Morgunblaðið - 25.06.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.06.1939, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25. júní 1939. ------- JPIorgtmMaíjid == Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartanaaon og Valtýr Stefánsaon (ábyrgtermaitui:). Auglýsingar: Árnl Óla. Ritstjórn, auglýslngar og afgrreiBsla: Aueturstrœti S. — Síml 1888. Áskriftargjald: kr. 8,00 á mánutii. í lausasölu: 15 aura elntaklB — 25 aura met Leebók. KLERKAR OCx KENNARAR T DAG- fer fr;.m hátíðleg bisk- upsvígsla. Síðustu dagarnir •«og þeir næstu eru mjög undir merki kirkjunnar- og- kenslunnar ananna. Synodus hefst á morgun. TJppeldismálaþingið hófst á föstu- «daginn. Þannig koma tvær áhrifa- stjettir saman til þess að ráða ráðum sínum. A þeim hvílir and- legt uppeldi þjóðarinnar. í þeirra Jhöndum er að miklu leyti framtíð íslenskra mentamála og andlegs þroska almennings. Þessvegna á alþjóð að veita málum þessara ■stjetta mikinn gaum, miklu meiri -en gert er. Þessvegna eiga stjett- irnar sjálfar að vanda til þessara þinga sinna og það enn meira eii verið hefir. Þær eiga að vanda til þeirra að virðuleik og vönd- uðum málflutningi og framsæk- inni en raunhæfri rannsókn við- fangsefnanna. Andleg mál, fræðslu mál og uppeldi, hvort sem er í kirkju eða skóla, eiga ekki að vera aukamál eða afsíðis í at- Tiygli almenningt: 0g afskiftum Jhins opinhera. i En ekki er alt undir því kom- 3ð, að styrkja stjettarsamtök, að fá ífjárveitingar, að halda ræður íog fara á fundi. Stjettasamtök »eru góð. Fundir geta leitt fram mý sjónarmið og íjárveitingar eru afl þess sem gera skal. En því Æðeins kemur þetta að góðu ■gagni, að vel s.ie til þess vand- að með alþjóðc-nag og alþjóðar- mppeldi fyrir augum. Það er verk ■efni almennings, feðranna og anæðranna, að fylgjast með fræðslukerfi kennaranna og vakn- ingarstarfi klerkanna með vak- .andi athygli og virkri þátttöku. ‘Svo fer hest að allir vinni sam- ;an í haráttunni fyrir andlegri og líkamlegri heilbrigði í þjóðlegu »og þjóðhollu uppeldi. ★ Kirkjan liefir öldum saman ■verið þjóðleg menningarstofnun. 'Kirkjunnar menn hafa á ýmsafi 'hátt, verið forustumenn í íslensku þjóðlífi. Þeir liafa sameinað ’lærða mentun og alþýðumentun á merkilegan hátt. Þeir voru öldum ■saman ekki einungis klerkar, heldur einnig kennarar. Alls þessa mega menn nu minnast á hátíðisdegi kirkjunnar og minn- ast þess þakksamlega, hvernig sem skoðanirnar kunna að skift- ast um kenningar kirkjunnar og um kristnihaldið í landinu. í dag, þegar fjórir hiskupar og nokkrir 'tugir presta koma saman í hinni virðulegu Dómkirkju í Reykja- vík, við vígslu nýs forustumanns kirkjunnar í sæti ísleifs Gisurar- sonar, skyldu menn minnast jöfn- xxm höndum gamallar og góðrar -sögu kirkjunnar og nýrra hlut- verka hennar. Þau hlutverk verða ekki síst í uppeldis- og :mskulýðsstörfum. ★ Kennararnir, sem tóku skyndi- Tegá við miklum hluta af upp- ífræðslustarfi prestanna með nýju — j fræðslulögunum fyrir meira en 30 árum, tóku við vandasömu hlutverki. Þá voru straumh vuirf í íslenskum. fræðslumálum, eins