Morgunblaðið - 27.06.1939, Síða 7

Morgunblaðið - 27.06.1939, Síða 7
Þriðjudagur 27. júní 1939. 7i MORGUNBLAÐIÐ --------—:—*— Jón Bergsveinssoo sexlugur í dag Hinn vinsæli erindreki Slysa- varnafjelagsins, Jón Berg- sveinsson,, verður sextugur í dag. Það er óneitanlega dálítið erfitt að skrifa um mann eins og Jón Bergsveinsson, það, sem hann á skilið: Hann er þektur um alt landið og mjer c-r óhætt að segja virtur um alt landið fyrir störf sín í þágu mannúðarmála, og þó hefir hann áreiðanlega aldrei unn- ið nokkurt sarf í þjónustu þessara mála. í þeim tilgangi, að sjerstak- lega væri eftir honum tekið. Jlest þektur er Jón Bergsveins- sou auðvitað í sainbandi við Slysa- varnafjelagið. Þar má í raun og sannleika kalla hann manninn, sem ávalt er á verði: á skrifstofunni, hejma hjá sjer og oft við sjálfa atrandstaðina. En varðmannsstarfi hans er ekki þar með lokið. Allir vita hversu óþreytandi hann er á verði um Öll mál Slysavarnafje- lagsins; útbreiðshi og þekkingu á bjö'rgunartækjum. útbreiðslu fje- Jón Bergsveinsson. lagsins sjálfs, skipulagningu og fjársöfnun. En Jón er varðmaður og björg- unarmaður á fleiri sviðum: Allir þekkja hann líka sem hinn ótrauða bindindismann og starfsmann ann- ars slysavarna- og björgunarfje- lags meðal þjóðarinnar, Góðtempl- arreglunnar. Mjer er ekki kunn- ugt um, hvenær hann fyrst gerð- ist fjelagi í Regiunni. En okkur, x _ pi sem þekkjum liann þár og höfum starfað með honum, finst hann svo sjálfsagður og ómissandi, eins og Reglan væri honum meðfædd og hann henni. Hann var einn þeirra, MBnIlfossu fer á miðvikudagskvöld 28. júní til Vestf jarða og Breiða fjarðar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kádegi sama dag. „Deifitesi1 fer á fnntudagskvöld 29. júní, um Vtstm.eyjar til G? i.:: 3by og F imborgar. rarseolar óskast sóttir fyrir há^egi sama dag. M k xkuö': verði Tarinur 6 menn a do. 12 manna Ragúföt með loki Sr.ijörbrauðsd iskar Desortdiskar Isglös á fætí Ávaxíadiskar, gler Áleggsföt ísdiskar, gler JMatskeiðar JVlatgafflar Teekeiðar Barnakönnur Kökudiskar stórir Speglar K. 5.00 7.50 2.75 0.50 0.35 1.00 0.50 0.50 0.35 0.25 0.25 0.15 0.50 1.50 0.50 sson sem 1926 stofnuðu stúkuna ,Dröfn‘ hjer í bænum, og hefir hann jafn- an verið framarlega í fylkingu Templara síðan. I framkvæmda- nefnd Stórtsúku íslands hefir hann átt sæti í 10 ár — Stórkansl ari (þ. e. varamaður Stórtempl- ars) siðan' 1932. Sá, er þetta ritar, hefir átt því láni að fagna, að vera samstarfs- maður Jóns Bergsveinssonar um all-mörg ár, og hefi jeg reynt hann sem góðan og göfuglyndan mann, tryggan v‘n og fjelagshróð- ur, og sem trúan þjón þeirra hug- sjóna, seni liánn hefir iielgað hug sinn og starfskrafta. Þar sem jeg nú veit, að hann er maður yfir- iætislaus og laus \ið alla.hjegóma- girni, hlýtur íújor eiiniig að vera það ljóst, að jeg geri honum lítinn