Morgunblaðið - 20.06.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAblÐ Þriðjudagur 20. júní 1938« Glæný stór og góð rauðspetta Sallfisfcbáðln Sími 2098. Úr daglega lífinu Glæný stór og góð rauðspetta Sími 145«. nnI uirr^ pe3 Súðlu austur rnn til Siglufjarðar fimtu- dag 22. þ. m. kl 9 síðd. Á sunnndagirm var haldið hátíðlegt 40 ára prestsskaparaf'mæli Meulenbergs biskups. F. H. B. skrifar Morgunbl. um þessa hátíð: Bað er sunnudagsmorgun. i Sól yfir Reykjavík. Kirkjuklukkum- ar í Landakoti hringja. Fólkið streym- ir til Landakotskirkju. Þeir sem ganga um Túngötu stað- næmast; þeir sjá að það er hátíð í Landakoti. Það kemur skrúðganga frá biskupsbústaðnum og gengur til kirkju, fjöldi fólks með fána, skraut- klædd böm og ungar meyjar, prestar og biskup í fullum skrúða. Skrúðgangan gengur í kirkju. — Kíukkumar þagna, en kór tekur við og syngur lofsöng. Svó byrjar hin hátíð- lega biskupsméssa með fimm prestum fyrir altarinu. Messunni er lokið, biskupinn tónar Te Deum og kórinn svarar. Klukkum er hringt, og nú fylgir allur skarinn bisk- upinum í virðulegri og skipulegri skrúðgöngu til bústaðar hans; hann tekur í hendina á hverjum manni, og þegar að litln hvítklæddu stúlkunum kemur, má heyra hann segja til þeirra vingjarnleg orð. Frá kL 7—10 urn kvöldið höfðu ís- lendingamir boð inni fyrir ýmsa gesti í sýningarsölunum og voru þar marg- ar ræðnr fluttar og ni'kill söngur fór fram. Blöðin hafa sagt mikið frá há- tíðahöldum þessmn, flutt útdrætti úr ræðunum og birt margar myndir. Þess skal getið, að forsætisráðhen'a íslands sendi forseta Heimssýningar- innar skeyti í tilefni af deginum og borgarstjórinn í Reykjavík einnig skeyti til borgarstjórans í New York. KAPPLEIKUR I. C. OG K. R. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. mönnum. Áhorfendur hafa sjálf- sagt verið um 6 þúsund. Lúðra- sveit Reykjavíkur Ijek á vellinum áður en kappleikurinn hófst. Þegar liðin komu inn á völlinn röðnðu þau sjer npp fyrir fram- an stúkuna. Björgvin Schram fyr irliði K. R. liðsins afhenti fyrir- liða Islington Corinthians, ’W. Wittaker, biómvönd. Síðan vórn Sjera Jóhannes gengur fram fyrir j þjóðsöngvar Englendinga og ís- Pantaðir farseðlar óskast sótt- biskupinn, ber kveðjuorð til hans frá lendi íeiknir söfnuðinnm, og færir honum að gjöf * frá söfnuðinum í Reykjavík og Hafn- arfirði dálitla fjárupphæð sem vin- éttu- , og virðingarvott. BiSkup þakkar með því að gefa öll- úm viðstöddum sína biskupslegu bless- un. Engin ræða var flutt við þetta tæki- færi, ekkert orð talað um starf biskups- ins í yfij- 36 ár — hann afþakkaði alt þess háttar. Þeim svipar saman, höfð- ir og flutningi skilað á miðviku- dag. Með lækkuðu verði Tarinur 6 menna do. 12 manna Ragúföt með loki Smjörbrauðsdiskar Desertdiskar Isglös á fæti Ávaxtadiskar, gler Áleggsföt ísdiskar, gler Matskeiðar Matgafflar Teskeiðar Barnakönnur Kökudiskar stórir Speglar 5.00 7.50 2.75 q _q | ingja kirkjunnar í Landakoti og höfð- | ingja spítalans, sem nýlega átti 60 árai 0.35 1.00 0.50 0.50 0.35 0.25 0.25 0.15 0.50 1.50 0.50 K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. A U G A Ð hvílist með glerangum frá THIELE Svefnpokar frá Magna eru ómissandi í ferðalög. Fimm gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. I hlntkastinn