Morgunblaðið - 20.05.1939, Side 3

Morgunblaðið - 20.05.1939, Side 3
Laugardagur 20. maí 1939. MORGUN B.LÁÐJ Ð 3 364 lúður • BJökull“ vænt- anlegur í dag Línuveiðarinn „Jökull,, er á heimleið frá lúðuveiðinni vestur í Grænlandshafi; er vænt anlegur í dag. Jökull veiddi alls 364 lúður og vógu þær rösk 9 tonn. Sennilega verður aflinn seldur Fiskimála- nefnd og hún sendir hann svo til Englands. Verðið, sem Fiski- málanefnd gefur fyrir lúðu, er 90 aurar pr. kilóið. Ef það verður svo, að aflinn verði seldur hjer á staðnum, er ekki ósennilegt að „Jökull“ fari aðra, stutta veiðiför vestur í haf. Sióliðarnir á Vindictive leika við Vial annaðkvðld Kappleikurinn milli sjóliða af herskipinu „Vindictive" og úrvalsliðsins úr K. R. og Fram, var skemt-ilegur og spennandi, eins og búist hafði verið við. Lauk honum með jafntefli (3:3). Áttu íslendingar fult í fangi með að vinna Englendingana, sem Ijeku hratt og g'áfu hvergi eftir. Er ó- hætt að fullyrða, að ekki liafi hingað komið betra enskt kuatt- spyrnulið með herskipi, nema ef vera skyldi kappliðið, af enska herskipinu .,Frobisher“, sem kepti hjer fyrir nokkrum árum. Vrvalslið K. R. og Víkings var þanriig skipað, að 7 inenn voru úr K. R., en aðeins 4 frá Víking, og heyrðust raddir um, að rjettara væri að kalla liðið „K. R. með styrktu liði“, heldur en „úrval“. Framvarðalíná Islendinga var ágæt, en framlínuna vantaði mjög tilfinnánl'ega skotfimi, er kom upp að markinu. í liði Englendinga voru margir ágætir menn, t. d. iniðframherji, bakverðir báðir og markvörður. IJm tíma leit svo xit, sem Eng- lendingar myndu vinna, en Is- lendingarnir gáfust ekki upp. Liðið sem Ijek við K. R. og Víking. á sunnndag, er samsett af sjóliðum og er hesta lið skipsins, eða A-lið. Hefir það nnnið marga knattspyrnusigra innan Iflotans, eins og verðlaunageymsla þeirra urii borð sýnir. Valur keppir við Englendingana. Valur keppir annað kvöld við sjóliðana af „Vmdictive“. Verð- ur það án efa spennandi leikur. Á; sunnudagskvöldið v.erður lúðra sveit frá skipinu á íþróttavellin- um, sem ekki gat komið í fyrra- kvöld, eins og ráðgert hafði verið Veður var hið besta á leiknum í fyrrakvöld og áhorfendur a. m. k. 3—4 þúsund. Vívax. Hjónaband. I dag verða gefin saman í lijónaband ungfrú Magn- hildur Líndal, Frakkastíg 16, og Ásbjörn Þorkelsson, 1. vjelstjóri á Agli Skallagrímssyni. Pegar Beck ofursti svaraði Hitler Heimsókn uiti borð i „Vlndictive" Herskiplð sem var afvopnað og gert að .MÖ' skó,askipi reknir úr „Hllf“ í Hafnarfirði 1 ræðu sinni sagði Beck að rjett;- indi Pólverja í Danzig vær.u.þeiii Jífsnauðsvn. £ Hraðferðir norð- ur um Akranes Með SteindðrsbíluiH þrisvar í viku Hraðferðir verða í sumar brisvar í viku frá Reykjavík til Akureyrar, um Akranes, og jafnmargar að norðan. Bifreiðastöð Stein- dórs annast þessar ferðir, með aðstoð Fagraness. Ferðum þessutri verður hagað' þannig, að farið verðúr frá Reykjavík alla mánudaga, niið- vikudaga og föstudaga, og frá Akureyri mánudaga, fimtudaga og laugardaga. I« » erkamannaf jelagið „Hlíf“ í V Hafnarfirði hjelt fund í 'gærkveldi og' var á fundinum samþykt að víkja þremur mönn- um úr fjelaginu. Menn þessii eru allir stjórnarmeðlimir í Verkamannafjelagi Hafnarfjarð- ar, senv stofnáð var í vetnr, skömmu áður en Hafnarfjavðav