greiða og litla ánægju me<5 því að skrifa verðskuldað lof um hann Það skal þá heldur ekki gert. En hins vil jeg minnast, að vinfesta hans, og sú trúmenska, sem hefir einkent hann í hverju starfi, hafa skapað honum vini og aðdáendur Jeg er' þess fullviss, að jeg taía úr þeirra hópi og fyrir munn þeirra, þegar jeg árna honum heilla á sextugsafmælinu og bið þess, að hin yfirlætislausu stör hans í þágu lands og lýðs megi lengi blessast og bera mikiitn á vöxt. F. Á. B Jón Jónsson irá Tungufelli, áttatíu og níu ára í dag Fyrrum var þín framþrá glöð fjörs í ljósi hlýju. Líttu yfir áraröð áttatíu og níu. Þegar kári í kampinn hló, kveiðst þú engum trega, lmúðir oft í úfinn sjó árar karlmannlega. Var þjer — skýr í skapinu —> skepnum ljúft að hlúa: þú varst „karl í krapinu", kunnir líka að búa. Var á störfum varla hlje, valinn margur gripur:' Lagði járn og tegldir trje traustbygð hönd og lipur. Gestrisinn var gjöful æ — greinast rökin þanninn: Þjer var ljúft nð leiða í bæ lúinn ferðamanninn. Þegar sátu þjett í röð )ínir gestir, kæri! ar þín konan væn ög glöð við þau tækifæri. Fjölbreytt er þitt ferðasvið, fjekstu hylli granna: svo þú getur giatt þig við gullsjóð minninganna. Förlast þjer að fara geyst. Fram þú áður sóttir. Getur nú í trygðum treyst tengdasyni og dóttir. Lifðu liéiir! við sumarsýn syng þú fagra bragi. Hjartanlega húgsun þín lieilsi sólarlagi. J. S. Húnfjörð. Bankastræti 11. EGOERT GLAE88EN hæstarj ettarm élaflxi tÆÍngsm a?nr. Skrifstofa: OddfeUowhúaiC, Vonarstræti 19. (Iimgaagur «a aaaturdyr). Togarinn Sviði fór á síldveiðar í gærkvöldi. Er hann fýrsti tog arinn er fer hjeðan á síldveiðar í ár. Hinir togárariiiý sem á síld veiðar fara, .ern nú flestir á för um norður. „Heimir", söngmálablaðið, er komið út. Vilhjálmur Þ. Gíslason ritar grein í ritið um Sigvalda Kaldalóns tónskáld. Þar er og kvæði eftir Grjeíar Fells, er nefn ist „Hljómlistin“. Grein um sig urför Uppsala-stúdentakórsins til Parísar 1867 og margar smágrein ar varðandi tónlist. Dagbót?. Veðnrútlit í Rvík í dag: Stilt og bjart veður. Veðrið (mánudagskvöld kl. 6) : Vindur er víðasi hægur hjer á landi. Á SA-landi er skýjað, en annars bjartviðn. Hiti er 10—15 st. suðvestanlands, annars 6—12 stig.- Næturláeknir er í nótt Gísli Páls- son, Laugaveg 15. Sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 60 ára er í dag Böðvar Jónsson, Óðinsgötu 13. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Ágústa Þorsteinsdóttir og Ólafur Gíslason stórkáupniaður. Þau dvelja nú í Kaupmannahöfn og búa á Savoý-Hotel. Baðlífið í Skerjafirði. Um 450 mariiis notuðu sjóinn og sólskinið 'í Skerjafirði í tyrradag. Þá var sjórinn 13.5° heitur. í gær komu rúmlega 400 manns í Skerjafjörð inn og sjávarhiti; 14 stig. Flóð er um kl. 2 í dag. — Notið sjóinn og sólskinið. Ríkisskip. Súðin var á Kópa- skeri í gærkvöldi. Prófessor