Morgunblaðið - 27.06.1939, Page 3
Þriðjudagur 27. júní 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
3
f
Jón lvarsson
þingmaður
Austur-Skaft-
fellinga
Atkvæði voru talin í gær í
Austur-Skaftafellssýslu
frá aukakosningunni á
sunnudag.
Alls voru greidd 618 atkvæði,
af um 718 á kjörskrá.
Úrslit urðu þau, að kosinn
var Jón ívarsson kaupfjelags-
stjóri í Höfn í Hornafirði, með
334 atkv. Páll Þorsteinsson,
kennari Hofi, Öræfum, fram-
bjóðandi Framsóknarflokksins
hlaut 227 atkv. og Arnór Sig-
urjónsson, frambjóðandi komm-
únista hlaut 4,5 atkv.; 9 seðlar
voru auðir og 3 ógildir.
Jón ívarsson bauð sig fram
utan flokka, en var studdur af
Sjálfstæðis- og Bændaflokks-
mönnum.
★
Við kosningarnar 1937 hlaut
Þorbergur Þorleifsson (F.) 337
atkv., Brynleifur Tobiasson (B.,
,íg studdur af S.) 248 atkv. óg
síra Eiríkur Helgason (A.) 23
átkvæði.
luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiHiimimuiiiiiMii^
1 Nýr biskup yfir íslandi vígður |
Iðnþinginu
lokið
Frá frjettaritara. vorum
á ísafirði.
Tfðnþinginu var slitið í gær.
Stjórn Landsambands iðnaðar-
manna næstu tvö ár var kosinn
og hlntu þessir kosningu:
Forseti Helgi Hermann Eiríks-
son, varaforseti Emil Jónsson, rit-
ari Einar Gíslason og vararitari
Sveinbjörn Jónsson. Allir endur-
kosnir. Gjaldkeri var kosinn Guð-
mundur Helgi Guðmundsson.
Fulltrúar á iðnþinginu skoðuðu
nágrenni ísafjarðar á sunnudag-
inn í Sðl og sumarblíðu og um
kvöldið sátu þeir hoð Iðnaðar
mamiafjelagsins.
Miklir þurkar iiafa gengið hjer
vestra undanfarua daga.
My'ndin til vinstri: Biskup dr. Jón Helgason og vígslubiskuparnir Bjarni Jónsson (t. v.) og Friðrik
Rafnar fyrir altari. Framan við gráturnar eru biskupsefni, síra Sigurgeir (fyrir miðju), og vígslu-
vottarnir, talið frá vinstri: Síra Friðrik Hallgrímssön, síra Þorsteinn Briem, síra Ólafur Magnússon
og síra Jósep Jónsson. — Myndin til hægri: Síra Sigurgeir (hann krýpnr við gráturnar) vígður með
handayfirlagningu vígsluveitanda og vígsluvotta: ,,Svo fel jeg þjer á hendur hið heilaga biskupsem-
bætti og vígi þig til biskups“. )
70 prestar á Synodus
„Vjer hetjum nýtt starfs-
tímabil í sögu íslands66
-— úr ræðu biskups
Hitaveitan
Borgarstjúri
gefur bæjar-
ráOi skfrslu
í dag
HIN árlega prestastefna Þjóðkirkjunnar hófst
í Réykjavík mánudaginn 26. júní með guðs-
þjónustu 'í Dómkirkjunni kl, 1 e. h. Síra
Jakob prófastur Einarsson að Hofi þjónaði fyrir altari,
en síra Benjamín Kristjánsson, prestur í Grundarþing-
um, prjedikaði.
Kirkjan vax' þjettskipuð þótt ’fagurt væri úti og athöfninni út-
varpað.
Klukkan 4 setti hinn nývígði biskup, síra Signrgeir Sigurðsson,
prestastefnúna í hátíðasal Méntaskólans, sein rektor lánar til funda-
haldauna. Tlm 70 prestar voru viðstaddir.
