Morgunblaðið - 25.06.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.06.1939, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 25. júní 1939. Byrjið að NÚ KEMUR HERTOGINN TIL SÖGUNNAR! fvlQÍast með *da8 RAUÐA AKURLILJAN riilllllllllllllllllllllllllllllllllllliillillliiilllliailinil.liilinililiilu f'að'j sem skeo hefir í sögunni — Bændur í þorpinu Vertou hafa á- kveðið eftir mikla fundi og bollalegg- ingar að gera árás á höll de Kerno- gans hertoga. Pierre Adet, sonur Jean Adets malara, er fyrirliði þeirra. Upp- reisnarmennimir hafa gefið fjelögum sínum í hjeraðinu merki með því, að kveikja í heysátum malarans, föður Pierre. Pierre er að úthluta vopnum handa fjelögum sínum og hann brýnir þá um leið ..... „Gleymið engu í kvöld, vinir mínir, og..........., lieímtíS víð lilið Kernogan-hallar- innar bætnr fyrir verk hins hroka- falla eiganda, fyrir hverja smán er þið hafið orðið að þola“. Ógurleg sigurhróp kváðu við eftir ræðuna. Ljáir, sigðir, axir -og kylfur sáust hátt á lofti og tugir handa voru rjettar að Pierre til a8 staðfesta stofnun hinnar jtýju bróðurreglu. III. PAÐ var um þetta leyti, sem Jean Adet, malarinn, ruddi sjer braut með olnbogunum gegn- Tim mannþyrpinguna, þar til hann stóð andspænis syni sínum. Sfáíynttincjue VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. Ávalt í næstu búð. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. BETANIA Engin samkoma í kvöld. Sam- eiginleg samkoma fyrir alla í húsi K. F. U. M. kl. 8i/2- Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkoma í dag kl. 11, 4 og 814. (Hermannavígsla). Adj. S. Gísladóttir. Kapt. Andresen o. fl. Velkomin! FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. VESTURBÆINGAR! Munið brauðbúðina á Fram- nesveg 38. „Veslingur!“, æpti hann. „Hvað á alt þetta að þýða? Hvað ætlar þú að gera? Hvert eruð þið allir að fara?“ „Til Kernogan!“, hrópuðu allir sem einn maður. „Afram, Pierre!“, kölluðu nokkr ir. „Við fylgjum þjer“. En Jean Adet, sem þrátt fyrir liáan aldur, var enn sterkur mað- Jafnvel ur, greip í öxl Pierre og dróg hann með sjer út í eitt horn hlöð- _________ unnar. „Pierre“, sagðí hann í myndug’- um tón. „Jeg fyrirbýð þjer í nafni skyldu þinnar og hlýðni við for- eldra þína, að stíga eitt skref lengra í þessu bjánalega athæfi. Jeg var á leiðinni heim, er jeg varð eldsins og hópa þessara ves- lings manna var og sá þá strax að einhver vitleysa var á ferðinni. Pierre, sonur minn, jeg skipa þjer að leggja þetta vopn frá þjer“. E11 Pierre — sem venjulega var hlýðinu sonur og föður sínum undirgefinn í öllu — reif sig frá Jean Adet. „Faðir“, sagði hann hátt á á- kveðið. „Þjer er ekki til neins að blanda þjer í þetta. Við erum allir fullorðnir menn, sem vitum hvað við eripn að gera. Það sem við höfuin í hyggju hefir verið þraut- hugsað og ráðgert vikum og mán- uðum saman. Jeg bið þig, faðir minn, að láta okkur í friði. Jeg er ekkert barn lengur og jeg á annríkt“. „Ert þú ekkert barn!“, hrópaði gamli maður og sneri sjer með biðjandi augnaráði til ungu mann- anna, sem staðið höfðu þögulir, en þrjóskulegir á svip meðan á þessu stóð. „Ekkert barn? Þið eruð allir saman börn, vinir mínir. Þið vitið ekkert hvað þið gerið. Þið vitið ekki hve hræðilegar af- leiðingar þessi. fífldirfska ykkar getur haft fyrir alla í þorpinu, já, fyrir alt hjeraðið. Getur ykkur ekki skilist að það er ómögulegt fyrir ykkur sama sem vopnlausa að ráðast á Kernoganhöllina ? þó þið væruð fjögur Pierre hafði einnig hlustað þegjandi á mál föður síns og lrald- ur sviti braust út á enni hans við tilhugsunina