Morgunblaðið - 27.06.1939, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 27. júní 1939.
Bresk kona svift klæðum frammi fyrir japðnskum hermðnnum
Nýtt hafnbann í Swatow:
Bretar hóta herskipavernd
Chamberlain
gerir sjer von um
„bráðlega lausn“
Þjóðverjar sagð-
ir bjóða Rússum
samninga um
Eystrasaltsríkin
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
SAMKVÆMT skeyti frá Varsjá til „Daily Tele-
graph“ virðast Þjóðverjar vera að undirbúa
nýja diplomatiska atrennu til þess að sigrast
á því, sem þeir kalla einangrunarpólitík Breta. Þeir eru
að reyna að fá Eystrasaltsríkin til þess að fallast á, að
Þjóðverjar og Rússar taki sameiginlega að sjer að ábyrgj-
ast landamæri þeirra.
Tillögur í þessa átt verSa að líkindum lagðar fyrir stjórnina
í Moskva ef Eystrasaltsríkin samþykkja þær.
En eins og kunnugt er, er það aðal-ágreiningur Breta og
Rússa, a. m. k. í orði lcveðnu, að Bretar viija ekki að varnar-
bandalagsríkin taki ábyrgð á landamærum Eystrasaltsríkjanna
gegn vilja þeirra sjálfra, en Rússar vilja undir öllum kringum-
stæðum að þessi landamæri sjeu trygð áður en samningar verða
undirskrifaðir við Breta.
NÝJAR TILLÖGUR.
London í gær. FÚ.
Mr. Chamberlain sagði í dag
um samningana við Rússa, að
breska stjórnin ætti i stöðugum
ráðagerðum við frönsku stjórn-
ina Végna seinustu tillagna
Rússa.
Évaðst henn værita þeas, að
fctj'ór'n .. . «ti m'ög bráðléga
tenf breska sendiherranum í
Moskvá nýjar tillögur, som
jafnharðan myndu þá verða
teknar til ”mræðu.
Nýjar ðráslr
Itals á Breta
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Imálgagni ítalska utanríkis-
málaráðuneytisins er í gær
varað við „lygaáróðri Breta“.
Yfirleitt þyk*r hú aftur vera fár
ið að gæta kulda í garð Breta
hjá ítölskum stjórnarvöldum.
NÝ HÆTTA.
D titon, nn af lalsmönrium
verkamanna í neðri málstof-1 Blaðið segir, að til þess að
unni, spurði, hvort tafírnái, sem *e>’sa bann hnút alþjóðavanda-
orðið hefðu á því, að samkomu-
lag fengist í Moskva, hafðu ekki
vnld;ð mikilJi ánægju í Berlín
og hvort stjórninni væri það
Ijést, að með þessum töfum
hefði skapast ný hætta á al-
mennum ófriði í Evrópu og nýj-
urn árás-jm af hendi Þjóðverja.
Chamberlain svaraði á þá
leið, að þetta gæti vel verið svo,
en kvaðst vona, að stjórnmála-
menn Sovjet-Rússlands myndu
ekki síður eftir því en breskir
stjórnmálamenn.
mála, sem nú eru á döfinni,
þurfi stórfelt átak allra þ.jóða,
P
Frá frjettaritara vorum.
KhÖfn í gær.
RÁTT fyrir að Mr. Chamberlain hafi látið í
ljós von, í breska þinginu í dag, um að Tient-
sin-deilan verði bráðlega til lykta leidd, þykja
horfurnar eystra hinar ískyggilegustu. Japanar hafa nú
ákveðið að aðeins einu bresku skipi skuli leyft á hverri
viku að sigla til Swatow.
Breska flotastjórnin í Singapore hefir aftur á móti
gert Japönum aðvart um, að hún muni krefjast óhindr-
aðra siglinga fyrir bresk skip til Swatow og að herskipa-
vernd muni verða veitt hverju bresku skipi, sem hennar
þarfnast.
Um helgiíla voru tvö bresk skip neydd til þess að hörfa frá
Swatow án þess að þau fengju að affrema varning eða setja
farþega í land.
Japanar eru að setja gaddavírsgirðingar meðfram hafnar-
görðum Swatowborgar.
BRESK KONA —
Japanar .gera sjér stöðugt far um a<S auðmýkja breska
þegha. Daily Áelegraph skýrir frá því, að japanskur
‘varðrtiaðtir’hafi fyrirskipað breskri könu, Mrs. Finlay, að
afkláeðast frammi fyrir japönskum hermanni.
, . Mrs. Fínlay neitgði að verða við þessari kröfu. Hún var þá
svift klæðum í nærvoru japanskra manna.
Einn af . embættismönnum Jaj>ana í Tientsin var í dag
spurður um nánari atvik að þessu, og hvort þetta hefði í raun
og veru getað átt sjer stað. Hann vildi ekki néita því, að þetta
hefði gerst. En hann sagði, að í. raun og veru væri það bannað
að færa kvenfólk úr fötunum. ■„
Anthony Eden apurði, Mr.
Chámberlain áð því í breska
þiriginu í dag, hvort vonir . hans,
um fl.jótlega lauSn é deilunni í
Tientsin bygðust eingongu á
viðræðum Sir Roþnrís Craige
(sendiherra Breta í Tpkioj .við
japanska utanríkismá 1 áraðhen’-
amí, Arita, Hann kváðst vilja
eða að öðrum kosti verði hann n'’-i-nriá á það, að Ibforð úr þeirri
ekki leystur nema með sverðinu.