Úrvalsliðið gegn
Bretum annað
kvöld
N,eesti. • og- síðasti kappleikur
Islington Córinthian hjer á
landi fer frám aunaðkvöld og
keppa Bretar þá við úi'Valsliðið.
Knattspyrnurá ðið valdi úrvalslið-
ið í gærkvöldi.
Liðið verður þamþg,:
Hermann (Yal).
Gríinar (Y.) ,Sig. Ól. (V.)
Frímann (V.)
Óli B. (K. R.) Hrólfur (V.)
Kragh (K. R.) Haukur (Vík.)
Scbram (K, R.)
Guðm. J. (K. R.) Jóhanneg; (V.)
' Þetta • er síðasta tækifæri, sem
ísléndin'gar fá til að sigra Bret-
ana pg er því líkiegt að. gert verði
það sém hægt er til að Bretar fari
ekki ósigraðir —- og það er vel
hægt.
MEÐAL farþega á Lyru í gær-
kvöldi voru Pjetur Hall-
dórsson borgarstjóri, Jakob Möll-
er fjármálaráðherra og Valgeir
Björnsson bæjarverkfræðingur, en
þeir fóru sem kunnugt er utan, til
þess að ganga endanlega frá sarnn-
ingnum una Hitaveituna. ,
Morgunblaðið snerti sjer í gær-
kvöldi til borgarstjóra og bað
hann um upplýsingar um loka-
samninginn og annað snertandi
hitaveitumálið. En borgarstjóri
kvaðst ekki vilja skýra blöðum
frá neinu í sarnbandi við þetta
mál, fyr en að loknuín fundi í
bæjarráði, sem myndi vérða hald-
inn í dag.
Póstar á morgun. Frá Rvílt: Mos
fellssveitai’, Kjalárness, Reykja-
ness, Ölfuss og Flóapóstar, Þing-
vellir, Laugarvatu, Þrastalundur,
Hafnarfjörður, Austanpóstur, Borg
arnes, Akranes, Noi’ðanpóstur,
Stykkishólmspóstui’, Alftanespóst-
ur, Gullfoss til ísafjarðar. — Til
Ryíkur: Mosfellssveitar, Kjalai’-
ness, Reykjaness, Ölfuss qg Flóa-
póstar, Þingvellir, Laugarvatn,
Þrastalungur, . Hafnarfjörður,
Borgarnes, Akranes, Norðanpóst-
m*. —
Höf biskup sína fyrstu presta-
stefnu með bæu qg las síðan til
ávarps Fil. 41 og Kol. 312—17:
„Þess vegna, míuir elskuðú og eft-
irþráðu bræður, gleði mín og kór-
óna, standið þá fastir í samfjelag-
inu við Drottinn V— tklæðist því
eius og Guðs utvaldir, heilagir og
elskaðir, hjartgroinni meðaumkixn,
góðvild, auðmýkt, liógværð, lang-
lyndi; umbérið hver annau og fyr-
irgefið hver öðrurn, ef einhver hef-
ir sök á hendur öðrurn; eitrs og
Drottiim liefir fyrir-gefið yður, svo
skuluð þjer og gjöra. En íklæðist
yfir alt. þetta elskurrni, sem er
band algjörleikaus, og látið frið
Krists ríkja í hjörtum yðar, því
að til friðar voruð þjer kall-
aðir í einum líkama og verið
þaliklátir. Látið orð Krists búa
ríknlega hjá yður með speki,
fræðið og áminnið lrver annan
með sálmum, lofsöngum og and-
légum ljóðum, og syng-ið Guði sæt-
lega lof r hjortum yðar. Og’ Íivað
sem þjer g'jörið í orði eða .verki,
þá gjörið alt í hafni í)rottins Jesú,
jtakkandi Gnði föður fyrir hann“.
Ræða biskups.