um að fjelagar hans myndu láta sjer segjast við orð föður hans. En er hann sá live fjelagarnir voru ákveðnir hrópaði hann með .sigurhreim í röddinni: „Þetta er ekki til neins, faðir, við höfum ákveðið okkur. Jafnvel OG RÆNDA BRÚÐURIN hundruð saman myndi ykkur ekki takast að komast að hallargarð- inum. Hertoganum hefir lengi ver- ið kunnugt um fundi ykkar í veit- ingahúsinu- hann hefir vikum saman haft um sig vopnaða her- menn og tvær fallbyssur á liallar- virkisgarðinum. Veslings ungu vinir mínir! Þið eruð að stevpa ykkur í óhamingju! Jeg bið ykk- ur, farið heim til ykkar. Gleymið heimsku þessarar nætur. Af þessu getur ekki leitt íiL'ma vesöld fyrir ykkur og skyldmenni ykkar“. PEIR hlustuðu rólegir, en þver- móðskufullir á svip, á ræðu Jean Adets. Þeim datt ekki í liug að liæða hann. Virðing fyrir föð- urlegum orðum var þeim í blóð borin, jafnvel þeim ruddaíegustu. En þeiin fanst öllum að þeir væru komnir of langt til gefast upp. Hugsuniu um hefnd var of rót- gróin í hug þeirra til þess að þeir gætu alt í einu hætt við fyrir- ætlanir sínar og liin örugga fram- koma Pierres hafði meir áhrif á þá en bænarorð Jean Adets. Ekk- ert orð var mælt, en ósjálfrátt tóku þeir fastar um vopn sín. ekki herskari eugla af liimnum ofan gæti stansað okkur á vegin- um til sigurs og hefndar". „Pierre“, sagði gamli maðurinn í aðvörunarróm. „Það er of seint“, svaraði Pierre ákveðinn. „Áfram, vinir!“ „Já, áfram“, kölluðu nokkrir í hópnum. „Við höfum þegar eytt dýrmætum tíma“. „E11 veslings pil1ar!“ hrópaði gamli maðurinn. „Hvað ætlist þið fyrir? — Þið eruð aðéins nokkrir saman í hóp — hvert er ferðinni lieitið ?“ „Við höldu mnú þangað sem þjóðvegirnir mætast, faðir“, sagði Pierre í ákveðnum róm. „íkveikj- an í heysætum þínum — sem jeg bið þig afsökunar- á — var ákveð- ið merki, sem allir ungir menn í nærliggjandi þorpum skilja. Þeir koma allir — frá Goulaine, les Soriniéres, Doulon og Tourne Bride. — Vertu óhræddur! Við SL Y S A V ARN AF JELAGIÐ, Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs skrifstofa Hafnarhúsinu viQ illögum o. fl. BESTI er FISKSÍMINN 5275. ÞÚSUNDIR VITA að gæfan fylgir trúlofunar- hringum frá Sigurþór. Hafnar- stræti 4. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar, garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel. (slands. Þingholtsstræti 33, Laugaveg 50 A. Túngötu 45, og afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 38. I.O.G.-T. ÞINGSTÚKAN. Stigveiting á þriðjudag kl. 11 árdegis. Þessi mynd er tekin úr dönsku útvarpstíðindunum „Radio-Lytter- en“. Undir myndinni stóð: Is- lenska „konsert“-söngkonan Hall- björg Bjarnadóttir, sem syngur nokkur lög í ríkisútvarpið 15. þ. m. — Islenskir útvarpshlustendur munu kannast við Hallbjörgu. ★ "Cp rægasti veðhlaupahundur í Bretlandi, Mick the Miller, drapst nýlega. Hundurinn varð ekki nema fjögra árif gamall, en þó hafði eigandi hans grætt á honum 440.000 krónur, bæði í veð- hlaupum og fyrir kvikmyndatökur Þegar Mick var hvolpur kostaði hann 17.600 krónur. ★ Ilinn frægi þýski kvikmynda- leikari, Emil Jannings, á að leika aðalhlutverkið í kvikmynd, sem segir frá Robert Kocli, sem fann berklabakteríuna Jannings hefir í mörg ár verið að undirbúa sig undir að leika þetta eina hlutverk og meðal annars verið AÚðstaddur fjölda holskurða til þess að geta tekið hlutverkið að sjer. Á síðastliðnum 3400 árum aðeins 227 ár sem hægt er að kalla algjörlega ófriðarlaus ár. Á sama tímabili hafa verið undir- ritaðir 8000 friðarsáttmálar! ★ Leikara-skrítlur: ’VVilly Fritz og Erich Fiedler, sem leika aðalhlutverkin