Morgunblaðið - 20.06.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. júní 1938. BrjóstsykursverKsmiðjan NOI h.f. Barónsstíg 2. Reykjavik. Framleiðir flestar tegundir sætinda Biðjið kaupmann yðar um Nóa-vðrur þá fáið þjer það besta. Hraðferðir Steindórs: Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. IRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. — — FRÁ AKUREYRI: mánudaga, fimtudaga, laugardaga.-- M.s. Fagranes annast sjóleiðina.-Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Sfeindór Sími 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. I A N margar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek, Salt- pokar, Ullarballar, Kjötpokar, Presenningar, Fiskmott- ur o. fí. fyrirliggjahdi. L. ANDERSEN Hafnarhúsinu. Sími 3642. HES ÞAÐ ER EINS MEÐ IlraðferHir B. S. A. og MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánndaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ fSLANDS. — Sími 1540. Bifreftðastöð Akureyrar. ___________ ? •• ___________ Sfmi 1380. ILITLA BILSTOÐIN Er nokkuð stór. Uuphitaðir bflar. Opin allan sólarhringinn. Frú Sigríður Eiríksdóttir skýrir frá Starfsemi hjúkrunarfjelagsins Likn árið 1938 Arið 1938 hafði hjúkrunar- fjelagið „Líkn“ 6 hjúkr- unarkonur 1 fastri þjónustu sinni. Tvær hjúkrunarkonur störfuðu við Berklavarna- stöðina, 1 við Ungbarna- vemd fjelagsins og 3 við heimilisvitjanahjúkrun. Hjúkrunarkonurnar fóru alls í 12117 sjúkravitjanir, þar af voru 9966 sjúkrasamlagsvitjanir. Þær vöktu í 6 nætur og höfðu heilar dagvaktir í 7% daga. Berklavarnarstöðin. Alls komu 2412 sjúklingar í fyrsta sinn. Af þeim voru 640 karlar, 918 konur og 794 börn. 570 sjúklingar voru röntgen- myndaðir, 7177 gegnlýstir, 12 var ■vísað í ljóslækningar og 83 út- veguð spitala- eða heilsuhælisvist. ISjeð var um sóttlireinsun á heim- ilum 37 smitandi sjúklinga. Gerðar voru 1430 loftbrjóstað- gerðir, 530 hrákarannsóknir og 535 berklaprófanir. Alls voru gerð- ar 7282 læknisskoðanir á stöðinni. Af hinum nýkomnu sjúklingum voru 158 eða 6.7% með virka lungnaberkla. • Smitandi voru 38 eða 1.6%. Auk þess fundust greini- legar berklabreytingar (óvirkar eða sem eftirstöðvar eftir berkla- veiki) hjá 425 eða 17.7%. Meðal þeirra 1167 sjriklinga sem komu á árinu, en stöðinni voru kunnir áður, fundnst einkenni nm virka berklaveiki hjá 100 eða 8.6%, þar af voru smitandi 22 eða 1.9%. Stór hluti hinna eða um 33% höfðu óvirkar berkla- breytingar eða eftirstöðvar eftir berklaveiki. , Auk þess að skoða sjúklinga, sem vísað var til stöðvarinnar frá læknum, hefir stöðin starfað að hóprannsóknum. Hafa þannig ver- ið skoðuð öll skólabörn, sem berklapróf kom út á, auk þess kennarar og starfsfólk ýmsra stofnana. Alls hafa á þennan hátt verið rannsakaðir 950 manns. Hjúkrunarkonurnar fóru í 2080 heimsóknir á heimilin. Ank þess fóru þær í 300 sjúkravitjanir fyr- ir bæjarhjúkrun Línkar og vöktu í 4 nætur. Þessi hjúkrun er talin nieð skýrslu bæjarhjúkrunarinnar að framan. Gjafir til stöðvarinnar voru metnar til peninga, er nema kr. 2000.00 og er það fært á reksturs- reikning stöðvarinnar. Heimsóknadagar með læknum voru 4 sinnum í viku. Læknar stöðvarinnar voru auk Sigurðar Sigurðssonar, berklayfirlæknis, Magnús Pjetursson, hjeraðslæknir, Helgi Ingvarsson, aðstoðarlælmir á Vífilsstöðum, og Priðrik G. Pet- ersen, röntgenlæknir á Landsspít- alanum. Ungbarnavernd Líknar. Hjúkrunarkonan þar fór í 3191 heimsóknir á heimilin. Stöðin tók á móti 406 nýjum heimsóknum og 2062 endurteknum heimsókn- um. 24 mæður leituðu ráða hjá stöðinni og voru því allá 2492 heimsóknir þangað. 42 barnshaf- andi konur leituðu ráða til stöðv- arinnar, þar af komu 25 í fyrsta sinn. 83 börn fengu ljósböð á ár- inu. Stöðinni voru gefnar kr. 200.00 í peningum. Bnnfremur ungbarna föt, bleyjur, svif, buxur og treyj- ur. Allar gjafir til stöðvarinnai; hafa verið metnar til peninga, er nema kr. 500.00 og það fært á rekstursreikning stöðvarinnar. — .Stöðin lánar síðan ungbarnafatn- að, barnsvöggur og belti handa barnshafandi konum, en gefur mjólk, lýsi, notaðan fatnað, barna púður, svampa, sápu, pela og tútt- ur, þegar sjerstok þörf er fyrir. Hjúkrunarkonan hefir auk stöðvarvitjana, sem að framan eru skráðar, afleýst í sumarfrí- um og veikindaforföllum við bæj- arhjúkrun Líknar. Ennfrémnr hef ir hún farið í 191 eftirlitsferðir fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Heimsóknadagar með lækni á| stöðinni voru tvisvar í viku og 1 Rabarbari 35 au. Vi kg. Laugraveg: 1. Útbú Fjölnisvegi 2. dag í mánuði fyrir barnshafandi konur. Læknir stöðvarinnar er Katrín Thoroddsen. Starfsemi h.pikranarf jelagsins „Líkn“ var eins og undanfarið ár haldið uppi af fjárframlögum frá ríki, bæjarfjelagi Reykjavíkur, Sjiikrasamlagi Reykjavíkur. Enn- frernur frá bæjarfjelagi Hafnar- fjarðár og sjúkrasamlagi Hafnar- fjarðar, og hafa Hafnfirðingar því sama rjett til skoðunar og eftir- lits' frá stöðvunum og fólk úr Reykjavík og nágrenni. Auk þess meðlimagjöldum, gjöfum og áheit um frá fjelögum og einstakling- um. Stjórnin þakkar öllum þeim, •er styðja starfsemi fjelagsins og hjálpar því til þess að víkka út 'starfssviðið. P. li. Hjúkrunarfjelagsins Líkn, Sigríður Eiríksdóttir, formaður. Viltíelm Bernhöft fannlæknir. Vil kaupa lítinn bíl strax, helst 4-manna. Greiðsla út í hönd. — Upplýsing- ar í síma 3455, frá kl. 6—8 síðd. Jónsmessufagn- aður Árnesinga að Þingvölium Arnesingafjelagið í Reykjavík gengst fyrir Jónsmessufagn- aði Árnesinga á Þingvöllum um næstu helgi, þann 24—25. júní næstk., og eru allir Árnesingar austan fjalls og sunnan velkomnir. Á Iaugardagskvöldið verður kynn- ingarkvöld og dans í Yalhöll fram eftir nóttu, en kl. 10 á sunnudags- morguninn verður samkoman sett, og fara þar fram ræðuhöld, en lúðrasveit úr Reykjavík skemtir þess á milli með því að leika ís- lensk lög. Klukkan 12 verður sam- eiginlegt borðhald í Valhöll, og verða þar ræður fluttar. Klukkan 3 fer fram gnðsþjónusta í Þing- vallakirkju eða úti undir berum himni, ef veður leyfir. Loks verð- ur dansað í Valhöll á sunnudags- kvöld um liríð. Þeir, sem ætla sjer að taka þátt í borðhaldinu í Valhöll, eru vin- samlega beðnir að tilkynna það sem fyrst til Guðjóns Jónssonar kaupmanns, Hverfisgötu 50 í Reykjavík. Þess skal og getið, að Bifreiðastöð 'Steindórs hefir lofað að sjá Árnesingum í Reykjavík, Hafnarfirði og nágrenni, fyrir far- kosti til Þingvalla og heim aftur. Efalaust munu Árnesingar fjöl- menna á hjeraðssamkomu þessa. Uppsögn Gagnfræða* skóla Reykvíkinga Gagnfræðaskóla Reykvíkinga var sagt upp 15. júní kl. 2*4 í Baðstofit iðnaðarmanna. Utskrifaði hann að þessu sinni 52 gagjrfræðinga, 20 með gagn- fræðaprófi hinu meira úr III. bekk, en 32 með gagnfræðaprófi hinu_minna úr II. bekk. 1 fjell við gagnfræðapróf III. bekkjar, en 5 við gagnfræðapróf II. bekkjar. Hæstu einkunn í gagnfræðaprófi hlaut Sveinn Pálsson, sonur Páls Sveinssonar yfirkennara, 8.17. Hæstu prófseinkunn við skólanu lilaut Gunnar Blöndal 8.72, en hæsta próf og árseinkunn saman- lagt Hafsteinn Bjargmundsson 8.51, báðir úr I. bekk A. Ur undirbúningsdeild gengu 20 undir próf. Hafði þar verið kent að mestu hið sama og í I. bekk. Hæsta einkunn þar 7.87, lægst 5.23. 5 nemendur náðu ekki prófi. Svo mikil aðsókn var að skól- anum í haust, er var, að horfur eru á að skifta verði II. bekk í þrent að vetri. Þeir, sem ætla sjer að setjast í skólann næsta vetur, verða að gefa sig fram sem fyrst. Súðin kom til Reykjavíkur í gær. Verð fjarverandi til júlímánaðarloka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.