kom upp hlutur K. R. og kusu þeir að leika á syðra markið, undan sól. afmæli. Þeir vinúa sín verk í kyrþey. Allan daginn streymdi að fólk til að færa biskupi hamingjuóskir — blóm og skeyti. Ugglaust var þó óvæntast þeg- ar lúðrasveit Reykjavíkur kom og spil- aði nokkur lög fyrir framan glugga hans, og er mjer óhætt að fullyrða, að hann gladdist innilega við komu henn- ár. í því fann hann svo greinilega vel- vilja allra Reykvíkinga, eins og í öll- um þeim vináttúmerkjum, sem honum voru sýnd þennan dag. * Svo var það Íslandshátíðin á heims- sýningunni í New York á laugardag- inn. Samkvæmt skeyti frá Ne.w York hef- ir hátíð íslendinga á Heimssýningunni tekist mjög vel ó^‘landitiú Vetíð mikill' sómi sýndur. KI. 10,30 lagði stjórn ísiandssýning- arinnar, ásamt ýnisum úr stjórn Banda ríkjasýningarinnar og fulltrúum Banda ríkjástjórnar og New Yorkborgar af stað með lögreglufylgd frá hótelinu Savoy Plaza áleiðis til sýningarstaðar- ins. Þegar þangað kom var skotið 17 heiðursskotum fyrir fúlltrúum islands á sýningunni. Var þeim, opinberlega fagiiað í Peryton Hall og höll sýnjng^,en þó ná K. R.-ingar ekki áæUunarferðir Akranes-Borgarnes AHa þriðjudága og föstudaga strax eftir komu Fagraness. — Frá Borgarnesi sömu daga kl. 1 e. h. Fagranesið fer þriðjudaga kl. 9 sd. til Reykjavíkur. Magmis Gunnlangsis. bifreiðarstjóri. arstjórnarinnar og „Court of Peace“ (Friðarhöllinni) fyrir framan hiillina. Stjómen dur Heiinssýningarinnar efndu til hádegisveislu fyrir íslendinga kl. 12,45, en kl. 2,15 (New Yorktími) fór hátíð fram í sýningarsölum Islands, og var prógramminu endurvarpað hjer beima. Ræðumar, ?em fluttar voru„ voru með ágætum, og m. a. ma.it i La Guardia, borgarstjóri í 'New Ttork. á þá ieið, að hanri flvtti kveðju frá verald- arinnar mestu borg til merkustu þ.jóð- prinnar í beimí. Kl. 1,30 voru nokkr.r hundruð manna viðstadöir sjerstaka móltökuhatíð, sem Heimi sýningarstjórnin fcjelt fyrir full- trúa ísiands. Fyrri hálfleikur 0:0. Bretarnir hafa knöttirm og gera strax upplilaup, en Grírnar bjarg- ar. K. R.-ingar ná góðu upphlaupi og Gruðmnndur fær tækifæri á piark, en „kingsar". Á 3. mínútu hjargiir Anton vel. 8 mín.: 1 lorn á I. C. Birgir tekur hornspyrn- nna og knöttnrinn fer yfir þver- slá marksins. K. R. heldur sókn um stund. Á 11. mínútu komast Englendingarnir fyrir opið mark, en Grímar bjargar á síðustu stundu. Á. 16. mínútu kemst Birg- ir í opið færi, en spyrnir framhjá. Þetta var stærsta tækifæri K. R. í leiknúm. Á 19. mín. fær Þorst. Einarsson gott tækifæri, en spyrnir yfir markið. Yfirleitt hafði K. R. sóknina f.yrsta hálf- tí'mann, en úr því fór að draga úr þeim. Á 44. mínútn fyrri hálfleiks verður þvaga fyrir framan mark K. R. og var flestum óskiljan- iegt hvernig mark K. R. hjarg- aðist. Seinni hálfleikur 1:1. Bretar hyrja af mildum krafti og á 7.mínútu fær hægri útfram- herji, Abhot, got-t tækifæri, en missir marks. Auton b.jargar oft prýðilega á næstu mínútum geng nr á upphlaupum frá báðum lið- samleik sínum úr fyrri hálfleik. Á 30. mín. spyrnir Birgir fallegu skoti á mark, en markmaður bjarg ar. Á 40.' mín. leikur miðframherji EngJendinga upþ. Gríinar hleyp- ur fyrir hann, en tekst ekki að stöðva, mark 1:0. K. R.