Morgunblaðið - 23.06.1939, Side 3

Morgunblaðið - 23.06.1939, Side 3
•Föstudagur 23. júní 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Vatnavextir á Norðurlandi Bílar komust dal í gær Samtal við Geir Zoéga vegamálastjóra ENNÞÁ er farartálmi á veginum til Norður- lands, svo bílar komast ekki alla leið. Búið var í gærkvöldi að veita Grjótá á Öxnadals- heiði aftur í sinn gamla farveg og komust bílar til Bakkasels. En nú stríuula þeir hjá eyrumim vestan Öxnadalsárbrúarinn- ar. Er ekki hægt að s.egja, hvenær fært' verður bílcm þarna um, því aílmikill vöxtur er eiin í Öxnadalsá. njiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini I „Framí6 sigraði I I í Bornholm 4:2 f iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimt Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gsér. SEX ÞIJSUND manns horfðu á knattspyrnufje- lagið „Fram“ vinna úrvalsknattspyrnulið í Rönne á Borgundarhólmi í kvöld. „Frama vann með 4 mörkum gegn tveim. Áður en kappleikurinn hófst um kl. 71/2 (eftir dönskum tíma) hafði íslendingum verið ýmiskonar sómi sýndur. Strax í morgun kom út aukablað af „Bornholms Avis“ (stærsta blaðinu á Bornholm), sem alt er helgað íslandi. í því eru grein- ar um ísland og íslensk málefni. Auk þess er í því samtal við Svein Björnsson sendiherra. Farþegar, sem fara: suður eða norður, komast þó leiðar sinnar, því bílstöðvarnar, sem hafa áætl- unarbíla í förum, bafa bíla til taks bæði vestan og aust.an ár- iniiar, svo ekki er nema örstutt- ur spotti, sem þarf að ganga. Þriðji farartálminn á norður- leiðinni var skriðan, sem fjell bjá Miðlandi í Öxnadal, en skrið- an var mokuð í gær. Unnu um 30 manns að því í gær að rnoka skriðuna og gera veginn bílfæran. Þótt heldur sje nú kaldara í veðri norðanlands en undanfarna daga, var hitinn á Ákureyri í gær- kvöldi yfir 20 stig og ár hafa enn-A’axið.- -• Sprengt með dynamiti. Hjá Miðlandi fjellu 6 skriður úr g-ilinu og fóru yfir veginn á um 120 metra svæði. Sumstaðar var skriðan alt að meter á dýpt á veginum og innan um var stór- grýti, sem sprengja þurfti í snnd ur með dynamiti. Bílskrjóður fór í gær frá Bakkaseli niður að Miðlandi, en festist á leiðmni að Bakka- seli í bakaleið. Vegagerðarmenn úr Skagafirði véittu í gær Grjótá í sinn gamla farveg undir brúna. Geir Zoega vegamálastjóri gaf Mbl. þessar upplýsingar í gær- kvöldi. Endurskoðun fræðslulaganna Kenslumálaráðuneytið hefir hinn 6. júní skipað nefnd til þess að endurskoða fræðslu- lögin o. fl. I nefndinni eru: Jak- ob Kristinsson, fræðslumálastj., Sigurður Thorlacius, skólastjóri og Jónas Jónsson, skólastjóri. Fræðslumálastjóri er formað- ur nefndarilmar. Dönsk blöð flytja langar og lofsamlegar minningagreinar um Hans Nielsen fólksþingsmann, og láta mörg þeirra þess getið, hvern áhuga hann hafi haft á jslands- málum og jafnan verið tillögu- góður um þau mál. (FIJ) 31 stig í skugga! OA’enju mikill hiti var á Djúpavogi í gær, eða 46 stig á Celeius móti sól og 31 stig Ekki skal grípa