deilan svonefnda hófst. Þeírii, setri vikið var úr fje- laginu, eru : Þórður Þórðarson, form. Verka mannafjel. Hafnarfjarðar. Níels Þórarinssón, gjalkeri V. H„ og Guðmundur Gissurarson. Einnig samþykti fundurinn að allir verkamenn, sem meðlimir eru í Verkamannaf jelagi Hafn- arfjarðar og einnig í „IIlíf“, skuli fá 5 daga frest til að segja sig úr V. II. Að öðrum kosti skuli þeir rækir úr „Hlíf“. Þeim þrem mönnum, sem vikið var úr fjelaginu, var gefið að sök að þeir ynnu gegn samþykt- um „Hlífar“, með því að standa fyrir Verkamannaf j elagi Hafnar fjarðar og koma fram s.em full trúar hafnfirskra verkamanna f. h, Verkamannafjelags Hafnar fjarðar. í Hafnarfirði er litið mjög al- varlegum augum á brottvikningu þessa úr „Hlíf“ og menn óttast að vandræði: geti af hlotist. Enska herskipið „Vindictive“, sem liggur hjer á ytri höfninni og bæjarbúar hafa dáðst að und- anfarna daga, bæði með því að skoða það um borð og frá landi, er gagnslaust sem herskip! Mönnum kann að finnast þessi staðhæfing hljóma sem öfugiriæli, en sauuleikurinn er sá, að Skipið er ekki þeim vopnnm búið, sem her- skip af þessári stærð eru vön að hafa, Á skipinu eru aðeins tvær fall- byssnr, lítið eitt stærri en fallbvssur danska varðskipsins „Hyidbjörn* en“. Þessar byssur eru eingöngu notaðar til þess að skjóta með heið* ursskotum, þ.egar fyrirmenni koma í heimsókn nm borð, eða við önnnr hátíðleg tækifæri. . Fðxasildin likar vel I Þýskalandi B — Nú fer að komast líf í okk , . , . , ... _ .■"'* atar fra Akranesi hafa und ar ferðu'. sagði íæifur Boðvars- |-< , „ I 1 anfanð venð að veiða sild sou, ergandi Fagraness, er tio- * , ^ ,,, , , v • , .... hjer í Faxaflóa og aflað sænu- nulamaðtir Morgunblaðsins hitti hann að ináli í' 'gær. Jeg hefi frá e^a" því fvrsta að jeg kom með Fagra- Síldin hefir jafnóðum verið nesið, barist fvrir því, að fá hrað- send ísnð til Þýskalands. Hefir ferðir um Akranes. en skipulags- Magnús Andrjesson kaupmaður nefnd hefir aldrei viljað sam- keypt síldina. Verðið er 9 kr þykkja það. Að vísu fengum við fyrir tunnuna við skipshlið. eina ferð í fyrra, en það vár of Tvö skip, Gullfoss (togarxnn) lítið. Fyrir atbeina núverandi °S Ólafur Bjarnason hafa loS' samgöngumálaráðlierra var ferð- að í Þýskalandi. Líkaði síldin þar unum fjölgað nú, og eruiri við vel. Togarinn Hilmir er á leið Akurnesingar þakklátir ráðherr- anum fyrir það — Þjer hafið stækkað og end- urbætt Fagranesið ? — Já. Skipið má nú heita nýtt. Það hefir verið léngt um 12 fet og rúmar því miklu meira. Sett var í skipið ný dieselvjel, 19—28 ha., og með henui er framleitt rafmágn sem notað er til að knýja vrndu. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU út með síldarfarm og verið er nú að láta í Hafstein. Morgunblaðið spurði Magnús Andrjesson í gær, hvað ltann byggist við að þessi síldarút- flutningur gæti staðið lengi. — Jeg býst við að taka í eitt skip ennþá, svaraði Magnús — Meira verður það,varla að þessu sinni, því að nú eru Þjóðverjar farnir að fá síld annarstaðar frá og sjálfir fara þeir nú að veiða Skipið «r • í, 3*aun og yeru, ekki annað en fljótandi skóli fyrjr 270 sjóliðsforingja efni á aldrinum 17 —19 ára. I skólánuni eru inargir hekkii' eða deihlir og eiu deiklin er ■ nefnd ..háskólinn". , 1 gærmorgun var