-ingar herða sig nú um stund og er 1 mínúta er eftir af leik tekst Þorst. Einarssyni að skora úr þvögu. ★ I dag fara Englendingarnir til Ha Pnarfjarðar í fcoði Morgunblaðs ins. Annað kvöld leika þeir við úrvafcsliðið. Vivax. 3500 króna bætur vegna bílslyss Mál @kkju Geirs Sigurðssonar lög- regluþjóns Hæstirjettur kvað í gær upp dóm í skaðabótamáli Krist- ínar Björnsdóttur gegn Hólm- tfríði Baldvinsson, en hin síðar- nefnda átti bílinn R 11, sem fór út af hafnarbakkanum aðfara- nótt 2. maí 11937, þegar Geir Sigurðsson lögregluþjónn druAn- aði. Ekk.ja Geirs Sigurðssonar, frú Kristín Björnsdóttir höfðaði mál gegn eiganda bílsins, frú Hólm- fríði Baldvinsson, og krafðist hárra bóta vegna dauða manns hennar. Krafan var: 1) 12000 kr. til hennar sjálfrar, 2) 8000 kr. til barns hennar, Geirs, er var um ársgamal, þegar slysið varð, og 3) 4600 kr. til tengda- móður hennar. Alls var krafan 24000 kr. Hæstirjettur tók ekki fyrsta kröfuliðinn til greina, þar eð ekkjan fekk 3000 kr. frá Trygg- ingarstofnun ríkisins og 1670 kr. árleg eftirlaun hjá bæjar- sjóði Rvíkur. Sú upphæð samj svarar um 32 þús. kr. í eitt skifti fyrir öll. Að því er 2. lið kröfunnar snertir upplýstist, að barnið fær árlega 200 kr. úr bæjarsjóði, til 16 ára aldurs. Samsvarar það rúml. 2000 kr. í eitt skifti fyrir öll. Auk þess greiddi Trygging- arstofnunin 1500 kr. vegna barnsins. Dæmdi Hæstirjettur l'rú Hólmfríði (eiganda bílsins) til að greiða 1500 kr. vegna barnsins. Um 3. kröfulið segir Hæsti- r.jettur, að þar sem Trygging-' arstofnunin hafði greitt tengda- móður ekkju Geirs 1500 kr. þyki hæfilegt, að eigandi bíls- ins, frú Hólmfríður greiði henni 2000 kr. —- Alls dæmdi því Hæstirjettur eiganda bílsins til að greiða 3500 kr. og að auki 600 kr. í málskostnað. Guðm. í. Guðmundsson flutti málið fyrir ekkju Geirs (var það síðasta prófmál hans) og Theódór Líndal hrm. fyrir frú Hólmfríði, eiganda bílsins. Minning Magnúsar Sigurðssonar F. 8. okt. 1858. D. 4. júní 1939. Nú hefir lífið lyft upp friðarskildi og læknað meinin, hreytt er þínum hag. Á vegum Guðs er fallin hetja I hildi, nú hvílist þreyttur eftir liðinn dag. Ó, kæri faðir! Kveðjustundin hljóða, svo kyrlát safnar vinum heim til þín. Við þökkum alt hið glaða, trygga’ og góða, þín glæsta minning okkur jafnan skín. Já, minning þín í hugsananna heimi, er hlý og mild af sönnum grand- varleik. Þótt ekki græddir safn af jarð- lífsseimi, Þín sókn var traust, en ekki hálf nje veik. Þitt trúargull var stofnun þinnar stöðu og styrkur þinu í hverri tíðar raun. Þín hrúður heilsar þjer með geði glöðu og guð þjer veitir starfa þinna- laun. í b.jartri eilífð, faðir, frændi’ og vinur, nú fær þjer drottinn æðri verka- kring. Og meðan sollið mannlífshjarta , stynur, er milt þitt bros, og heilbrigð saineining. J. S. Húnfjörð. Kveðja frá börnum, frændum og vinum. Málfundaflokkur Ármanns. — Júnífundurinn verður í Ocldfello'w (niðri) í kvöld ld. 8%'. Mætið stundvíslega. Sc 'umaöur duglegur óskast til þess að taka, með sjer sýnishorn af út- gengilegri og handhægri vöru ú.t á land. Annan vantar til þess að selja sömu vörutegundir í Reykjavík. Tilboð merkt: „Duglegur“ sendíst afgr. blaðsins. Vil k?ups 5 ipinna bifrsíð, nýlega, í góðu standi. Díí v d é n $ s o n , Áhaldahús vegagerðanna, Klapparstíg. Sími 2808.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.