og í fleiri málum. Að sumu leyti kom breytingin svo snögglega, að liin nýja kennarastjett var varla við- búin. Avalt síðan hafa menta- mál hennar verið úrlausnav- og áhyggjuefni, sjáifrár hennar og annara. En kennarasamtökin hafa verið full af fjöri og áhuga og umönnun um hag kennaranna og kennararnir hafa gert ýmsar til- raunir. Samt haía margir skóla- menn og foreldrar verið uggandi um harnafræðsluna í laudinu. Það er því vel til fundið og tíma- bært, að forsætis- og kenslumála- ráðherra hefir nú skipað nefnd til endurskoðunar á fræðslulögun- um og gert grein fyrir skoðun- um sínum í setniugarræðu á upp- eklismálaþinginu ★ Klerkar og kennarar koma sam- an hverjir fyrir sig og verður svo að vera, vegna sjermála þeirra. En þeir eiga líka sameig- inleg mál. Þeir eiga samleið. Kirkja og skóli eim skyldar stofn- anir, þó að hvorug geti komið í hinnar stað. Það lilýtur að verða eitt af helstu verkefnum hinnar nýju fræðslumálanefndar, að at- huga möguleikana á aukinni þátttöku presta í kenslumáluuum. Það liggur fyrir að leggja nýjan grundvöll að andlegu, líkamlegu og verklegu uppeldi og fræðslu barna í landinu. Þar mhndi mjög koma til álita aukin samvinna kirkju og skóla, án þess aþ um kirkjulega skóla yrði að ræða. Foreldrar í landinu munu fylgj- ast gaumgæfilega með undirbún- ingi hinna . nýju fræðslulaga og gera sínar kröfur. Framhaldsskól- arnir þurfa ekki síður að fylgj- ast með þessu, því að þar hafa agnúar harnafræðslunnar ekki síst komið fram. Það á einnig við um mentamál- in, se,m formaður Sjálfstæðis- flokksins sagði í Jóns Sigurðs- sonar ræðu á dögunum, að bjart- sýnar hugsjónir þurfa að sæltja á, en raunsæið að halda í taum- ana. Væntanlega eiga kirkju- menn og kennarar eftir að leggja löggjafarvaldinu holl ráð, til þess að finna nýja lausn á fræðslumál- unum, svo að kirkja og skóll megi blómgast livoii í sínum verkahring, en þó í heilhrigðri samvinnu. Einn af kaupendum Morgunbl. í Norðprárdal í Borgarfirði skrif- ar skrifstofu hlaðsins og þakkar fyrir góð skil á hlaðinu. Hann segist venjulega fá blaðið um kl. 8 á morgnana^ Með öðrum orðum, menn í Borgarfirði og nálægum sveitum geta eins og Reykvík- ingar lesið Morgunhlaðið með morgunkaffinu. Sundhöllin verður ekki opnuð fyr en kl. 1 á morgun vegna við- gerðar á hitaveitunni. Eimskipafjelag Islands: Hagur og afkoma síðastliðið ár að um 3.344 sjómílur. Munar hjer | eignaaukningin er talin aðeins aðallegá á siglingum milli landa, Reikningar Eimskipafje- . lags íslands voru lagð- ir fram á aðalfundi fjelags- ins í gær. Sýna þeir, að reksturságóði hefir ekki orð ið eins mikill 1938, eins og 1937, þótt afkoman að vísu hafi verið góð. Utdráttur ixr skýrslu stjórnar- innar mn hag fjelagsins fer hjer á eftir. Rekstur fjelagsins. Samkvæmt rekstursreiknmgi ■fyrir árið 1938, hefir orðið ágóði af rekstri fjelagsins, sem nemur krónum 197.91þ_.96, og er þá búið að færa til útgjalda á reksturs- reikningnum afskriftir af skip- um og fasteignum fjelagsins að uppliæð kr. 357.974.54. Heildar- hagnaður ársins 1938 hefir því orðið samtals kr. 555.890.50. — Arið 1937 var tekjuafgangur áður en afskriftir voru færðar til rrt- gjalda kr. 997.159.77, þannig að afkoma fjelagsins hefir orðið lak- ari á síðastliðna ári sem nernur kr. 441.269.27. Heildartekjur fjelagsins hafa .lækkað um kr. 324.778.89, og heild- arútgjöld hæklrað um kr. 116.480,- 38. Verður það samtals kr. 441.