til sjóðsins nema í ítrustu þörf. Annað mál sem rætt var, var um flutninga innanlands. Verð- ur því svo fyrir komið að fólk, sem flytur til annara lands- hluta í atvinnuleit, t. d. úr Rvík til Siglufjarðar, getur fengið sjúkrahjálp þar, og skulu ið- gjöld þá greidd þar á staðn- um. SAMNINGUR VIÐ DANMÖRKU Eins var rætt um flutninga til Danmerkur. Þeir, sem flytja til Danmerkur, hvort heldur bú- ferlum, eða til bráðabirgða, geta skv. sjerstökum samningi milli Danmerkur og Islands fengið sjúkrahjálp þar, og skulu þá greidd mánaðariðgjöld sem gilda á hverjum stað. Svipaðir samningar gilda milli Danmerkur og Svíþjóðar, og Danmerkur og Noregs, og er í ráði að við Islendingar gerum svipaða samninga bæði við Norð menn og Svía. Samþykt var ennfremur að • • í Oxna- 240 mál síldar veidd- ust í gær Frá frjettaritara voruir. Siglufirði í gær. il Siglufjarðar kom í dag „Kári“ frá Akureyri með 240 mál af síld, er veiddist á Grímseyjarsundi í morgun. Annað hefir ekki frjest um síld í dag, enda ekki gott veiðiveðnr. því vestan strekkingur';far á niið- um. v Fitúmagn þeirrar síldar, er „Valbjörn" fjekk í gær á Skaga- grunni, var 16.3%'. Síld sú, sem veiddist í morgun á Grímseyjar- sundi, var full af ljósátu og fítu- magn hennar var 16!9%. Síldin var seld til beitu fyrir 12 krónur tunnan og nokkuð af benni 'í ísbús. reyna að koma á samræmi í gjöldum samlaganná til sjúkra- húsa og lækna. Eiris og nú er, er talsverður munur á hve gjöld þessi eru há á ýmsum stöðuni á landinu. IÐGJÖLD SJÓMANNA Rætt var um iðgjöld sjó- manna. Útgerðarmenn voru FRAMH. Á BJÖTTU SÍÐU. Karl Johnson bankaritari látinn Karl Johnson, bankaritari andaðist í gær á Landsspít- alanum. Hafði hann átt við langvarandi vanheilsu að stríða og legið á sjúkrahúsi á annan mánuð. Hjartabilun varð Karli að bana. Karl Johnson var starfsmaður hjá Búnaðarbankanum. Hann var vel kyntur maður og vin- sæll í stórum vinahóp. Agæt sftdveiði I Faxaflóa 900 tn. koma áland á AKranesi daglega !! .í. , X fiJi' s.n - Hver togarinn af öðrum fer nú til Þýskalands í síldarflutninga fyrir Akur- nesinga. Hafsteinn fer í dag áleiðis til Þýskalands og er það 12. skipið í röð, sem fer til Þýskalands með síld frá Akranesi. Hver togari flyt- ur um 1500 tunnur af síld. Júpíter hleður nú á A.kranesi síld til Þýskalands og búist er við að Bragi verði fenginn næst til síldarflutninga. Nín bátar stnnda síldveiðar hjer í Faxaflóa frá Akranesi og hafa aflað ágætlega uúdanfarið, eða að jafnaði 100 tunnur á bát á sólarhriug. -5 af þélsum bátúm á Haraldur Böðvarssou, eiiin er frá Keflavík og hinir þrír af Akranesi. Fleiri bátar hafa ekki verið gerðir út á 'síld frá Akranesi vegna þess að sjómenn hafa ekki fengist á bátana, ‘þár sem allir erU nú að búa sig á síldveiðar norður, eða farnir, sagði Ilarald- ur Böðvarsson Mbl. í gær. Enn er ágætur markaður fyrir síldina í Þýskalandi. Sjómenn, sem stunda síldveið- ar frá Aleranesi, liafa á undan- förnum tveimur mánuðum haft um 1000 krónur í hlut. Síldin, sem veiðist hjer í Faxa- flóa, er bæði stór og feit. Talið er að um 3 síldar fari í kílóið og þær eru frá 35—38 cm. á lengd. Utgerðarmenn á Akranesi bú- ast við að þessi síldveiði haldist í alt sumar. B.v. Júpíter kom í gær af veið um til Ilafnarfjarðar með 600 körfur fiskjar í ís eftir 41/*) dags útivist. Afliuu var lagður á land í Ilafnarfirði, en síðan fór skip- ið til Akraness og tekúr þar síld til útflutnings. Súðin fór frá Reykjavík í gær- kvöldi í strandferð austur um land til Siglufjarðar. Stutt móttökuathöfn fór fram á íþróttavellinum, áður en kappleikurinn byrjaði. Von Ste- mann amtmaður flutti ræðu og bauð íslendingana velkomna. Hann bauð einnig Svein Björns- son sendiherra velkominn, með nokkrum orðum. Því næst var hrópað búrra; fyrir gestunum og að því búnu leikinn íslenski þjóðsöngurinn. Sveinn Björnsson svaraði með stuttu ávarpi og þakkaði amt- manninum og Bornholmsbúum fyrir hinar vinsamlegu móttölo- i ur. Að því búnu var leikinn ísl. þjóðsöngurinn. Síðan'mælti Brynjólfur Jó- hannesson, fararstjóri ,Framara‘ nokkur orð. Foringjar liðanna gengu nú fram á miðjan völl og heilsuðust og afhentu hvorir öðrum blóm- vendi. Síðan var hlutað um mark, og kom upp hlutur Islendinga, og kusu þeir að leika móti sól og vindi. Lýst var búningum beggja liða, og var ,,Fram“ í sín- um eigin búningi,- blárri peysu og hvítum buxum, en Born- holmarar voru í rauðum peys^, um og hvítum buxum. Einni eða tveim mínútum eft- ir að leikurinn hófst, var út- varpinu hætt. (skv. FÚ) ★ íslenskir knattspyrnumenn munu fagna þessum sigri fjelaga sinna í Danmörku. Það er ekki síst ánægjulegt að þeim tókst. að sigra í Rönne, vcgna þess að þeim kappleik var útvarpað og mun því vekja sjerstaka athygli. „Fram“ á nú eftir að keppa tvo leiki, annan í Odense 27. þ. m. og hinn í Tönder 29. þ. m. UMMÆLI UM LEIK- INN I SÓREY. 11 Kaupmannahafnarblöðin skrifa um knattspyrnuleik íslendinga í Sórey og yfirleitt mjög lofsamlega. „Politiken" segir, að það hafi verið auðsjeð, að íslendingarnir hafi átt dálítið erfitt með að njóta sín, sakir hinnar óvenjulegu að- stöðu og þess, hve völlurinn var ólíkur æfingávelli þeirra. En þeir hafi þó sýnt leik, sem komið hafi áhorfendum gleðilega á óvart. „Social Demokraten“ segir, að íslendingarnir hafi leikið af hraða og skerpu og sjeu bersýnilega vel æfðir og spáir því, að þeir muni áreiðanlega ekki fara heim með ósigrana eina. (FÚ) í skugga. 60 þus. krónur árlega í varasjóð s j úkra samlaganna Fulltrúafundi allra sjúkrasamlaganna á land- inu var lokið í fyrradag. Ein merkasta sam- þyktin, sem gerð var, var um stofnun vara- sjóðs sjúkrasamlaganna. Sjóðurinn skal hafður í vörslu Tryggingarstofnunar ríkisins. 3% af iðgjöldum sjúkrasamlaganna skulu renna í þenna varasjóð. Eru það um 60 þúsund krónur á ári. I framkvæmdinni verður það svo, að þessú 3% gjaldi Verð- ur haldið eftir af framlagi ríkissjóðs til sjúkrasamlagannal

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.