóðlög og raddsetja þau, en
hvorki á Eyrarbakka nje í Reyk.ja
vík hafði hann haft nein við-
kynni af þeim að ráði. Iljer vildi
þá enginn líta við þjóðlögúnum
og fáir orðnir, sem kunnu þau.
Hjer var því óbrotið land, og ær-
ið viðfangsefni fyrir hið unga
tónskáld, enda þótt gögn til að
vinna úr væru af skornum skamti.
Það var einnig Mylius Erichsen,
sem eggjaði Sigfús á að stofna
kór meðal Hafnarstúdenta. Kór
þessi lifði í 4 ár og gat sjer hinn
besta orðstír. Hann hjelt sjálf-
stæða konserta og var auk þess
ráðinn til þess að syngja á ýms-
um stöðurn, og ströngustu listdóm-
endur eius og Leopold Rosenfeld
og Charles Kjerulf luku mesta
lofsorði á hann, og líktu honum
við bestu kóra Finna.
Sigfús stundaði tónfræðinámið
af kappi á Hafnarárunum og fór
brátt að gefa út lög eftir sjálfan
sig. Fyrst birtust 12 karlakórs
lög á forlagi AViIh. Hansens, og
nokkru síðar hin fjögur einsöngs-
lög, sem livert mannsbarn á ís-
landi þekkir: Gígjan, Drauma-
landið, Sofnar lóa og Augun bláu.
Lög þessi voru tileinkuð danskri
stúlku, ungfrú Valborg Helle-
mann, sem liann hafði trúlofast
þá fyrir nokkru og gekk síðar að
eiga. Ungfrú Hellemann var á-
gætur píanóleikari og hafði háa
og bjarta sópranrödd. Hafa þau
hjer
meir en svo
meriteraður stúdent og verðandi
júristi skyldi leggjast svo lágt.
Einu sinni á Hafnarárum sínum.
sótti hann um 600 króna stvrk til
Alþingis. Formælendur átti liann
nokkra á þingi, og bentu þeir á
hinar ótvíræðu gáfur hans og
lögðu fram meðmæli frá kennur-
um hans, og liina ágætu dóma
Khafnarblaðanna um söngstjórn
hans og tónsmíðar. En aftur vom
aðrir á þingi, sem í rauninni þótt
ust engu síður hlvntir Sigfúsi, og
bentu þeir á hve hættulega og
skaðleg þessi fjárveiting gæti orð
ið, ef hún yrði til þess, að liinn
ungi maður færi að slá slöku við
laganámið, eða jafnvel yarpa því
alveg fyrir borð. Var styrkveit-
ingin feld með þessum forsendum.
Ásamt unnustu sinni stofnaði
Sigfús víða til hljómleika. Sungu
þau oftsinnis í Khöfn, og fóru
eina hljómleikaför um endilangan
Noreg, en á sumrum fóru þau
venjulega heim til Islands.
Vorið. 1906 gekk Sigfús að
eiga unnustu sína, og fluttust þau
hjónin alfarin heim til Reykja-
víkur þá um sumarið. Stunduðu
þau fyrst einkakenslu og munu
hafa átt allerfitt uppdráttar fyrst
framan af, því að hjer var ekki
feitan gölt að flá. Brátt var þó
Sigfúsi veittur nokkur styrkur
á fjárlögum, og haun tók einnig
að sjer söngkenslu við ýmsa
skóla, Mentaskólann, Kennara-
skólann o. fl. En það má segja,
að síðan hann settist hjer að, hef-
ir langmestur starfstími hans far
ið í vinnu við að fleyta fram líf-
inu, en sáralítill til liinna óarð-
bæru tónsmíða, sem áttu þó að
vera hans aðalstarf. Oll tónlist-
arvinna er svo illa launuð hjer á
landi, að jafnvel tónskáldin verða
að nota tómstundirnar til þess að
semja lög.
Árið 1908 var karlakórinn 17.
júní stofnaður, og gerðist Sigfús
stjórnandi hans. Kórinn starfaði
í 11 ár, og var öll saga hans hin
glæsilegasta, enda hafði hann úr-
valskröftum á að skipa, og var
aðaluppistaðan í sönglífi bæjarins
um skeið.
Veturinn 1925—26 stofnaði Sig-
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU