Morgunblaðið - 23.06.1939, Page 6

Morgunblaðið - 23.06.1939, Page 6
6 MORGUNBLAblÐ Föstudagur 23. _j*ní 1939. Hvað á jeg að hafa I matinn um belgina? Auglýsingar eftirfarandi matvöru* verslana Ieysa vel úr þeirri spurningu. Pantiö maiinn tímanlega. Deilan í Tientsin nimiiitniimnuiiMumtiHuiiuiuHiuMiiMHHwmtmuifHNiM i LAX >í 5 kg\ pokmn á 2 25 )í lausri vigt 40 aura pr. kg. (í 50 kg. pokum 16.50 >Heilliveiti í 10 lbs. pokum 2.00 >í lausri vigt 40 aura pr. kg. Þorsteínsbúð >Hringbraut 61. — Sími 2803.< jjGrundarstíg 12. — Sími 3247^ oooooooooooooooooc HANGIKJÖT SALTKJÖT 42^ Kjöt &® Físktir FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. Japana og Bandaríkjamanna. Bn herforingjarnir liafa aldrei slakað á klónni, og fara heldur ekki dult með það að þeir sækjast eftir landyinningum til þess að Japan- ar geti á allan hátt orðið sjálfum sjer nógir. Þeir víla ekki fyrir sjer, eins og oft hefir komið fyrir, að myrða foringja stjóromála- flokkanna í ráðherrastöðum, ef gengið er í berhögg við vilja þeirra. Og aðstæðurnar hafa stund- um spilað upp í hendurnar á þeim, eins og t. d. þegar sprengjan sprakk í Mansjúríu. Japan lá þá ^ í sárum undan oki viðskiftakrepp- | unnar. Það var því hægur vandi | fyrir herforingjana, að gera nýja | landvinninga girnilega í augum 1 fólksins. | Herforingjarnir virðast nú enn | hafa sjeð sjer leik á borði. Pjetur Ólafsson. Símar 3S28 og 4764. miiiiiiiiimimiiiiminmiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiitiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimi 3 Hveifli oooooooooooooooooo Neytið liinna eggjahvíflu auðngu fiskirjeflfla Fiskðbuff Fisbibollur Eiskigratín Fiski búðingar Fiskisúpnr. Alt úr einum pakka af manneldism.iöli. Fæst í öllum matvöruevrslun- pm. Heildsölubirgðir hjá Sími 5472. Símnefni Fiskur. Ný smálúða Fiskbúðin ÍBarónsstig 20,< oooooooooooooooooo HARÐFISKUR, vel barinn og Lúðuriklingur. — Reyktur rauðmagi og íslenskt smjör. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803. Grundarstíg 12, sími 3247. 4' y X í 5 kg. pokum 2.25 í 10 kg. pokum 4.50 £ í 50 kg. pokum 17.50 X U Jóh. Jóhannsson X Grundarstíg 2, ••• . i Sími 4131. * X □ E □ 3BBEIE 3H Wý I smálúða Saltfískbúðin '8602 imjg Rf.^^[r—----:lni=inr 0 □□ Svínakoteletturj Söglasmjör SKINKE ÆRKJÖT n>a X ágætt. RABARBARI, nýupptekinn, 60 aura pr. kg. Nýorpin egg. Bestu kaopin gera allir á Hverfisgötu 50. — Sími 3414. i Wý | smálúða l : t | Skjaldborg. Sími 1506. :-:-:-x-x-m-x-í-:-:-><->-:*<-x-c-:->-:-:-> III! O y Y < t ** Hafliði Baldvinsson! Sími 1456. Nýtt Nautakjöt GÚRKUR Rabarbari. Kjöt & Fískur Símar 3828 og 4764. <x-x<kmx-x-:-x-:">x-:-:-X“X-:->-x VÍ5IR Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. MMiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimifiiimMiiiiimimmiiimtmi iGlæný ýsa 1 Reyktur fiskurj í öllum útsölum Jóns & Steingrfms iiiiiiiiiiiiiiimmimimmimmimimmiiimmmmimmiimiii Lánaði bíl og seldi undan hon- um dekkin! Nýlega hefir lögreglustjóri kveðið upp sex dóma fyrir þjófnaði og svik. Maður einn var dæmdur í 60 daga fangelsi, skilorðsbundið. Hann hafði fengið lánaðan bíl og selt undan honum dekkin. Sami maður hafði og stolið reiðhjóli. ★ Annar maður var dæmdur fyrir svik í 3 mánaða fangelsi. Sá hafði fengið málverk hjá listmálara hjer í bænum og þóttist ætla að kaupa þau. Mál- verkin seldi hann og stakk pen- ingunum í eigin vasa. ★ Piltur var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir þjófnað. Hann hafði meðal annars stol- ið bankabók frá föður sínum og tekið út úr henni peninga. ★ Þá var maður dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir reiðhjóls- þjófnað og tveir strákar, annar í 45 daga og hinn í 15 daga fangelsi fyrir þjófnaði. SJÚKRASAMLÖGIN. FRAMH AF ÞRJÐJU SÍÐU. skyldaðir samkvæmt lögum, áð- ur en sjúkrasamlögin komu til sögunnar, að sjá sj'ómönnum fyrir sjúkrahjálp í :sjúkdóms- forföllum. En eftir að sjúkra- samlögin komu, hafa sjómenn þurft að greiða iðgjöld til sam- 'aganna, en útgerðarmenn samt sem áður haft sömu skyldur og áður. Nú mun í ráði að reyna að skifta byrðunum milli útgerðar- manna og sjúkrasamlaganna.En til þess þarf breytingar á lands- lögum. Ýms fleiri mál varðandi al- þýðutryggingalögin komu til umræðu. Um samband sjúkrasamlag- anna við slysatrygginguna var samþykt að slysatryggingin skuli greiða sjúkrahjálp til sjúk linga sem slasast hafa. Fundinn sátu fulltrúar frá öllum sjúkrasamlögum á land- inu (12 samtals) og auk þess formaður Tryggingaráðs, Bryn- jólfur Stefánsson, forstjóri Tryggingarstofnunarinnar; Har- aldur Guðmundsson, Jóhann Sæmund^son læknir, Jón Blön- dal hagfræðingur o. fl. Fundarstjóri var Brynjólfur Stefánsson, og til vara Sigtr. Þorsteinsson, fulltrúi frá Akur- eyri. Ritari var Ólafur Þ. Kristj- ánsson, fulltrúi frá Hafnarfirði. □E 0 =lbJb=lBElBI".,"nB3llr::yjH tJR DAGLEGA 1 LÍFINU I 0 [=!□ Fyrir nokkru var til sýnis hjer í búð- arglugga ýms handavinna sjúklinga á Landsspítalanum. Sýning þessi vakti athygli bæði vegna þess hve ýmsir rnunir voru þar vel gerðir, og með vægu verði — og einnig vegna þess hverjir höfðu unnið þá. Sýning þessi er úti fyrir nokkru. En munir þeir, sem sjúklingar á Landa- spítalanum hafa unnið, eru til sölu og sýnis í hattabúðinni á Laugaveg 12. — Yfirhjúkrunarkona Landsspítalans,. Kristín Thoroddsen gefur líka um þessa vinnu allar þær upplýsingar er menn óska. ■*r Það mun vera Ófeigur Ófeigsson læknir, sem er upphafsmaður að þess- ari sjúklingavinnu. Jeg átti tal við- hann um þetta hjer á dögunum. Skýrði hann svo frá: Lengi horfði jeg á það mjer til leið- inda, er sjúklingar liggja í rúminu mánuðum og jafnvel árum sa-man, sem eni þó svo hressir, hafa t. d. svo hraustar og þróttmiklar hendur að þeir geta unnið ýpisa handavinnu, en taka sjer samt aldrei verk í hönd. Þetta verður leitt líf. Oftast nær lesa þeir ljettmetis bækur og ljelegar bók- mentir, sem þeir verða leiðir á, er til lengdar lætur. Og þá er ekki annað en að.láta sjer leiðast og bíða eftir því að hinir löngu tilbreytingalitlu dagar líði. -¥• A erlendum spítölum hefir það kom- ið í Jjós, að vinna er fyrir slíka sjúk- (inga hreinasta læknislyf. Jeg spurðí svo í fyrrahaust nokkra sjúklinga á spí- talanum að því, hvort þeir vildu ekki að þeim yrði útvegað eitthvað verkefni við þeirra hæfi. Sumir tóku því dauf- lega fyrst í stað, aðrir tóku því fegin^ hendi. Og síð.an hyrjuðu nokkrir. þe.irrai vinnu, einkum karlmettn; því kvenfólk sem liggnr í rúminu er sjaldan verk- laust eða í vandræðum með verkefni eins og karlmennirnir. Aðalvinnan hefir verið sú, að sjúk- lingamir hafa hnýtt teppi iir íslenskri ull. Hefir skrifstofustjóri spítalans: annast um að útvega efnið í teppin. Hafa sjúklingamir með þessari vinnu sinni getað innunnið sjer þetta 50—80 —100 aura á dag. Ýmsir eru þannig stæðir, að þá munar um það, þó þaó sje ekki meira. Á spítalanum er kenslukona, Mar- grjet Guðmundsdóttir, sem annast um kenslu barna, er þa.r em sjúklingar. Hún hefir verið mjer hjálpleg við að koma sjúklingunum á stað með þessa- iJnnu. Eru það ,nú um 15 manns, sent vinna að staðaldri að þessari teppa- vinnu. Yel væri jiað, sagði læknirinn að lokum, að fólk, sem á annað boi'ð þvrfti á slíkum teppum að halda, sem sjúklingarnir gera, ljetu þá sitja fyrir óg keyptu teppin af þeim. ÁSTANDIÐ í KOO-IANG-SU. Matvælaástandið í alþjóðahverf inu í KooJang-su er að verða æ alvarlegra. Japanar hindra nú íbúana í því að kaupa xnatvæli þar á staðnum, en fram að þessu hefir þeiin tekist að ná að sjer nokkru af matvælum úr útlendum skipum. Nýjar italskar kartðflur, Tómatar, Gúrkur, Salat, Persille, Rabarbart. i. Símar 4911 og 2393.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.