- 269.27, sem rekstursafkoman er lakari árið 1938 en árið 1937, eins og fyr er getið. Vegur hjer mest að tekjur skipanna liafa lækkað um rúmar 314 þús. krónur, en út- gjöld þeirra hækkað um rúmar 108 þús. krónur. — Hvað liið fyr- nefnda snertir, má geta þess að vöfuflutning'ar voru nokkuð minni á síðastliðnu ári en árið 1937. Innflutningur hefir lækkað um 4421 smál. eða ea. 9% á árinu, en innflutningurinn gefur lang- mestar tekjur ein;i og vitanlegt er. Utflutningur liefir hinsvegar hækkað nokkuð eða urfi rúmar 1400 smál., en innanlandsflutning- ur liefir lækkað um rúmar 1200 smál. — Farþegaflutningar hafa verið mjög svii>aðir hæði árin. Ar- ið 1937 fluttu skipin 3078 farþega milli landa, en árið 1938 fluttu þau 3043 farþega milli landa. ★ Eins og fyr er sagt hækkuðu útgjöld skipanna um rúmar 108 þús. krónur á síðastliðnu ári, og munar aðallega á eftirtöldum lið- um borið saman við árið 1937: Vátryggingargjöld hafa hækkað um rúmar 52 þús. kr., k#up og fæði skipshafna um tæpar 12 þús. kr. og kolaeyðsla um rúmar 42 þús. kr. Aí öðrum liðuin má sjerstaklega henda á, að vaxtareikningur sýnir nú tekjur að upphæð kr. 860.05, en árið 1937 voru vaxtagreiðslur umfram vaxtatekjur kr. 17.503.37. Þetta mun vera í fyrsta skifti í sögu fjelagsins, að vaxtareikning- ur sýnir tekjur umfram útgjöld. Siglingar skipanna. Skipin hafa siglt 14.214 sjómíl- um minna á síðastliðnu ári en árið 1937. Siglingar milli landa hafa minkað um 10.870 sjómílur og siglingar innanlands hafa mink- og má það teljast. eðlilegt þegar athugað er, að skipin fóru 3 milli- landaferðum færra á síðastliðnu ári en árið 1937. Viðkomum á innlendum liöfnum hefir fækkað nokkuð eða alls um 36. — Mismunur á viðkomum á hvern landsfjórðung, horið saman við árið 1937, er sem hjer segir: Á Vesturlandi hefir viðkomum fækkað um 37, á Norðurlandi um 24 og á Austurlandi um 5. Hins- vegar hefir viðkomum á Suður- landi fjölgað um 30. Á áætlun fjelagsins fyrir 1938, er gert ráð fyrir 615 viðkomum innanlands, en eins og sjá má af ofangreindu, hafa viðkomur á inn- lendum höfnum orðið alls 941, eða 326 fleiri en gert var ráð fyrir á I áætluninni. Eigendaskifti hlutabrjefa. Eigendaskifti hlutahrjefa frá aðalfundi 1938 til þessa dags hafa verið sem hjer segir: Tala hlutahrjefa, sem orðið hafa eigendáskifti að: 191 fyrir kr. 28.400. Framseljendur hafa verið alls 110, en viðtakendur 49. Hvort lijer er um að ræða sölu á hluta- brjefum eða arftoku, er ekki hægt að seg-ja með neinni vissu, en þó mun aðallega vera um sölu að ræða. Eftirlaunasjóður. Samkvæmt reikningi eftirlauna- sjóðs nam hann um síðustu ára- mót kr. 719.057.66, og hefir þannig aukist á árinu, sem nemur kr. 78.794.53. Vaxtatekjur sjóðsins námu kr. 36.579.39, en kr. 60.000.