Síðan flutti biskup stut'ta ræðu
qg mælti m. á,: „Jég v.il gera ált,
sem 1 mínu valdi stendur til þess
að gera skyldu mína og vera kirkj-
unni og Guði trúr þjónn. Um leið
og jeg þaltka próföstum og prest-
um: landsins fyrir það traust er
þeir sýndu mjer, vil jeg leggja
áherslu á, að við stöndum fast
saman. Framtíðarstarfið krefst
sámeigiulegra, sterkra átaka, Það
er trú mín, að prcStastjettin standi
einhúga saman urn mál sín og sú
trú var það, senr kom nrjer til að
taka að mjer þetta vandasama
starf. Vjer hefjum nýtt starfs-
Síldarskip
sprenglr nót
f stóru kastl
Sildarlegt og gott
veiðiveður nyðra
Frá frjettaritara vorum (
Siglufirði í gær.
Síldveiðaskipið Nanna kom
hingað til Siglufjarðar í dag-
með 400 mál síidar, sem skipið
hafði fengið í tveimur köstum a
Grímíseyjarsundi 5 morgun.
Vjelbáturinn Hermóður kom með
150 mál. Hafði sprengt nótina í
stóru kasti. Fleiri hafa fengið sílcl
á Grímseyjarsundi eða vestan við
Grímsey, en eru ókomin irin.
Veiðiveður var ágætt í dag.
Fitumagn þeirrar síldar, sem
veiðst hefir í dag, er 18.1%. Tals-
vert er af rauðátu í síldinni.
Á sunnndag komu Hermóður og ,
Gulltoppur með síld, sem þeir
höfðu veitt á Grímseyjarsundi.
*
TF-ÖRN flaug í síldarleit í gær
og gat gert skipum aðvart um
margar síldartorfur. , :i
Bát kollsíglt
á höfninni
Litlu munaði að stórslys yrði á
sunnudaginn hjer á ytri höfn
inni. Tveir piltar, Gunnar Bjarna-
son, Marargötu 2, og Guðjón
Bjarnason, Mímisveg 6, voru á
skemtisiglingarsnekkju fyrir utan
Rauðarárvíkina er seglin tóku sjó
og slitnuðu frá. Báðir drengirnir
fjelíu útbyrðis en tókst að synda
að bátnum og halda sjer í hann
þar til hjálp barst.
Maður einn, sem staddur var á
Árnarhólstúni, sá er þetta vildi til.
Hringdi hann á lögreglustöðina og
gerði aðvart um slysið. Lögreglaii
brá þegar við og var svo heppiri
að vjelbátur hafnsögumanna var
r gaugi og var farið á honum til
að bjarga piltunum.
Báðir piltarnir voru þjakaðir
eftir volkið, en náðu sjer þó brátt.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
Innbrot í Vinnu-
fatagerðina
Brotist var inn í Vinnufata-
gerð íslauds við Þverveg
núna um helgina og stolið þar
nokkru af peningum, er geymdir
voru í trjeskáp.
Innbrotið var framið á þann
lrátt, að rúða var brotin á þeirri
hlið hússins' er snýr frá götunni
og þamiig komist inn á skrifstof-
una.
Er þelia í þríðja sinu á tiltölu-
lega stuttum tíma, sem brotist hef-
ir vérið imr 'í V'mnufátagerðiria,'
Lögreglan hefir málið til rann-
sóknar.
I. C. vann
Víking 2:0
, -.i
Knattspyrnukappleikurinn á ■
sunnudagskvoldið milíi
I. C. og Víkings var óskemtileg-
asti kappleikuv þessarar heim-
sóknar. lívorugt IIÖ sýndi nein
tilþrif í ieíknum og' Englending-
arnir sýndu ,nú ljóslegast, að
þeir ern ekkert úrvaíslið, sem
menn þuifa að bera virðingu
fyrir. Þeiri. sem íyigst hafa með
öilum kapplsikjym þeirra, sáu>
nú greinilega, að hað er ekki
rjett að kenna íslendingum um
þá hörku, sem orðið hefir í
sumum leikjunum. Leikurinn á
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU