Morgunblaðið - 23.06.1939, Page 8
8
Jkaups&iifiu?
ÓDÝR BLÓM
í dag og á morgun
Kaktusbúðin,
Laugaveg 23. Sími 1295.
SUMARBÚSTAÐUR
nálægt Reykjavík til sölu, mjög
ódýrt. 2 herbergi og eldhus. —
Uppl. á Vesturgötu 5, uppi.
Sunnudag kl. 4—6.
RABARBAR
kartöflur, nýjar og gamlar. Gul-
rófur, Sítrónur, Tómatar. Nið-
ursoðnar fíkjur og þurkuð blá-
ber. Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, sími 2803, Grundarstíg 12,
sími 3247.
VÆNIR ÁNAMAÐKAR
tíl sölu. Sími 5220.
BIFREIÐAR TIL SÖLU.
5 og 7 manna bifreiðar, —
margar tegundir, til sölu. Ste-
fán Jóhannsson. Sími 2640.
Fylgist með æfintýrum Sir Percy Blakenay
Hauia akurlilfan
GLÆNÝ ÝSA
og stútungur í dag. Fiskbúðin
Bergstaðastíg 49. Sími 5313.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
Björn Jónsson, Vesturgötu 28.
, Sími 3594.
KAUPUM FLÖSKUR
glös og bóndósir af flestum teg-
undum. Hjá okkur fáið þjer á-
valt hæsta verð. Sækjum til yð-
ar að kostnaðarlausu. Sími 5333
Flöskuversl. Hafnarstrœti 21
DÖMUFRAKKAR
ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð
mundsson, klæðskeri. Kirkju-
hvoli. Sími 2796.
ÞORSKALÝSI.
Laugavegs Apóteks viðurkenda
þorskalýsi í sterilum ílátum
kostar aðeins 90 aura heilflask-
an. Sent um allan bæ. —
Sími 1616.
KAUPUM FLÖSKUR,
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
Það sem áður hefir gerst í sögunni:
Sagan gerist 1789. Bændur í þorpinu
Vertou haí'a verið æstir til byltingar
gegn liarSstjórn franska aðalsins og
kógun. Ungur inaður, Pierre Adet hei'-
ir forystu á leynifundum. Hann er son-
ur Jean Adet malara, og systir Pierre
er trúlofuð Antonie Melun, sem dæmd-
ur hefir verið til lífláts fyrir að drepa
tvær dúfur í skógi de Kemogans her-
toga. Æsingamenn frá París höfðu
verið sendir til þorpsins til að æsa
lýðinn og Pien'e gleypir í sig kcnning-
ar þeirra. Sveitapiltamir höfðu sam-
komu í veitingahúsinu Dygðirnar þrjár.
....Samtöl þeirra sem áður höfðu
verið blönd-....
uð hrópum og lröllum, voru nú
orðin að hvísli. Karlmennirnir
skiftust á leynikveðjum þegar
þeir hittust á förnum vegi og
töluðu saman í gátum við vinn-
una. Ókunnugir gestir komu og
fóru að næturlagi. Eftirlitsmenn
hertogans urðu ekki varir við
neitt.
Presturinn sá margt og Jean
gamli Adet vissi töluvert, en þeir
sögðu hvorugur neitt, því þeir
vissu, að það hafði enga þýðingu.
Og að lokum skall óveðrið á.
n.
PIERRE hrinti upp útidyrun-
um á veitingahúsinu „Dygð-
irnar þrjár“ og gekk út á götuna.
Vindurinn ljek um andlit hans.
Það var, eftir því sem lieimildir
frá þessum tíma segja, drungalegt
og dimt kvöld; rjett fyrir framan
hann blöktu ljósin í bænum í vind-
inurn, á vinstri hlið rann fljótið
kolmórautt og straúmþungt til
hafs; snjórinn, sem bráðnað liafði
í fjöliunum, jók vöxt þess. Hinn
sterki straumniður fljótsins hljóm-
aði eins og fallbyssudrunur í
fjarska.
Pierre gekk rakleitt áfram án
þess að hika. Litli hópurinn fylgdi
honum þögull. Það var eins og æði
hefði gripið þá alla er þeir komu
lit í góða loftið.
Þeir vissu hvert Pierre myndi
leiða þá. Það var alt fyrirfram
ákveðið —■ alt sumarið hafði verið
rætt og ráðlagt í veitingahúsinu
Stormurinn hamaðist á trjánum
og beygði trjátoppana næstum til
jarðar. Pierre hjelt leið sinni á-
fram og hinir fylgdu honum. Þeir
skulfu allir af kulda, því klæði
þeirra voru þunn. En þeir eltu
Pierre ákveðnir, og bitu á jaxl-
inn. Reiðin og hatrið svall í hjört-
um þeirra.
- og rænda brúðurin
bak við læstar dyr og glugga. —
Þeir þurftu ekki annað en fylgja
Pierre, sem þeir begjandi höfðu
valið til forystunnar. Þeir fylgdu
honum með heudurnar í buxna-
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
I Framhaldssaaa
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiffiri
vösunum og höfuðin’ niður á bringu
á móti vindinum.
Pierre hjelt vil mylnunnar —
heimilis síns — þar sem faðir
lians átti heima og Louise systir
hans var útgrátin vegna kærasta
síns, Antonie Melun, sem búið var
að dæma til dauða fyrir að drepa
tvær diífur.
A bak við mylnuna var íbíiðar-
húsið og bak við það smá-garður.
Jean Adet átti dálítið land, og
liefði verið í sæmilegum efnum, ef
að skattarnir hcfðu ekki gleypt
alla þá peninga, sem inn komu
fyrir hafra og hey. Bærinn stóð
svo hátt, að þaðan var útsýni yfir
sveitina og þorpið.
Pierre gekk hringinn í kring um
mylnuna án þess að líta til baka
og sjá hvort hinir fylgdu honum.
Síðan gekk hann eftir gangstíg
upp á hæð. Kringum hæðina voru
hlöður komnar ac falli, sem faðir
hans átti.
MEÐALAGLÖS
Fersólglös og Soyuglös, keypt
daglega. Sparið milliliðina og
komið beint til okkar ef þið
viljið fá hæsta verð fyrir glös-
in. Laugavegs Apótek.
EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR
sumarkjólar og blúsur í úrvali.
Saumastofan Uppsölum, Aðal-
stræti 18. — Sími 2744.
KAUPUM
aluminium, blý og kopar hæsta
verði. Flöskubúðin Bergstaða
stræti 10. Sími 5395.
Sfyia2-funcU£
SPEGILL
úr bíllukt tapaðist á veginum
írá Sandgerði til Reykjavíkur.
Skilist gegn fundarlaunum í
Kol og Salt.
Tapast hefir
STRAUSYKUR-SEKKUR
frá Reykjavík að Kleifarvatni.
Finnandi er vinsamlega beðinn
að hringja í síma 4657 og 4957.
Breslt yfirvöld vissu vel að
skömmu áður en ensku kon-
ungshjónin fóru til Ameríku voru
10 bandarískir njósnarar stadSir
í Englandi. Þetta voru 10 stúlk-
ur og þær voru ekki að njósna
um hernaðarleyndarmál heldur
voru þær komnar til Englands til
að fá vitneskju um snið og gerð
á kjólum þeim, sem Elisabeth
Englandsdrotning ætlaði að hafa
með sjer í Ameríkuferðina. Það
voru tískufirmu í Bandaríkjunum,
sem sendu þessa njósnara og þeim
reið mikið á að fá rjettar og ná-
kvæmar upplýsingar um kjóla
drotningarinnar svo hægt væri að
hafa „Elisabeth-drotningar" tísk-
una til um leið og konungshjónin
stigu á land á ameríska jörð.
Menn geta gert sjer í hugarlund
hve hægt er að hagnast vel á
tískunni, þegar vitað er að tísku-
verslanir græddu miljónir króna
á að eftirlíkja brúðarkjól hertoga-
frúarinnar af Windsor.
★
Það var í fyrsta bekk í barna-
skólanum. Kennarinn spurði böm-
in hvort þau vildu ekki reyna að
syngja eitt lag.
Ein lítil telpa opnaði ekki munn
á meðan á söngnum stóð og kenn-
arinn sagði við hana.
— Þú syngur ekki með. Getur
þú ekki sungiðf
Telpan svaraði greiðlega;
— Nei, jeg get ekki sungið án
grammófóns!
★
Sagt er að uppáhalds óperetta
Hitlers ríkiskanslara sje „Káta
ekkjan". Það fylgir sögunni, að
hann hafi ,beðið amerísku söng-
konuna Miriam Verne að koma til
Múnchen og syngja hlutverk
ekkjunar og að hún hafi lofað að
verða við tilmæluin kanslarans.
★
Talið er að hertogahjónin af
Windsor fari til Ameríku í sumar,
en fyrirhuguð ferð þeirra þangað
s.l. sumar fór út um þúfur. Her-
toginn er sagður hafa hug á að
heimsækja fæðingarbæ konu sinn-
Hitler býst ekki við að verða
gamall. I ræðu, sem hann hjelt í
vor, þar sem hann bauð Póllandi
öryggissáttmála í 25 ár komst
hann svo að orði. „Það er sátt-
máli, sem gilda á langt eftir mína
daga“.
Þeir voru nú komnir upp á há-
hæðina. Það var dimt úti og þegar
mennirnir voru komnir upp á hæð-
ina rákust þeir hver á annan er
þeir reyndu að fóta sig á blautu
og hálu grasinu. En það var eins
og Pierre hefði kattaraugu og sæi
í myrkri. Ilann stansaði aðeins
augnablik til að átta sig, svo byrj-
aði hanu — án þess að segja eitt
orð — á verkinu. Stór hlaða og
mörg smá heystæði sáust eins og
þústur í myrkrinu. Pierre helt í
áttina til hlöðunnar; þeir af fje-
lögum hans er gengu næst honum
sáu hann hverfa inn á milli þúst-
anna, sem voru á að líta eins og
vofur í myrkrinu.
DEIR, sem stóðu hjá lilöðunni,
sáu neista frá eldfærum
fljúga í allar áttir; augnabliki síð-
ar sáu þeir Pierre greinilega. Hann
stóð í miðri hlöðunni, og var að
kveikja á blysi með eldfærum sín-
um ; það leið ekki á löngu áður
en einn neisti kom í hið eldfima
efni blyssins og Pierre sneri blys-
inu niður á við svo logarnir læstu
sig upp eftir skaftinu. Eldbloss-
inn kastaði ógeðslegum bjarma og'
djúpum einkenndegum skuggum á
andlit hins unga manns og líkama.
Hið þunna ógreidda hár lians lá
í flyksum niður á audlitið. Munn-
ur hans og vangar sýndust óeðli-
'lega stórir og það glampaði á tenn-
ur hans og þær voru að sjá eins
og rándýrstennur. Skyrta hans
var fráhnept í hálsinn og ermarn-
ar á jakkanum brettar upp fyrir
olnboga. Hann virtist hvorki taka
eftir kuldanum frá storminum eða
hitanum frá blysinu, sem hann
helt á í hendinni. Hann vann verk
sitt með ró og án þess að sýna í
neinu óðagot eða ákafa; hinn á-
kveðni tilgangur gerði hann ró-
legan.
Að lokum hafði hann lokið verki
sínu. Mennirnir, sem höfðu komið
nær honum til að horfa á hann,
viku frá þegar hann gekk í átt-
ina til þeirra með blysið. Þeir
vissu mætavel hver tilgangur hans
var, þeir höfðu allir þrauthugsað
ráðagerðina. Jafnvel þeir, sem
minsta hugmyndaflugið höfðu,
gátu lýst hverja einasta smáat-
viki, sem fram átti að fara þetta
kvöld. Og nú þegar tíminn loks
var kominn, nú er þeir sáu Pierre
með blysið í hendi sjer, tilbúinn
að gefa merki, sem myndi koma á
stað byltingu í að minsta kosti
einum landshluta Frakklands, var
eins og hjörtu þeirra hættu að
slá. Þeir hjeldu niðri í sjer and-
anum, og með vinnulúnum hönd-
um struku þeir andlit sín, eins og
þeir væru að reyna að þurka af
sjer þann drunga, er hvíldi á þeim
og sem nálgaðist mest ótta.
En Pierre varð ekki var við
neinar slíkar tilfinningar. Ef hon-
Framh.
Föstudagur 23. júní 1939»
np * f *
atUrS'fvœoc
TVÖ HERBERGI
og eldhús til leigu í kjallara. —
Upplýsingar á Vesturgötu 26 a,.
úppi-__________________
REGLUSAMUR
maður í fastri atvinnu óskar
eftir forstofuherbergi á II. hæð„.
1. n. m. Tilboð merkt ,,Horn-
herbergi“.
VENUS-GÓLFGLJÁI
afburðagóður og fljótvirkur.
Ávalt í næstu búð.
VENUS SKÓGLJÁI
mýkir leðrið og gljáir skóna af-
burða vel.
ÞÚSUNDIR VITA
að gæfan fylgir trúlofunar-
hringum frá Sigurþór. Hafnar-
stræti 4.
FRIGGBÓNIÐ FÍNA,
er bæjarins besta bón.
VESTURBÆINGAR!
Munið brauðbúðina á Fram—
nesveg 38.
BESTI FISKSÍMINN
er 52 7 5.
IO.G. T.
FREYJUFUNDUR
í kvöld kl. 8í/2. Venjuleg fund—
arstörf. Rætt um skemtiför-
stúkunnar austur að Skógarfossí?
um næstu helgi. — Fjelagarf.
Fjölmennið! Æ.t.
VANTAR
ábyggilegan meiraprófs bíl—
stjóra. Upplýsingar í síma 4094,
HÚSEIGENDUR.
Tek að mjer að breyta lóðuœ:;
yðar í skrúðgarða. SigurðUTr
Guðmundsson garðyrkjumaður..
Sími 5284.
HÚSMÆÐUR!
Hreingemingamennirnir Jóm
og Guðni, reynast ávalt best.
Pantið í síma 4967 kl. 12—1 og
eftir kl. 6.
VJELRITUN OG FJÖLRITUM
Fjölritunarstofa Friede Páls-
dóttur Briem, Tjarnargötu 24,.
sími 2250.
VIÐGERÐIR
á alskonar Leðurvörum affinasfo
Leðurgerðin h.f.
Hverfisgötu 4, 3. hæð Sími 1555;
OTTO B. ARNAR,
löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uþpsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækjr
um og loftnetum.
SOKKAVIÐGERÐIN,
Hafnarstræti 19, gerir við kvenr
sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími
2799. Sækjum, sendum.
EG6EBT CLAES8EN
Sfcrifgtofa: Odðf«Uowhúnð,
Vonarstrnti 10.
(Iaag«Bg«r ua aaatavégtríi.