Nilson Ehle fyrsta fyrirlestur sinn í Nýja Bíó kl. 5. í dag. Fyrirlestur - inn fjallar um sænskar jurtakyn- bætur í þágu landbúnaðarins, vinnuaðferðir og árangur. Myndin er af ræðustólnum, sem Hvanneyrarskólinn fekk að gjöf frá Mýra- og Borgarfjarðarsýslum og Búnaðarfjelagi Borgarfjarðar. Stólinn gerði Rikarður Jónsson. Myndin er tekin þegar Runólfur Sveinsson skólastjóri flutti ræðu úr stólnum á hátíðinni á sunnu- daginn. Togarinn Júní kom til Hafuar- fjarðar frá Þýskalandi s.l. nótt. Til Strandarkirkju: S. J. (gam- alt áheit) 5 kr. G. V. E. (gamalt áheit) 5 kr. G. G. (gamalt og nýtt) 2 kr. N. N. 2 kr J. Þ. 1 kr. Sigur- þór (ef hitaveitan kæmist á) 10 kr. J. Þ. 1 kr. J. M. J. 10 kr. S. S. 4. kr. N. (gamalt áheit) 5 kr,, Ónefndur (gamalt áheit) 5 kr. Ónefndur 75 kr. Útvarpið í dag : 20.20 Synóduserindi í Dómkirkj- unni. Þýska kirkjan (sr. Eúiar heldur Sturlaugsson), dag í 21.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Dauðraeyjan, eftir Raehman- inoff.' b) Symfónía, ur. 1, eftir Szosta- kowies. BRETAR OG ÍTALIR FRAMH. AF ANNÍrI SÍÐU ráðgast vio Itaji áður en þeir gérðu þenna samning. MED ÁNÆGJUV ' London I gær F.Ú. Mr. Chamberláin 'skýrði frá því í dag, að hanri hféfSi orðið var við nýja áróðtirshrýriú, fjandsamlega Breíiúúi, 1 ítöfsk- um biöðum. i' ' Einú af þingmönrium verka- manria,' Noel Bakér, éþút-ði þá forsætisráðherrann, hvort haiin1 væri ekki að hugsá iim að senda mótmælí gegn slíkú'broti a bresk-ítálska sáttbiiiianum,' ðg svaraði Chamberlain þessum orðum: „Með ánægjú, ef jeg hjeldi, að það væri til nökkurs“ Faðirminn V. BERNHÖFT tannl. andaðist í Kaupmannahöfn laugard. 24. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Guido Bernhöft. Hjer með tilkynnist, að fósturfaðir okkar , 9 •• ÞORSTEINN BJARNASON andaðist á sjúkrahúsinu Sólheimar 23. júní 1939. — Jarðar- för áuglýst síðar. Ásta Ásmundsdóttir. Hjalti Gunnlaugsson. Dam sjóliðskapteiníi hefir und- anfarna daga tekið kvikmyndir í Vestmannaeyjum, aðallega af fuglalífi. Telur hann sig hafa ná$ mjög góðum myndum af fúglá- lífi í Súlnaskeri, syo og af bjarg- sigi. Sigmenn voru Svavar Þór arinsson og Hjáimar Jónsson. Hi Dam kom hingað með Lyru í gær- kvöldi. Frá Barnaheimilinu á Arnbjarg- arlæk. Börnunum líður vel og þau senda foreldrum sínum bestu kveðjur. Það tilkynnist ættingjum og vinum, að SALÓME SIGURÐARDÓTTIR andaðist að I.andakotsspítala 26, þ, m. Kristín Vídalín Jacobson. Faðir okkar og tengdafaðir elskulegur ÞORGRÍMUR KRISTJÁNSSON andaðist að heimili sínu, Ormarslóni 24. þ. m. Jóhanna Þorgrímsdóttir. Páll Láfusson, Maðurinn minn, GÍSLI PJETURSSON, fyrv. hjeraðslæknir, .-em dó 19. þ. m., verður jarðaður á Eyrarbakka miðvikudaginn 28. júní. Athöfnin hefst kl. iy2 eftir hádegi með húskveðju að heimili okkar. Aðalbjörg Jakobsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.