í nýrri Ufa-kvikmynd, eru að tala saman um stjörnufræði. — Það er sannarlega stórmerki- legt, segir \Villy Fritsch, hvernig stjörnufræðingar geta vitað alt. Hvort sem um sólmyrkva eða tunglmyrkva er að ræða þá geta þeir sagt hvenær þeirra er von. — Er það nokkur vandi, segir Friedler, það stendur í öllum almanökum. •*r Síðan 1922 hefir fríríkið Danzig gefið út 400 mismúnandi frímerki. Merkin eru flesiöll með myndum úr sögu fríríkisins. Frímerkjasafn þetta er því eiuskonar saga í myndum. •fóuifis&apui’ FERÐATÖSKUR sterkar og fallegar til sölu. — Baldursgötu 6- VIL SELJA HÚS við miðbæinn, milliliðalaust. Sá, sem kynni að hafa í huga að kaupa hús, geri svo vel að leggja inn á afgreiðslu blaðsins fyrirspurnir merktar „Miðbær“, GLÆNÝ ÝSA og stútungur í dag. Fiskbúðin Bergstaðastíg 49. Sími 5313. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — eru Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri. Kirkju- hvoli. Sími 2796. Framhaldssaga: Fjórði dagur lllllll 111111111111111111111111111111111111111111IIIIIIIII MHIUfMfWillMlllf verðum meira en fjögur hundruö og eina lxerdeild setuliðs hermanna óttumst við ekki. Jæja, fjelagar?“ „Nei, nei, áfra:n“, heyrðist liróp- að úr öllum áttiun. „Það er þegar búið að tala aóg og eyða dýrmæt- um tíina til einskis. „Pierre“, sagði malarinn enn í bænarróm. En nú tók enginn lengur eftir orðum gamla . mannsins. Sumir voru þegar farnir að halda af stað niður af hæðinni. Pierre gekk: hnakkakertur og leit ekki einrn sinni við til að vita hvort hinir fylgdu lionum. Eldurinn var að dej ja út í hey- sætunum og hópurinn helt áfraim með Pierre í fararbroddi. IV. De Kernogan hertogi hafði ný- lokið við að borða, þegar ráðsmaðui; hans, Jackes Labruni- ére, færði honum frjettir af að skríll, aðallega bændur frá Vertou, Goulaine og öðrum nærliggjan^i þorpum, væri samansafnaður á krossgötum rjett hjá höllinni og að þar væru haldnar æsingaræður. Skríllinn væri nú á leið til liallar- innar, æpandi, syngjandi og' vopn- aður allskonar vopnum, aðallegæ ljáum og öxum. „Hermennirnir eru vonandi við- búnir“, sagði hertoginn, sem ekkts ljet sjer bregða við þessa frjett. „Alt er í stakasta lagi“, sagði. ráðsmaðurinn kuldalega, „og reiðu- búið til að verja hertogann, eignir hans — og ungfrúna“. Hertoginn, sem legið hafði leti— lega í liægindastól, spratt á fætur. Hann varð alt í einu náfölur F andliti og ótta brát fyrir í augum hans. „Ungfrúin“, sagði hann fljót- mæltur. „Hamingjan góða, La- bruniére. Jeg var búinn — eitt augnablik“. „Yðar tign?“, stamaði ráðsmað— urinn óttasleginn. Framh. ÞORSKALÝSI. Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. — Sími 1616. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- in. Laugavegs Apótek. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaversiun Reykjavíkur. ÍSLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjömsson, Austurstræti 12 /1. hæð). II- ■.-IISCIEIF TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2, sími 1840 og 2731 llTTT-rrrlE3E3C HÚSMÆÐUR! Hreingerningamennirnir Jónn og Guðni, reynast ávalt best. Pantið í síma 4967 kl. 12—1 og: eftir kl. 6. VIÐGERÐIR á alskonar Leðurvörum annast" Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4, 3. hæð Sími 1555 GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt,, Klapparstíg 11. Sími 2635. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven->~ sokka. Fljót afgreiðsla. — Símí. 2799. Sækjum, sendum. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækjr- um og loftnetum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.