Blaðið fer hörðum orðum um
samning Tyrkja og FraJkka, og
segir að Frakltáf hefðú átt að
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
átt hefðu ekkí ávalt'yerið hald-
in
Vilhelm Bernhöft
tannlæknir látinn
V
ilhelm Bernhöft tannlæknir
andaðist í Kaupmannahöfn
síðastliðinn laugardag.
Hann tók sjer far með „Dr;
Alexandrine" síðast, ásamt konu
sinni og syni, til Kaupmannaliafn-
ar, og æt.laði að dvelja fram eftir
suinri hjá dóttrir sinni, Kristínu,
sem gift er Ctunnlaugi Pjeturs-
syni cand. jur, starfsmanni í
danska utanríkism álaráðuney tinu.
Skipið kom til Khafriar á laitgar-
dagsmorgttn snemma.
Hann ándaðist síðar samá dag
og var banameinið hjartabilun.
Vilhelm Bernhöft varð rúmlega
sjötugur.
J
HERFORINGJARNIR.
L'ondon \ gær. FU.
C'ha'mberlain Avaraði þeásu
játændi og kvaó vötú sínar um
TJEKKAR OG
ÞJODVERJAR
Tveir þýskir lögreglufor-
ingjar voru í dag dæmd-
ir í 15 ára fangelsi hvor í Prag,
fyrir manndráp.
Málið er þannig til komið, að
tjekkneskur lögreglumaður var
nýlega drepinn, og voru þessir
menn fundnir sekir um dráp
hans. (FÚ.).
Aðvörun ,The Times‘
Frái frjettaritara vorum.
Siglufirði i gær.
í forustugrein í „The Times“ eru gerðar að um-
ræðuefni hinar látlausu fullyrðingar leiðtoga einræðis-
ríkjanna um það, að veldi Breta fari stöðugt hnign-
andi, án þess að nokkuð verði að gert. Einræðisþjóðun-
um sje daglega talin trú um þetta, segir „The Times“.
En öxulsríkin virðast ekki skilja að bolabíturinn
sleppir ekki taki sínu, þá loks hann bítur.
Hyldýpssógnir bíða heimsins, ef ekki verður tekið
tillit til aðvaran^. Mr. Chamberlains um að Bretar
muni lá^a hart mæta hörðu.
laijsn deilunriar eirigöngu byggj
asf á viðræðunum í Tokio.
Kvaðst hann vænta þess, að
japariska stjórnín væri þess
megnug að segja umboðsmönri-
um sínum í Kína (þ. e. herfor-
ingjunum) fyrir verkum, svo að
þeir gerðu ekki annað í garð
Breta en henni gott þætti.
Hann endurtók það, að Haii-
fax lávarður hefði afdráttar-
j arlatlst skýrt sendiherra Japana
jí London frá því, að ójöfnuður
af hálfu Japana í garð breskra
þegna, yrði að taka enda.
Breska stjórnin hefir haft það
til athugunar undanfarið, að
birta opinbera skýrslu um allan
þgnn ójofnuð, er Bretar hafa
örðið fyrír í Tientsin, en fulltrúi
japanska utanríkisinálaráðu-
neytisins hefir lýst yfir því op-
inberlega, eftir að frjett barst
um þetta. til Toácio,- að slík
skýrsla myndi aðeins gera lausn
deilunnar ennþá torveldari.
fapönsk yfirvöld í Tientsin
hafa sent breska ræðismannin-
um þar í borginni mótmæla-
skjal út af því, að breskir menn
í Tientsin hafi tekið upp drembi
lega framkomu gagnvart jap-
önskum yfirvöldum, sem þeir
ættu sem fyrst að leggja niður.
Útlendingaof-
sóknir Japana
London í gær, F.Ú.
apanskar hernaðarflugvjel-
ar, sem voru að gera á-
rás í Hunanhjeraði í Kína, urðu
þess valdandi, að drépinn var
kristniboði frá Kanada og kona
hans.
I fregnum þaðan af staðnum
segir, að J./panar hafi sýnilega
af ásettu ráð! kastað sprengj-
i.m á kristniboðsstöðina, þó að
hún væri greinilega merkt sem
eign útlendra manna.
Stúdentamótið
Oslo
í
Khöfn í gær. FÚ.
Aumræðufundi norræna
stúdentamótsins í Osló
tók Einar Magnússon til máls af
íslendinga hálfu og ræddí um
nauðsyn og þýðingu norræ'nnar
samvinnu.
Kvað hann virðinguna fyrir
lýðræðinu og persónuiegu frelsi
vera það, sem best trygði hina
norrænu einingu,
_____-t, i
London Regional útvarps-
stöðin útvarpar á þriðjudaginn
klukkan 19,45 söngleiknum
„Brúðkaup Figaros“ frá Glynde
bourne-óperunni við London, en
í söngleik þes.sum syngur María
Markan hlutverk greifafrúar-
innar.
★
Finskt „móðurskip", ,,Greta“
að nafni, er Iagt af stað til ís-
lands með 100 manna áhöfn.
Hafa því Finnar sent til ís-
lands þrjú ,,móðurskip“ með
600 manna áhöfn alls. (F.Ú.).