- 00 voru lagðar í hann af tekju- afgangi ársins 1937. — Verði til- lögur fjelagsstjórnarinnar þar að lútandi samþyktar á þessum aðal- fundi bætast 30 þús. krónur í sjóð- inn á þessu ári auk vaxta. Úthorg- anir iir sjóðnum hafa verið kr. 17.784.86. á árinu og eru það eftir- laun til nokkurra af starfsmönn- um fjelagsins eða ekkna þeirra. Efnahagur fjelagsins. Eignir fjelagsins námu við síð- ustu áramót, með því verði sem þá var hókfært, kr. 3.663.616.57, en skuldir að meðtöldu hlutafje kr. 2.748.984.01, og er því talið að fjelagið eigi eignir umfram skuld- ir, sem nemur kr. 914.632.56. — Árið 1937 námu eignir umfram skuldir kr. 868.882.67, þannig að eignaaukning á árinu hefir numið kr. 45.749.89. Þetta kemur þannig fram: Skuldir hafa lækkað um ................kr. 177.968.03 Eignir hafa lækkað u m ...............— 132.218.14 Eignaaukning kr. 45.749.89 Þess her þó að gæta, að þegar tæpar 46 þús. króiiur, er búið að afskrifa af skipum og fasteignuiu fjelagsins tæpar 358 þús. krónur. Ástand og horfur. Siglingum skipanna er hagaS með sama móti og verið hefir und- anfarin ár. Hvað vöruflutninga snertir hafa þeir verið heldur meiri það sem af er þessu ári, en á sama tíma í fyrra, og má því gera ráð fyrir að rekstursafkoman sje eitthvað hetri en þá var. Einn- ig hefir eftirspurn eftir farþega- rúmi með skipunurn í sumar verið talsvert mikil. — Hvað framtíðar- horfurnar snertir er varlegra að spá sem fæstu, þar sem útlitið í viðskifta- og atvinnulífinu yfir- leitt er því miður ekki mjög glæsi- legt og er þar skemst að minnast hins mikla aflabrests á nýyfir- staðinni vertíð. En á velgengni atvinnuveganna hygigst vitanlega öll afkoma landsmanna. Norrænt mót að Laugavatni Um 50 norrænir mentamenn frá Svíþjóð, Noregi, Dan- mörku og Finnlandi eru væntan- legir með Lyru á morgun til þess að taka þátt í fræðsluviku, sent haldin verður á vegum „Norræna fjelagsins“ að Laugarvatni. Mótið hefst á þriðjudaginn og stendur yfir þar til á fimtudaginn í næstu viku. íslenskir þátttakendur verða ■um eða yfir. 20. „Stockholms Tidningen“ hirtír í gær grein um þetta mót (skv. FÚ) og telur að það muni geta haft mikla þýðmgu fyrir vináttn og samhug Norðurlandanna. Meðal þeirra, sem flytja fyrir- lestra á mótinu verða ráðherr- arnir Hermann Jónasson og Stef- án Jóh. Stefánsson, Árni Jónsson frá Múla alþm., Jónas Jónsson alþm., Sigurður Nordal prófessor, (formaður móttökunefndar; setur mótið á þriðjudaginn og flytur um kvöldið erindi um íslendinga og menningu þeirra), Pálmi rekt- or, Árni Eylands, Sig. Þórarins- son jarðfræðingur, Ólafur Bjarna son hagfræðingur, Jón Magnússon cand. phil. og Guðl. Rosinkranz. Auk þess flytja nokkrir útlend- ingar fyrirlestra. Farið verður. með hina erlendn gesti í ferðalög til Þingvalla, að Gullfossi og Geysi og víðar. Sumargistihús verður rekið í Reykholti í sumar eins og undan- farin sumur og veitir frú Theo- dóra Sveinsdóttir því forstöðu eins og áður. Gistihúsið hefir nú verið optiað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.