blaðaniiinnuin dagblaðanna boðið að skoða skip- ið, og ei' þeir komu ,um borð kl 11 sátu s j 61 iðsf oringjáéf niri á skólabekkuum, með bækur og rit- föng fyrir framau sig, en sjóliðs- foringi stóð við kennaraborðið og kiunli nemendum sínum. Skóla- stofurnar voru ekkert frábrugðn- ar enskum skólastofum að öðru levti en því, áð „kýraugu“ voru í stað glugga. Nokktil' yfirniannanna sýndu blaððmöriiiuiri skipið og skýrðu frá sögu þ'ess. — „Vindictive“ get.ur á engan hátt talist frillnægja kröfum liú- tímans, sem g.érðar eru til her- skipa. Það er bygt í stríðslok, 1918,'og heitir eftir skipi, er frægt varð í heimsstyrjöldinni. Gamla „Yindietive“ var eitt. þeirra skipa, er gerði árás á Zee- brugge og Ostende vorið 1918, én ]>á höfðu Þjoðverjar þessa belg- isku hafnabæi á valdi síuu og notuðu sem kafbátabækistöð. ,,\undictive“ gamla tókst að leggjast upp að hafnarvirki í Zeebrugge nóttina milli 22. og 23. apríl 1918 og setja hermenn á land. Vav þetta gert til að leiða athygli Þjóðverja frá öðrum er.sk- um herskipum, sem hjeldu uppi skotárás á hafnarvii'kin til að eyðilegg'ja þau. Þjóðverjai' Ijetu skothríðina dynja á „Vindictive“, en samt komst hún undan við ill- an leik og öll sundur tætt. í þessari árás ensku lierskip- anua fórust 214 manns, 338 særð- ust og 19 voru teknir til fanga, en ]>að voru sjóliðar af „Vindie- tive“, sem settir höfðu verið á land. Nokkru seinna, eða 14. maí 1918, söktu Bretar „Vindictive“ gömlu í hafnarmynninu í Ostende í þeim tilgangi að eyðileggja siglingu til ög frá höfninni. „Vindictive“, sem nú liggur hjer á höfninni, var bygð síðar á árinu 1918, og var hygt sem flugvjela- móðurskip. Fyrir 2—3 árum var skipinu breytt í skólaskip fyrir sjóliðsforingjaefni. Var skipinu þá „Klukkuverk- lallið" Athugasemdir Sigurvins Ein- arssonar UT af viðtalinu við Magnús Magnússon um „klukku- verkfallið4' við símann, hefir Sig' urvin Einarsson óskað þessa getið: 1. Á Alþingi 1938 samþykti fjárveitinganefnd ýmsar ályktan ii’ til ríkisstjórnarinnar, snert- andi starfsmenn opinberra stofn ana. 2. Með brjefi 18. nóv. f. á. fól 'íkisstjórnin Sigurvin Einarssyni að semja uppkast að reglugerð fyrir starfsmenn ríkisins. Var Öllum stofnunum tilkynt þetta. 3. Við samning þessarar reglu gerðar kom í ljós, að dómi ríkis stjórnarinnar, að setja yrði lög um þessi mál, og var Sigurvin falið að semja *uppkast að slíku frumvarpi. 4. Nokkru eftir að frumvarps- uppkastið var sent ráðherra (seint í febrúar s. 1.) átti fyrv. formaður F. I. S. tal við Sigur- vin og spurði hvort fjelag síma manna fengi ekki tillögurnar til umsagnar. Sigurvin kvað það á valdi ráðherra og þingnefndar, en kvaðst hafa tjáð formannin- um, að hann teldi eðlilegast, að stofnanirnar og starfsmannafje- lögin fengju frumvarpið, þegar það væri komið í þann búning, sem það yrði flutt Inn í þingið. Um líkt leyti hefði Guðm. Pjet- ursson símritari átt tal við ráð- herra um málið. Af þessu telur Sigurvin, að ekki sje rjett hermt í viðtalinu, að farið hafi verið dult með þetta mál. FRAMH. Á S.JÖUNDU SÍÐU. Gestir í bænuœ. Hótel Vík: Hin- rilc Gíslason, Vestmannaeyjum; Garðar Jónsson skipstj., Reyðar- firði; Benedikt Sæmundsson, Vest- mannaeyjum; Garðav Guðmunds- son, Gavði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.